Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 2
Mánudaginn 30. janúar 1934 l.i. . 'T' ... ■ i : ' " ' ■ —" VfSIR TJtvarpið í kvöld. ^ Kl. 19.45 Fréttir. — 20.00 Útvarp frá Alþingi: Frá þriðju umræðu um fjárlagafrunrvai'p fyrir árið 1956; — eldhhúsdags- umræður (fyrra kvöld). Dag- iskrárlok um kl. 24.00. klúbburinn 535. Vinnuflokkur Jóhanns Benediktssonar 430. Rótaryklúbbur Borgamess 350. Áuk þess hafa ýmsir einstak- lingar lagt í sjóðinn. Hefir sjóð- stjórn beðið blaðið að flytja öll- um gefendunum kærar þakkir. Kviknar í Iðnó. Sl. föstudagskvöld kom upp eldur á leiksviðinu í Iðnó með- an á æfingu stóð, enda þótt eld- urmp, yrði: skjótt kæfður olli hann þó nokkru tjóni og auk þess vom skemmdir af völdum vatns og reyks. Eldurinn kvikn- aði út frá sviðljóslampa. Tollafgreiðsla á vörum hefir verið stöðvuð hjá tollstöðyum hér. á landi til 1. febr. n. k. Voru samþykkt lög um þetta á Alþingi sl. föstu- dagskvöld. Er þetta gert með tilliti til hækkuar á aðflutnings gjöldum. Friðrikssjóður. Eftirtaldar gjafir hafa und- anfarið borizt í Friðrikssjóð: Samlag skreiðarframleiðenda 5000 kr. Starfsm. Áhaldahúss Rvíkur 2125. Starfsfólk KRON 1700. Starfsfólk Ölg. Egill Skallagrímss. 1675. Lögreglu- inenn í Keflavík 1100. Tjarnar- Bókasafn Anglia er í húsakynnum brezka sendiráðsins við Templarasund og er opið alla virka daga (nema laugardaga) kl. 14.30— 16.30. Veðrið í morgún. Reykjavík. !ogn, -f-1. Stykk- 1. shólmur SV 6 1. Galtarviti SV 7, -é-2. Blönduós SV 4, 0. Sauð- árkrókur V 7, 1. Akureyri S 4, 2. Grírnsey V 6. 0. .Grímsstaðir á Fjöllum SV 5, -h2. Raufar- höfn SSA 3, -r-2. Fagridalur VSV 4, 3-. Dalatangi SSV 4, 4. Horn í Hornafirði SV 2, 2. Stór- höfði í Vestm.eyjum SV 5, 2. ÞingveUir NNVV 2, -M. Kefla- vík SV 3, —r-0. — Veðurhorfur, Faxaflói: Stinningskaldi suð- vestan og smáél í dag. en hvass suðaustan og snjókoma með morgninum. Togarar. Hallveig Fróðadótitr er kom- in í slipp. Norðlendingur kom í gær; á að fara í slipp. Egill Skallagrímsson kom frá Þýzka- landi i gærmorgun. Fylkir var væntanlegur af veiðum um há- degisbilið. Næturlælcnir verður í Heilsuverndarstöðinni. ■í Blmi 5030. K.F.UiM. Biblíulestrarefni: Mós. 1—-18. Ljóð Móse. 32, Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12. 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10-—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13— 19 og sunnúdaga frá kl. 14— 19. — Útlánadeildin er op- in alla virka daga kL 14—22, nesma laugardaga, þá kl 14—19, •unnudaga frá kL 17—19. Kaupi ísi. frimerkl. 9. ÞOIMHAR Spítalastíg 7 (eit» ■ kl. 5) iim IsSaitd. Þýzkur kvenjatófræöingur dr. Todtmann frá Hamborg, er dvaldi héríendis við jarðfrædi- rannsóknir s.1. sumar hélt ný- lega erindi um ísland og sýndi skuggamyndir í vísindalegum erindafloktd, sem þýzkur lýð- háskóli hefnr stofnað til, Var erindi dr. Todtmanns Margt er nu til í mat- iim. Ýsa, reykt ýsa, sig- in ýsa, þorskur, lúða og fleira. Fiskverzíun Hafiiöa Baidvinssonar Hverfisgötu 123. Sími 1456. í Y> kg. stykkjum EjOlBUIIIX iséu; Laugavegi 78. Smurt brauð Kaffísnittur Cocktail-snittur Dilkakjat, Iéttsaltað kjöt, svið, rjúpur, Iiftir í og nýru. >: Axel Sipr§eírsson Barmahlíð 8 Síinl 7709. y Allt í matinn á sama rv wars Vínarpylstir Ðaglega nýtt: Kjötfars, pylsur og bjúgu. | Kjöfverzliinin Búrfeii | Bjorg Sigurjónsáóttir Skjauiborg viö Skúlagötu. f Sjafnargötu 10. símí 1898. Sfmi 827S0. £ , jiVUWVAývWMMAWWIAMWVUVVVVVVVVWWVWniWVV Bezt aö augiýsa í Vísi Sundhöllin - Manudagur, 30. janúar — 30, dagur ársins. Flóð var kl. 7.10. Ljósatími fcifreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 16.25—8.55. Næturvörður er í Iðunnar apóteki. Sími 7911. — Þá eru Apótek og Holtsapótek daglega, nema laug- til kl. 4 síðd., en auk er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- ín allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er é sama stað kl. 18 til-kl. 8. — Sírni 5030. 1 i Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Selfoss fór í morgun til Akraness. Tekur þar kol og fer þaðan beint til Belgíu, en þangað hefir hann verið seldur til niðurrifs, eins og áður hefir verið getið, /v^v\.yuwwvwwvwvivwvv Bmm 0G LÖKK YRILL, Ilúsi Sameinaða (gegnt Hafnarhúsinu) fyrsta erindið í þessum flokki. Jafnframt erindi sínu sýndí hún litskuggamyndir frá íslandi, og eklti aðeins úr sérgrein sinni jarðfræðinni, heldur og af landi og þjóð. Samkvæmt blaðaúrklippum, sem borizt hafa og þar sem erindis þessa er getið, er skýrt frá því að áheyrendur hafi furðað sig mjög á hinum miklu andstæðum í íslenzkri náttúru og þótt næsta undarlegt að sjá jarðhita á næstu grösum við víðáttumikla jökla. Dr. Todtmann hefur alls komið sjö sinnum til íslands og þ. á. m, fimm sinnum eftir stríð. Síðast var hún hér á landi s.l. sumar. Hún segir að miklar breytingar hafi átt sér stað hér á landi frá því er hún kom hingað fyrst. -----♦------ BMm méfmæia ejtvarpstrufhmum. Frégn frá Nikosia hermir, að .' Mákarios eikibiskup muni næst komandi þri'ðjudag og miðviku-| dag ræoa tiílögúr brezku stjórn arinnar um framtíð eyjarinnarl við gríska kirkjuráðið á éynni og fulltrúa ýmissa stofnana, stétta og félaga. I Þeirra meðal eru blaðamenn,' kaupsýslumenn, iðjuhöldar, bændur, véi'klýðsf orkólfar o. j m. fl. 1 Enn var sprengjum varpað í gær í Nikosia, en elcki hlauzt manntjón af. Brezkur hermað- ur særðist fyrir nokkru, lézt í sjúkrahúsi. Hann er fimmtándi hermaðurinn, sem lætur lífið í skæruhernaðinum. á eynni. Sfokklfto§iiiI« St.hólmi. —■ Um miðjan þennan mánniS var merkileg Rembrandt-sýnmg opnuð hér í borg. Á sýninguimi eru um. 400. málverk og teikningai',. en að- alverk sýningarinnar er „Claudius Civilis“, og með röntgen-myndum tókst að ,,íinna“ tvo menn, sem höfðu ekki sézt á verkinu áður. Sundliöllm Lárétt: 1 gerist í öli, 6 Evrópu rnönnum, 8 tryllt, 9 ósamstæðir, 10 svik, 12 ...bogi, 13 ending, 14 samlag, 15 lesmál, 16 kuld- ann.. Lóðr.étt: 1 í kirkju, 2 tóbak, 3 .... .sótt, 4 ósamstæðir, 5 pen- ingasafn. 7 hreykin, 11 tímabil, 12 kraftur, 14 himintungl, 15 fangamai'k. Lausn á krossgátu nr. 2699. Lárétt: Tkjiaiþór 6 Jesús, 8 ól, 9 st, 10 gos, 12 átu, 13 uk, 14 SM, 15 lóa, 16 rnennta. Lóðrétt: 1 Veggur, 2 ljós. 3 þel, 4 ós, 5 rúst, 7 Sturla, 11 Ok, 12 áman, 14 són, 15 LE. < Samkvæmt ályktun bæjarstjórnar 15. desember 5 1955 auglýsast hér meS eftiríarandi gjaldskrár fyrir < Sundhöllina og Sundlaugarnar í Reykjavík: SutHÍUöl!: Sandlaugar: Klefamiði ................ kr. Skápmiði: Ef keyptir eru 12 miðar i senn, kosta þéir alls kr. 30,00, eða hver....... -— Ef keyptir eru einstakir miðar........ — Aðgangseyrir fullorðinna: Ef keyptir eru 12 miðar í senn, kosta þeir alls kr. 25.00, en hver ......... Ef keyptir eru einstalíir miðar....... Aðgangseyrir barna: Ef keyptir eru 12 miðar í senn, kosta þeir alls kr. 12.00 í Súndhöll, en kr. 600 í Sundlaugum, eða hver ................... — Mánaðarkort fullorðinna ................. — Kennslukcrrt fullorðinna ................ — — barna ............................ — Afnot simdfélaga: 12 miðar í senn fyrir fullorðna ............ — — —- 12 miðar í senn fyrir börn ............... — Leiga’fyír handklæði ................. — — — skýlur og boli............... — —- — hettur ...................... — — hólf á mán................. 2.50 3.50 kr. 2.08 3.00 1.00 60.00 75.00 50.00 20.00 2.00

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.