Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 07.01.1957, Blaðsíða 8
VtSIR Mánudaginn 7. janúar 1957. úr eru heimsins mest verdaunuðu úr. LOXGINES úrin eru enn beztu úrin. Höggtryggð — vatnsþétt sjálfviik. Kaupið því LONGINES ÚR. Vasaúr — armbandsúr. — G^..* stal. Einkaumboð: Guðni A. Jónsson Öldugötu 11. Giftingahringar á sama stað að allra ósk. á þessum vörum voru 77% af öllum reksturskostnaði nám- anna. Stórjarðirnar, sem áður höfðu haft mikla framleiðslu, gáfu nú ekki af sér meira en kálgarðar í eigu hinna nýju landeigenda. — Landbúnaðar- framleiðsla rýrna'Ji um 40 </,. Olíuútflutningur fca**i ■' o vísu hafist( en verðmætið cr sára- lítið. ’ Björgun úr cldinum. Gjaldeyrislán það, sem til- kynnt var um í síðustu viku* fékkst eftir að sérfræðingur frá International Telggraph Corporation hafði fjallað um málið. Sérfraéðingar giska á, að gengi gjaldeyrisins muni rétt vera 7—8000 Bólivíanos á móti dollar. En þessi gjaldeyrissjóð- ur getur ekki læknað orsakir verðbólgunnar, en lánið var veitt með eftirfarandi skilyrð- um„ sem stjórn Bolivíu hefur gengið að: • í fyrsta lagi, að stöðvuð verði öll frekari nrcntun á nýjum seðlum og lagðir nýir skattar á til bess að koma á móti taprekstrinum. • í öðru lagi, að öll vinnulaun * námunum ^ liækki ekk.i frekar, o? að | þau lækki með lækkaðri dýrtíð. • í þriðja lagi, að allar gjaldeyrishömlur verði af- numdar og fallið frá hinu óraunvcrulega gengi, sem nú er á myntinni, en það er 190 á móti dollar. • í fjórða lagi, að af- numið vcrði allt verðlags- eftirlit, einnig niðurgreiðsla á vörum og þar með á þeim vörum, sem stjórn námanna hefur greitt niður. Svartamarkaðsbraskarar atvinnulausir. Þessi. breyting frá höftum og ofstjórn til frjálsra viðskipta mun um sinn valda erfi&leik- um fyrir marga íhúa landsins. Margir af námumönnum munu missa atvinnu sína og allir munu þeir verða að greiða eft- irleiðis hærra verð fyrir mat- væli. Menn, sem hingað til hafa haft atvinnu af svarta- markaði,og þeir sem notað hafa áhrif sín til þess ao ná ýmsum fríðindum hjá opinberum aðil- um, munu í þúsundatali missa ,,atvinnuna“. Verð á vörum þeim sem hingað til hafa verið greiddar niður mun hækka. Forseti landsins hefur sagt um þessi mál: „Eldur verðbólg- unnar er að brenna híbýli vor. Þessar ráðstafanir munu bjarga okkur út úr eldinum. En gerið ekki ráð fyrir þvít vinir mínir, að þið getið hlaupið út úr hús- inu í nýjum fötum, reykjandi sígarettur. Við megum telja okkur sæla, ef við aðeins getum komist út úr húsinu!“ Edwia Araasonj Lindargötu 25„ Sími 3743. HERBEKGI til leigu að Tómasarhaga 11, II. hæð. — Uppl. milli kl„. 5—7 í dag. — STÓR stofa til leigu. — Eskihlíð 12, 4, hæð. (33 SKÚIÍ eða annað húspiáss fyrir flöskuverzlun óskti.st strax sem næst miðbaenum. Tilboð sendist afgr. Vísxs, — merkí „Flöskuverzlun — 317“, (37 TVEIR reglusamir piltar utan af landi óska eftir góðu herbergi. Uppl. í síma 82985. (42 TRÉSMIÐUR óskar eftir íbúð. Þrennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uool. í síma 6298. .. ( U STULKAN sem fann kvenúrið fyrir utan Rauðar- árstígs apótekið á laugardag- inn er vinsamlega beðin urn að skila því að Mójuhlíð 12, í kjallarann, gegn fundar- launum. (46 IL JF. IL ............ ■ - - Amtmannsstíg 2. - - Norrænar stúlkur (Nordisk klub). — Jólafimdur verckir miðvikudáginn 9. jan. kl. 8,30 síðd. — Allar norrænar stúlkur velkomnar. Fundur verður framvegis hvern miðvikudag kl. 8,30 siðd. — Bólstaðarhl. 15. Sími 2431 2—4 HEKBERGI og bað óskast, eldhús þarf ekki. — Æskilegt að húsnæði væri í 1 miðbænum. — Uppl. í sima, 82240. (43 HITINN kemur. — Mið- stöðvarofnar lireinsaðir og viðgerðir. Sími 3847. (208 KISRBEKGI, mef eða án | eldun.arpláss, til leigu. Silf- urteig 2, II. hæð.. (41 EINIILEYP kona óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 4413 eftir kl. 6. (53 Dentofix heldur gervigómum betur föstum. DENTOFIX heldur gervi- gómunum svo fast og vel að þægilegra verður að borða og tala. Finnst ekki meira til gervitanna en eigin tanna. DENTOFIX dregur úr óttanum við að gervigómarnir losni og hr.eyfist. Kaupið DENTO- FIX í dag. Einkaumboð: REMEDIA h.f., Reykjavík. HAFNARFJÖRÐUR. — Forstofuherbergi til leigu með aðgangi að síma og baði. Uppl. í sima 9812, kl. 5,30—7. (50 Kaupi ísl. frímerki S. ÞORMAB Simi 81761. Emm /// UNGAN, reglusaman mann vantar lítið herbergi, helzt í smáíbúðahverfi eða nálægt miðbænum. Uppl. í síma 6768. (49 REGLUSÖM stúlka óskar eftir forstofuherbergi nú þegar, æskilegt að einhver húsgögn fylgdu. Húshjálp, ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Vísi, merkt: „Reglu- söm — 320“.(48 FORSTOFUHERBERGI til leigu, Sundlaugayeg 14, ris- hæð. Til sýnis etfir kl. 5. (52 ■ FÆÐI, Fast fæði, lausar máítíðir.. Tökum veizlur og aðra mannfagnaði. — Sími 82240. Veitingastofan h.f,, Aðalstræti 12. (11 FATAVIÐGERÐIR, fata- breytingar. Vesturgötu 48. — Símar 5187 og 4923. (814 S A UMAVÉLA yiDGERÐIR Fijót afg eiðsla. — Sylgja Laufásvegi 19. Sími 2656 Hpimasími R?'i35 100(1 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgripaverzlun. (308 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. Fri öllu kvöld og alla helgidaga. — Uppl. í Verkamannaskýlinu. (635 STÚLKA óskar eftir kvöldvinnu; margt kemur til greina. Tilboð sendist strax á afgr. blaðsins, — merkt: „Kvöldvinna — 316“. (44 PILTUR, 14—16 ára, ósk- ast til landbúnaffarstarfa í Kópavogi. Uppl. í síma 80093 kl. 12—3._____________(40 KVÖLDVINNA. — Ungur maður óskar eftir kvöld- vinnu. — Margt kemur,. til greina. Vanur by^gginga- vinnu. Uppl. í síma 81169. .....(39 INNRÖMMUN, málverka- saia. Innrömmunarstofan, Njálsgötu 44. Sími 81702. — KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 DVALARHEÍMu.1 aldr- íiðitt sjómanna. — Mihning- arspjöld fást hjá: Happcirættj Ð.A.S.. Austurstræti i. Sírni 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél. íteykjavíkur. Sími 1915. íónasi Bergmam'i. Háteigs- regi 52. Sími 4784. Tobaks- búðinni Boston. Laugavegi !i. Símj 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhaonssyru, Sogbletti 15. Sími 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðm. andréssyni, gullsm., Lauga- regi 50. Sími 3769. — 1 Hafnarfirði: Bókaverziua V Long. Sími 9288. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Söiu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926,— (OOO' TÆKIFÆRISG J AFIK: Málverk, ljósmyndir, mvnda rammar. Innrömmum mj ,d- ir_ málverk og' saumaðar myndir. — Setjum upp veg'- teppi. Ásbrú. Sími 8210? 2631. Grettisfföt.u 54. (694 SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur_ svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan. — Berg- Þórugötu 11. Sími 81830. — GERI VIÐ karlmannsföt, samfestinga og skyrtur. — Saumastofan Frakkastíg 13. Geymiff auglýsinguna. (51 KAUPUM flöskur, flestar, tegundir. Sækjum. Nöfn og heimilisfang sendist blaðinu, merkt: „Aulcavimia — 321“. Kékmír 7Ri úRi K 7j ö) LAUFASVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LESTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR SANNAR SÖGUR - Georg Washington. Eftir Verus. EINHLEYPUR maður óskar eftir góðri stofu með' innbyggðum skápum og sér inngangi. Smáeldhús mætti gjarnan fylgja. Er heima 1— 2 daga í viku. Uppl. í síma 7164 á morgun og miðviku- dag. (32 1—2 HERBERGI og eldhús óskast til leigu í Hlíðunum Uppl. í síma 6051. (33 GOTT herbergi til leigu á Nesveg 17 • (kjallara). — Uppl. á staðnum. (31 REGLUSÖM og siffprúff stúlka getur fengið herbergi og hádegisverð. — Uppi. á Bragagötu 32 í dag og næstu daga. (35 3) Óánægja nýlendubúa fór jafnt og þétt vaxandi vegna þess að brezka stjórnin lagði þunga skatta á þá. Var þeim móímælt en andniælunum ekki sinnt. Gekk Washington fljót- lega fram fyrir skjöldu og hélt fram rétti nýlendubúa, svo að hann var kjörinn á fyrsta þing þeirra. — Árið 1775, eftir tíu ára skattpíningu, kom til fyrstu ] átakanna milli hænda og her- ] manna í Massachusctts. Þar með var frelsisstríð.ð hafið. Ilópur ó- breyttra borgara, sem síðar varð nýlenduher:nn, sló hring um brezkar hersveitir í Boston. Þá var þörf fyrir traustan og öruggan foringja. — Annað þing nýlendubúa kaus Wash- ington einróma foringja hers,- íns, sem settur var á laggir, og þann 3. júlí 1775 tók liann við iÚrsíjórninni, meðan failbyssur þrurnuðu. Fyrsta verkefni hans var að þjálfa menn sína, breyta hinum óbreyttu, friðsömu borg- urum í þjálfaða hermenn, áð- ur en hægt væri að leggja tii orustu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.