Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Ilringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Mánudaginn 7. janúar 1957.
Kveikt í hiísi, þar sem 16
manns sváfu inni.
Rannsóknarlögreglan lýsir eftir vitn-
um og öðrum upplýsingum.
|iir Elseiiliowers lá
afnar iindirtektir.
;
íim þær ófieppilegar.
Rannsóknarlögregluna
þegar að vav gáð hafði verið Eisenhower Bandaríkjafor- fulltrúar
af varfærni. Og þau gleyma
ekki að minna á, að betur hefði
ver.ið, að Eisenhower hefði tek-
kommúnistaríkjaí ið Þessa stefnu fyrir einu ari 1
Reykjavík vantar upplýsingar'kveikt þar í gömlum dívan- seti ávarpaði báðar deildir þjóð- Austur-Evrópu. — í Moskvu
varðandi íkveikjumál, sem átti garmi,, sem lagður hafði verið þingsins sl. laugardag og gerði hefur veiið birt tilkynning um
sér stað hér í bænum um ára-j til geymslu í eldiviðarkompu gre n iyrir tillögum sínum ráðstefnuna, og fól hún i sér
mótin. j við miðstöðvarklefann í kjall- varðandi nálæg Austurlönd. Fá mótmæli gegn tjllögum E'.sén-
Virðist auðsýnt að kveikt hafi aranum' Þar var og.geymt nokk þœr misjafnar undirtektir, en howers, — hvers konar íhlut-
verið af mannavöldum á tveim uð af kolum, þannig að eldur- búiz við, að a. m. k. sumar un að utanveiðu frá (nema
stöðum í einu og sama húsi, þ.1 inn hefði getað magnast að mun þeirra nái samþykki þjóðþings- Ráðstjórnarríkjunum) var tal-
e. Laugavegi 34, aðfaranótt 30. ef hann næði að festa rætur.
desember sJ. Þess má geta að 16 manns býr
Menn sem voru á gangi eftir, í húsinu og voru i fasta svefni
Laugaveginum seint á 4. tím- j þegar eldsins varð vart. Þarna
anum þá um nóttina sáu að hefði því getað orðið alvarlegt
tekið var að loga inni í forstofu slys ef eldsins hefði ekki orðið
hússins,.en þar hafði verið bor-
inn eldur að nokkrum greni-
greinum, sem afgangs höfðu
orðið af jólaskreytingu.
Rétt samstundis, sem menn-
irnir urðu eldsins varir í for-
stofunni vaknaði fólk í húsinu
og kvaddi slökkviliðið á vet-
eins fljótt vart sem raun varð á.
Lögreglan hóf þegar rann- Öldungadeildinni sagði um til-
lögurnar, að þær þærfti ná-
■Ývæmrar athugunar við, til þess
að gengið ytrði úr skugga um,
hvort þær væru nauðsynlegar,
ins, ef íil vill eitthvað breyttar. in geta haft hættulegar afleið-
Efni tiilagnanna var kunn- ingar og orðið til að tefla frið-
ugt um í meginatriðum, þ. e. inum í voða.
efnahagslega og hernaðarlega |
aðstoð til verndar sjálfstæðis
ríkjanna á þessu heim'ssvæði.
Johnson, fulltrúi demokrata i
Afstaða republikana.
Það er augljóst, segir í bresdí-
stað þess að boða hana fyrst nú.
Sefdu 1030 bí!a
í eittii.
St.hólmi. — Sænsku bílarnir
Scania Vabis liafa náð gcysi-
legri útbreiðslu •' Argentínu.
Nýlega sömdu framleiðendur
í Svíþjóð um sölu á 1030 vöru-
bílum þangaff,, en stjórnin þar
sókn í máli þessu, en vantar
ennþá upplýsingar. Eru það
vinsamleg tilmæli hennar að ef
einhverjir hafi verið þarna á
um blöðum, að tillö'gumár liefur gefið frjálsan innflutn-
munu verða mikið ræddar. Sum ing á bifreiðum, sem flytja 12
telja það mjög miður, að um tonn eða meira.
ferð um þetta leyti aðfaranætur! réttlætanlegar og hyggilegar.
30. des. sl., er gefið gætu upp-1 En ráðgefandi neínd, sem starf
Arablski bla5 harðort
um Egypta.
Þjóðernissinnablaðið Nahr í
Libanon liefur jharðlega gagn-
rýnt Egypta fyrir að eyðileggja
styttuna af De Lesseps í Port
Said.
Blaðið segir, að þeir sem
telji De Lesseps hafa verið með-
al heimsveldissinna taki ekk-
ert tillit til sögulegra stað-
reynda, auk þess semframkoma
þeirra, sem eyðilögðu styttuna,
beri vitni megnasta vanþakk-
læti og menningarleysi.
sig fram við hana þegar í stað.
eiga sæti Truman fyrrverandi
vang. Vantaði klukkuna þá1 lýsingar í máli þessu, að gefa ar í flokki demokrata en í henni
stundarfjórðung í fjögur.
Þegar slökkvilðið var búið að
kæfa eldinn í dnddyrinu tóku
menn eftir því að reyk lagði
neðan úr kjallara hússins og
Brezku koBin
ódýrust.
James Bowman, scm á sæti í
brezka kolaráðinu, segir hrezk
kol enn hin ódýrustu, sem
framleidd eru í Vestur-Evrópu.
Getur hann þessa í þæklingi,
sem gefinn var út í tilefni 10
ára þjóðnýtingar kolaiðna.íar
Bretlands.
Hann segir i bæklingnum, að
ekki sé búið að framkvæma 1/10
áætlunar Kolaráðsins um um-
bætur í námunum, það vaki
venjulega 5 ár að koma frarn
öllum umbótum og endurskipu-
lagningu í gömlum námum, og
8—10 ár að koma á stofn nú-
tímaskipulagningu í nýrvi
námu.
þær skuli verða langar umræð-
ur á þingi. Það muni reynast
hafa miður góð áhrif. Bent er á,
að margir leiðtogar repubtik-
ana séu ekki ánægðir með til-
lögurnar, frekara en demokrat-
ar, sem hafa meirihluta í báð-
forseti og Adlai Stevenson, , . . ... .... ......
. i um þingdeildum. 1 firlertt taka
írambioðandi flokksins í tveim- ,
. , .. • | bloðin tillogunum vel, en sum
ui* cDiniictn Tnrcptak'ftcninOiim
Ein íbúð tekin vikulega í
notkun á Akranesi,
(aerðir verða úi 25—26 bátar á vertíðinni.
Frá fréttaritara Vísis. |
Akranesi, í gær.
Frá Akranesi verða gerðir út
25 eða 26 bátar í vetur og róa
Jjeir allir með Hnu til að byrja
með, en nokkrir taka þorska-
net þegar líður á vertíð.
Ekki er búið að ráða til fulls
á alla báta hér og munu verða
mjög mai’gir aðkomumenn á
þeim eins og undanfarin ár,
þar á meðal um 20 Færeyingar.
Verið er sem óðast að búa
bátana undior vertíðarróðra;
nokkrir þeirra eru til nú þegar,
en aðrir eftir nokkra daga og
stutta línu, mest ýsu. Gæftir
voru afleitar.
Mikið hefir verið um bygg-
ingar á árinu og er enn, því
flestir verða að vinna við hús
sín í hjáverkum og með vinnu-
skiptum, og eru þar af leiðandi
miklu lengur en ella að full-
gera ibúðirnar.
Á árinu sem leið voru teknar
í notkun 52 íbúðir á Akranesi
eða sem svarar einni íbúð á
viku.
Frystihúsin 3 hér á Akranesi
hafa öll pantað flökunarvélar
frá Þýzkalandi. Haraldur Böðv-
ur seinustu forsetakosningum,
og er þar tekin hvassari af-
staða. Segir þar m. a., að á vett-
vangi alþjóðamála hafi átt sér
stað stórkostleg mistök af hálfu
Bandaríkjastjórnar um langt
skeið, sem leitt hafi til þess, að
Bandaríkin samfylktu með Ráð
stjórnarríkjunum gegn Bretum
og Frökkum, — stefnan hafi
orðið kommúnistum aukinn
styrkur, og til þess að veikja
bandamenn Bandaríkjanna.
Um undirtektirnar í Araba-
ríkjunum, nema Egyptalandi og
Sýrlandi, er í rauninni lítið vit-
að enn. Egyptar og Sýrlending-
ar fordæma þær vitanlega, en
ýmislegt bendir til, að í Jord-
verði1
Fyrir ári, þegar innflutnings-
banninu var ailétt, var ekki
einn Scania Vabis-bíll í Arg-
entínu en í ársiok var búið að
flytja þangað 600 bíla. Þeir
eru notaðir til flutninga á
korni og nautgripum á löng-
um og erfiðum leiffum og
þykja reynast sériega vel.
Kommiínistakúgun
áfram í (Ingverjalamli.
Engin mótspyrna gegn vald-
höfunum verður þoBuð.
Fregnir bárust um J>að í gær- j
morg-un frá Bonn, að Kadar-
stjórnin yrði endurskipulögð, án
þátttöku annara flokka. S:ðar
Iiefur verið birt tilkynning, sem
staðfestir þetta.
aniu og Saudi-Arabíu verði Samkvæmt henni eiga komm-
þeim betur tekið, þótt þessar únistar að fara með völdin
þjóðir verði ef til vill að dansa áfram, verkalýðurinn (þ. e.
með hinum. í Irak er þeim vel kommúnistar) að fá alræði, en
tekið að sjálfsögðu, en í ísrael í sem vinna gegn stjórn
sæta þær nokkurri gagnrýni,
einkum vegna þess, að ekki er.j
minnst á lausn vandamála ísra-1 iandinu
ölium sem vinna
inni verður hengt. Russneskar
hérsveitir eiga að vera áfram í
til öryggis alþýðulýð-
allir geta verið byrjaðir um'arsson hefir þegar fengið þá
miðjan jan. Allir trillubátar eru
nú hættir róðrum^ og flestir
búnir að setja í naust. Afli hjá
þeim var tregur í allt haust, þar
til síðustu dagana fyrir jól^ en
þá öfluðu þeir mjög vel, sem á
íjó fóru, 2—3 tonn á fremur
fyrstu og er búið að setja hana
els og Arabaríkjanna.
Kommúnistamótmæli
frá Búdapest.
Þá hafa borizt mótmæli frá
Búdapest — en það er nú kom-
ið í ljós, að þar var haldin ráð-
stefna 1.—4. jan. og sátu þeir
hana Krúsév og Malenkov, fyr-
ir hönd ráðstjórnaj’innar, og
Bridge:
Akranes vann Hafnaríjörö.
veldinu og frelsi nú.
Er nú augljóst hvert erindi
Kremlverjanna tveggja, Krúsévs
og Malenkovs, hefur verið til
Budapest, á fjögurra daga ráð-
stefnuna. Nú er ekki lengur tal-
að um endurskipuiagningu með
því að taka í stjórnina menn úr
öðrum flokkum. og frjálsar
kosningar er ekki minnst á né
neinar aðrar kröfur frelsissinna.
í tilkynningu frá Moskvu, sem
sagt er frá i annari fregn, segir
einnig hafi verið um það á fjög-
urra daga ráðstefnunni, að
kommúnistarikin öll styddu
stjórn Kadars og Ungverjalandi
S.I. sunnudag fór fram hin
árlega bridgekeppni milli
Akurnesinga og Hafnfirðinga.' efnahagslega aðstoð, til þess að
Spilað var á 5 borðum og koma efnahag landsins og at-
unnu Akurnesingar á fjórum ' vinnuvegunum úr rústum.
niður og reyna lítilsháttar, með borðum cn Hafnfirðingar á
ágætis árangri. Hinar, sem fara einu.
til Fiskvers og Heimaskaga'.
koma snemma á þessum vetri.
Talið er, að hver vél afkasti
jafnmiklu og 20—24 menn.
I fyrra unnu Hafinfirðingar.
Á næstunni verður bridge-
keppni milli Borgarnesinga og
Akurnesinga.
Kadarstjórnin hefur viður-
kennt, að 150.000 hafi flúið land,
en segir að 10.000 hafi komið
heim aftur. — Hún viðurkennir,
að efnahagsiíf landsins eigi allt
undir því, að kolanám hefjist
aftur með fullri þátttöku og af-
köstum verkamanna.
Menn Sþ.j. í Budupest.
Samtímis sem Kadarstjórnin
hniprar sig undir væng Rússa
og hundsar allar írelsiskröíur,
berast fregnir um, að hún hafi
leyft fjórum efnahagsséríræð-
ingum Sameinuðu þjóðanna, að
korna til Budapest og kynna sér
þörfina fyrir aðstoð. Þessir sér-
fræðingar munu fara þaðan í
dag og greina Hammarskjöld
frá athugunum sínum. Talið er
fram, að þeir hafi að eins farið
til að afla staðreynda. En það
hefur verið minnst á aðstoð í
láns formi í sambandi við þessa
ferð.
Járnbrautarslys
í Bretlandi.
Hraðlest frá Aberdecn rakst
í morgun á hægfara lest um
20 mílur frá Lundúnum.
Um orsök árekstursins er
ekki getið, en rannsókn út a£
honum er hafin. Ekki beið
neinn bana við áreksturinn, en1
margir menn munu hafa hlotið
einhver meiðsli.
★ Chou En-lai, forsætisráð-
herra Kína, hefir verið gerð-
ur að heiðursmeðlim ætt-
bálks eins í Afghanistan. J