Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 9
Mánudaginn 7. janúar 1957.
VÍSIR
9
Axel Thorsteínson: N.-írland heimsótt, X.
I Queen's Universíty í Belfast er lögð sívax-
andi áherzla á aukna tæknimenntun.
Á sviði fræðsiiamáSa! yfirSeltt
er sótt örugglega fraavf.
dæmin, einkum Ðown og Fer-
lanagh greifadæmi, sem háfa
nýlega aukið framlag sitt til há-
skólans um 1/3.
Queen’s University og annara
merkra mennta- og iðnstofnana.
Til marks um aðsóknina að
þessari tækninámsstofnun er, að
nemendur eru jafnaðarlega á
seinni árum á 10. þúsund, en
fastakennarar eru á annað
hundrað, en aukakennarar á
fimmta hundrað.
Leiðbeiningarstarfsenii.
Sérstök stofnun hefur með
Allt frá því, er Norður-írland
eða Ulster kom til sögunnar, við
sldftingu Irlands, sem sérstakur
hluti hins sameinaða konungs-
ríkis, með sinni eigin rikisstjórn
Og þingi hefur verið sótt af
kappi að því marki að koma
mennta- og fræðslumálum norð-
ur-mska ríkisins í sem bezt liorf,
en það er viðurkennt af öllum
aðilum, að í uppliafi þeirrar bar-
áttu hafi mikilla umbóta verið
þörf.
Það var við ramman reip að
draga og bar margt til, viðskipta-
og atvinnulífskreppa á fjórða
tugi áldárinnar um mörg ár, og
ofan á þau eríiðleikar kemur
svo síðari heimstyrjöldin 1939 —
1945, og eftir styrjöldina er við
ýmsa eríiðleika að stríða í N. 1.
sem öðrum löndum, er voru
þátttakandi í styrjöldinni. Margt
háfði færst úr eðlilegum skorðum,
á flestum sviðum, Ulster-menn
höfðu fallið eða særst á vígvöil-
um, heil hverfi í Belfast voru
lögð í rústir í ægiiegum loftárás-
um og þau varð að endurnýja
samkvæmt nútíma kröfum,
nauðsyn var að bæta úr hús-
næðisskorti með endurnýjun og
nýbyggingu, en efnisskortur
mikill o.s.frv. Þegar allt þetta
er haít í huga og fleira, sem ekki
verður hér rakið, verður eigi
annað sagt, en að furðu vel hafi
orðið ágengt. Barna- og ung-
lingafræðslan var endurskipu-
lögð og fjölda mörg ný skóla-
hús reist, rúmgóð, björt og í
nútíma stíl, séð fyrir betri
kennslutækjum og kennurum
fjölgað.
1 marz 1953 var farið að fram-
kvæma áætlun um smíði nýrra
skólahúsa fyrir 4 millj. stpd.,
þ.á.m. 32. barnaskóla og 12 fram-
haldsskóla.
ingu að stofna 3 nýja háskóla ;
Irlandi, og í desember sama ár
voru lögð fyrstu drög að stofnun
Queen's College i Belfast, sem
tók til starfa 1849 og voru nem-
endur 90, er skiptust á vísinda-
og bókmennta, lækna og laga-
| deild. Ekki verður merk saga
þessarar stofnunar rakin hér, en
: Þess skal aðeins getið, að nú eru
i háskólanum flestar sömu deild-
ir og í öðrum stórum nútimahá-
skólum, með sívaxandi áherzlu
á að veita þá beztu tæknilegu
fræðslu, sem unnt er, i öllum
greinum iðnaðar, landbúnaðar
o.s.fiw., auk hinna gömlu náms-
greina. Norður-irska stjórnin
hefur veitt háskólanum sívax-
andi stuðning, með fullum skiln-
ingi á því hlutverki háskólans,
að sjá ungu- fólki i Ulster, pilt-
um og stúikum, fyrir að minnsta
kosti sambærilegum skilyrðum
við þau beztu, sem fyrir hendi
eru í enskum háskólum, en auk
þess styður Belfast-borg háskcl-
ann myndarlega, svo og greifa-
College of Technology
nefnist ein merkasta mennta-
stofnun N. 1., sem starfar í nán-
um tengslum við háskólann,
enda eru hinar æðri deildir
hennar háskólanámsdeildir (vél-
fræði, rafmagnsvélfræði, lyfja-
fræði, efnafræði, vefnaðariðnar-
tækni, flota-arkitektúr o.fl.), en
auk þess eru námskeið í þessum
sömu greinum, sem veita tak-
markaðri réttindi. Þá er þarna
listaskóli, húsmæðraskóli, tækni-
legur framhaldsskóli fyrir ung-
linga, verzlunar- og viðskipta-
skóli, og kvöldnámskeið í ýms-
um greinum, aðallega þó þeim
sem nefndar hafa verið.
Rannsóknarstofur (laboratori-
es) stofnunarinnar eru vel út-
búnar svo og allar deildir, þar
sem verklegt nám og tæknileg
tilsögn fer fram samhliða annari
kennslu. Merkilegt rannsóknar-
starf hefur verið unnið innan
veggja þessarar stofnunnar, og
heíur það fengið viðurkenningu
Drottningarháskóli.
höndum leiðbeiningastarfsemi í
þágu unglinga, sem eru að
þreifa fyrir sér um lífsstarf, eða
hafa ákveðið það, en þurfa leið-
beininga með. Nefnist hún
„Youth Advisory Servi'ce“ eða
Leiðbeiningarstofnun í þágu
ungmenna, en hún hefur sam-
starf við verkamálaráðuneytið,
og er hlutverk hennar að leið-
beina öllum ungmennum, sem
ljúka skyldunámi, og framhalds-
skólanámi, eða öllum unglingum
14 — 18 ára. Þessi stofnun hefur
og að sjálfsögðu náið samstarf
við allar helztu mennta og iðn-
[ aðarstofnanir landsins, ekki síst
‘ fjölgreinastofnunina College of
Technology. — Eitt hlutverk
þessarar stofnunar er að fara
með 3000 skólabörn á hverjum
vetri í smáflokkum i heimsóknir
í iðnaðarstofnanir, til þess að
fræða þau og vekja áhuga
þeirra. Til heimsóknanna eru
valdar 18 helztu iðnaðarstofnanir
i Belfast.
Drengir og'
flugtækni.
Hér mætti þvi svo að lokum
við bæta, að fjölda margar
merkar iðnaðarstofnanir í Bel- ’
fast hafa sínar sérstöku deildir
fyrir ungmenni, þar sem þau
fá tækifæri til náms og þjálf-
unar við störf og má þar til
nefna flugvélaverksmiðju, sern
veitir 800 drengjum frá öllu:
Norður-Irlándi tækifæri til léttra
starfa, þjálfunar og menntunar
á sviði fiugvélaiðnaðarins. Hin
háa tala þátttakenda í þésspri
þjálfun talar sinu m'áii . úm
áhuga norður-írsku drengjanna
fyrir flugtækni.
Ég kom tvívegis í College of
Technology m< ðan ég dvaldist
í Belfast. Það voru furðulegá
miklir hópar, sem þyrptust i
strætisvagnana fyrir utan húsið
á kvöldin, að loknum kennslu-
stundum kvöldnámskeiða, og
þótt flestra þessara ungmenna
biði vinnudagur að morgni, voru
þau glaðleg og frjálsleg, með
þessa festu í svipnum, sem er
einkenni þeirra, ungra sem gam-
alla, sem stefna að ákveðnu
marki.
Aðeins einn yildi
fara með Rússum.
Rússar sendu Jliið skrautlega
slcemmtiferðaskip „Gruzia“ til
Melbourne og stóð öllum þátt-
takendum frá kommúnista-
löndunum í Austur-Evrópu til
boða að ferðast með því heim.
Allir Tékkarnir þekktust
boðið, 91 að tölu en meðal 591
farþega á skipinu var ekki
nema einn Ungverja. — Sklp-
ið átti að sigla beint til Wladi-
'wostock, en þaðan átti að fljúga
til Mokvu.
Frakkar byggja
fleiri íbúðir.
Eiít mesta vandamál Frakka
eftir stríðið hefur verið fólgið í
léleguin afköstum byggingar-
iðnaðarins.
Hefur þeim tekizt að smíða
miklu færri íbúðir en ná-
grannaþjóðunum, Bretum og
Þjóðverjum. Þó varð talsverð
aúkning á síðasta ári. Þá voru
reistar 240,000 íbúðir, 30,000
fleiri en 1955.
MuriiS ódýru
sokkabuxurnar,
allar stærðir
Tæknileg þjálfun
og' menntun.
Lögð hefur verið stund á það
sérstaklega, að búa svo í haginn,'
að unglingar, sem hafa lokið
skyldunámi, geti stundað tækni-
legt nám og íehgið tæknilega
þjáifun í skólum og á vinnu-
stöðum. Hér er ekki um skyldu-
nám að ræða, en hér bjóðast
ótal tækiíæri á mörgum sviðum
til tækr.ilegs náms og þjálfunar.
Drottningár-háskólinn,
Qúeen’s University, er gömul
og merk stofnun, þar sém 2500
til 3000 stúdeníar stunda nám,
allmargir þeirra frá öðrum lönd-
um, en um það bil helihing'ur
frá Belfast. Náin tengsl eru milli
rikisstjómarinnar og háskólans
og milli háskölans og Viktoríu-
sjúkrahússins (Royal Viktoria
Hospital). Háskólabyggingin er
mikil og fögur í stíl gamalla
tima, en hin mikla nýja efna-
fræði og verkfræðideild, sem ég
hefi áður vikið lítið eitt að, er
í nútíma stíl og er smíði þessa
mikla húss nú allvei á veg
komin.
Þáð var árið 1845, sem brezka
þingið heimilaði Viktoriu drottn-
Ævintýr H. €.* Andersen ♦ 1. strákurinn
1 bæ nok'krum voru emu
sinni íveir menn og hetú
báSir Kláus. Áníiar átti
fjóra hesta, en hinn bara
einn hest. Þann, sem átti
fjóra hesta köiluðu menn
Stóra Kláus, en hinn sem
áfti bara einn hest, var
kalIaSur Litli Kláús. Nu
skulúm við heyra hvernig
þeim gekk, þvi jiaó var
all-sögúlegt. Aila vikuna
varð Liili Kláus að plægja
akurinn fyiir Stóra Kiáus
og lána honum þennan eina
hé'st, sem Litli Kláus átti
og svo hjálpaði Stón Kláus
honum með öllum sínum
fjórum hestum, en það
skeoi aðeins emu sinni í
viku og það var á sunnu-
dögum. Hviss! það hvein í
svipunni þegar LitK Kláus
sveiflaði henni yfir öllurn
fimm hestunum og hróp-
aðií „Hott! hott! alíir
mínir hestar“. „Þetta mátt
þú ekki segja“, sagði
Stóri Kláus. „Það er aðeins
einn af hestunum, sem þú
átt.“ En þegar eínhver fór
næst rramhjá þeim,
gleymdi Litli Kláus þessu
og kallaði aftur: „Hott!
hott! allrir mínir hestar.“
„Ef þú segir þetta aftur“,
sagði Stóri Kláus, „slæ ég
hestinn þinn í hausinn."
En þegar fólk gekk þar
fram hjá og bauð góðan
daginn og kinkaði kolli,
varð Litli Kláus svo ánægð-
ur að hann lét smella meo
svipunni og sagði: „Hott
aílir mínír hestar“. „Eg
skal hotta á alla þína
hesta“, sagði Stóri Kláus
og barði hestinn hans
Litla Kláusar í höfuðið svo
hann datt niður og var
dauður.“ Æ, nú á ég engan
hest lengur", sagði Litli
Kláús og fór að gráfa. Síð-
an fláði hann hestinn, setti
húðina í poka og labbaði
af stað áleiðis til bæjarins
til að selja hrossbúðina
sína.