Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 2
VISIR Mánudaginn 7. janúar 1957. Útvarpið í kvökl: 20.öJ Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20.50 Um daginn og veginn (Sigurður Magnússon fulltrúi). 21.10 Einsöngur Magnús Jóns- son syngur. Fritz Weisshappel leikur undir á píanó. 21.30 Út- varpssagan: „Gerpla“ eftir Halldór Kiljan Laxness; XV. (Höf. les). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. Kvæði kvöldsins. — 22.10 Þýtt og endursagt: Þórunn Elfa Magnúsdóttir rith. segir frá æskuárum og æviíerli Alex- öndru Kollontay. 22.35 Kamm- ertónleikar (plötur) til kl. 23.10. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er á Aust- fjörðum á norðurleið. Herðu- Ureið er á Austfjörðum á norð- urleið. Skjaldbreið er á Húna- flóa. Þyrill var væntanlegur til Bergen í gær. Hermóður er á Vestfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykjavík á laugardag til Vestfjarða. Skip SÍS: Hvassafell lestar síld á Norðurlandshöfnum. Arnarfell er í Keflavík. Jökul- fell fór frá Vestm.eyjum í gær til Hornafjarðar, Gautaborgar og Rostock. Dísarfell átti að koma til Ventspils í morgun. Litlafell er væntanlegt til Faxaflóahafna á morgun. Helgafell er væntanlegt til Wismar á morgun. Hamrafell fer væntanlega frá Batum á únorgun áleiðis til Rvk. . Eimskip: Brúarfoss fór frá Reykjavík í fyrrakvöld til Ak- ureyrar. Dettifoss hefur vænt- anlega farið frá Gdynia 4. þ. m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til Hull, Grimsby og Rott- erdam. Goðafoss fór frá Kefla- vík á laugardag tíl Akraness til Vestmannaeyja o gþaðan til 'Gdynia. Gullfoss fór frá Ham- borg 4. þ. m. til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 4. þ. m. til Sands, Grundarfjarðar, Stykkishóhns, Patreksfjarðar, ísafjarðar, Vestmannaeyja og Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Rotter- dam í fyrrakvöld til Reykjavík- ur. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 25. f. m. til New Ýork. Tungufoss kom til Hamborgar 4. þ, m., fer þaðan til Reykja- víkur. Farsóttir í Reykjavík, vikuna 2.—8. des. 1956, sam- kvæmt skýrshun 17 (17) starf- andi lækna: Hálsbólga 47 (54). Kvefsótt 146 (115). Iðrakvef 19 (12). Influenza 13 (3). Kvef- lungnabólga 13 (4). Skar- latssótt 3 (0). Hlaupabóla 1 (1). Mengiserting 1 (0). Umferð um Keflavík. f desembermánuði 1956 höfðu 302 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirfar- andi flugfélög höfðu flestar Krossjffntai 3144 1 X 2» s i M ■ i 7 • ' " IX i ; L /0 ■ Lárétt: 1 söngverk, 6 trygg- ing, 7 friður, 9 fangamark, 10 beita, 12 að viðbættu, 14 fall, 16 skóli, 17 leiðsla 19 ófagrar. Lóðrétt: 1 fjárkyn, 2 ein- kennisstafir, 3 leið, 4 skriðdýri, 5 matsveinar, 8 fangamark, 11 Rómverji, 13 varðandi, 15 flík- ur 18 guð. Lausn á krossgátu nr. 3143: Lárétt: 1 stofnár, 6 kúa, 7 úf, 9 LR, 10 sár, 12 tal, 14 öl, 16 BA, 17 gát, 19 roggin. Lóðrétt: 1 sjússar, 2 Ok, 3 fúl, 4 nart, 5 rollan, 8 fá, 11 rögg, 13 ab, 15 lág, 18 ti. viðkomur: Pan American World Airways Inc. 52 vélar. British Overseas Airways Corp. 32. Trans World Airlines Inc. 28. K. L. M. Roýal Dutch Airlines 25. Flying Tiger Liné 25 Trans ! American Airlines 12. Slick1 Airways 10. Central Air Trans- port 10. Samtals fórú um flug- völlinn tæplega 13.500 farþeg- ar. Vöruflutningar voru- tæp 340.000 kg. og þóstur 89.000 kg. j K.F.U.K., Amímannsstíg 2. | Norrænar stúlkur (Nordisk klub). Jólafundurinn verður miðvikudaginn 9. jan. kl. 8,30 siðd. — Allar norrænar stúlkur velkomnar. — Fundur verður framvegis hven miðvikudag kl. 8,30 siðd. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólan- u á morgun, þriðjudaginn 8. janúar kl. 8,30. Veðrið í morgun: Reykjavík SV 8, 3. Síðumúli V 9, 2. Stykkishólmur SSV 2, 2. Galtarviti ASA 1, 4. Blönduos (vantar). Sauðárkrókur SSV 7, 3. Akureyri S 4, 3. Grímsey V 4, 2. Grímsstaðir á Fjöllum SV 5, -r-1. Raufarhöfn SV 5, 2. Dala- tangi SSV 4, 5. Hólar í Horna- firði VSV 7, 4. Stóúiöfði í Vest- mannaeyjum VSV 12, 4. Þing- vellir VSV 5 2. Keflavíkur- flugvöllur SV 8, 2. — Veður- horfur, Faxaflói: Suðvestan átt með allhvössum éljum. Námsstyrkir vestra. Nokkur undanfarin ár hefir kunnur Bandaríkjamaður, Tho- mas E. Brittingham jr. að nafni, veitt námsmönnum frá Norður- löndum styrki til náms við Wisconsin-háskólann. Hann mun veita 1—2 íslenzkum námsmönnum styrk til náms þar skólaárið 1957—58. Hefir hann í hyggju að koma til Reykjavíkur í þessari viku og eiga viðtöl við þá námsmenn, sem áhuga kynnu að hafa fyrir styrkjum þessum. Þeir nema skólagjöldum svo og nauðsyn- legum dvalarkostnaði að við- IyiimiÁlai Mánudagur. 7. janúar — 7. dagur ársins. ALMEXNIXGS > > Ljósatími bifrieða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 15.00—9.35. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. — Vesturbæjar apótek er opið til kl. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kl. 4. Garðs apó- tek er opið daglega frá kl. 9-20, nema á laugardögum, þá frá kl. 9—16 og á sunnudögum frá kl. 13—16. — Sími 82008. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er op- an allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. <fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Næfurlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Fil. 4, 10—23 Allt megna ég fyrir hjálp hans. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Tæknibókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið á mánúdögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 16—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kl. 10— 12 og 1—7, og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 514—7%. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1- 4 e. h. Kjötfars, vínarpylsur, bjúgu, lifur og svið. ^Kjötvei-z funin ÍJúrpett Skjaldborg við Skúlagötn. Glæný ýsa, heil og fiökuð ennfremur nætur- söltuð og reykt ýsa. Uiiíköttin og útsölur hennar. Sími 1240. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæða er HARÐFISKUR, borðaður meS góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvörubúðum. ~J4arkýiók. ialan i Nýkomin bæjarins betzi hákarl JJiikkúk J4úíuat(a ocf 3akl úÉin JJamtúni / / bættum nokkrum ferðakostn- aði. Umsækjendur skulu vera karlar á aldrinum 19 til 22ja ára. hafa lokið stúdentprófi eða ljúka því á næsta vori og hafa gott vald á enskri tungu. — Þeir, sem kynnu að hafa áhuga á áðurnefndum styrkjum, eru beðnir um að snúa sér til skrif- stofu Íslenzk-ameríska félags- ins, Hafnarstræti 19, í dag kl. 5.30 til 7 e. h. Munu þar verða; veittar allar frekari upplýsing- ar varðandi _ styrkveitingar* þessar. (Frá Íslenzk-ameríska félaginu). FurðuBegt orgel, sem þylur veðurfregnir. Sérfræðingar urðu að þagga niður í veðurspámanninum. Harry Winne, organista við St. John Vianney kirkju í Blackpool, varð heldur en ekki bylt við um daginn. Hann settist við orgelið og tók að leika á það. Þegar í stað heyrðist rödd inni í orgelinu lesa veðurfréttir. Því hærra sem organistinn lék, því hærra lét í veðurfréttunum. Wynne organisti varð dauð- skelkaður og hætti organleikn- um, en jafnslcjótt þagnaði veð- urspámaðurinn. „Þetta hlýtur að vera draugur, um þaff er ekki að villast," hugsaði organistinn og tók til fótanna að sækja hjálp. Fyrst í stað lögðu menn engan trúnað á frásögn vesal- ings mannsins, en hann bað Listasafn Nú er þörf fyrir þarfasta þjóninn. Benzínskömmtun er komin á í Englandi og menn eru farnir að taka hestvagna í notkun, á. m. k. úti á landsbyggðinni, og þess eru jafnvel dæmi, að menn séu farnir að fara ríðandi til vinnunnar. Það gerir a. m. k. forstjóri einn í Birmingham, Eric Donovan sem vanur var að aka 13 km. leið frá heimili sínu á vinnustað. Hann var vanur að aka þessa leið á stundarfjórð- ungi, en þegar hann fór ríð- andi í fyrsta sinn var hann tíu mínútur á leiðinni, enda greið umferð þar sem hann fór. — j ístöðin eru útþúin sem „ljós- menn koma og heyra, því að ekki væri ‘um að villast. All- margir urðu til þess að koma með honum til kirkjunnar, og; spilaði hann fyrir þá, og jafn- skjótt hófst lestur veðurfrétta. Daginn eftir tilkynnti organ- istinn, að sér hefði tekizt aö lækka hávaðann í veðurfréttun- um niður í hvísl. Síðan komu sérfræðingar á vettvang og at- huguðu þeir orgelið, sem tekið var í notkun fyrir rúmu ári. Þeir komust að þeirri niður- stöðu, að orgelið „tæki“ veður- fréttir frá flugstöð, sem er í 15- km. fjarlægð. Síðan komst sóknarnefnd að þeirri niðurstöðu, að sérfræð- ingar skyldu taka orgelið í sund; ur og þagga algerlega niður í veðurfréttunum, með því að veðurfréttir og organleikur við. messur færi alls ekki saman. Einars Jónssonar er lokað um. kastarar" að framan, en að óákveðin tíma. W'AR,- , 110 SVfrige :rímerkja Ég læt 250 frímerki, helmingurinn há verðgildi gegn 25 íslenzkum frí- merkjum. Kaapo Malka Trollbacken, Lidvagen 10, Sverige. LJOS OG HITI (horninu d Barónsstig) . SÍMI 5184 1 aítan eru á þeim kattaraugu. — íku:;.>£-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.