Vísir - 06.02.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 06.02.1957, Blaðsíða 8
VÍSIB Miðvikudaginn 6'. febfuár 1937 Æaupt gu,H oá HifU SKIÐAFOLK! Síðaferð verður farin á fimmtudaginn ki 1 að Hamrahlíð og framvegis á þriðjudögu mog fimmtudög- um kl. 1. Aígreiðsla hjá B.S.R. Sími 1720. Skíðafélögin. SIÐASTLIÐINN laugar- dag tapaðist binding af skíði á Klambratúni. Finnandi vinsaml. hringi í síma 6452 eða Bergþórugötu 6 A. (90 KAELMANNS gleraugu töpuðust í Ártúnsbrekku. — Vinsaml. hringið í síma | 81536. — (86 Myndin er af onski-m fallhlífahermanni, einum þeirra, sem | sveif til jarðar fyrir tSku f-iú Said. Hann gerir „sigurmerki", j er hann fer úpp í ílugvílina við lieimíörina. ÚR RÍKI NÁTTÚRUNNAR : ©.Tfc; EÍNHLEYPUR mabur, í fastri. atvinnu óskar eftir herbergi, helzt í austurbæn- um. Uppl. í síma 6156, kl. 6—7. — . (85 Þar Etjálpa yftrvöidm tii að ú%m „ínnrásar- lerinn. /j Allir kannast við „orustuna um Bretland", sem háð var sum arið 1940 og frám á huust. Færri vita um aðra „orustu um Bretland", sem staðið hefir í 60 áf, og ætlar að fara á sama hátt ,ög sú fræga, „innrásarher- inn""er að verða undir í viður- eign vic. „heimamenn". Þannig er mál mcð vexti, að það eru tvær íkornategundir, sem barizt hafa um yfirráðin í Brétlahdi undanfarna tvo mannsaldra — annars vegar rauði íkorninn brezki og hins- vegar grái íkorninn amerískí. En þess or rétt að geta þegar í upphafi, að „rauði herinn" nýt- ur stuðnings brezkra yfirvalda, er greiða tvo shillinga fyrir hvern gráan íkorna sem lagður er að velli Upphaf þessarar sögu er það, að laust eftir 1890 sleppti Banda ríkjamaður einn fimm gráum íkornum í Bushy-alrnennings- garðinn fyrir vestan Lundúni. Enginn veit, hvers vegna mað- urjnn gerði þetta, og ikornarnir juku ekki kyn sitt verulega. En síðjan flutti hertoginn af Bed- ford, sérvitringur og áhuga- máður á sviði dýrafræði, inn fjölda grárra íkorna, og þá fór þe^m fljótlega að fjö]ga_ svo að þeír skiptu milljónum eftir um þaffi bil 30 ár Þeir breiddust út umjlandið þvert og endilangt, og f;þeir eru svo gráðugir, að mö^inum var alveg nóg boðið, en'fauði íkorninn horféll, þegar sá grái át mat hans. Sá grrái cíur alt frá fáglá- ungum og græiimeti til blý- 'þymianna á skrauttrjánum í gorðum Ludúna, en á pynu- urnar cr letrað nafn trjate'g'- undanna og ýmsar upplýs- ingar. Slíkt aihæfi í gafðil Buckingham-halia r i ;mar er, vitanlega sérstök ósyinn'rí. \ Jæja skógareftirlitið brezka tók máJi? í síri'áf hendur fyrir 2—3 árum. Hver m?ður fær. sem'fyrr segir, 2 shiliinga fýrir hvern dauðan gráíkofna, en auk þess eru mönnum lögð til ókeyp is skotfæri til að herja á þá, og félög, sem s'.ofnuð. cru til að styðja frelsisbaráttu rauðu íkornanna, eru studd með tals- verðum fjárframlögum. Árang- urinn er sá, a? 1.5 millj. grá- ík -rna hefir verið drepin síð- ustu tvö árin og þeim rauða er i • - fo ið a' fjölga a ny: REGLUSAMUR maður. óskar eftir herbergi, helzt í vesturbænum. Uppl. í síma 3173 milli kl'. 6—8. (83 LITIÐ risherbsrgi til leigu. Leigist aðeins fyrir geymslu. Uppl. í Húsgangaskálanum, Njálsgötu 112.________J82 STÖR stofa, með innbyggð- urh skápum, til leigu fyrir reglusaman sjómann; mættu vera tvéir. Uppl. Stórholti 33, eftir kl. 7.______ "M PRENTARI, með konu og tvö. börn, óskar éftir tveggja ti'l þriggja herbergja ibúð til leigu. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „Fljótt'. (75 INNRÖMMUN, málverka- saia. Innrömmunarstofan Njálsgötu 44. Sími 817«2. - VANTAR stúlku til a5 baka kleinur. — Matstofan Brytinn_ Hafnarstræti 17. — Uppl. í sima 5327 og á staðn- um. (70 S AUMA VÉL A YIÐGERUIR. Fljót afg eiðsla. — Sylgja: Laufásvegi 19. Sími 2656 Hein.jsírm 82035. (000 ~ÚR~ ÖG^KLUKKUkT^I Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson skartgripaverzkm. f.SWfl Þýzkar bókmenníir eftir 1945. Þýzki sendikennarinn við háskólann, dr. Höner, flytur á morgun (fimmtudag) íyrir- lestur um þýzkar bókmenntir eftir ófriðinn. Það hefur verið I sagt að þau þýzk skáld eftir ó- friðinn, sem umtalsverð eru, ' séu raunar öll frá því fyrir, ófriðinn. Þetta má að nokkru til sanns vegar færa, en þó vex j nú upp ný kynslóð skálda í Þýzkalandi. .Þó er ekki þess að dyljast, að þau hafa verið slitin úr tengslum við fortíðina og þurfa tíma til þess að átta sig eftir hrun Þýzkalands. Þessi ungu skáld eiga sammerkt að því leyti, að þau reyna nýjar leiðir, gera ýmsar athyglis- verðar tilraunir. i Hin ungu skáld verða ekki' talin upp. heldur verður reynt að sýna, hvar finna má sam- eiginleg stefnumið pg hvar greina má ólíkar stefnur í. skáldskap hinnar ungu þýzku skáldakynslóðar. Fyrirlesturinn verður í I. kennslustofu háskólans og hefst kl. 8.30 e. h. Öllum er heimill aðgangur. ÍBÚÐ. 2—3ja herbcrgja íbúð óskast 'til leigu. Gæti látið í.-té einhverja húshjálp og einhverja fyrirfram- greiðslu. Tilboð, merkt: „Gjaldeyrir — 428," sendist Vísi fyrir föstudagskvöld.Ofl 2 RISHERBERGI til leigu. Uppl. á Hjarðarhaga 38, 2. hæð' t. h.______________(96 GOTT herbergi til leigu. Uppl. á staðnum. Dunhaga 15, uppi. (100 STULKU vantar til sæta- vísunar í Nýja bió. — Uppl. hjá húsverðinum eftir kl. 5 í dag. (84 STULKA óskar eftir vinnu frá kl. 1—5. ;— Uppl. í síma 5223.J-______________(80 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir einhverskonar vinnu (helzt innivinnu). Meðmæli ef óskað er. Tilboð, merkt: „Vinna — 426," send- ist afgr. Vísis iyriv föstudags kvöld.________________(79 STÚLKA, vön aígreiöslu, óskar eftir vinnu alla laugar- | daga frá kl. 5 og sunnudaga eftir samkomulagi. — Uppl. | í síma 80358, milíi kl. 8Ví til 10,miðvikud. og fimmtud. ¥ÆBl GET bætt við nokkrum mönnum í fast fæði. Sann- gjarnt verð. — Matsclan, Bröttugötu 3A. — Uppl. á staðnum og í síma 6731. (99 KAUPUM eir og kopar. — Járnstej'pan h.£. Ananaust- «m. Sími 0570. (000 PLASTIK dívanarnir eru komnir aftur. — Laugavegi 63 (inn í sundið). (52 KAUPUM flöskur. Flösku- miðstöðin Skúlagötu 82. (48 T/EKIFÆRIbGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mj ,d- ir_ málverk og spumaðar myndir. — Setjum upp ve£5- teppi. Ásbrú. Sími 8210Í 2631. G-ettisgötu 54. (69S SVAMPDIVANAR, rúm- dýnur^ svefnsófar. — Hús- gagnaverksmiðjan."— Berg- Þórugötu 11. S-'ni 81830. — KAUPUM og seljum alis- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926. — (00Q BARNAVAGNAR, barna- kérrut mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur ög leik- grindur. Fáfnir, Bergstaða- stræti 19. Sími 2631. (181 TIL SOLU Pedigree bama- vagn^ stærri gerðin, dökk- blár. Uppl. Efstasundi ll.B. PELS. — Nýr, ameriskur muscrad. Stærð 14—16. TiL sýnis og sölu næstu daga. Kársnesbraut 34, Kópavogi. AGÆTUR smoking ti! sölu, ódýrt^ á Hávallagötu 48, uppi, eftir kl. 7. (95 NÝR tækifæriskjóll, stutt- jakki og kápa til sölu. — Hagamel 28,1. dyr t. h., mjög ódýrt.________________(£8 SVEFNSÓFAR til sölu. — Nýir — Aðeins kr. 2400. — Grettisgötu 69, kjallaranum. SANNAR SÖGUR, eftir Verus. - Dwight D. Eisenhower. NÆRFATNADUP harlmanve : .•¦^'i »B <trea^J» ÖJT)J fyrirliggjandi ^ I LH. Muller 6) Síðari heimsstyrjöldin hófst undir .íiaustið ''-939. Bandaríkin voru þá fregar farin að búa sig undir óvecrið, sem á skall litln síðar, að pví er þau snerti. En ekkert gerðist fyrr en kyrr- látan simnudagsmorgun — 7. desember 1941.----------Skipu- lagsgáfa Eisenhowers þótti svo mikil( að honum var falið trún- i aðarstarf í Washington, enda! þótt hann hafi boðist til aft fara til vígvallanna. En áiið 1942, þegar illa vhtist ganga fyrir bandamönnum, var kmurn fal- inn undirbún'mgur gagnsóknar. ----------Það haust lét Montgo- mery til skarar skríða í Egypta- landi, og skömmu síðar sendi Eisenhower heri sína fram — hóf innrás í N.-Afríku — og eftir harða bardaga tókst banda- mönnum að ráða niðurlögum Ronunels og aunarra hershöf-3- ingja Þjóðverja og Itala.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.