Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 8
 VÍSIR Mánudaginn 30. janúar 1056 •^%fW<WW^/WVWWVW,«A^W^»^Vfl«A^WW,W%i^lWV W'WW'WV^WfVWfWWí'VWfl.í'WV^WrtrfWVí'VW.Vd’WW^ Samgöngm fii Vík lepptej. ASíaranótí laugardags og á laugardag var geisi mikil úr- koma á Suðuriandsundirlendi cg Siljóp mikill vaxtur í ýmsar ár, einkum austan til, undir i jöllunum, en t. d. ekiti teljandi \ öxtur í Ölfusá. M. a. hljóp mikill vöxtu.r í Klifanda austan Sólheima- .sands og braut áin af sér ísinn. Brotnaði þá einn oki undir brúnni, sem er 60—70 metra ]öng, en hú;i hvílir á tréokum. inu“. Ekki var búið að fuió;.anna skemmdir í morgun eu talið var að þær hafi vefiö töluverð- Sickkviliðið var þrivegis kvatt út í fyrradcg c<r einu j i srniu : *;a;r. Á laugardaginn kom eldur upp í botnvörpungnum Karls- efni, er lá við Faxagarð. Hafði kviknáð í fataskápi í liáseta- I klefa iaust eftir hádegi og tókst slökkviliðinu þegar að slökkva eldinn áður en veru- legt tjón hlytist af. Um sexleytið á laugardaginn var slökkviliðið kvatt að, Efstasundi 96. Þar hafði kvikn- SK IPAHTGeRfl RIKISINS erðubreið" Samkvæmt -upplýsingum frá j að í miðstöðvarklefa, en búið Vegamálaskrifstofúnni hefurj var að mestu að kæí'a eldinn' umferð um brúna verið stöðv- j þegar síökkviliðið kom á‘ stað- uð í bili, vegna viðgerðar. Gerði; inn. Skemmdir urðu óveruleg- skrifstofan ráð fyrir, að efni ar. .mundi verða komið á staðinn I gærmorgun snemma kvikn- um hádegisbilið, og standa aði í strætisvagni á Kirkj.u- vonir til, að viðgerð geti geng- saiidi. HaO vélin .ofhitnað • og :ið fljótt fyrir sig. I VtríVnnð í „kúpplingarhús- -'.•.'JVW^A'AW.VV.V^^.V.V.V.V.-.-.V.-.V.V.V.V.V.V.V I ! austur um land til Vopnafjarðar hinn 2. febrúar n.k. Tekið á móti flutningi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöð varf j arðar, Bor garf j arðar og Vopnafjarðar á mánudag. — FarseðJar seldir á miðvikudag. ‘V : ■ GULT peningaveski tap- aðist í Hraðfrystistöðinni á Mýrargötu. Vinsaml. skilist á lögreglústöðina. (482 i i I dag hófsi úisala á Marnssícr ím éefM Símtt m sstí ÍE'é'e’ isitsði Blúxszzss? “> P&BfSUBBi Súftbttxaia Og íl. Mikil verðlækkun. KARLMANNS gullarm- bándsúr tapaðist fyrir há- degi á laugardag, sennilegast í miðbæhum. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 5424 cg 82856- Fundarlaun. (490 PENINGAVESKI tapaðist i gærmcrgun, sennilega fyrir utan Fiski'vjuver ríkisins. — Vinsaml. gerið aðvart í síma 3316 eða komi því til skila í vélarúm Fiskiðjuversins. Fundarlaun. (496 I i ............................................ 'JW1.VA"^J'/A'.V.V.VA^-AV.V.'.W.V.VAW.'.V.-AVA Hafnarstræti 4. FAST FÆÐI, lausar mál- tíðir, tökum ennfremur stærri og smaerri veizlur og aðra mannfagnaði. Höfum fundarherbergi. Uppl. í sima 82240 kl. 2—6. Veit- ingasalan h.f., Aðalstræti 12. AÐAJLFUNDUR Skautafé- lags Reykjavikur verður mánudaginn 6. febrúar kl. 8.30 í Hafnarstræti 11. — Stjómin. (503 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jóu Sígmundsson skar t gripa ver zlún. (308 SAUMAVÆLAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 MAÐUR, sem á 2yz tonna yfirbyggða vörubiíreið ósk- ar eftir að komast í samband við þá, sem hefðu not fyrir þannig bifreið eftir kl. 3 á daginn. Uppl. í síma 6682. (474 NÖKKRAE stúlkur ósk- ast nú þegai-. -Kexverk- smiðjan Esja h.f., Þverholti 13. — (489 -- —" 1 ............... : FATAVIÐGERÐIR, btetla-j hreinsun, gufupressun. Vest-j urgata 48. — Símar; 5187, j 4923. (491 BEZT AÐ AUGLÝSAI VlS! SAUMAVEL óskast til kaups. Uppl. í síma 80921. (485 STULKA óskast í létta ár- degisvist. Sérherbergi. Sími 5100. — (501 KONA óskast til aðstcðar í eldhús. Laus eftir kl. 6 á daginn og frí alla sumiudaga. Uppl. Vita-Bar, Bergþóru- götu 23. (500 TIL SÖLU nýtt danskt sófaborð; einnig notaður dí- van meters breiður. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „1956.“ —_______________(484 STÓR og góður barnavagn til sölu með tækiíærisverði á Laugavegi 106. (486 KAUFUM flöskur, s.ralar, % ltr. og % fl. — Móttakan Sjávarborg (horni Skúla- götu og Barónsstígs). (433 PEDIGREE barnavagn (minni gerðin) og eldavél til sölu í Löngulúíð 17, III. hæð. (Ódýrt). (497 STÚL-KA óskar eftir her- bergi í austurbænum. Uppl. í sírna 80769 kl. 7—8 í kvöld og annað kvöld. (483 STOFA og eldhús til leigu. Húshjálp æskileg. Tilboð, merkt: ,,Húshjálp,“ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (488 FULLORÐIN, reglusöm stúlka óskar eftir litlu her- bergi? helzt með eldhús- plássi, í rólegu húsi. Litils- háttar húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 80131. BILSKUR til leigu. Uppi. í síma 4035. (493 VANDAÐUR nyloncape til sölu á Nesvegi 5 (kjall- ara). Sími 80233. (498 TVÍSETTUR klæðaskápur og Philips útvarpstæki til sölu. Uppl. í síma 3097 eítir kl. 8. (505 ÐVALARHEIMILI aldr nðia sjómanna. — Minning- arspjöid fást hjó: Happdrætti D.A.S.. Austurstræti 1. Síxni 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- «ndi Sími 3786. Sjómannafél. ’líeykjavíkur. Sími 1815. Jonasi Bergmann. Háfeigs- regi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. BókaverzL Fróði. Leifsgötu 4. Verzl. I.auga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9288. 1170 TVÖ samliggjandi her- -bergi og aðgangur að eldhúsi til leigu til 14. maí. — Uppl. frá kl. 8—10 í kvöld á Fálka- götu 64 I. hæð. (492 HERBERGI til leigu á Silfurteig 2, II. hæð. Reglu- semi áskilin. (49't GOTT herbergi til leigu með sérinngangi og síma á Sundlaugavegi 28, hægri dyr. (395 SIÐPRÚÐ stúlka óskar eftir herbergi, helzt á hita- veitusvæðinu. Má vera litið. Uppl. í síma 4873 eftir kl. 4. (499 MIÐALDRA maður, í fastri atvinnu, óskar eftir hérbergi, helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist Vísi sem fyrst, merkt: ,,143.“ tr* tr* W2 *s! «*n J &> *§; OO 5® > Hitari í vél. ENSKU og DöNSKU kennii i’lið'lik SjöíHSSúH LAUFÁSVEG! 25 . SÍMI 1463 LESTUR * STÍLAR •TALÆFINGAR TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppL Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 KAUPUM og seljum aljs- konar notúu búsgögn,; karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skólinn, KlapparsU" II. Simi 2926. — (#39

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.