Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 47. árg. Mánudaginn 7. janúar 1957. 4. tbl. Matsveinn let skordýraeitur í mat skipverja. rseyftafi 3nat- ar"-fis9 en varð þó ekkS meinf af. Vísir frétti sl. laugardag um víegast sagt hrollvekjandi at- burö, sem er þess eðlis, að full ástæða er til, að þeir, sem um þetta mál ntega gerzt vita og um það hafa fjallað, láti í té um það fullar upplýs'ngar. Gerði blað.ið þegar á laugar- dag ráðstafanir til þess að reyna að. fá upplýsingar um þetta mál |rá Akureyri, en þangað hafði komið skip það, sem atburðurinn hafð gerzt á. Atburðir þeir, sem hér um ræðir gerðust um áramótin á . skipinu Þyrli. Áður en skipið fór héðan hafði verið ráðinn á það nýr matsveinn. Eftir að hafa aflað sér upp- lýsinga um málið segist frétta- ritara blaðsins á Akureyri svo frá: Skömmu eftir að skipið lét uf höfn á leið norður frá Rvík fór að bera á því, að maður sá, sem ráðinn hafði verið sem matsveinn, fór að hegða sér ein- ' kennilega. Fannst honum þörf ■ á að sótthreinsa eldhúsið og all- an mat og sprautaði DDT i eina eða tvær máltíðir, en ekki varð skipverjum meint af matnum. Þá haíði hann látið hang.ikjötið | I cg saltkjötið í vatnskassana ogi byrjað að mála eldhúsið með! skyri. , Á skipinu er merkjabyssa, | sem lög gera ráð fyrir. Tók| hann hana og hótaði að skjóta Hér sjást tveir manna þeirra, sem komu við sögu í Sovratríkj- „messadrenginn , en byssan; unum, þegar ákveðið var að frcsta framkvæmd fimm ára á- „klikkaði". Skot hafði hann við ætlunarinnar vegna efnahagsörðugleika. Til vinstri er Pervuk- höndina og skipaði drengnum jn> sem settur var eftirlitsmaður áætlunarbúskaparins í landinu, að hlaða byssuna, en hann flýði en til hægri er Sahurov^ sem hann tók við af. og tilkynnti hvað gerzt hafði. Eftir þetta var maðurinn „tek- inn úr umferð“ á skipinu, en skipverjar lifðu á eins konar skrínukosti það, sem eftir var leiðarinnar. Lögreglan tók við manninum og flutti hann suður. Stúlka skotin tii bana í Hveragerði. Dngur maður skaul kna með riffli lausf eftir hádegí b gær. í gær_ laust eftir hádegi. gerðist sá hörmulcgi atburður í Hveragcrði, að ungur maður réði ungri stúlku bana með riff- ilskoti. Gerðist þctta í eldhúsi heimavistar Garðyrkjuskólans. Stúlkan hét Concordía Jóna- Hörkuveður á SV-kjálkanum. I nótt og raorgun var djúp lægð nálægt Snæfellsnesi, sem olli hörkn útsynningsverði á suð- vesturkjálkanuni og nokkuð norður eftir flóanum, og vind- hraði 70 mílur á ltlst. í Vest- mannaeyjum. Á sama tíma mátti heita gott veður í öðrum landshlutum. Kl. 9 var hægviðri í Stykkishólmi og um alla Vestfirði og yfirleitt gott veður á Norðurlandi. Heldur mun draga úr veðri eftir því sem á daginn líður. Má búast við snjóéljum í kvöld og nótt og að hiti verði um frost- mark. Banga af þingi veröi Alsír- máliö rætt. Pineau utanríkisráðherra Frakklands hefur týst yfir, að fulltrúar Frakklands muni ganga af þingi Sameinuðu þjóðanna, .ef þao haldi til streitu að ræða AJsírmálið. Hélt hann því fram, eins og franska stjórnin jafnan hefur gert, að slík umræða væri ó- héimil, þar sem um algert inn- anríkismál sé að ræða. Lof tf e iðaf a r þega r gistu á Akureyri. 50 farþegar og áhöfn Loft- leiðaflugvélar, sem kom frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen í gærkveldi gistu i Ak- ureyri í nótt. Þegar flugvélin var að nálg- ast Reykjavík kl. 8 í gærkveldi. var komið mikið dimmviðri og j tansdóttir, rúmlega nítján ára lending hér ómöguleg og fór; gömul, héðan úr Reykjavík, flugvélin til Akureyrar og lenti en var í Garðyrkjuskólanum í vetur og innritaðist þar síðast- liðið haust. Maðurinn. sem varð henni að bana, heitir Sigurbjörn Þor- valdsson, tuttugu og fimm ára gamall, ættaður af Vestfjörð- um. en heí'ur verið nokkur missiri í Hverager'i. Hefur hann verið starfsmaður við Garðyrkjuskólann í vetur og fyrravetur. Þessi hryggilegi atburður gerðist klukkan tvö í gær. Var Concordía þá stödd i eldhúsi heimavistar Garfyrkjuskól- [ ans ásamt feilra fólki. Kom þá Sigurbjörn inn i með riffil, gekk að stúlkurini og i hleypti af. Kúlan hæfði hana í ! br.jóstið. rétt fyrir neðan hjart- . að og lézt hún eftir skamma j stund. j Eins og áður er sagt skeði þetta klukkan tvö í gær. Var þegar í stað símað til sýslu- þar á flugvellinum kl. 9,10. Gott veður til lendingsr var komið hér í morgun, en fyrir norðan hefur ekki gefið veður til flugtaks í morgun. Veðurútlit fer versnandi fyr- ir norðan, en líklegt er að flng- vélin leggi af sta ðfrá Akureyri á hádegi, sagði skrifstofa Loft- leiða í morgun. Er þetta í fyrsta sinn ser.i millilandaflugvél frá Lofileið- um lendir á Akureyri. 30 farþeganna er util Rcvkja- víkur, en 20 halda áfram íil New Yoi’k. Þrjú innbrof. Þrjú innbrot voru framin hér í bænum aðfaranótt sl. sunnu- dags. Að Hólmgarði 34, en þar eru margar verzlanir til húsa, var brotizt inn í tvær þeirra, fisk- húð og vefnaðarvöruverzlun og tilraunir gerðar til þess að brjótast inn í fleiri verzlanir í húsinu en ekki tekizt. í fisk- búðinni var stolið nokkru af skiptimynt en úr vefnaðar- vöruverzluninni varð ekki séð að neinu hafi verið stolið. Sömu nótt var brotizt inn í rafvélaverkstæði Halldórs Ól- áfssonar á Rauðarárstíg og stol- ið þaðan 300—400 kr. í skipti- mynt. mannsins á Selfossi, og var hann kominn á staðinn eftir um klukkutíma. Gerði hann þegar nauðsynlegar ráðstafan- ir. Hinum ógæfusama manni var komið í geymslu hér í Reykjavik, þar eð Litla Hraun er ekki nothæft sem sténdur vegna viðgerðar. Rannsókn málsins mun fara fram á Selfossi og' hefst hún í dag. Gert er ráð fyrir. að maður- inn sé geðveikur og mun fara fram á honum geðrannsókn. Auk þess mun vín hafa verið haft um hönd. ýjustu af- Ungur fu'krúi íHli Tíininn skýrði frá því í gær aft Sameinuou l>jóftirn- ar hefftu fengiff nýársgjöf frá Islandi. Hefur ríkisstjórninui þótt vifteigandi að senda ung- an p'It, sem er fyrir skönnnu sloppinn af skólabekknum, til aft vera fulltrúi á alls- herjarþinginu, er þaft tók aftur til starfa eftir ármótin. Hafa ríkisstjórninni senni- lega þótt slælcga rekin tripp in þar vcstra — jafnvel þótt annar Tímaritstjórinn hcfði vcrift þar áður. Hinn nýi fulltrúi var heldur ckki val- inn af vcrri cndanum, því að fyrir valinu varft Steingrím- ur Hermnnsson, sonur for- sætisráðherrans. Mun það cinsdæmi í sögu þessara al- þjóftasamtaka, og vafalaust þótt víðar væri Ieitað, að reynslulausir unglingar sé sendir hangað sem fulltrú- ar. En ríkisstjórninni "cri"'- ur vitanlega gott eitt tiB, sérstaklega uianrikisráð- lierranum, sc msendir pilt vestur. Forsefaskipfl hjá Rússun. Ekki þykir ósemiilegt, a# forsetaskipti verði brótt í Rúss- landi. Forseti er nú Klimenti Voro- sjilov, marskálkur, sem er ifarinn að heilsu. Æðsta ráðið {kýs forsetann. og er hann ger- samlega valdalaus. Mikil umferðartruflun á göfum bæjarins í gær. * A Hellisheiði voru bílar Vegagerðar- innar til aðstoðar bílum. Metframleiðsla á kopar á Chile. Á síðasta ári framlciddi Chile mcira af kopar cn nokkru sinni fyrr. Varð ársframleiðslan um það bil 445 þúsund smálestir, og var það 50 þús. lesta meira en á árinu 1955, Blindhríð skall á hér á Suð- vesturlandi í gær, cn hún stóð skarnma stund og gerði þá blota. Á vegum úti áttu bifreiðar erfitt með að komast áfram vegna þess hve hríðin var dimm og illa sást fram á veg- inn. Umferð liélzt yfir Hellis- heiði í allan gærdag þrátt fvr- gærkveldi komst umferðin yf- ir heiðina í eðlilegt horf. Á götum Reykjavíkur sat' fjöldi bíla fastur, sumir runnu og út af veginum á hálku og varð af öllu þessu mikil um- ferðartruflun. Auk þess sem lögreglan aðstoðaði bílana eftir föngum var mjög leitað á náð- ir björgunarfélagsins Vöku, ér hafði alla bíla sína í gangi i allt hríðarveðrið, en Vegagerðin j gserkvöld og fram til miðnætt- hafði þar ýtur og aðrar vélar til taks, sem aðstoðuðu nokkra bíla sem tepptust i ófærð þegar hríðin var hva'ð mest. Sem bet- ur fór var lítill snjór fyrir á veginum og þegar stytti upp í is, en þá var búið að bjarga flestum farartækjunum, sem setið höfðu föst. Meðal þeirra voru og nokkrir strætisvagnar, enda raskaðist ferðaáætlun flestra þeirra mjög. ^Jj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.