Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 6
V VISIR vlstn. ÐAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Rætist hálfrar aldar draumur landkönnuða? Flokkar Hilarys og úr. Fuchs reyna a5 brjólast þvert yfir suðurskautsSandið. Egyptaland og Ungverjaland. > Kommúnistar ta-a oft um það, að íslendingum sé nauðsyn- [ legt að taka afstöðu gegn i valdstefnunni. Þess vegna eigi þeir að hætta þátttöku í Atlantshafsbandalaginu og láta varnarliðið fara af landi ] brott sem alli.a fyrst. Með I því að segjast vera andvígir f „valdstefnunni" reyna þeir að telja mönnum trú um, að þeir sé einnig andvígir þeim mönnum, sem beittu ofbeld- inu í Ungverjalandi. Það er þó fjarri öllum sanni, eins og þeir vita, sem lesa Þjóð- viljann, en hitt er einnig ljóst, að þeir eru á móti þeirri ,,valdstefnu“, sem 1 kom fram í afstöðu Breta I og Frakka til Egypta. Það er nefnilega ekki alveg sama ) í augum Þjóðviljans og I kommúnista yfirleitt, hverj- ir ofbeldinu beita og gegn • hverjum því er beitt. En dæmin um Egyptaland og Ungverjaland cru beztu lýs- ] ingarnar á þeim eðlismun, ) sem er á aðgerðum ein- I valdsherranna i Kreml og ) þeirra, sem segja fyrir ] verkum meðal lýðræðis- ] þjóðanna. Umræðurnar um þessi mál á æðsta alþjóða- vettvanei, í sölum Samein- t ðu þjóðanna í New York, hafa fært mannkyninu — í 7 y f r f f T T f r f r f r'ða þeim hluta þess, sern tóku einnig afstöðu til árásar Breta og Frakka á Egypta- land. Sovétríidn þversköll- uðust algerlega, þegar Sam- einuðu þjóðirnar kröfðust þess, að herlið þeirra yrði kallað á brott. Þau og hand- bendi þeirra vildu ekki einu sinni ræða árásiná á Ung- verjaland. Með því voru þau að skipta sér af einkamálum Ungverja, sem allar aðrar þjóðir áttu að láta afskipta- laus. Rússnesku hersveit- irnar sátu sem fastast í Ungverjalandi, og héldu áfram að myrða konur og börn. Bretar og Frakkar beygðu sig hinsvegar fyrir almennings- álitinu í heiminum og vilja Sameinuðu þjóðanna, þar sem jafnvel vinir þeirra snerust gegn beim. Þeir hafa Hinn 21. f. m. lét leiðangurs- skipið Endeavoiu- úr höfn á Nýja-Sjálandi með nýsjálenzka suðurskautsleiðangurinn, en leiðanprursstjóri er Sir Edmund Hillary, sem heimsfrægð hlaut fyrir að klífa Mount Everest. Markinu er lýst sem „draumi landkönnuða írá upphafi aldar- innar“, þ. e. að komast þvert yfir meginland suðurskautsins. Um gervallan heim verður fylgzt með leiðangri þðssum, en hvergi með meiri áhuga en á Nyja Sjálandi, því að Sir Ed- mund er þjóðhetja Nýja Sjá- lands. Hann verður foringi flokksins, sem á að vera í far- arbroddi frá McMurdo-sundi á Kyrrahafsströnd suður á bóg- inn. A skipinu Magga Dan, sem lagði af stað frá Lundúnum í nóvember, er dr. Vivian E. I Fuchs, en flokkur hans leggui- af stað Atlantshafsmegin frá. og reynir að komast á suð-1 urheimsskautið. Þaðan er ráð manna, sem lagt hafði fram féð, fengi tækifæri til að kveðja skipið og þá, sem á því eru. í Christ Church, þar sem Robert Falcon Scott lét úr höfn í sein- asta leiðangur sinn, lagði Sir Ed mund sveig á leiði hans. Þegar Scott var á leið >á suðurskautinu og átti skammt eftir, skrifaði hann til Sir James Barrie: „Við erum að sanna, að enn geta Englendingar þraukað djörfum baráttuhuga til hinztu stundar.“ t Endurminningin um þessi orð er ofarlega í huga hvers manns á Endeavour, segir fréttaritar- mn Walter Sullivan, sem er á skipinu fyrir heimsblaðið New York Times. „Þeir virðast einhuga um að sýna og sanna, að enn lifir sami baráttuhugur- inn.“ Seinasta höfnin, sem heim- sótt var, nefnist Bluff, og er gert að hann reyni að koma til ^ syðsta höfn Nyja Sjálands- A hverju húsi blöktu fánar og á hverju skipi fánaveifur stafna milli. móts við flokk Sir Edmunds Hillary og að þeir hittist ná- lægt Markhamfjalli. Til bráðabirgða hefir það mark verið sett, að þeir hittist scinustu vikuna í ianúar 1958. Mikill og fyrir, að þessum tveimur flokk- um úr brezka samveldinu megi flutt allt herlið sitt á brott auðnast að ná markinu, er ríkj sjá og skilja — hvaðan þjóðunum stafar mesta hættan, og hún er fyrst og fremst frá þeirri alþjóð- legu bófakliku, sem kom- únistar alira landa taka við } s'cipunum frá. Það er nú T. ljósara en nokkru sinni fyrr. Sameinuðu þjóðirnar tóku af- i stöðu til árásar Sovétríkj- I ■ anna á Ungverjuland og þær Frjálsar þjóðir hafa gert með sér ýmis samtök gegn of- ) beldinu, meðal annars At- [ lantshafsbandalagið. Það er allsendis óvíst, hvort nokk- ur þjóð á meginiandi Evrópu væri frjáls nú. ef bandalagið hefði ekki verið myndað á sínum tíma. Vaxandi styrk- ur þess hefur skelft ein- ræðis- og ofbeldisseggina í Kreml, svo að þeir hafa eklci getað satt vaidagræðgi sína, r og er það harla gott. Eri þetta hlé, sem hefur orðið á framsókn kommúnismans í Evrópu, er ekki tákn þess, að óhætt sé að leggja At- lantshafsbandalagið niður eða veikja það, þótt óprúttn- ir stjórnmálamenn hafi hald- af Suez-svæðinu og sveitir ýmissa þjóða halda síðan uppi eftirliti þar undir um- sjá Sameinuðu þjó:vanna. Þessar þjóðir vildu á sínum tím.a, að Suez-skurðurinn yrði settur úndir alþjóða- stjórn og það er hann nú. hvað sem siðar kann að verða. En í þersu árásarmáli er ba' aðalatriði, að árásar- aðilarnir sáu að sér_ og héldu á brott, heeðuðu sér þveröfugt við það, sem kommúnistar gerðu, og var það að vonum. Þessir tveir atburðir áttu að næg.ia til að sannfæra flesta skyni borna. menn um það, að -ofbeldisstefnunni, hinni harðsvíruðu ocr blindu, er stjórnað frá Moskvu. Þeir sem fylgja kommúnisman- um. e''U um lcið fvlgismenn ofbeldisins. Á skipinu eru 57 menn og 36 hundar. Endeavour er lítið skip, smíðað fyrir Bretland í Banda- almennur áhugi rlkjnnnm. ™ hjálparskip í baráttuni gegn kafbátunum í styrjöldinni. Leiðangursmenn eru 22, hin- • I leiðangrinum 19 menn frá andi í Bretlandi og Nýja Sjá- lr skipverjar. - iandi. Hér hefir nefnilega ekki*líver^a einnig átt sér stað hið sama og áður j Bandaríkjunum, fluttir þangað | fyrr er varðar fjáröflun til-suð- i1 skipum flotans, sem einnig urskautsleiðangra, því að til Nytja um % þeirra birgða, sem þessara leiðangra var fjár aflað með almennum samskotum, jafnvel skólabörnin kornu með koparskildinsana sína, ,til þess .'ð kaupa fyrir hunda, sleða og annað, er leiðangursmenn þurftu á að halda. Koniið við í hverri höfn. Frá því er lagt vrar af stað frá leiðangurinn þarfnast. Sir Edmund bjóst við að komast til McMurdosunds á \ tveimur vikum, en það er al- veg undir ísskilyrðúm komið hvernig ferðin gengur. Magga Dan lenti í miklum erfiðleikum í sinni ferð vegna ísreka. Á skipinu er könnunarflugvél, en annar vængur hennar bilaði og tókst ekki að gera við hann eða setja nýjan væng á hana, Wellington á Nýja Sjálandi svo að engar könnunarferðir í kom 7ndeavour við í hverri höfn . lofti verða farnar frá. Endea- inni af annari, til þess að alþýða vour. í'argt er shxitiS, ið því fram nér á landi, til þess ao afla sér atkvæða. J Þeir láta einnig undir höfuð j leggjast, þegar þeir vitna í ræður erlendra forustu- j manna, er taiað hafa um, Sú saga er sögð, að einu sinni batnandi friðarhorfur, að jiaf[ látinn maður verið skip- geta þessa, að sömu menn aður formaður áfengisvarna- hafa ævinlega sagt, að nefndar í héraði einu úti á landi. bandalögum hinna frjálsu Cg liafi þá héraðsmenn bæt, þjóða sé hinar batnandi flciri framliðnum í ncfndina, horfur að þakka, og muni svo að ;’>e-ir gætu náð saman. rénandi máttur þeirra vera1 Það er því ekki einsdæmi. að hættulegur. Ótti ofbeldis- ^ framliðinn maður sé kjörinn til seggjanna við vaxandi mátt trúnaðarstarfg, því að það kom lýðræðisþjóðanna til að fyrir í kosningunum í Banda- verjast á einmitt að vera ríkjunum í nóvember. í Neið- hvatriing til þess að auka ur-Karolinu-fylki var kjörinn Fékk 363,752 atkvæði 4% mánuði eftir dauða sinn. í alvik í eininguna og halda vörnun- um við. „utanríkisráðherra” fylk.s'.ns maðui' nokkur, sem safnart hafði til feðra sinna hálfum fimmta mánuði áður en gengið var til kosninga. Þetta varð ekki uppskátt fyrr en rétt fyrir jólin, eða hálfum öðrum mánuði eftir kosningarnar, og er lygilegt, en vér höfum ekki annað fyrir okkur í þessu en frásögn New York Times, sem birti fregnina á Þorláksdag. Maður sá, sem hér var um að ræða, hét Grover C Robbins og átti heima í borg eimii, sem heitir Blowing Rock, sem mjög er heimsótt af skemmtiferðafólki. Og hann fékk hvorki meira né minna en Mánudaginn 7 januar 1957. 363,752 atkvæði, svo að ekki hefir hann verið algerlaga’fylg- islau, þótt dauður Vær'i og flytti énga kosningafæðu. Ekki var hann þó. sigursæll, því að hann var republikani. en þar syðra eru demókratar stei'kari. Hlaut frambjóðandi demókrata 737,266 atkvæði og var kosinn. Yfirkjörstjórn fylksins af- sakaði sig með því að henni hefði ekki verið tilkynnt um andlát Robbins, og hefði for- maður samtaka republikana átt að gera það. Sá maður afsakaði sig með því, að hann hefði vitað um andlátið, en talið, að annar maður mundi tilkynna það. Af- sökun þess manns var á sömu leið! En gárungarnir brosa, að sjálfsögðu. Það hafu sjálfsagt ýmsir orðið fyrir vonbrigðum yfir úrslitunum i Hastings, en almennt mátti lieyra á mönnum fyrir seinustu skákina, að þeir töldu víst að Friðrik yrði í efsta sæti, og að- eins óvissa ríkjandi hver yrði þar með lionum eðu hvort hann yrði þar einn. En það fór á aðra leið og varð Friðrik að láta sér nægja annað sætið með belgiska skák- manninum O’Kelly. Hins vegar er útkomu Friðriks á mótinu að kunnugra dónii mjög góð, því hann tapaði aðeins einni skák, þeirri séinustu við Gligoric, sem er í hópi stórmeistara. Þátttak- endur í mótinu í Hastings að þessu sinni niunu hafa verið jafn betri en þeir voru siðust, er Frið- rik varð efstur ásamt Rússamim Kornchoi. í (ölu stórmeistara. Það fer varla á milli mála, að Friðrik er nú kominn í röð beztu skákmanna heims, og gæti því tekið þátt i skákmótum þur, sem væri að mæta þekktustu skák- möhnum. Það má gera ráð fyrir, að eins og honum hefur farið fmrn með hverju árinu til þessa, að liann eigi enn eftir að bæta einhverju við sig, svo vel má þess vænta, uð þessi ungi og glæsilegi skákmaðiir eigi enn eft- ir að yerða sér og þjóð sinni til sóma á erlendum skákmótum. Flestum mun háfa þótt vænt um, að Friðrik tókst að sigra I.arsen i Hástingskeppninni, þar sem I.ursen fór með sigur af hólmi í meistarakeppniiini um skákmeist aratitil Norðurlanda, eftir þó mjög liarða keppni. En eftirtekt- arvcrt er hve þeim báðum, Frið- rik og Rent Larsen, hefur farið mikið fram sem skákmönnum á skömmum tima. Lursen er tvi- mælalaust mjög snjall skákmaður, enda hefur hann sýnt það á mót- um, er hann hefur tekið þátt i á s.l ári. Eins og búizt var við. Úrslitin í Hastings urðu þó ekki fjarri því, er kunnir skák- menn hér lieima bjuggust við. — Báldur Möller spáði t. d. þessum fjórum mönnum efstu sætunum, og gerði ráð fyrir að þeir fengju þá vinningstölu, er þeir fengju. Hann bjóst við, eða kannske von- aði, að Friðrik og Bent Larsen yrðu saman i efsta sæti, en að öðru leyti var spá hans mjög nærri s-anni. Aftur á móti vjrðist Bretinn Clarke liafa staðið sig betur, en gert var ráð fyrir. Og liér lieima furðuðu margir sig á þvi, að hann skyldi ná jafntefli við Friðrik. Það liefur svo kom- ið á daginn, þegar mótinu er lokið, -að aðrir góðir skákmenn

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.