Vísir - 11.08.1956, Side 4

Vísir - 11.08.1956, Side 4
VÍSIR Laugardaginn 11. ágúst 1956. 8 Mér sést Bretadrottning með forsætisráðherrum samveldislandanna. Frá vinstri: Stryjdom (Suður-Afríku), Mohamed iAH (Paldsían), Holland (Nýja Sjálandi), St. Laurent (Kanada), Sir Antliony Eden (Bretlandi), Menzies (Ástralíu) Nehru (Indlandi), Bandaranaike (Ceylon) og Malvern lávarður (Rhódesíu og Nyasalandi). Blindrafélagið hyggst reisa stórhýsi fyrir starfsemi sina, Heimsókn hjá glaðlyndu fólki, sem lifir í eilífu myi*kri. Vonir standa til, að inn'an þetta 'fólk skemmtileg í við- tíðar rísi af grunni stórhýsi á ræðurn það kvartaði ekki yfir mótum Hamrahlíðar og Stakka- ] hlutskipti sínu, var blátt á- hlíðar, þar sem Blindrafé- lagið hefir fengið úthlutað lóð fyrir starfsemi sína. Tíðindamaður Vísis brá sér i bækistöð Blindrafélagsins að Grundarstíg 11, því að hann fýsti að freista þess, að kynna sér þessa merku starfsemi nokkru nánar. Blindir menn fara margs á mis, sem við_ sem sjáandi erum, laum notið, en því fer víðs fjarri, að þetta fólk geti ekki stundað margvísiega vinnu, þótt birtan sé horfin þvl og það Jái ekki greint liti. í vinnustof- um Blindrafélagsins var unnið af kappi, þegar tíðindamaður- urinn leit þar inn. í einum saln- um stóð stú.lka við burstavél. Handtök hennar voru snör og örugg og afköstin mikil. Það var ekki að sjá. að þarna værl blindur að verki. Við tvær vél- ar aðrar var verið að slípa eða hefla bursta og gekk þetta allt :rösklega og ekkert hik á. Furðuleg fimi og nákvæmni. í öðrum sal voru blindir að •vinnu við að draga í bursta af ymsum gerðum. Fimi þeirra og nákvæmni var furðuleg, og sem snöggvast stóð tíðindamaðurinn forviða og horfði á. Hann átti erfitt með að skilja, að þetta fólk sæi ekki, hvað það var að gera. En yfir öllu þessu fóiki hvíldi glaðværð og rósemi hugarjhs, einhver- undarleg kyrrlát gleði. Og maður stóð sig að því að spyrja sjálfan sig: Hvernig get- ur þetta fólk verið glatt og kátt; sem lifir í eilífu myrkri? En svona var það samt. Allt var fram og hispurslaust, og manni leið vel í návist þess. Tíðindamaðurin notaði tæki- færið til þess að rabba svolítið við Björn Andrésson, fram- kvæmdastjóra félagsins. Han'n er sjáandi, en það er hér tekið fram, því að allt hitt fólkið þarna var blint. Stofnað fyrir 17 árum. Blindrafélagið var stofnað árið 1939. Stofnendur þess voru eignir þess eru taldar rúm 800.000, en eru raunverulega miklu meiri, því að í þessari upphæð er húseignin talin, en hún er sjálfsagt að verðmæti á 2. millj. kr. 300.000 kr. fjárfesting í ár. Á Grundarstíg 11 vinna nú 9 manns, en 13 blindir eru í fé- laginu. Þarna eru framieiddar 50—60 tegundir af burstum, allt fyrsta flokks vara. sem hef- ir aflað sér vinsælda almenn- ings sakir gæða. Framleiddir voru burstar í fyrra fyrir um 460.000 krónur. Afkoma blinda fólksins þarna má heita mjög sæmileg, en það hefir örokustyrk og skattfrelsi, 11 blindir og-3 sjáandi. Blindu |húsaleiga er Htil 1 þessu húsi’ ;og er þvi hagur folksins eftir stofnendurnir, sem á lífi eru, heita Benedikt Benónýsson, sem er formaður þess. Einar Guð- geirsson, Guðmundur Jóhannes- son, Rósa Guðmundsdóttir, El- ísabet Þörðardóttir, Margrét Andrésdóttir, en látin eru Hösk uldur Guðmundsson. Málfríður Jónasdóttir, Jóhann Baldvins- son, Guðmundur Eyjólfsson og Bjarni Kolbeinsson. Tiigangur félagsins er að vinna að hvers konar menning- ar- og hagsmunamálum blindra, atvikum góður. Eins og fyrr segir, hefir fé- lagið fengið fjárfestingarleýfi til þess að hefja húsbyggingu, en lóðin er á mótum Stakka- hlíðar og Hanirahlíðar. Fékk félagið leyfi fyrir 300.000 kr. fjárfestingu í ár. og verður byrj að á verkinu jafnskjótt og teikningar liggja fyrir frá húsa- meistara ríkisins. Vonandi verður verkið hafið nú á þessu í hausti. sem eru merkt á sérstakan hátt, til eru bækur með blindraletri og fleira. Annars er það mikill misskilningur hjá mörgu sjá- andi fólki, að við getum ekki unnið nema lítið eitt. Eg hefi t. d. verið til sjós blindur, var á skútunni Rúnu, 19 tonna. Hún strandaði fyrir vestan 1912. Þá hefi eg unnið í kolum og salti og ístöku. Það er svo margt, sem við getum gert. Kennsluna vantar. Nú snéri tíðindamaður sér að Ijómandi myndarlegri stúlku, sem þarna var og kepptist við að búa til nylon-bursta. Hún heitir Elísahet Kristinsdóttir. Kristins heitins Sigurðssonar múrarameistara. Hún veiktist 18 ára og missti sjónina. Þetta er skynsöm stúlka og glaðvær, og það er gaman að tala við hana. — Það er svo margt, sem við getum gert, segir hún. En það vantar fólk til þess að kenna okkur það. Sjáandi fólki er þetta ekki ljóst, finnst mér. Við erum ekki eins ósjálfbjarga og margur heldur, en fólk verður að læra. að umgangast okkur. ef svo mætti segja. Tildæmis held- ur margt fólk, að okkur geti ekki þótt gaman að fara í bíl- túr, af því að við sjáum ekki neitt. Þetta er misskilningur, Einhver er sjáandi í bílnum, og hann segir frá því, sem hann sér, og svo hlustar maður á aðra, sem spjalla um eitt og annað, sem fyrir ber. Þetta finnst okkur gaman. Við efnd- um meira að segja til dans- leiks í Silfurtunglinu í vetur. Það var fjarska gaman. Annars kemur oft fólk til okkar, sem les upp fyrir okkur, segir frétt- ir eða rabbar við okkur. Svo er tíðindamanni boðið upp á molasopa, en kaffistjór- inn að þessu sinni var Guð- mundur Jóhannesson. Hann sér svolitla skímu, sér t. d. móta fyrir húsum. og hann fer allra sinna ferða úti við, fylgir meira að segja öðrum blindum um göturar, enda er hann áræðinn og ótrauður. Margt fleira ber á góma þarna hjá blinda fólkinu, en tíðinda- maður varð að kveðja. Vonandi kemst hús Blindrafélagsins upp á næstunni, því að það á þetta fólk skilið, og hinir glaðlyndu og þolinmóðu félagsmenn þess. ThS EnglamSsdrottningii? Ný kenning um höfundinn. t. d. með því að efla þá til þess að afla sér bóklegrar og !Blindur í 49 ár. verklegrar menntunar, vinnaj Tíðindamaður Vísis kom að að því, að þeir geti fengið vinnu j m4ii við einn hinna blindu, við sitt hæfi. stuðla að því, aðtBenedikt Benónýsson, en hann blindum sé gert eitthvað til missti sjónina í mislingum árið skemmtunar og d.ægradvalar til að létta. hlutskipti þeirra, en félagsmaður getur hver sá orð- ið, sem vegna sjóndepru er ó- fær til algengrar vinnu. Félagið var fyrst til húsa með starfsemi sína að Laúga- vegi 97, en árið 1943 var Grund arstígur 11 keyptur, og er nú svo komið, að ekki hvíla nema um 20 þúsundir á eigninni. Fjárhagur félagsins má teljast mjög góðr. því að bókfærðar 1907, þá 23ja ára gamall. Hann er fæddur og upp alinn í Arnar- firði. Hann er glöggur maður, kátur og ræðinn. Þó að nóttin sé orðin löng hjá honurn, hefir hann haldið geðprýoi sinni. Tíðindamaður spyr hann. hvað hann geri sér helzt til dundurs, þegar hann sé ekki að vinna. ■—■ Eg hugsa, máður kemst langt í því. En það er fleira, sem við getum gert. Við hlust- um á útvarpið, við höfum spil, Menn eru sífellt a3 reyna að sanna að William Shakespeare hafi alls ekki skrifað þau leikrit sem við hann eru kennd. Hvers aumingja Shakespeare á að gjalda vitum vér ekki, en það er búið að opna nokkrar grafir. og gr.amsa í gömlum beinum til þess að reyna að sanna að hann hafi alls ekki skrifáð Shakespeareléikritin. Wiliiam Shakespeare var annarsflokks leikari og lelkrit hans voru skrifuð af Elisabetu 1, Englandsdrottingu segir, próféssor Swéet í Californíu, en hann hefur ritað bók til að sanna kenningu sína. EÍisabeth dróttning var stór- gáfúð og hámenntuð kona, sem las niikið. Rit þau, sem við Shakespeare eru kennd, sýna að höfundurinn hefur haft sér- stáklega góða innsýn og nána þekkingu á samííð sinni, og það hafði naumast nokkur nema Elisabeth drottning, seg- ir Sweet. Ilann heldur að það muni finnast hringur eða eitthvað í gröf Elisabethar drottningar, sem sanni hæfileika hennar á sviði leikbókmennta. í gröfinni hljóti að vera handrit að hin- um frægu sonnettum. um í þéim. Sweet er á þeirri skoðun, að að Bretar verði ekki sérstaklega fúsir á að opna gröf drottning- arinnar, en hann stingur upp á því, að aðrar grafir, sem Bret- tiffi eru ekki eins helgar og drottningarinnar, verði. opnað- ár og léitað að sönnunargögn- um í þeim. 'k AlþjóSa Eauöi krossinn skorar á allar þjóðir í Kauða krosssamtökunum, að leg’gja fram aðstoð tii hágstaddra í Iran af völdum flóða. Þar eru 180—200 'þúsund manns lieimilislausir af völdurn flóðanna, en um 1000 fórust eða er saknað. ★ Blað koinmúnista í Peking’ skýrir frá þvi, að 900.000 verkamannafjölskyldur í Kína hafi ekki þak yfir höf- uðið.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.