Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 15.02.1957, Blaðsíða 4
VÍSIR Föstudaginn lð. febrúar 1957 „Þjóðar frelsi, þrældóms helsi, þú sérð muninn, kjóstu frelsi Dppreistin í Dngverjalandi var barátta beilBar þjóðar. Meðal flúffainaima í Ausíurríki. Ungar hetjur, sem tekið hafa þátt í „uppreist kynslóðarinn- ar“, hafa ekki ennþá misst trúna á, að föðurland þeirra verði frjálst; flestir þeirra eru ungir að árum en hafa að baki sér aðdáanlegan siðferðilegan sigur, segir í grein eftir Elie Abel, sem birtist nýlega í New York Times Magazine. í kulda og hörku vetrarins koma þeir frá Ungverjalandi yfir forarfen og eftir afskekktum vegum. 'Þeir hafa misst allar eigur sínar nema fötin sem þeir eru í, hafa í mesta lagi skjalá- tösku fulla af blöum, f jöldskyldu- minjagripum, brauðbita og ör- iitlu af salami. Evrópuþjóðir hafa verið vitni að mörgum þjóðflutningum alls- lauss fólks. Kallið það flótta- menn, heimilislaust eða hvað, sem þið viljið. En þessi siða^ti fólksstraumur er allt annars eðlis. Þetta eru stoltir menn, flestir þeirra ungir og eiga þax-ft líf fyiár höndum, en að baki sér aðdáanlegan síðferðilegan sigur. Þeir eru stoltir og óbugaðir, jafnvel þó að þeir séu á leið í útlegð. Þau mannanöfn, sem birt eru i þessari grein, eru út í bláinn,1 af því að þeir ungu menn, sem ' hér verður rætt um, verða að vernda skyldmenni sín, sem þeir j yfirgáfu í Búdapest, Gyor og Dunapentele. Um baráttu þeirra 1 getur enginn efazt — tala þús- j unda dauðra rússrieskra her- manna ber vitni um hana. Þetta var uppreist heillar kynslóðar — á þvi er ekki hinn J minnsti vafi og ógurlegur ósigur fyrir Sovétrikin, vegna þess að , æskulýður Ungverjalands, sem hlýtur að hafa verið framtíðar- j Vón kommúnismans, stóð að ’ uppreistinni. I samfleitt 12 ár J var þeim gert að skyldu að ki’júpa fyrir ásjónum Marx og Stalíns. Þó beindist hetjudýrkun þeirra að öðru og betxá mönnum, mönnum eins og ljóðskáldinu og föðurlandsvininum Sandor Pet- öfi, sem var uppi á 19. öld, og Lajos Kossuth, lgiðtoga upþrejsn- arinnar í Ungverjalahdi árið 1848. Þar var rauði lierinn áður. Þessa ungu menn getur mað- ur hitt í fögrum garði aðalbæki- stöðva flóttamannabúðanna i Eisenstadt, sem áður fyrr var aðsetur konungsættarinnar Est- erhazy. í þau 10 ár, sem sovét- herinn hernam Austurríki, var þessi mikla en óþétta bygging notuð sem herskáli. Yfir dyrun- um er skilti og má lesa eftir- farandi áleírun: „Lengi lifi hinn óviðjafnan- legi rauði her okkar". 1 dag liggur leið þúsunda ungi’a Ung- verja gegnum þessar dyr til frelsis. Þeir hafa valið. Þarna verða flóttamennirnir að gefa sig frarn og láta skrá sig — gefa upp nafn, menntun og starf, skyldmenni erlendis, ef þeir eiga nokkur. Austurríski rauðj krossinn sér þeim fyrir heiti’í máltíð, þeirri fyrstu, er margir þeiri’a hafa fengið dög- um saman, ásamt þurrum sokk- um, hlýjum nærfötum og bráða- birgða læknisskoðun. Flótta- mennii’nir eru venjulega í skíða- skóm eða þungum vinnuskóm, og aðeins örfáir hafa rneðferðis önnur föt en þau, sem þeir börð- ust í. ££ Voru í freisissveitimuin. Geza heitir 25 ára gamall liðs- foringi í ungverska hernum. Hann er nýkominn yfir landa- mærin ásamt konu sinni, Franc- iszku, sem er hjúkrunarkona að menntun og á nú von á barni. Með þeim eru 6 aðrir meðlimir frelsissveitanna, sem veittu við- nám gegn sovétherjunum i Búdapest í hörðum bardögum á einu götuhorninu. Ungi liðsfoi’- inginn lagði búning sinn til hlið- ar, er hann gekk í lið með frels issveitunum. Hann er i reiðbux- um, reiðstígvélum, þunnri peysu og skíðaúlpu. Hann kynnir fé- laga sína: Nandor, sporvagna- stjóri í Budapest, sem barðist og flúði síðan land í vinnufötunum; Janos renglulegur, rauðhærður stúdent, er nam við tæknihá- skólann; Sandor, verksmiðju- verkamaður, sem er í rifnum og skítugum frakka, með óhreina hvíta húfu og vikugamla skegg- brodda á broshýru andlitinu, qg svo Ferenc, ungur ski’ifstofu- maður, sem er aðframkominn af þreytu eftir þrjár nær svefnlaus- ar vikur. Yilja ekki fara of langt. „Við viljum alls ekki skilja“, segir Geza. „Við börðumst saman gegn Pvússum og viljum halda hopinn. Við eigum vini í Kanada og Ástralíu eri meðan nokkur von er til þess, að Rússar yfir- gefi Ungverjaland, viljum við ekki vei’a of langt í burtu. Ef nokkur möguleiki væri fyrir hendi, myndum við snúa aftur til Búdapest." Það er enga beiskju að sjá á svip hins unga hermanns, þegar hann lýsir fimm daga viðnámi, þeirra félaga gegn hinum fjöl- mennu rússnesku lierjum. „Segið ^ vestrænu þjóðunum, að hræðast ( okki Rússana," segir hann. „Her- sveitirnar, sem þeir sendu gegn okkur, voru bæði huglausar og veikburða. Ef okkur hefði boi’izt hjálp í tíma, hefðum við getað sigrað þær. Engum nema bleyðum gæti dottið i hug að skjóta niðiu’ varnarlausa boi’gara, þar sem þeir földust í kjöllurum húsanna og tóku engan þátt í bardögun-j um.“ Nuuðingai’flutn.'uigar eina ráðið. Gyoi’gy, sem er aðeins 23 ára, kemur inn með nýjustu fi’éttir frá Budapest. „Rússarnir eru að safna saman ungu fólki í Ung- verjalandi og flytja það nauðugt á brott", segir hann. „Þeir vita, að annars getur ekki verið um neinn frið að ræða.“ Gyorgy, sem er verkfræðistúdent, barðist í rúrna viku, eftir að sovétlierinn snéri aftur til höfuðborgarinnar. En þegar nauðungarflutningamir hófust flýði hann til Austurrikis. Hann komst til Gyor, sem er miðja vegu milli Búdapest og Vínarborgar, falinn bak við kassa aftan á brauðþil. Ellefu sinnum stöðvuðu rússneskir her- menn bílinn. 1 Gyor földu bakar- arnir liann bak við hveitipoka. Þaðan varð hann að fara gang- andi að landamærunum. „Þið megið ekKi birta mitt rétta nafn,“ segir hann. „Foreldr- ar minir urðu eftir i Búdapest, og ég vil ekki valda þeim meiri erfiðleikum. Ég var meðlimur í stúdentahreyfingunni frá byrjun, °g ég get fullvissað ykkur um, að við höfðum enga hugmynd um, að allt mundi fara eins og raun varð á. Þetta hófst við há- skólann, þann 22. október s. 1. Um 5000 okkar stúdentanna ætluðum að sýna samúð okkar með pólsku þjóðinni, sem hafði barizt af svo miklu hugrekki fyrir frelsi og gegn rússneskum yfirráðum. Einhvernveginn lór það svo, að umræðurnar snérust um frelsi Ungverjalands einnig. Við teiknuðum kröfuspjöid, og 12 okkar vöktu alla nóttina við að útbúa bæklinga, sem dreifa átti við kröfugönguna daginn eftir. Frh. á 9. s. Mikill mannfjöldi fagnaði Faisal írak- konungi, er hann kom í opinbera heimsókn j til London fyrir skömmu. Elízabet drottning tók á móti konungi og ók með lionum í opnum vagni um borgina til Buck- inghamhallar, en skrautbúnir riddara- liðsmenn fylgdu vagni þeirra. kvartað af önuglyndi um sprungna klukku. 9. janúar 1951 voru liðin fimm ár frá því að John Conant hafði gefið gjafir sínar. Þá opnaðu þau Mabel og Bill kampavíns- flösku, því að hin langa bið þeirra var því nær liöin. Þau höfðu efni á þvi — því að meira en 8 hundrað þúsund pund höfðu komist undan skattheimtunni. 12. janúar skrifaði John Con- ant þeim Menzies og Merryvveat- er og bauð þeim að koma í lieim- sókn síðustu vikuna í janúar. Þaiin 18. var þoka í Dartmoor. Það var hagstæður dagur. Klukkan 8 um morguninn lyftu þau Mabel og Bill John Conant upp úr ískistunni. I-íann var brosleitur og friðsamlegur þar sem liann lá sem í'rúmi sínu. Bill var að fást við einhverja flókna hitaútreikninga. Þá kveikti hann á þrem olíuofnum við rúmið þangað til hitinn var kominn upp í 35 stig. Frú Copland var með hósta þennan dag, svo að Mabel lét hana fara heim. Þetta var laug- ardagur og dálítið æsandi. Þegar dimmt var orðið bjuggu þau sig vel, Mabel og Bill og smeygðu sér út í þokuna og myrkrið og þreifuðu sig áfram eftir móun- um. Klukkan 10,30 um kvöldið virtust þau vera orðin vilt og börðu að dyrum á húsi sem stóð þar eitt sér. Þegar það var út- skýrt fyrir þeim, sem þarna bjuggu, að afi Mabels væri sjúk- ur og einn heima í húsinu, bauðst ungur maður til að fylgja þeim heim þangað komu þau kl. 11,15 og voru mjög áhyggjufull. Potter læknir var ekkert ánægður þegar síminn við rúmið hans vakti harin kl. 11.20, en liann kom strax. „Hann afi yðar lézt fyrir 2 stundum", sagði hann við Mabel eftir stutta rannsókn. „En þér skiljið það, að ég get ekki gefið dánar vottorð, eins og á stendur." „En hvers vegna ekki?“ spurði Mabel. „Ég stundaði ekki hann afa yðar, meðan hann lifði. Ég veit ekkert urii lieilsufar hans. Þaö væri ekki viðeigandi. Ef lækijir- inn hans vill ekki gefa dánar- vottorðið verð ég að kalla á lík- skoðarann." Mabel útskýrði það fyrir Pott- er að Menzies ætti heima í Lund- únum og hefði ekki séð sjúkling- inn í meira en sex mánuði. Potter var ergilegur yfir því að á sig hefði verið kallað við dauða Conants — því að almennt var álitið í þorpinu að Conant væri efnaður maður. Potter sagði likskoðaranum frá dauða Conants á þann veg að honum fanst sér nauðsynlegt, að láta likskoðun fara fram. Allt fór eins og John Conant hafði ráð fyrir gert. Svo náðu blöðin í söguna. Það að John Conant hafði lifað svona rúmlega 5 ár og svo það hvaö stórar upphæðir var um að ræða — þetta voru fréttir. Alvarlegur maður í fjármálaráðuneytinu las söguna í blaði sínu. Hann símaði þegar til ráðuneytisins og árangurinn varð sá, að liií skoðarinn varð að láta kryfja likið. Atburðirnir voru að kom- ast á hástig. Dóniþing líkskoðunarmannsins var haldið i skála í þorpinu. Potter læknir sagði frá öllu, sem hann vissi. Hann talaði, ergilega. Dauðinn hafði komiíi kl. 9 kvöld- ið 18 janúar. Hann komst að ■ þeirri niðurstöðu frá hitanum á líkinu og af öðrum ástæðum. Ingleby, lögregluiæknir, sagð: að dánarorsökin hefði verið blóð- kökkur við hjartað. Það var j vafalaust. Vitnisburður lians tæknilegur eingöngu. Áður en hann fór úr vitnastúkunni rétti hann iíkskoðaranum pappírs- blað. Likskoðarinn varð dálítið ruglaður. Hann var vanur því að vera spurður að því! Hversvegna fólk dæi. Það var hans verk. En það virtist svo sem þessi rann- sókn íjallaði um það hversvegna fólk lifði. Svo var að sjá af orð- inu sem féllu um þeita frá lög- fræðingi, sem \rar þarna staddur vegna fjármálaráðuneytisins, hann vildi fá að \'ita hvers vegna John Conant iieíði iiíað. Þetta var mjög undarlegt' Mabel og Bill Simmons voru iiæði yfirheyro. Saga þeirra, ur.i j að þau hefði \'il,lzt i móunum .og ( komið lieim aft,ur og fundið þar Jolin Cor.ant dáinn, var staðfest af fólki, sem bjó þarna í grend. Saga þeirra lcom heim og saman við sögusagnir annarra og var mjög sennileg. Mabel táraðist dálítið þegar likskoðarinn spurði hana hvers vegna hún hefði ekki kallað á lækni síðustu mánuði, sem afi hennar lifði og var veik- ur. Hún sagöi að sjúklingurinn hefði ekki viljað hafa lækni inn fyrir dyr í húsi sínu. Menzies læknir kannaðist við þetta. Hann sýndi likskoðaran- um síðasta bréfið frá sjúklingn- um og hann las það hátt. „Þér sáuð sjúklinginn siðast fyrir 6 mánuðum, dr. Menzies? Er það rétt?“ „Já, það’ er rétt. Það var 8. júlí nákvæmlega." „Hvað yirtist yður þá um lífsmöguleika hans?“ „Ég sagði honum“, sagði Menz- ies, „að hann gæti ekki liíað ncma nokkra mánuði i viðbót.“ „Þér eruð þá ekki undrandi yfir dauða iians?“ spurði lík- skoðarinn. „Nei“, svarað Menzies. „Ég bjóst. við ao hann dæi fyr en hann gerði.“ ,Er það satt, að hinn látni hafi gefið yður yfir 50 þúsund pund fyrir 5 árum? Frh. á 8. s. í : it ;úri éi qiB' : 03- ílsr '"irjfiV.ri z i ar . Ví/ i?!Í Iih<’ ' 6&fj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.