Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 11

Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 11
Mánuciaginn 30; janúar 1950 VV3SIÍI »■ "" '■! w; ■ 1E EGGERT Skyggnzt um í skamm- deginu II. Aldrei er eins gott að fá góða Ekki sízt er forspjallið snilldar- bók til lesturs og í skammdeg- lega samið —: eins og þessa inu. | sögumenntaða prófessors var Aldrei nýtur maður bókar von og vísa. í skammdeginu eins vel; aldrei er maður eins lýsa orðin í niyrkrinu, fylla í: samband.i við. orðið, og skilur mann gleði og þakklæti, því það, og í myrkri skammdeg- að maðu rer móttökutæki og isins, við ljóstýruna, er kastar opinn, svo að fegurðin getur blaktandj - bjarma á blaðsið- skinið irin til manns, er hún birt þú í: síðgsta sinri á skiþán íraj- óglaoir, öllum elskendum Vel er ef þeir mættu fimia hér huggun við hveflyndi, við rang- læti, við skapraun; við hugar- kvöl. — Við, Öllum ástarraun- um;“ Svo kvéour þessi göfugi Herra, sem hefir ávarpað mann svo kurteislega — og hverfur. í urnai1.., . ... Það er pins og orðin bori sig djúpt inn í hugann, og höfund- urinn nái þá inn í fylgsni til- ■íInnihgahha — lýsi þær upp h|ð inrira —- 'og sum orð nægja þá til -að* ’fyliá allan hug manns be'rgm.alsóini, ' sum ' éinn 'dag. súrir álla- ævi. Þannig end'ast áhrifiri. f fornsögunum eru mörg orð svo mögnuð, að þau lýsa eins og demantar í dimmunni, — ög enda með því, ef yfir er liugsað, að verða heil bók — eitt orð...... Eg á heila romsu af svona f rðum, sem eg ligg og leik mér við. — Verð ástfanginn af — get jafnvel notað tíðarandans vegha, svo að skiljist — en sum verð eg að láta falla, því að allt viðhorf er breytt...... Eitt orð í Eddu Sæmundar, sem eg er ástfanginn af^ er ,.geðstrangr“. Eg leik mér lengi að því. Eg spyr mig sjálfan: Ertu geð- st.rangur? Eru vinir þínir geð- strangir? Þekkir þú nokkurn, sem er verulega geðstrangur? Er tiðai’andinn geðstrangur? Að vera „geðstrangur“ — er það ekki að vera skapstór, heil- steyptur, fasiur á skoðunum sírmm, ókvikull, aldrei a.ð víkja frá réttum málstað o. s. frv, Jú, þetta orð er sannarlega efni í heila bók. Svona er skammdegið — svona fer það að, það brennir orðin inn í marrn, gerir mann hugfanginn af því, og gerir mann snortinn, lætur mann lifa í fortíð og nú- tíð, endar í samanburði og konungs, herra míns. Hann býður þér að greiða' nú loks skattmn,.sem þú' átt honum áð gjalda. Eri með því að þú hefir of lcngi þrjózkast við^ bauð hann þér að láta í hendur mér nú í dag þrjú hundruð sveina og þrjú hundruð meyja, fimrn- ;Með sút og söknuði lokar maður tán vetra gamalla, er valin . bókinni. Próf. Einar Ól. Sveins- væru með hlutkesti úr höfð- !son hefir gefið mér og þjóð ingjaættum Kofnbreta. Skip|sinni dýrindis fjársjóð. Eg legg mitt, sem liggiir við akkeri í Söguna af „Tristan og ísól“ til Tintayélshöfn, skal flytja þau ! hliðar og segi við sjálfan mig: til vor í þrældóm. .... Nema „Þessa tek eg með til Ítalíu.“ hitt sé, að einhver úr hirð þinni ;Hinn mildi töfrahljómur þessa —-eg tek þar engan undan, ! ævintýris á íslenzku hljómar í nema þig sj.áifan Mark, kon- kringum mig og mun alltaí laust segir: „Þar sem eg héfj enga reynslu sem rithöfundur, mun eg einskorða mig við ó- skreyttár staðreyndir“ og hon- um tekst það. Tíbet opnast. Og svo hin, meistaraverk og. minnisvarði á íslenzkri tungu. r.eistur einhverjum merkasta manni samtíðarinnar, Dr. Al- bert Schwitzer^ af prófessor Sigurbirni Einarssyni.....Og; nú skulum við fá meira að> heyra. .... ungur, svo sem hæ-filegt er — jfylgja mér og tengja mig töfr- einhver manna þinna. viil um íslenzkunnar............. sýna, að skattheimta frakon- __v__ ungs sé röng; með því að ganga Hinar tvær bækurnar, sem á ivataldur við mig, og mun eg ’ hafa„ þitt frostrósirnar af. ekki undan skórást“ ó. s. frv. 1 giugga mínum í skammdégis- Hver yðar hÖfðirigja Korn-.jmyrjhrinu og yljað mér, eru breta vill bei'jást fyrif frelsi nýrri. Ónnur er um hið lokaða. þéssa laftds „Barúnarnir gutu iancp Tíb.et, „Sjö augUm hver til annars, en drúptu siðan höfðum. — —v— Þetta er 12. öldin. Kannast nokkur við þetta á 20. öldinni eða þorir að fara á pataldur fyrir að halda því fram, að enn sé til Riddarar Moraldurs og skjálfandi barúnar? Eg tek eftir því, að stundum er höfundurinn kominn inn til lesanda síns og ávarpar hann persónulega, grípur oft inn í þráðinn; andvarpar og þjáist með söguhetjum sínum, vill vinna samúð lesandans fyrir sorg þeirra. Maður lifnar við, er hann stendur ljóslifandi við rúmið manns ekki sízt fyrir kurteisi hans, er hann kveður og segir þá við mannf „Herrar! hinir góðu kvæðamenn fyrri daga, Beroul og Tómas, óg herra Eilhart meistari, Gottfred og bróðir Róbert, hafa sagt sögu þessa fyrir þát sem unna, elcki fyrir aðra. Þeir senda yður i Tíbat“, eftir Heinrich Hauer, skíða- kappa og íþróttamann, sem lát- Auglýsendur Vesturbæingar E£ þið búið vestarlega í Vesturbænum og þutfið að setja smáauglýsingu í Vísi þá er tekið við henni í Sjobúðmni við Grandagarð. Það borgar sig að auglýsa í Vísi. i WWVWyWWVVVVVVUWAWUWUVV'^VVVVV WWJWSÍWWÍ ist. „Tristansljóðin erfa því frá keltneskum sögunum harminn“ — segir í forspjallinu -— (orð, ,sem stendur framfaraöldum fjarlægt — nema sem tákn fjár- tjóns, gjaldþrots_ bílsskaða. eða: bensínsleka) og heldur svo á- fram, en er um leið ga?dd frönsk um næmleik og nærfærni;: smekk, jafnvaggi :og öryggi; Skáldið vill segja sögu af ást- inni og dauðanum. Ástin og dauðinn eru með nokkru móti runnin upp úr sömu djúpunum, þar sem andstæðurnar líf og dauði eru ekki sundurgreindar. Ástin er menguð af eðli dauð- ans, sæla, sem óðar getur snú- izt í vansælu, gleði, sem getur snúizt i harm. Hún er þerna lifsins, varðveizlu ættar og teg- undar.“ Eftir lestur þessarar blaðsíðu prófessorsins les eg hægt — og eg kvíði fyrir, þegar eg þarf að snúa blaðinu, skilja við him- ingeiminn, sem eg hefi lyfzt til —- og taka upp þráð sögunn- ar..... Fagrar heyrði eg raddirnar. En Tistran og ísól — er það ekki bara gömui ástardella, sem allir eru búnir að kveoa rímur um, og Richard Wagner hefir samið langloku óperu um, og á ekkert skylt við framfarir 20. aldarinnar? Svona getur einhver spurt. Kannast 20. öldin ekki við „kveðju sína með mér. Þeirj íóninn í riddara Móraldar aí fr- heilsa þeim, sem er hugþungt landi? Er 20. öldin langt þarjog. þeim, sem eru sælir, þeim, frá 12. öldinni? Við skulum nú sem eru óánægðir eða munar- heyra: ,,Mark konungur hlýð fullir, þeim, sem eru glaðir eða: I um atvlnnuleysisskráiingu s f Átvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun £ í laga nr. 57 írá 7. maí 1928, fer fram í RáÖningar- v \ skrifstofu Reykja\ríkurbæiar, Hafnarstræti 2Ö, dag- I; ana 1., 2. og 3. febmar þ. á., og eigahlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig \ fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Öskað er eftir, að þeir sem skrá sig séu við- > húnir að svara meðal annars spuraingunum: i 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá í mánuði. Um eigmr og skuldir. 2. Reykjavík, 30. febrúar 1956. Borgarstjórinn í Reykjavík. AAVWWWVUWVWW Ævintýr H. C. Andersen ♦ 3. SMALASTÚLKAK söknuði. -—v—• í skammdeginu fæ eg þrjár bækur, „sem toí'ra mig, eins og eg heyrði í álfareið ,,yfir ísi lagða spöng“. Hver hefir sinn blæ, sína staðhætti og fjarlæg umlrverfi....Allar eru þær um ævintýri, forn og ný. Þær eiga því heima í skammdegis- stemmningunum. í þessum undursamlega ramma skammdegismyrkurs lýsa þær tilveru manns og stilla strengi manns til hátíðatón- leika hugsananna, sem alltaf verða þandari og þandari — ekki sízt, er ekkert gerist. Þær. opinbera fegurð og víðfeðmi : lífsins, sem persónurnar lifa og þrá og veginn til að finna uppi- , stöður hins sanna og eiginlega lífs..... Bækurnar, ,sem upplýsa skajnmdegið, eru Sagan af Tristan og fsól — sem Jóseph Bedier samdi eftir fornum i skræðum Qg prófesspr Einár ! Ólaíirr. Sypinsson þýddi á svo tmdursamlegt sevintýramál, áo það ,jer ,eins og maður heyri í álfar-eið og þýðan bjölluhljóm hennar frá hverri blaðsíðu, allt- eí meðan maður les bókina. Litla smalastúlkan horfði á sótarann. „Viltu koma með mér út í víða veröld, því að hér get eg ékki ver- ið,“ sagði hún. ,Eg vil það, sem þú yí!t,“ sagði sótar- inn, ,,við skulum koma.“ Hann vissi hvar hún mundi tylla litla fætínum sínum og svo reisti hann líka upp stigann sinn, og fyrr en varði voru þau bæði kom- in niður á gólf, en geithaf- urslappa-liðþjálfinn stökk hæð sína eða vel það og kallaði til Kínverjans gamla: ,,þau eru að fiýja.“ Kínverjinn vaggaði fram og aftur, eins og hann vildi æða af stað, en gæti ekki. „Kínverjinn kemur,“ kall- aði smalastúlkán, „nú veið- um við að láta síag standa og fara út í víða veröld." „En ertu viss um að þú þor- ir aðfára út í hina víðuver- öld með mér ?“ spurði söt- arinn. „Veiztu hvað hún er stór, og kennske komum við aldrei aftur?“ „Já, eg hefi hugsað út í það allt saman,“ sagði hún. og svo leiödi hann hana að reykháfnum og hcnni fannst, að hún liti inn í koldimman helheim, en samt fór hún með honum, gegnum ofnpípuna, og upp reykháfinn klifu þau. „Nú erum við í reyk- háfnum,“ sagði hann, „en þegái* við komumst upp úr honum sjáum við himininn og ailar stjörnurnar.“ Og það var orð og að sönnu og ein var allra feg- urst og það var eins og húa væri að vísa þeim leiðina. Nú voru þau komin upp á brún og þau sáu alfar stjörnurnar fyrir ofan sig og öll þökin í borginni sáu þau líka.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.