Vísir - 02.05.1956, Blaðsíða 9

Vísir - 02.05.1956, Blaðsíða 9
Miðvikudaginn 2. maí 1956. VÍSIR //'<M AnnaS kvöld, 3. maí, efnir' Ferðafélagið Útsýn til kvökl- j vöku í Sjálfsíæðishúsinu fyrir' þá, er tekið hafa þátt í i’erðum. félagsiiis eða ætla að ferðast á vegum þess í sumar, svo og aðra, I sem vilja kynnast ferðum og starfsemi félagsins. Verður skemmtun þessi hin; fjölbreyttasía, m. a. verða sýnd-! ar tvær fagrar litkvikmyndir, frá leiðum félagsins, Bjarni Guðmundsson blaðafulltúri lýs-J ir París og lífinu þár, getraun i verður í œyndum og verðlaun' veitt, hljómsv. Björns og Gunn-J ars leikur þjóðlög frá ýmsum löndum og' fyrir dansi til kl. 1.1 Á kvöldvökunni verða veittarj ýmsar upplýsingar um ferðalög og áætlun um sumarferðir fé- lagsins úthlutað. Aðgöngumiðar að kvöld,vökunni fást í skrif- stofu félagsins í Nýja Bíói og í Bókaverzlun Sigfúsar. Ey- xnundssonar. 16 daga sumarleyfisferð. Fullpantað er í ferðir Út- sýnar í sumar nema hina fyrstu, sem hefst 29. maí. Su ferð hent- ar ágætlega þeim, sem.ekki fá nema 2ja—3ja vikna sumarfrí, og. er farin á bezta tíma, áður en mestu sumarhitarnir byrja, en meðan allur gróður stendur í fegursta skrúða. Farið verður flugleiðis til London og dvalizt á hóteli við Hyde Park í viku- tímá. Gefst þá tími til að heim- sækja stórverzlanir bor.garinnar og söfn. Frá London verður far- ið til Brighton, baðstaðarins við Ermarsúnd, og dvalizt þar í þrjá daga til hvílde-r og hressingar. Vikudvöl í París. Brá Brighton heldur hópur- inn til Parísar, og verður viku- dvöl þar. Gefst þar kostur á að heimsækja söfn og merka staði og kynnast sögu og menningu Frakka. Listasafnið Louvre verður skoðað, Notre Dame kirkjan og margar aðrar fræg- ar og fagrar byggingar og söfn, en þátttákendur munu einnig kynnast hinu glaðværa skemmt analífi borgarinnar. Haldið verður heimleiðis með flugvél 13. júní. Tungumálanámskeið. Ferðafélagið Útsýn leggur á- herzlu á að fræða þátttakendur um þá staði, er þeir eiga í vændum að sjá, með kvik- myndasýningum og erinda- flutningi, því að þekking sú, er menn afla sér fyrirfram- um lönd og þjóðir, gerir ferðalagið ánægjulegra og eftirminnilegra. Félagið heldur tungumálanárn- skeið^ veitir uppl. og leið- beiningar um ferðalög og vinnur nú að því að koma upp safni ferðabóka til afnota fyrir félagsmenn. Skrifstofa Útsýnar í Nýja Bíó, Lækjargötu 2, er opin á virkum dögum ld. 1—6 e. h., sími 2990. París er alltaf París. Þátttakendur í ferðum Útsýnar hafa nokkra daga til umráða til að kynnast liinni fögru og glaðværu heims- horg, eu auk þess verður skroppið í ferðir um nágrenni borg- arinnar, m. a. til Versaillcs. Mynáin sýnir hina fögru gosbrunna í Versailles. Getraunaspá . 342 kr. fyrir 10 rétta. Úrslit g'etraunaleikjanna um helgina: Valur 2 - Fram 1........ 1 Cardiff 1 - Arsenal 2... 2 Chelsea 2 - Blackp. 1... 1 Huddersf. 3 _ Bolton 1 .... 1 Luton 2 - Burnley 3 .... 2 Portsm. 2 - Manch. City 4 .. 2 Tottenh. 3 - Sheff. Utd. 1 . . 1 Wolves 3 - Sunderl. 1 .... 1 Bristol Rov. 1 - Liverp. 2 .. 2 Hull 1 - Leeds 4........ 2 Nottm. Forest 1 _ Blackb. 1 x West Ham 3 _ Bristol C. 0 .. 1 Bezti árangur varð 10 réttir leikir sem komu fyrir á 12 seðlum. Hæsti vinningur var 324 kr. fyrir kerfi með lO rétt- um í 2 röðum. Vinningar skipt- ust þannig: 1. Vinningur 82 kr. fyrir 10 rétta (13). 2. vinningur 20 kr. fyrir 9 rétta (103). Um síðustu helgi lauk ensku deildakeppninni a'ð mestu, þó eru eftir nokkrir aukaleikir, að- allega í 2. deild og 3. deild. Eins og áður er lcunnugt, bar Man- chester United sigur úr býtum í 1. deild með 10 stiga yfirburð- um, en niður féllu Sheffield United og Huddersfield. Efst í 2. deild varð Sheffield Wednes- day, og er þetta ekki í fyrsta sinn, sem þessi félög frá Shef- field skipta. um sess í deildun- um. Einnig flyzt Leeds United upp í 1. deild: Fyrir löngu er útséð um, að Hull City og Ply- mouth Argyle féllu niður í 3. deiid. Upp í 2. deild flytjast sennilega Leyton Orient frá London og Grimsby Town. Um sömu helgi hófst inn- lenda knattspyrnutímabilið með Reykjavíkurmóti meistara- flokks^ leik Vals og Fram, en um næstu helgi leika K. R. og Valur, án efa tvísýnn leikur eins og venja hefir verið rnilli þessara gömlu keppinauta. Þá fer fram á laug'ardag úrslitá- leikur haustmóts 1. flokks frá í fyrra, milli Fram og K. R. Þau skildu jöfn, 1:1, en gátu ekki leikið aftur vegna mænu- veikinnar. Á laugardag fer fram úrslita- leikur bikarkeppninnar ensku milli Birmingham og Manch. City, og er það leikur, sem veitt er mikil athygli um allan mörgum fyrirrennurum, sem hafa hlíft sér síðustu vikurnar fyrir úrslitin. Newcastle tapaði fyrir nokkrum árum 6 síðustu leikjum sínum fyrir úrslitin, sem það sigraði í. Allsvenskan er fyrir nokkru byrjuð; síðustu leikir fóru þannig: Degerfors 2 - Hammarby 1, Halmstad - Hálsingborg 1:0, Malmo - Sandviken 2:0, Vestera - Göteborg 2:1. Staðan er nú: Vesterás . ... . 15 3 2 10 8 Norrby . 14 1 4 9 6 í Noregi standa leikar svo: A- Larvik Turn . riðiil: . 6 5 0 1 10 Sandefjord . . . 6 3 1 2 7 Varegg . 6 2 3 1 7 Válerengen . . 7 2 2 3 6 Odd . 7 2 2 3 6 Rapid . 5 2 1 2 5 Viking . 5 0 4 1 4 Brann . 6 1 1 4 3 B Fredrikstad -riSill: . 5 4 1 0 9 Asker . 5 4 1 0 9 Skeid . 5 3 1 1 7 Sarpsborg ; . 6 2 3 1 7 I Lilleström . . 5 2 0 3 4 Frigg . 7 2 0 5 4 Kvik . 6 1 1 4 3 Ranheim .. . 5 0 1 4 1 Leikirnir á 18. seðlinum: Fram - K.R. (1. fl.) . . . . 1x2 Valur - K.R. (m.fl.) . . • 2 Birmingh. - Manch. c. .. 1 2 Malmö FF . . 14 11 1 2 23 Norrköping . . 14 10 2 2 22 Göteborg .... 16 7 2 7 16 Hammarby .. 14 7 2 5 16 A. I. K 14 7 ' 1 6 15 Djurgárden • • -4 7 1 6 15 Halmstad .... 15 6 3 6 15 Sandviken . . . 14 6 2 6 14 Hálsingborg .. 16 7 0 9 14' Degerfors ... 16 3 6 7 12 A.I.K. - Degerfors .... 1 Göteb. _ Hálsingb...... x Halmstad - Hammarby . .. 1 Malmö FF _ Djurg....... Ix Vesterás - Sandv. ...... 1 Larvik Turn - Odd...... 1 Rapid - Válerengen....... 1 Viking - Sandefj....... x2 Asker _ Lilleström..... lx MARG? A SAMA STAP vantar. — TaliS við skrifstofuna. Hótel Borg l Léjaterðiir fógeti — Framli. af 4. síðu. tim, heldur og í samtíma bréf- um. Torfi í Klofa kemur síðast við skjöl 3. júlí 1504, en dáinn er hann fyrir 11. febrúar 1505. Hann hafði verið yfirgangs- samur og átt útistöður v.ið Stef- án biskup. En þegar Torfi var dauður, brá biskup skjótt við að gera upp sakir við ekkju hans. Fékk hann kröfur sínar staðfestar með dómi; sá dómur er ekki dengur til, og vera-má; að hann hafi gengið fyrir andlát Torfa. Var svo rösklega að geng ið, að 28. júlí 1505 er öllu lokið og Helga Guðnadóttir, ekkja Torfa, kvitt við biskup. Lýsti biskup yfir í gerningsbréfi þann dag, að „Helga Guðnadóttir hefur gjört. oss nægelsi fyrir þær fjársektir, sem hún varð oás skulg vegna Torfa heitins Jónssonar, bónda síns, eftir því, sem hún batt sig í svar fyrir um það, sem hann hafði misfara orðið við Guð og heilaga kirkj u og oss“. Eru greiðslur Helgu taldar, „en þó stendur til miklu rneira eftir því sem dómurinn út vísar, en fyrir hennar auð- mýkt og góða eftirleitan höf- um vér gefið hana kvitta og hennar erfingja og eftirkom- endur um áður skrifuð af- gjöld og fjársektir, sem í dóminum standa“. Síðar seg- ir: „Item höfum vér og géfið Eystein Brandsson í hennar vald um það, sem vér höfum til hans að tala.“ Það mun mega gera ráð fyrir, að það, sem biskup hafði „til hans að tala“, sé félagsskapur Eysteins við Lénarð, Voru nú liðín um 3 ár frá vígi Lénarðs, og má furðu gegna, að unglingspilt- ur skyídi vera svo tómlátur um að ganga til hlýðni við bisktip, ef annað hefði ekki valdið. Eysteinn var sveit- ungi Torfa, gerðist bóndi þar í sveit og enn síðar virðist hann mjög handgenginn börn uni Torfa og Helgu. Það er svo að sjá, að Torfi hafi ekki haft Eystein mjög fyrir sök- um, þótt hann verði Lénarð hraustlega, og virt til ungæð- isskapar, en maðurinn frá- bær að karlmennsku, og slík- ir komu Torfa í góðar barfir. Mætti hugsa sér, að Torfa liefði þótt óþarfi, að Ey- steinn, er hann var genginh honum á hönd, beygði kiié fyrir Stefáni bískúpi, en þeg- ar Torfi var fallinn frá, var íokið í það skjólið fyrir Ey- steini. Heí'ur svo málið Ey- steins verið tekið með, er þau biskup og ’Helga Guðna- dóttir sættust, og hún goldið fyrir hann. Eysteinn bjó í Mörk á Landi þá er Hekla gaus. Síð ar virðist hann véra örðinn fylgdarmaður Klofafólks, og tná þó vel hafa setið að búi sínu jafnframt. Hihn 28. marz 1524 er hann staddur í Skálholti í för með Eiríki sýslumanni Torfasyni í Klofa og er, ásamt tvétm mönnum öðrum, vitnismaður að jarðskiptabréfi sýslu- manns og Ögmundar biskups. Tíu árum síðar er hann á Eyr arbakka, 23. apríl 1534, og gernisvottur, er ögmundur biskup heíur allmikil jarða- skipti við Erlend Jónsson á Stóruvöllum á Landi og konu hans, Guðnýju Torfadóttur frá Klofa. Um afkomendur Eysteins í Mörk er ekkert kunnugt, en vel má véfa, að vér höfum nöfn tvéggja sona hans í sambandi við Klofamenn. Sextánda janúar 1540 er Gísli Eysteinsson í dórni: í Skarði á Landi, er Páll sýslumaður Yigfússon nefndi um ákærii, „er Erlendur Jónssön í urnboði Heigu Guðnadóttur klagaði til Sig- urðar Jönssöhár, að hann sæti á jörðunni Nefsholti, hverja hún reiknaði sína ei’gn. vera“. 27. okt. 1537 er sam- nefndur maður í dómi á Yzta Reyðarvatni, er Jón sýslu- maður Hallsson nefndi um vígsmál í Vestmannaeyjum. Oddur Eysteinsson er dag- inn fyrir Þorláksmessu 1544 „í litlu baðstofunni í Klofa á Landi“, er Helga í Klofa og Eiríkur, sonur hennar, gefa hvort annað kvitt um öll þeirra skipti. Séra Einar Ólafsson hefúr yafalaust heyrt margar frægðarsögur af Eysteini í Mörk, enda var hann lengl prestur í nágrannasveit, og kunnugir hafa þeir géta ver- ið, einkum hafi Evsteinn ver- ið á lífi, eftir að: séfa E-inar kom að Hrepphólum. Þá hef- ur Eystejnn verið 69 ára. Aðdáun séra Einars á karl mennsku Eysteins ltefur enzt til þess, að hann er enn nafn- togaðasti alþýðumaðúr sinn* ar aldar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.