Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 bls. 47. árg. Mánudaginn 7. janúar 1957. 4. tUL Maísveinn lét skordýraeitur í maí skipverja. SkEpverjar á PyrlS neyftu mat- ar'fis, en varð þó ekki srteint af- Vísiv frétti sl. laugardag um Þá haíði hann látið hangikjötið vægasf sagt hrollvckjandi at- burð, sem er þess eðlis, að full ástæða er til, að þeir, sem um ' þetta mál rctsga gerzt vita og um það hafa f jallað, láti í té um það fullar upplýsmgar. Gerði blaðið þegar á laugar- dag ráðstafanir til þess að reyna að. f á upplýsingar um þetta mál 'frá Akureyri, en þangað hafði komið skip það, sem atburðurinn hafð gerzt á. Atburðir þeir, sem hér um ræðir gerðust um áramótin á skipinu Þyrli. Áður en skipið fór héðan hafði verið ráðinn á það nýr matsveinn. 1 Eftir að hafa aflað sér upp- lýsinga um málið segist frétta- ritara blaðsins á Akureyri svo frá: j Skömmu eftir að skipið lét úí höfn á leið norður frá Rvík fór að bera á því, að maður sá,' sem ráðinn hafði verið sem matsveinn, fór að hegða sér ein kennilega. Fannst honum þörf á að sótthreinsa eldhúsið og all- an mat og sprautaði DDT í eina eða tvær máltíðir,' en ekki varð skipverjum meint af matnum. cj, salt:.jötið í vatnskassana ogj byrjað að mála eldhúsið með skyri. . Á skipinu er merkjabyssa, sem lög gera ráð fyrir. Tókj hann hana og hótaði að skjóta ner sjást tveir manna þeirra, sem komu við sögu í Sovratríkj- „messadrenginn", en byssan „klikkaði". Skot hafði hann við höndina og skipaði drengnum að hlaða byssuna, en hann flýði og tilkynnti hvað gerzt hafði. Eftir þetta var maðurinn „tek- inn úr umferð" á skipinu, en skipverjar lifðu á eins konar skrínukosti það, sem eftir var leiðarinnar. Lögregian tók við manninum og flutti hann suður. unum, þegar ákveðið var að fresta framkvæmd fimm ára á- ætlunarinnar vegna efnahagsörðuglcika. Til vinstri er Pervuk- in, sem settur var eftirlitsmaður áætlunarbiiskaparins í landinu, en til hægri er Saburov. sem hann tók við af. Hörkuveður á SV-kjálkanum. I nótt og mörgun var djúp lægð . nálægt Snæf ellsnesi, sem olli .hörku útsynningsverði á suð- vesturkjálkamun og nokkuð norður eftir f lóanuni, og vind- . hraði 70 mílur á klst. í Vest- mannaeyjum. Á sama tíma mátti heita gott veður í öðrum landshlutum. Kl. 9 var hægviðri i Stykkishólmi og um alla Vestfirði og yfirleitt gott veður á Norðurlandi. Heldur mun draga úr veðri eftir því sem á daginn líður. Má búast viö snjóéljum í kvöld og nótt og að hiti. vcrði um frost- mark. bftíeiðafarþegar gistu á Akureyri. 50 farþegar og áhöfn Loft- , leiðaflugvélar, sem kom frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Bergen í gærkveldi gistu i Ak- ureyri í nótt. Þegar flugvélin var að náls:- ast Reykjavík kl. 8 í gærkveldi var koniið mikið dimmviðri og lending hér ómöguleg og f ór. gömul, flugvélin til Akureyrar og lenti en var ir maðuT skaut hcna með riffli laust eftir hádegi i gær. Ganga af þingi verði Alsír- málíö rætt. Pineau utanvikisráðherra Frakklands hefur lýst yfir, að f ulltrúar Frakklands muni ganga af þingi Sameinuðu þjóðanna, . ef það haldi til streitu að ræða AJsírmálið. Hélt hann því fram, eihs og franska ¦ stjórnin jafnan hefur 'gert, að slík umræða væri ó- héimil, þar sem um algért irin- anríkismál sé að ræða. þar á flugvellinum kl. 9,10. Gott veður til lendingsr var komið hér í morgun, en fyrir norðan hefur ekki gefið veður til flugtaks í morgun. Veðurútlit fer versnandi fyr- ir norðan, en liklegt er að frng- vélin leggi af sta ðfrá Akureyri á hádegi, sagði skrifstofa I-oft- leiða í morgun. Er þetta í fyrsta sinn sem millilandaflugvél frá Loftleið-- um lendir á Akureyri. 30 farþeganna er util Rcykja- víkur, en 20 halda áfram íil New York. Þrjú innbrot. I gær^ laust eftir hádegi. gerðist sá hörmulcgi atburður í Hveragerði, að ungur maður réði ungri stúlku bana með riff- ilskoti. Gerðist 'þetta í eldhúsi heimavistar Garðyrkjuskólans. Stúlkan hét Concordia Jóna- tansdóttir, rúmlega nítján ára héðan úr Reykjavík, Garðyrkjuskólanum í vetur og innritaðist þar síðast- liðið haust. Maðurinn^ sem varð henni að bana, heitir Sigurbjörn Þor- valdsson, tuttugu og fimm ára gamail, ættaður af Vestfjörð- um, en hei'ur verið nokkur missiri í Hveragcrvi. Hefur hann verið starfsmaður við Garðyrkjuskólann í vetur og fyrravetur. Þessi hrj'ggilegi atburður gerðist klukkan tvö í gær. Var Concordía þá stödd í eldhúsi j j heimavistar Garfyrkjuskól-' | ans ásamt feilra fólki. | Kom þá Sigurbjörn inn j í með riffil, gekk að stúlkurini og I ! hleypti af. Kúlan hæfði hana í ! brjóstið^ rétt fyrir neðan hjart- Þrjú innbrot voru framin hér|að og iezt nún eftir skamma mannsins á Selfossi, og var hann kominn á staðinn eftir um klukkutíma. Gerði hann þegar nauðsynlegar ráðstafan- ir. Hinum ógæfusama manni var komið í geymslu hér í Reykjavík, þar eð Litla Hraun er ekki nothæft sem stendur vegna viðgerðar. Rannsókn málsins mun fara fram á Selfossi og hefst hún í dag. Gert er ráð fyrir, að maður- inn sé geðveikur og mun fara fram á honum geðrannsókn. Auk þess raun vín hafa verið haft um hönd. Nyjiisiu a glöpin. Utiqm p£l lur fu!ltrúi é [m-ý Sþ. Tíminn skýrði frá því í gær að Samehiuðu þjóðirn- ar he-fðu fengiff nýársgjöf f rá íslaaidi. Hefur ríkisstjórnimvi þótt viðeigandi að scnda ung- an pMt, seni er fyrir skömmu sloppinn af skólabekknum, til að vera fulltrúi á alls- herjarþinginu, er það tók aftur til starfa eftir ármótin. Hafa ríkisstjórninni senni- lega þótt slælcga rekin tripp in þar vcstra — jafnvcl þótt annar Tímaritstjórinn hcfði vcrið þar áður. H!nn nýi fulltrúi var heldur ckki val- inn af vcrri cndanum, því að fyrir valinu varð Steingrím- ur Hermnnsson, sonur for- sætisráðherrans. Mun það cinsdæmí í sögu þessara al- þjóðasamtaka, bg vafalaust þótt víðar væri leitað, að reynslulausir unglingar sé I sendir bangað sem fulltrú- : ar. En ríkisstjórninni "cn"- iiv vitanlcga gott eiti 4% sérstaklega utanríkisráð- herranum, sc msendir pilt vestur. Forsetaskipti hjá Rússum. Ekki þykir ósennilegt. aJÍ forsetaskipti verði brátt i Rúss- landi. Forseti er nú Klimenti Voro- i sjilov, marskálkur; sem er ifarinn að heilsu. Æðsta ráðið5 kýs forsetann% og er hann gcr- samlega valdalaus. umferöartruflun á götum bæjarins í gær. A Hellisheiði voru bílar Vegagerðar- innar til aðstoðar bílum. í bænum aðfaranótt sl. sunnu- dags. Að Hólmgarði 34, en þar eru margar verzlanir til húsa, var brotizt inn í tvær þeirra, fisk- húð og vefnaðarvöruverzlun og tilraunir gerðar til þess að brjótast inn í fleiri verzlanir í húsinu en ekki tekizt. í fisk- búðinni var stolið nokkru af skiptimynt en úr vefnaðar- vöruverzluninni varð ekki séð aðneinu hafi verið stolið. Sömu nótt var brotizt inn í rafvélaverkstæði Halldórs Ól- áfssonar á Rauðarárstíg og stol- ið þaðan 300—400 kr. i skipti- mynt. stund. Eins og áður er sagt skeði þetta klukkan tvö í gær. Var þegar í stað símað til sýslu- Metframleiðsla á kopar á Chile. Á síðasta ári framlciddi Chile mcira af kopar en hók'kru sinni fyrr. Varð ársframleiðslan um það bil 445 þúsund smálestir, og var það 50 þús. lesta meira en á árinu 1955. Blindhrið skall á hér á Suð- vesturlandi í gær, en hún stó'ð skamma stund og gerði þá blota. i Á vegum úti áttu bifreiðar erfitt með að komast áfram ivegna þess hve hríðin var dimm og illa sást fram á veg- inn. Umferð Irélzt yfir Hell'.s- heiði í allan gærdag þrátt fyr- ir hríðarveðrið, en Vegagerðin hafði þar ýtur og aðrar vélar til taks, sem 'aðstoðuðu nokkra bíla sem tepptust í ófærð þegar hríðin var hvað mest. Sem bet- ur fór var lítill snjór fyrir á veginum og þegar stytti upp í gærkveldi komst umferðin yf- ir heiðina í eðlilegt horf. Á götum Rej'kjavíkur sat fjöldi bíla fastur, sumir runnu og út af veg.inum á hálku og varð af öllu þessu mikil um- ferðartruflun. Auk þess sem lögreglan aðstoðaði bilana eftir föngum var mjög leitað á náð- ir björgunarfélagsins Vöku, er hafði alla bíla sína í gangi i allt gærkvöld og fram til miðnætt- is, en þá var búið að bjarga flestum farartækjunum, sem setið höfðu föst. Meðal þeirra voru og nokkrir strætisvagnar, enda raskaðist ferðaáætlun flestra þeirra mjög. ^á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.