Vísir - 06.02.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 06.02.1957, Blaðsíða 12
Þelr, Bem gerast kaupendur VÍSIS eftlr 1». hvers mánaðar £á blaðið ókeypU t(l mánaðamóta. — Simi 1660. VÍSIR er ódýrasta blaðið og hó það fjöl- breyttasía. — Hringið í síraa 1660 sg gerlst áskrifendur. Miðvikudaginn 6. febrúar 1957 v§ aauds e :m3rá'iKB*£-nn var fýria* komi& SkíBakennsla fyrir Þ.ið er r.ú kunnugt orðlð, cð þe» Sauil konungur í Saudi- Arartííu og' Abilul IHah, ríkisarfi i Iraks, nurnu ræðast við i Wash- itigfon, en upphaflega var ekki gert ráð fyrfr fuodi þeirra þar. i Það var jafnvel talið fyrir nokkru, að öllu hefði verið svo íil hagað. að Saud kónurigur yrði búinn að Ijúka hinni opin- 'bera heimsókn í Washington og farinn þaðan. er Abdul Illah Jiæmi — og að Elsenhower for-1 seta þœtti þeíta hentara. UmA þetta var nokkuð rœtt í fyrir- lestr'i, sern fluttur var í brezka útvarpið, og kömist að þeirri niðursíöðu, að viðræðurnar við Saud konung kunni að hafa borið þann árangur, að nú væri æskilegt, að þessir þjóðhöfðingj- ar ræddust við vestra, háfi Einsenhower hér ef til vill tekist að Ieika ,.meistaralega" á hinu alþjóðastjórnmálalega taflborði. Erfið aðstaða. En jafnframt var rætt um hina erfiðu aðstöðu Eisenhowers í því forj'stuhlutverki, sem Bandarik- in háfa tekið sór í hinum' nálægu Austurlöndum. Markið er að bægja frá hinni kommúnistisku hættu og fá heimild til þess að beita hervaldi, undir vissum kringumstæðum, en jafnframt því að taka við forystuhlutverki, er stefnan sú, að forystan verði, ef únnt er i höndum Sameinuðu þjóðanna. Þetta sé likast því, að leika þá list á hringsviðsleikhúsi, að iiða tveimur hestum í einu, og þurfi vissulega mikla leikni til.-------Sagt er, að fyrir burt- för Saud var ákveðin, frestaði haríh henni ,,undir þvi yfirskini", OL-stindkappi áeyr af síysförunt. Suiidkajiphm heimsfrægi, John Marshall, er látinn. Frá Meibourne hafa borizt þær fregnir, að ástralski sundkapp- inn frá Olympíuleikunum, John Marshall, hafi látizt í sl. viku af völdum bifreiðaslyss. Hann lifði nokkr'a daga eftir slysið, en 'komst ekki til meðvitundar. &kki ákveðinn íúrm véstur. ¦ að hann þyrfti að leita læknis- ráða. Þá er vakin, athygli k þvi, ao i sama mund og ákveðinn er fundur Saud og Ábdúis Illah, hefjast viðræour Breta og Jórd- aníumanna, og í sömu andránni varar Hussein Jórdaníukonungur við hættunni af kommúnista- árððrinum í Arabalöndunum. Þetta kunni all't að vera sam- tengt og jafnvel, að Hussein hafi fengið einhverja „bendingu frá Eisenhower" um að hyggi- legt væri að taka þannig á mál- unum. Ab<Iul Illah mælir með áætlun Eísenhowers. Abdul Illah hefur ekki farið dult með að hann fari fram á aukna hernaðarlega aðstoð Bandaríkjanna. Hann heíur lýst því yfir, bæði við komu sína t:I New York og Washington, og hann sagði í gær, aS áætíun Eisenhowers mundi koma að miklu gagni, og Arabáríkin sem væru hikandi, myndu komast á aðra skoðun, ef hún væri skýrð betur fyrir þeim. m i Skíðaráð Reykjavíkur hefir ákveðið að gangast fyrir skíða- kennslu fyrir byrjendur hér í bænum, en til slíkrar kennslu var einnig efnt í fyrra. Er ráð fyrir því gert' að kennt verði á þremstöðum samtímis tvö kvöld í viku þ. "e."'á* mið- vikudags- og föstudagskvöld- um og hefst kl. 8.30 í hvert skipti. Hefst kenslan í kvöld og er öllum heimil þátttaka. Staðirnir sem ke.nnt verður á eru Arnarhóll, Öskjuhlíðin og við Langholtsskóla. Einn eða fleiri kennarar verða.á hverjum : stað og fer það nokkuð éftk því hve margir nemendur mæta. Þar sem nemendur verða margir verður þeim skipt i flokka og ver?úr kennari með hverjum flokki. Sem kennarar hafa verið ráðnir ýmsir kunnir skíðamenn úr bænum. I í fyrra--e'ur stóð Skíðaráðið cinnig fyrir samskonar kennslu,' þann tima vetrar sem snjór var í bænum og var talsverð þátt-' taka. Eins og áður getur er kennsl- an eingöngu miðuð við byrj- endur Bridge: Sveit Harðar tekin við forystunni. Þriðja umferð í sveitakeppni Bridgefélags Reykjavíkur í meistaraflokki var spiluð í gær- kveldi. Keppnin í gær fór þannig að Hörður vann Einar Baldvin, Vigdís vann Ivar, Kristján vann Ragnar, Ólafur vann Guðmund; en Árni M. og Eggert gerðu jafntefli. Sveit Harðar Þórðarsonar er nú ein orðin í forystusæti með 8 stig, en sveitir Eggerts Benónýssonar, Kristjáns Magn- ússonar og ívars Andersens næst"með 7 stig hver. Næst? umferð verður spiluð á sunnudaginn kemur. Afríku- og Asíuþjöðir vilja bainar viiræður um Marokké. Frakkar ræði við þjóðernissinna. Asíu- cg Afríkuþjóðirnar hafá lagt fram tillögu 'þess éfn- is,; að Hammarskjöld frám- kvæmdastjóra Sameimiðu þjóð- anna, vcrði farið að beita sér fyrir því, ð Frakkar hefji við- ræður við alsírska þjóðernis- sinna tun sjálfstæði landsins. Fulltrúi Sýrlands^ sem flutti ræðu í stjórnmálanefndinni í gærkvöldi og t'aláði fyrir munn árabisku þjöðanna, sagði að ^jótíérnirsinnar réðu yfir helm- ingi landsins og væri það fjar- stæða, að Frakkar einir gætu ákveðið framtíð þess. John Foster Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna, sem ræddi við fréttamen í gær er þeirrar skoðunar, að ekki beri að afgreiða Alsirmálið með á- lyktun, en gagn geti orðið að því_ að 'menn látiskoðanir sín- ar í ljós. !' Engar fregnir' hafa borist um bardaga í Alsír seinasta sól&r- ! hring. Práftur í 2. fl. SIBS í gær. 1 gær var dregið í 2. fl. Vöru - happdrættis S.Í.B.S. Dregið var um 250 vinninga að fjárhæð samtals 500 þús. kr. Eftirtalin númer hlutu hæstu vinninga: 200 þúsund krónur koma á nr. 3127, seldur í umboðinu í Austurstræti 9. 50 þúsund krón- ur koma á nr. 56568 og var hann einnig seldur i Austurstræti 9. 10 þúsund kr. komu á eftir- tali númer: 2236, 3361, 16180, 31750_ 50459, 53114, 58939. 5 þúsund krónur komu á eftirtalin númer: 38659, 41936, 41995, 43614, 52044, 52271, 53041, 56139, 58008 58757, 60581. Vit'l \mvm ékk.1 nirta fekgiifsj^ sínair? I útvarpsumræðunum kom Gylfi Gíslaspn fram moð fáranlegar töiur, sem áttu að sanna ofboðslega álagningu innílytjenda og kaupmanna. Sagði hann, að upplýsingarn\r væru sairkvæmí nýrri rannsókn, sem gerð heföu verið með Gylfi hefur á5ur komið fram með faránlegar tölur nm vísindalegri nákvæmni. álagningu, en ailar reyndnst þær ágizkanir og tók því eng- inn mark á þeim. Tölur þær. sem hann er með nú, munu. komnar i'rá nefnd, sem á að rannsaka milliliðagróða. Til þeirrar rann- sóknar var settur Bergur, fyrrverandi uppbóíarþingmaður frjálsþýðinga. Mun hann hafa fengið starfið sem atvinnu- bótavinnu, af því hversu fjandsamlegur hann hefur jafnan • verið frjálsri verzlun og óþreytandi í því að rægja verzlun- arstéttina. Þessi skýrsla, sem Gylfi leyfði sér nú að noía, þótt hún hafi hvergi verið birt, er byggð á fáránlegum forsemdum sökum þess, að hin „óhóflega álagning" er fundin með því, að bera saman frjálsa álagningu 1955 og VERÐLAGS- ÁKVÆÐI sem aldre^ hafa verið í gildi. Á þenna hátt fást svo heildartölur um álagningu, sem eru næsta broslegar og eiga enga stoð í veruleikanum. Pótt verzlunarálagning hér á landi sé yfirleitt hófleg, borið saman við annarsstaðar, eru að sjálfsögðu einstakling- ar sem misnota frjálsræðið. Alveg eins og þjóðfélagsþegn- arnir eru yfirleitt heiðarlegir, þótt til séu menn sem gerast brotlegir. Núverandi ráðherrar hafa undanfarið gefið í skyn, að þeir hafi í höndum skýrslur, sem sýni óhóflega álagningu í verzluninni. Hafa þessi ummæli verið aðeins óviðeigandi dylgjur, án þess að nokkur sönnunargögn væri lögð fram, svo að verzlunarstéttin fengi tækifæri til að verja hendur sínar. Nú er kominn tími til fyrir ráðherrana að hætta 'þess- um dylgjum og er því skorað á þá, að sanna orð sín með því að leggja heimildir sínar fram opinberlega. Að öðrum kosti mmiu allir líta svo á, að þeir viðurkenni sjálfir, að ekki sé mark takandi á fullyrðingum þeirra. Skákþingið heldur áfram í kvöld. Þriíja umferð í Skák'þingi Reykjava'kur verður tefld í kvöld. Meðal þeirra, sem þá eigást við eru Herman Pilnik og Guðm. Ágústsson. Ingi R. og Bjarni Magnússon_ Gilfer og Lárus Johnsen, Áki Pétursson og Björn Þorstéinsson og Þórir Ólafsson og Kristján Theodórs- son. AUt eru þetta kunnir skák menn og hafa unnið báðar skákirnar sem þégar er búið að tefla i mótinu. Keppnin hefst kl. 8 í. Þórs- café. valfjarðarvepr í morgun. Fært verðiir upp ad Lö^l>ergi fyrir Itvöldið. Hvalfjarðarvegtir opnaðist við að því verði lokið í da2. fyrir hádegið í dag. I Bæði Krýsuvíkurvegur og Barst vegagerð ríkisins til- vegirnir suður með sjó eru nu' kynning um að ruðningsvélar, greiðfærari orðnir en þeir hafa sem ruddu Hvalfjarðleiðina sin hvoru megin frá, hafi náð sam- an um tíuleytið í morgun. Þungfært hefur verið um Borgarfjörðinn og ófært með öllu um tíma nú um helgina. Eittvað mun farið að greiðast úr þessu, en erfitt mjög að fá upplýsingar um færðina vegna símbilana, sem víða hafa orðið, bæSi í Borgarfir3i_ Kjósinni og víðar. verið frá því er snjóa tók. ¦w- Fljúga Rússar yfir Kanada ? Kanadisk yfirvöld hafa feng- ið fregnir um [það, að rússnesk- ar flugvélar muni hafa flogi'ð! yfir eyjar norðtur af Kanada. Hafa nokkrum sinnum sézt f gær var v'tað að bíll hafði rákir eftir flugvélar yfir eyj- komizt :að Dalsmynni í Norður- unum, en rákir þessar myndast, árdal en þaðan var svo ófært á- | þegar heitt loft frá hreyflum fram upp að Fornahvammi. Er I flugvélamia þéttist í háloftun- ekki vonlaust um að sú leið um. Athuganir hafa leitt í ljós, verði rudd í dag en snjóbílar að bandarískar eða kanadískar síðan látnir ganga yfir Holta- flugvélar voru ekki á flugi ú vörffuheiði. Samkvæmt síðustu fréttum er færð allmjög tekin að þyngjast norðan Holta- vörðuheiðar. Byrjað var að ryðja veginn upp að Lögbergi í gær og búist þeim slóðum, þar sem slík um- merki sáust. Stjórnar.völd: í Kanada hefa ekki verulegará- hyggjur af flugferðum þessum þar sem um fátt pg .lítiJð ér.að njósna þar norður 'frá'. ' f

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.