Vísir - 11.08.1956, Page 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókej'pis til
mánað'amóta. — Sími 1660.
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
brej'ttasta. — Hringið £ síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Laugardaginn 11. ágúst 1956.
stesidur fyrir dyrum.
Flokksþing demokrata kemur saman
í Chicago á mánudag, republikana
í San Francisco 20. þ.m.
haldið er í Chicago. — Flokks-
þing republikana til að kjósa
forsetaefni er hið 26. í röðinni,
Fiokksþíng demokrata kem-
ur saman í Chicago n. k. mánu-
dag. Híutverk þess er að kjósa
forseta- og varaforsetaefni
flokksins í kosningumim £ nóv-
ember næstkomandi.
Starfsmenn flokksþingsins og
fulltrúar byrjuðu að streyma.
til Chicago fyrir nokkrum dög-
um. Unnið er af kappi að
istefnuskrá flokksins, sem lögð
verður fyrir þingið.
Sams konar undirbúningur er
í San Francisco, en þar kemur
flokksþing republikana saman
hinn 20. þ. m.
Fulltrúar með kosningarrétti
á flokksþingi demokrata verða
2477, en á flokksþingi repu-
blikana 1323.
Á flokksþingi republikana
þarf forsetaefni og varaforseta-
efni að fá 662 atkvæði til að ná
kjöri, en á flokksþingi demo-
krata 668 Vz atkvæði. Einfald-
ur meiri hluti gildir þannig á
báðum flokksþingunum.
Af þeim, sem til greina koma
á flokksþingi demokrata, er
Adlai Stevenson fyrrverandi
fylkisstjóri í Illinois, fremstur
í flokki, en engu verður um úr-
slitin spáð. — Um Eisenhover
er það að segja, að ekki er gert
ráð fyrir neinni mótspyrnu
gegn honum á flokksþingi
republikana.
Athygli vekur, að konum
meðal fulltrúa á flokksþingun-
um fer fjölgandi. Kvenfulltrú-
ar verða um 500 á flokksþingi
republikana og 296 á flokks-
þingi demokrata.
Flokksþing demokrata er hið
32. í í’öðinni og hið 9., sem
Norðménn fá
Róssííesk leynilögregla
til Aöstiirríkis.
Austurríska öryggislágreglan
hefur áhyggjur af því hve
marga íæknilega sérþjálfaða
menn Rússar Jhafa sent til Aust-
urríkis. að imdanfömu.
Komst þessi straumur á
hreyfingu allt í einu og eru ao
minnsta kosti 1000 kómnir.
Talið er, að flestir þeirra séu
starfsmenn leynilögreglunnar
rússnesku.
362 Norðmenn við
nám í U.S.A.
Frá fréttaritara Vísts.
Osló, í ágúst.
í Band ar ík j imurn eru nú
taldir samtals 36.500 erlendir
stúdentar eða námsmenn.
Þar af eru 362 Norðmenn, og
af þeim þriðjungur; eða 126, við
verkfræðinám.
Frá fréttaritara Visis.
Qsló, í ágúst.
Leikhúss- og hljómsveitar-
liefnd. sú, 'kem riorska stdrþmgið
skipáði, hefur nú birt álit sitt,
og leggur iurw til, að komið
verði á fót norskri óperu.
Gert er ráð fyrir, að óperan
verði rekin i samvinnu við
Fóiketeatret í Ósló, en þó sem
alferlega sjálfstæð ■ stofnun. —
Verði ráðirm óperustjóri, hljóm-
svéítarstjóri og ballettstjóri,
erÁjfremur 10 fastráðnir ein-
söngvarar og 10 dansarar, auk
óperukórs.
Gért er ráð fyrir, að hafðar
vefði 60 éþarusýningar í Ösló,
auk'SÖ bailettsýninga. Aúk þe’ss • • , ,
. ., , „ , . Frakklandi,
mtui opefan fara i synmgarfor
öt'lirn latid.5
Utgjöld á ‘árinu 1957—58 eru
átétíuð rúmS 1.6 m.illj. n. kr.-, eii
te1?jur C00.ÓÖÖ krómír. Tekju-
haftmn'VC'rði' igreiddúr’ af ‘ ríkifíu
biS'g. ' • •
Rita virðist ekki
auðskilin.
og hið fyrsta, sem haldið er í
San Francisco, og hið fyrsta,
sem haldið er á vesturströnd-
inni, en 13 flokksþing hafa
republikanar haldið í Chicago.
Fréttamenn skipta þúsundum
á flokksþingunum. Á flokks-
þing demokrata eru væntanleg-
ir 3245, þar af 93 erlendis frá,
en á flokksþing republikana
3171, þar af 91 eriendis frá.
Á flokksþingi republikana
beinist athyglin mjög að vali
varaforsetaefnis, þar sem Nix- |
on er mjög umdeildur.
Hafskjaldbaka veiBist
Frá fréttaritara Vísis.
Osló, í ágúst.
Nýíega veiddist hafskjald-
baka í skerjagarðinum í Vest-
ur-Noregi.
Náðist hún lifandi og reynd-
ist 390 kg. að þyngd. Skjald-
bakan var 2 m. á lengd og 2.3 m.
á breidd. Það kemur sára sjala-
an fyrir, að hafskjaldbökur
veiðist við Noreg, og er ekki
vitað nema um eina, sem veiðzt
hefir við Norðurlönd áður.
Skjaldbaka þessi var send Há-
skólanum í Björgvin.
95% síidar á FinttfaEidsniarkali-
keypt af ísiendingum.
Ráðstefna um
gistihásarekstur.
A mánudaginn hefst í Reykja
vík ráðstefna Nordisk Hntel og
Restaurant Forbund og stendur
hún í tvo daga.
12 fulltrúar frá Norðurlönd-
unum sækja ráðstefnuna, sem
haldin er hér í Reykjavík í
annað sinn síðan ísland gerðist
aðili að sambandinu 1947.
Stjórn Sambands veitinga- og
gistihúsaeigenda sagði frétta-
mönnum í gær að á ráðstefn-
unni yrðu rædd sameiginleg
viðfangsefni gistihúsaeigenda á
Norðurlöndum.
Aly Khan verður að fá annan
úrskurð um skiinað hans og
Ritu Hayworth.
Hann er nú farinn á stúf-
ana í Genf til þess að ganga frá
þessu máli, en fyrir skemmstu
uppgötvaði hann. að skilnaður
sá, er hann fékk frá Ritu í
Reno á sínum tíma, er ekki tek-
inn gildur í Frakklandi og fleiri
Evrópulöndum. Þetta kom sér
illa á dögunum, er hanri varð
ástfanginn af franskri sýning-
ardömu, Bettinu að nafni.
Reyndi hann að fá fyrra hjóna-
barid sitt úrskurðáð ógilt í
en franskir dóm-
stólar vildu ekki fjalla um mál-
ið. Brá hann sér þá til Génfar*
■ - —
ír Holleridingar hafa samið uiti
kaup' á baðmull í Bandaríkj-
pnum fyrir '275,000 dollara.
Alllr Akraeiesbátar
komnir að norðan.
í gær kom til Akamess síð-
asti síldarbáturinn að norðan.
Nokkrir Akranessbátar komu
heim í fyrrinótt. Afli Akraness-
báta var yfirleitt sæmilegur á
síldarvertíðinni og búizt er við
að ekki hafi orðið tap á útgerð
neins bátsins.
Bátarnir fara strax að búa sig
til reknetaveiða í Faxaflóa.
Veiði var yfirleitt léleg hér
syðra í nótt. Fengu sumir bát-
arnir alls enga síld. Veður er
gott á miðunum^ en síldin held-
ur sig í djúpinu.
Finnskfr gestfr í boði
s'ldarú'vegsneíndar.
í boði síldarútvegsnefndar
hafa hér dvalið að undanförnu
fulltrúar frá 4 stæxstu síldar-
kaupendum Finnlands til þess
að kynna sér verkim íslands-
síldar, sem fyllir 90 prósent af
síldarmarkaði Finna.
Fréttamönnum var boðið til
fundar í gær_ þar sem Finnarn-
ir, að aflokinni dvöl hér létu í
Ijós ánægju sína yfir heimsókn-
inni til lands síldarinar, hinnar
lostætu fæðu, sem þeim til mik-
illar furðu sést ekki í gestaboði
Islendinga.
Skrifstofustjóri síldarútvegs-
nefndar, Gunar Flóventsson,
rakti í stuttu máli sögu síldar-
sölu til Finnlands og sagði m. a.
að síldarmarkaður í Finnlandi
ætti sér stutta sögu eða frá því
eftir heimsstyrjöld.
Það var ekki fyrr en árið
1946 að samið var um sölu á 15
þús tunnum Íslandssíldar; en
síðan hefir salan aukizt stöðugt
og er nú á þessu ári orðin
75.000 tunnur, sem er 95% af
allri innfluttri síld til Finn-
lands.
Sagði Gunnar, að síldarút-
vegsnefnd væri mjög ánægð
með hin auknu viðskipti á sölu
síldarafurða og gat m. a. þátt-
töku Guranto ræðismanns ís-
lands í Finnlandi, sem hann
kvað eiga mikin þátt í aukningu
síldarkaupa Finna frá íslandi.
Á þessu ári nema síldarkaup
Finna frá fslandi 36 millj. kr.,
en búizt er við 10% aukningu
á næstu árum að því er einn af
gestunum, Georg Nyholm; sagði.
Allir þeir, sem boðið var, eru
fulltrúar 4ra stærstu síldar-
kaupenda Finnlands.
Síldarleysisárin voru Finnum
kostnaðarsöm eins og íslend-
„Veðurtryggingar“ arðvæn-
legar — ef vel viðrar.
Sfturtap á þeim í sumar.
Sumarleyfisfólk Bretlandi,
sem hefur keypt sér „veður-
tryggingu“ hcfur fengið drjág-
an aukaskilding í sumar, en
vátryggingafélögin tapað á
þessari tryggingagrein, því að
veðurfar hefur sem kunnugt
er verið hið óhagstæðasta á
Bretlandseyjum í sumar.
í brezku blaði ec frá því
skýrt, að fulltrúi vátrýgginga-
félags nokkurs sem rekui’ mik-
il tryggingaviðskiþti af þessu
tagí, hafi skýrt frá því, að fé-
lagið hafi aldrei selt eins
márgár „veðurtryggingar“ og
á þessu sumri.
Á Bretlandi geta fnerin feng-
ið margskonar ' veðurtfygg-
ingar, sumarleyfistryggingar,
,,cricket-keppni“- og garð-
boðs-tryggingar, og í strittu
máli geta menn tryggt sig
gegn hverskonar óhöppurri
sem menn verða fyrir af völd-
um veðurs.
„Það hefur orðið stóftap á
þessu ári,“ sagði fulltrúinri,
„og suiriir vilja, að við hætt-
um þessari tryggingastaffsemi,
en við ætlum að halda áffam í
þeirri von, að ekki komí í hráð
aftur annað eins súrriár og
1956 “
,,Veðurtryggingar1 ‘ éigá vin-
sældufn að fagna á Bfétiandi
óg e'ru arðværilegár fyrir' fé'-
lögiri þegar vel vlðraf..
ingum og á því tímabili hættn
margir að gera út á síld.
Island og Finnland selja
hvort öðru afurðir sínar á jafn-
virðisgrundvelli að mestu leyti,
en hinn finnski markaður er ís
lendingum mjög mikils virði
vegna hagstæðra vörukaupa;
þaðan.
Sagði Nyholm, að líklegfc
væri að ekki myndi takast að
auka síldarsölu til Finnlands á
næstunni nema um 10 prósent.
Hann gat þess m. a., að íslands-
síld væri það eftirsótt í Finn-
landi, að hún væri keypt fyrir
helmingi meira verð en Skot-
landssíld.
Um 60% af síldinni er söltuð
niður í olíu, en 40% selt neyt-
endum upp úr tunnum eins og
í gamla daga.
Finnar gera nú lítið út á síld.
Aðeins 3 skip voru við veiðár
hér í sumar, en það, sem ekki er
keypt af íslendingum, kaupés
þeir af Skotum, Hollendingum.
og Norðmönnum.
Hinir 5 gestir, Luukka,
Tapaninen, Reinikka, Lathinen.
og Georg Nyholm létu óspart í
ljós ánægju yfir íslandsferð-
inni.
Hregiö í 8. fL
HHÍ.
Dregið var í 8. flokki Happ-
drættis Háskóla íslands í gæí.
Vinningar voru 1000 og 2 aukai
vinningar. Vinningar samtals
að upphæð kr. 490.200.00.
Hæsti vinningur, 50 þús., kom.
á nr. 12126, fjórðungsmiða, sem,
seldir voru í umboðunum á
Sauðárkróki (2), Borgarfirði og
á Vesturgötu 10, Reykjavík.
Tíu þúsund króna vinningar
voru tveir. Annar kom á nr.
15.889 — hálfmiða, sem seldust
hjá Arnd. Þorvaldsd., Vg. 10 og
hjá Frímamii Frímannssyni í
Hafnarhúsinu. Hinn kom é.
nr. 23.427, fjórðungsmiða, sem.
seldúst á Eyrarbakka (2) og
Stokkseyri (2).
Fimm þúsund króna vinrs-
ingar voru þrír. — Sá fyrsti,
10.508, hálfmiðar, seldir í um-
boðinu á ísafirði og hjá Frl-
manni, annar, 11.233, kom á
hálfmiða, sem seldust hjá V.
Long í Hafriarfirði, og sá þriðji,
| 23.032, kom á fjórðungsmiða,
sem seldust hjá Arndísi á Vg.
•10 (2) og í umboði Jóns Arn-
órssonar og Guðrúnar Ólafs-
dóttur, Bankastræti 11.
(Birt án ábyrgðar.)
> Hagstofa Bandarikjanna
giskar á, að íbúatala lands-
ins verðí komin unp í 29®
millj. 1970. í júlí s.I. ©ír
gizkað á, að bún hnfi veriS
yfir 168 millj. I Bandaríkj-
unum fjölgár fólkinu um
7200 á dagr. ; ,