Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 30.01.1956, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerasí kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tii másaðamóta. — Sími 1660. V1D M [Sm§& Mánuilaginn 30. januar 1956 VÍSIR er ódýrasta bl^ið og þó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 «g gerist áskrifendur. Munnmæbsögur 17. aldar á vepiti Hins Ési. fræSafélags. l'jnní^ Sjósprentað Itanilrií kvæða liókai* frá Vigur með 12 rilBiöiidunt. Breytt kosningaskipan höfuð- máS í giískn kosningmum. JÍOAÍel eíiir þrgtír rikeer. Leiðtogar stjórnarandstöð- Bókaverzlun ísafoldar hefur i nýlega tekið að sér umboð fyr- (jjir bækur Hins íslenzka fræða- félags í Kaupmannahöfn, en áður hafði Bókaverzlun Snæ- Ibjarnar Jónssonar þetta umboð Iiér á landi. Síðastl. Iaugardag voru blaða menn kallaðir á fund Kristjáns Oddssonar, verzlunarstjóra Bókavefzlunar ísafoldar og Jakobs Benediktssonar meist- ara af tiléfni þessa. Á vegum Hins íslenzka fræðafélags eru komnar út margar bækur, þar á meðal Jarðabók Árna Magnú'ssonar og Páls Vídalíns. Af jarðabók- inni eru uppseld fjögur fyrstu bindin og það áttunda. Meðal merkustu bóka í út- gáfu Fræðafélagsins er Kvæða- bók úr Vigur. Það eru Ijós- prentuð handrit 12 skrifara af kvæðum 17. aldar skálda, skrif- uð í Vigri við ísafjarðardjúp fyrir atbeina Magnúsar Jóns- sonar sýslumanns, digra. Þá hafa komið út á vegum Fræða- félagsins Deilurit Guðmundar Andréssonar í útgáfu Jakobs meistara Benediktssonar, og 1'itar hann skemmtilegan og fróðlegan formála um þann Moílet hefur myndai stjórn. Ráðlierralistiiui liíríiíV á xaior^ixitit. Ráðherralistinn verður ekki birtur opinberlega fyrr en á morgun, er Mollet flytur stefnu- skrárræðu sina í fnHtrúadeiId- inni. Talið er víst, að Man'des- France verði vara-forsætisráð- herra án umráða yfir sérstakri stjórnardeild. Molle sagði í gær, að sjórnar- innar biði ekkert vandamál eins erfitt úrlausnar og Alsírmáliö. Mollet hyggst fara þangað sjálfur til þess að kynna sér á- Stand og horfur af eigin reynd. Tvé Innbrot í nótt. Tvö innbrot voru framin hér I bænum í nótt. Annað þeirra var framið í fyrirtækið Orka h.f. að Lauga- vegi 166. Ekki er ennþá með fullu ljóst hverju stolið var, enda af mörgu að taka, en þó varð séð í morgun áð sætaáklæði í bif- reiðar hafðí verið stolið. Þá hafði verið reynt að brjóta upp peningaskáp, en sú tilraun mistókst.' Annað innbrot var framið í verzlun á Kirkjusandi í nótt og vfir þafe mál i athugun fyrir há- kynlega kvist, Guðmund And- résson. Síðasta ritið á vegum Fræða félagsins er Munnmælasögur 17. aldar í útgáfu Bjarna Einars- sonar og hefur hann skrifað ýtarlegan formála að sögunum og rekur þar æviatriði Jóns Eggertssonar frá Ökrum, en hann er nauturinn að sögunum. Hið íslenzka fræðafélag er nú 43ja ára gamalt. Það var stofnað árið 1912 upp úr Hafn- ai’deild bókmenntafélagsins. — Fyrsti formaður þess var Bogi Melsted sagnfræðingur. Núver- andi formaður þess er Jón Helgason prófessor. Jakob Benediktsson var í stjórn félags ins um 12 ára skeið, 1934—1946 eða frá því hann tók meistara- próf og þangað til hann kom heim. Eðisabetu fagnai í Nigeriu. Hsrmað, að Krusjev var ekk! við. Elísabetu Bretadrottningu lief- ur verið tekið af mikluni fögn- uði í Nigeriu, en það er í fyrsta skipti, sem drottning eða kóng- ur Bretlands, kemur þangað í heimsókn. Tugþúsundir manna hylltu drotíninguna á leið hemiar til dómkirkjunnar í Lagos í gær, en þar var haldin guðsþjónusta til þess að minnast þeirra Nigeriu- manna, sem féllu í heimsstyij- öldununi báðum. Lundúnablöðin í morgun birta i myndir af móttökunum og lang- ar frásagnir af þeim og mörg ræða ummæli Krusjevs i Ind- landsferð hans og Bulganins í þessu sambandi, og segja, að þeir félagar hefðu átt að vera korrinir til þess að kynnast brezku „nýlendustefnunhi“ i framkvæmd. — Krusjev og aðr- ir leiðtogar geti kynnt sér hug- arfar Nigeríumanna í garð Bretadrottningar og brezku þjóðarinnar. Makarios ræðir tillögur Breta. Jafnaðarmannablaðið Dáily Heraid tekur í morgun undir gagnrýni fjölmargra annara biaða á þeirri fyrirætlun, að trufla áróðursútvarpssendingar frá Aþenu tll Iiýpurbúa. ! Blöðin hafa hvert af öðrd skör að á stjórnina að hætta við öll áform í þessu efni, þótt hér sé ekki um venjulegt áróðursút- varp að ræða, heldur beinlínis hvatt til byltingar og hryðju- verka. Eru blöðin sammála um, að lýðræðisþjóðirnar megl ekki undir neinum kringumstæðum taka upp aðferðir einráeðís- og lögregluríkja i þess efni. ----------------?---------- „Þrengsli“ í lofti valda áhyggjum. I næsta mánuði verður efnt til fundar með fulltrú- um allra þjóða, sem eiga flugvélar í förum yfir Norð- ur-Atlantshafið. Róðstefnan mun verða haldin í Mont- real. Til umræðu verður mál, sem veldur þegar miklum á- hyggjum, en það eru „þrengslin“ á á- ætlunarleiðum £ lofti yfir Norður-Atlaníshafi, sem fara sívaxandí. Til dæmis um þetta er ságt frá því, að á nörðurleið- um séu iðulega um 100 flug- vélar á flugi á svipuðum slóðum og í svipaðri |hæð bæði að degi og nóttu, og búast megi við, að irman langs tima verði þar um ferfalt fleiri flugvélar að ræða; og því auðsæ nauðsyn samráðs og skipulagningar. ---------♦------ Kjamorka í friðar þágu. Sýning haldíax hér. Á laugardaginn hefst i Lista- mannaskálanum sýning á hag- nýtingu kjarnorkunnar í frið- arþágu. Efnt er til sýningarinnar á vegum Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna og hefur hún verið haldin að undanförnu í ýmsum löndum, meðal annars Finnlandi og Júgóslavíu, þar sem hún var á fleiri en einum stað. Á sýningunni er lögð áherzla á það, hversu margvísleg not geti orðið að kjarnorkunni í þágu friðsamlegra athafna til hagsbóta fyrir landbúnað og iðnað, lækningar og margt fleira. Þá er einnig frá því greint, hversu langt mönnum hafi miðað á sumum þessara sviða í nýtingu kjarnorkunnar, og hvað muni helzt framundan. Enginn vafi er á því, að al- menningur hér hefur áhuga fyrir notum kjamorkunnar, eins og alþýða manna í öðrum löndum, svo að það er ekki vafamál, að sýning þessi mun verða fjölsótt, enda er hún að mörgu leyti nýstárleg, bæði að því er efni og uppsetningu á- hrærir. Eden kominn vestur Hafskipið Queen Elisabeth kom til New York sitenima í morgun. Meðal farþega voru sern kunnugt er þeir Sir Anthony Eden forsætisráðherra og Sel- wyn Lloyd utanríkisráðherra. Héldu þeir þegar eftir komuna af stað til Washington. Ætlað er að fyrsti viðræðu- fundur Eisenhowers forseta og Edens verði þegar í dag. , Þingkosningar fara fram í Grikklandi 19. febrúar. Páll konungur imdirritaði bingrofs- tilskipun 10. b.m. og lauk 'þar með störfum fulltrúadeildar- innar, sem kjörin var 1952. Konungur neitaði tilmælum stjórnarandstöðunnar um, að ópólitísk stjórn eða embættis- mannastjórn, færi með völdin, þar til ný stjórn yrði mynduð að kosningum Ioknum. Vakti það nokkra furðu, að konungur skyldi ekki verða við þessum tilmælum. Þess í stað skipti hann um menn í þremur mikil- vægum embættum, landvarna, dómsmála og innanríkisráð- herraembættum. Hinir nýju ráðherrar, er fara með þessi embætti, eru ekki kunnir að pólitískum metnaði. George Papandreu, leiðtogi frjálslynda flokksins, hefur stungið upp á, að allir and- stöðuflokkar, án tillits til stefnuskrár, geri kjördæma- málið að aðalmáli, og hafi með sér samstarf í kosningunum. Sveit Harðar orðin efst. Sjötta umferð í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavikur í meistaraflokki var spiluð í gær. Þar vann Hörður Ingvar, Brynjólfur vann Gunngeir, Ein- ar Baldvin vann Svein, Isebarn vann Hilmir, Róbert vann Hall og Vilhjálmur vann Vigdísi. Sveit Harðar Þórðarsonar er i nú orðin ein efst með 10 stig. j Næst er sveit Vilhjálms Sig- urðssonar með 9 sig og þar næst sveitir Brynjólfs Stef- ánssonar, Ingvars Helgasonar og Einars B. Guðmundssonar með 8 stig hvor. Næsta umferð verður spiluð annað kvöld. Nýr bátur smíðaður hér. Nýjum fiskibáti var hleypt af stokkunum hér í Reykjavík fyr- ir helgina. Landssmiðjan smíðaði bát þenna, sem er 40 rúmlestir að stærð og hefur hlotið nafnið „Pétur Sigurðsson", RE-331. Bátnum var hleypt af stokk- unum s.l. föstudagskvöld. Hann er mjög vandaður að allri smíði með 240 hestafla GMC-vél. Eru hvílur í lúkar fyrir 8 skipverja, en fyrir 4 i káetu. Hann er bú- inn öllum fullkomnustu siglinga- tækjum, svo sem Simrad-dýpt- armæli o. fl. Aðaleigandi bátsins er Sigurð ur Pétursson símstjóri á Djúpu vik. Báturinn yerður gerður ú frá Sandgerði í vetur og verðu tilbúinn til veiða seinni hlut vikunnar. Skipstjóri á honu) vorður Gunnlaugur Egilsso þekktuí' aflamaöu.r. unnar hafi alla tíð verið óá- nægðir með meirihluta-fyrir- komulagið í kosningum, sem Alexander sálugi Papagos hers- höfðingi og forsætisráðherra kom á, né heldur gert sig ánægða með þær breytingar,. sem núverandi forsætisráð- herra, eftirmaður Papagosar, Karamanlis, — hefur komið á. Og auðvitað er það jafnframt mark stjórnarandstöðunnar að losna sem fyrst við Karamanlis, sem konungur skipaði eftir- mann Papagosar er hann lézt í október s.l. Þrír fangar struku. Tveir fundusfi ölvaðiir 1 b!S, sá þriðji kom o$> bað um búsaskjól. I gær struku þrír fangar úr hegningarhúsinu .við Skóla- vörðustíg, en komu allir tií skila í gærkveldi. Þetta skeði seinni partinn í gær. Höfðu þeir verið inni nokkurn tíma vegna þjófnaðar. Að því er virðist hafa þeir ekki haft samflot. Einn hafði | klifrað yfir garðinn, en tveir jhöfðu smogið út um miðstöðv- arglugga. Tveir þeirra höfðu drukkið sig ölvaða og voru að „rúnta“ í bíl á gotunum, þegar lögregl- an fann þá, en sá þriðji kom aftur seint í gærkveldi og bað um húsaskjól. Theron á „Sygn- uni, blámn sjé". Málgmst lirali ákvörðnníirsitað. Fregnir bárust í gær fírú leiðangursskipinu Theron. Var það þá í auðum sjó um 90 míl- ur frá ströndum Wedell-sjáv- ar, þar sem áformað er að koma upp bækistöð. Siglt var með fuRum hraða, „um lygnan, bláan sjó“, eins og það var orðað í skeytinu, til. þess að ná markinu, áður en allt breyttist aftúr til hins verra. Það eru 5 dagar síðan skipið losnaði úr ísnum, en. það hafði þá verið fast í hon- um frá því á jóladag. Á skipinu er undirbúningsflokkur aðal- leiðangursins, sem fer suðjur þangað á næsta ári. ---•—— ★ Sir Alexander Korda, kvik- myndajöfurinn brezki (fædd nr í Ungverjalandi), er 1 ézt nýlega; lét eftir sig 2 millj. stpd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.