Vísir - 02.05.1956, Síða 1

Vísir - 02.05.1956, Síða 1
12 bls. 12 bls. 46. árg. Miðyikudagimi 2. maí 1956. 99. fStt lyrlr of kaiaii Æ£iaa%£lk£$ sftn usnferönÉ'nhögap tveir snestBs sneieltístst'. Tvö minni háttar slys urðu hér í bænum fyrir og um helg- ina. Á íöstudagskvöldið varð drengur fyrir bíl í Eskihlíð. Var hann á reiðhjóli ásamt öðr- um dreng, sem einnig var hjól- ríðandi og höfðu þeir bundið hjól sín saman. Bifreið sem kom akandi eftir götunni lenti á drengnum sem aftar fór og meiddist hann lítilsháttar á hendi. Aðfaranótt sunnudagsins varð maður, Grímur Oddsveins- son frá Súðavík, fyrir bíl móts við Þóroddsstaði og hlaut skrámur á fæti. Seint á laugardagskvöldið varð árekstur milli tveggja Ólafur Tbors í kjöri í G-K. Ólafur Tjhor forsætisráðherra verður í kjöri fyrir Sjálfstæð- isflokkinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Trúnaðarmenn flokksins í sýslunni samþykktu einróma að skora á Ólaf að vera aftur í kjöri. Ólafur Thors hefir vevið| þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu um 30 ára skeið og jafnan verið kjörinn með yfir- burðum. bifreiða á mótum Reykjanes- brautar og Bústaðavegar. Á- reksturinn orsakaðist við það að fólksbifreið var ekið fram úr sendiferðabifreið, en lenti þá þriðju bifreiðinni. Við athugun kom í ljós að sá, er ók fólks- bifreiðinni og ætlaði fram úr, var undir áhrifum áfengis. Meiðsli á fólki urðu ekki. Annað óhapp vildi til að- faranótt sl. föstudags, • sém or- sakaðist einnig af því, að bíll var að aka fram úr öðrum bíl. Fór bíllinn út af á mótum Engjavegar og Holtavegar og lenti ofan í skurð. Þar varð heldur ekki slys á farþegum. Bifhjólsmenn teknir. Á föstudagskvöldið varð eft- irlitsbíll lögreglunnar, sem var á ferð í Fossvogi, vör tveggja pilta á bifhjóli, sem óku með ofsahraða. Lögreglan elti pilt- ana og náði þeim eftir nokkra stund, og kom þá í ljós, að þeir voru undir áhrifum áfengis. Piltarnir voru fluttir á lög- reglustöðina, en rétt í sama mund kom eigandi bifhjólsins þangað til þess að tilkynna lögi'eglunni, að því hefði nokk- uru áður verið stolið. Er hér því um þrefalt brot að ræða: þ. e. fyrir ölvun við akstur, þjófnað og of hraðan akstur. SiíSBfisÉífirSI^ feisrff að veriláa Tala óskilgetinna baraa ekki tákn lausungar! ömræður brezkra kEerka og blaða um þessi mál. Lengi hefur verið gruntt á !því góða milli Israelsmanna og ná- grannaríkja þeirra. Kortið sýnir E1 Sabha-svæðið á landa- mærum ísraels og Egyptalands, þar sem stundum hefur komið til átaka undanfarið. Tverr klerkar í . borginni Cheltenham (íbúatala 59 þús- und) á Englandi hafa á kirkju legum fundi gert að umtals- efni, að eitt af hverjum tíu börnum sem fæðast í borginni, er Iausaleiksharn. Síra C. L. Ward við sankti Péturskirkjuna þar segir þetta „sorgiegar staðreyndir“ og „hið illa“, sem berjast þurfi gegn sé viðhorf fólks til ástalífs utan hjónabands, — sú skoðun fær- ist mjög í vöxt, að ekkert sé athugavert við það þótt menn bíði ekki hjónabandsins til þess að njóta ástalífs. Telur hann þetta eitt hið mesta vandamál nútímans, sem kirkjan verði að sinna. Hinn klerkurinn, síra J. K. Cavell, við Kristskirkju í Cheltenham, kvað kirkjunni minnist, segir að þessi mál hafi standa nær að sinna öðrum og margar hliðar og alge; iega meiri vandamálum. j villandi að s'uifa „tölu óskil- „Aður en vér setjum upp getmna barna á réikning 1; us- helgi 'p og berjum oss á brjóst ættum vér að minnast þess, að vér héldum að oss höndum í stað þess að mótmæla hrylling- um seinustu styrjaldar." í Lundúnablöðum, sem segja frá þessu, er því við bætt, að frá því í sept. 1954 til ársloka 1956 hafi 8ö iskilgetin börn í Cheltenham fæðst. Feðurnir voru enskir, írskir og amerísk- ir — hinir ensku helmingi fleiri en hinir írsku og amerísku. Þess er getið, að í sumum hverfum Lundúna rr.uni tala óskilgetinna barna vera tiltölu- lega hærri en í Cheltenham, sem m. a. orða á velmegun sína heilsulindum að þakka, og í ferðapésum eru einkunnarorð hennar skráð: Heilbrigði og þekking. í einu blaði, sem á þetta Bgurinn vann á 2 björmmt. Frá fréttaritara Vísis. St.hólmi á laugardag. Bjarndýr eru fyrir nokkru skriðin úr híðinu og eru þau þau grimm og soltin eins og venjulega á vorin. En þeim verður ekki allt auð unnin bráð, segir í fregn frá Gállivare. Skógarverðir fundu fyrir nokkrum dögum tvö bjarndýr, bersýnilega hjón, sem barizt höfðu við elgstaf. Hafði viðureignin borizt 5-—600 metra leið, og drap elgurinn báða birnina, og komst sjálfur tveggja kílómetra leið, áður en hann féll dauður af sárum sín-j um. SSi aíBipéasags ö ; Baldur enn efstur Á skáþinginu í fyrrakyöld vann, Baldur Möller skák sína við Jón Pálsson og er hann nú efstur í landsliðsflokki. Hefur Baldur 4% vinning og hefur til þessa ekki tapað neinni skák. f sömu umferð, sem var sú 5. í röðinni vann Sigurgeir Gíslason Óla Valdimarsson en aðrar skákir í landsliðsflokki *óru í bið. Höfuðefni brezkra blaða í morgun er mikilvægi fundar Atlaníshafsbandalagsins, . sem nú síendur fyrir dyrum. Segja blöðin, að bandalagið standi á tímamótum, eins mik- ilvægum og þeim, er voru, þeg- ar vestrænu þjóðirnar gerðu sér Ijóst, að þær yðu að treysta varnir sínar gegn hættunni úr austri. Nú sé svo komið, að þess sjá- ist merki, að samtakamáttur- inn sé að veikjast, en það verði að koma í veg fyrir það fram- tíðarinnar vegna. Viðhorfið sé breytt vegna þess, að valdhaf- ar Rússa hafi nú tekið aðra stefnu en áður, a, m. k. í orði, og það hafi haft þau áhrif, að menn telji öflugra varna síður þörf, en allur sé varinn góður, og hyggilegast að ástunda að hafa öflugar varnir áfram. Víðtækara samstarf. Eitt af því, sem um er rætt til eflingar samstarfinu, er að gera það víðtækara, og leggja ekki eingöngu stund á varnir og það, sem þeim við kemur, heldur færa út kvíarnar, og koma á víðtækara efnahags- legu samstarfi en áður, og sam- starfi á fleiri sviðum. Talsmað- ur víðtækara samstarfs gerði Dulles utanríkisráðhera Banda- ríkjanna fyrir nokkru. Hanu ítrekaði skoðun sína Stalíns-stytta í hættu. Fregn frá Prag b.ermir, að tékkneskir embættismenn hafi tilkynnt fyrir skömmu hátíð- lega, að Stalins-styttan á Letna fjalli só í hættu. skólabekk og geri námssamn- Hættan stafi af „neðanjarðar vatnsrennsli og hugsanlegt, að hún hrynji.“ Til þess að koma í veg fyrir það verði hún flutt. Stytta þessi er yfir 13 metra há. Næstur rússneskra leiðtoga til að heimsækja Bretland mun verða Anastas Mikoyan. Hann kemur til þess að semja um viðskipti. — Ekkert hefur verið birt opinberlega um þessa heimsókn, en sterkur orðrómur er á kreiki í London um hana. í þessu efni í gær, leftir aö hann ræddi við Eisenhower forseta fyrir burtför sína frá Washington á fund Nat®. Jafnframt lagði hann á- herzlu á, að ekki væri slakaS á vörnunum. Afstaða V. Þ. Von Brentono utanrík.isráð- herra Vestur-Þýzkalands, sem nú dvelst í London sagði í gær að Vestur-Þýzkaland myndi aldrei stíga neitt skreí, sem yrði til að aðskilja Vestur- Þýzkaland' frá lýðræðisríkjun- . um í vestri. Er þessi yfirlýsing talin hits mikilvægasta. Afvopnunarmálin og NATO. Blaðið Scotsman segir, a& hægagangur sá, sem sé á því„ að ná samkomulagi í varnar- málunum, sé ærin ástæða til að ekki sé slakað á vörnum. Á varnirnar beri að leggja á- herzlu, þar sem varnirnar séu án efa veikari en þær voru, m. a. fyrir það, að Frakkar hafa allan hugann við Afríku, og hafa orðið að flytja þangað þjálfað lið, sem var hluti her- afla varnarsamtakanna. Á hinn bóginn sé aukið samstarf á öðr- um sviðum mikilvægt mál. . , Höfuðtilgangurinn ; | varnir. ! Manchester Guardian segir„ að frá upphafi hafi tilgangur- inn verið varnir, og hvort sem mönnum líki betur eða verr„ sé sá enn tilgangurinn og hljótf að verða, og hyggilegast að hafa jafnan hugfast, að höfuð- markmið sé þetta. j Dylgjur Krúsevs. 1 Vikið er að því í blöðum, aS Krúsev hafi gefið í skyn með nokkrum drýgindum, að Rússar myndu semja við V.Þ., og er ai6 því tilefni fagnað ummælum von Brentano, sem að ofan var að vikið. Wémqw vðnn Þrótt. Annar leikur Reykjavíkm’- mótsins í knattspyrnu fór fram á íþróttavellinum í fyrrakvöld, Þá áttust við Víkingur og Þróttur, og fóru leikar svo, ai Víkingm’ sigraði með 3 mörk- um gegn 1.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.