Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 1
12 bls. 12 biSi 47. árg. Mánudaginn 25. febrúar 1957 47. tbl. Farmajanadeilan ólsyst enn. Engin lausn er enn fyrir- sjáanlfig -' farmannadeílunni. Sáítafundur var haldhi á laug- ardag en án árangurs. Enn sem komið er héfur ekk- ert skip lent í vérkfallinu, nema Dettifoss, en skipm fara nú að tínast inn hvað úr hverju. í kvöld kom Reýkjafoss og Tungufoss og ríkisskip eru sehn væntanleg af ströndinni.' Þyrill kom til Akráness frá útlöndum í gser og fékk þar tollafgreiðslu. Skipið mun ekki koma til Reykjavíkur. Ilppbrofnir pen- ingakassðr fsnn- t fjðrif. moois í gærmcrgun fundust upp- brotnir peningakassar í fjör- unni við Höfða. Við athugun upplýstist^ a& þarna var um að ræða peninga- kassa, sem stolið hafði verið í vikunni sem leið í Sendibíla- stÖSinni h.f., seni er þar skammt frá. Voru 50 krónur í pening- um í kössunum þegar þeim var stolið. Brunaköll. ' Fyrir helgina var slökkviliðið nokkrum sinnum kvatt á vett- vang. Á föstudagskvöldið var það kvatt að Víðihlíð vegna elds sem kviknað hafði út frá olíukyndingu. Um miðjan dag Salah Salem, kallaður „dansandi ofurstinn", sem var að halda ! ræðu, er þessi mynd var tekin, hefur verið handtekinn, sakaður um launráð gegn Nasser, en var áður málpípa hans og talinn einhver' hans tryggasti stuðningsmaður. Norskt setveiSiskip sfraitdb&f á töeðaílsitdsfjörii á faugardag. Áhöfn skipsins var bjargað. Á laugardagskvöldið strand- Sagði skipstjórinn skipið vera aði norska selveiðiskipið Polar- strándað 4 til 5 sjómílur vestur quest frá Tromsö á Meðalands- af Skaptarós. Vestmannaeyja- fjöru. Björgunarsveit Meðal- radíó hafði samband við Kirkju Iendinga bjargaði allri áhöfn bæjarklaUstur og var björgun- skipsins, 25 manns, f jórum arsveitinni í Meðallandi gert að- stundum eftir að skipið strand- vart. Gekk henni vel að kómast aði. að skipinu sem reyndist vera strandað á Slíafjöru. Polarquest var á leið til sel- á laugardaginn vár það kvatt m selveiða við New Found., Tókst greiðslega að bjarga að Granaskjoli 20 en þar hafði land og kl. 10>30 sendi það út aliri áhöfninni í land í björgun- letffu po oiiunt' tio^senaegum ráðum tli að EisJcjie völd- þar, legt að sjá, hversu fer um vfnstri samvinnuna innan rikisstjórnarinnar hvort kommúnistar l'ara eða sitja sem fastast, Stjðrharkjöf hefir einnig farið fram i Trésmíðafélagi Reykja- víkur, og urðu kommúnistar einnig undir þar. Elcki mun þó verða tilkynnt um úrslit kosn- inganna fýrr en á* aðalfundi íélagsins, sem verður næstkom- andi föstudag. Ennfremur er lokið stjórnarkjöri i Múrara- félaginu, og varð þar engin breyting, en formaður félagsins er Eggert Þorsteinsson. neyðarskeyti og bað um aðstoð. eldur komizt í gluggakistu og sviðnaði hún talsvert. Nokkuru seinna var það svo kvatt í C- götu í Blesugráf en ekki varð Slys. þar helduf neitt teljandi tjón. Á laugardaginn datt maður á hálku í Traðarkotssundi og Farartækjum stolið. : ' slasaðist. Hann var fluttur í Á föstudagskvöldið var Slysavarðstofuna til aðgerðar. hjálparmótorhjóli stolið frá Hafnarbíó og í fyrrinótt var Ölvun við akstur. bifreið stolið á Bergstaðastræti Lögreglan tók um helgina en skilaf' aftur á sama stað tvo bílstjóra, sem ekið höfðu nokkuru síðar. I bílum undir áhrifum áfengis. Friðrik hraðskáksmeistari Reykjavíkur 1957. .Hlaut 100^» vínninga. Úrslit í Hraðskákmóti Reykja j Johnsen 11% v., 6. Sveinn Krist víkur voru tefld í gær og sigr- aði Friðrik Ólafsson með yfir- bwröu' — vann allar 16 skák- irnar — og hlaut því titilinn Hraðskákmeistari Itcykjavíkur 1957. arstól. Mikið brim var við ströndina. Skipstjórinn var dreg ínn um borð í skipið í gær. Fór hann um borð til að athuga hvort ekki væru tök á að bjarga einhverju úr skipinu. Allar eig- ur skipverja um borð munu þó vera ónýtar vegna þess að skip ið er fullt af sjó. Hafði þilfar skipsins látið undan er álögin riðu yfir það í brimgarðinum og skipið síðan fyllst af sjó. Skipverjar komu til Víkur í gær. Uýr MláXsúómm cg ÚræU á Kýpur. Röð ixrinarra efstu manna í sinni fyrir Friðrik, Ingi, Guhn- mótinu varð sem hér segir: 2. ari og Sveini. Nítján ára gamall piltur var í morgun dæmdur til lífláts á insson 10y2 v., 7. Benóný Bene- j Kýpur fyrir að bera á sér vopn. diktsson 9V2 v., 8.-9. Ásgeir Hánn játaði að hafa verið með Þór Ásgeirsson og Jón Þorsteins | handvélbyssu innan klæða. son 9 v., 10. Guðmundur As- Ráðist var á bifreið í morgun geirsson 8% vinhfng. ! með skothríð. Fyrst var varpað Herman Pilhik, sigurvegarinn | reyksprengjum og þar næst úr Skákþinginu, tapaði að þessu handsþrehgjum. Flughersmenn AUsherjaratkvæðagreiðsIu um stjórnarkjör í Iðju Iyktaði svo, að kommúnistar urðu undir, töpuðu stjórnartaumumuu » fólaginu.. Fram höfðu komið tvcir listar, við kosninguna, annars vegar A- listinn, sem stjórn félagsins og kommúnistar stóðu að, en þar var Ejörn Bjarnasson í for- mannssæti eins og áður. Hinn listinn var borinn fram af lýð- ræðissinnum innan félagsins, og var þar Guðjón Sigurðsson í formannssæti. Kosningrar í'óru svo, að á annað þúsund félagsmanna neyttt kosningairéttar síns, og fékk B-Iistinn, lýðræðis- sinnar 524 atkvæði, en Iisti kommúnista 498 atln^æði. Fengu kommúnistar því engan mann kjörinn. Iðja hefir lengi verið eitt höfuðvirki kommúnista innan yerkalýðshreyfingarinnar, en það var einmitt ráðsmennska þeirra þar, sem átti di-ýgstan þátt í þvi, að þeir urðu nú undif í þessum kosningum, eftir að hafa stjórnað félag- iriu um langt árabil. Félags- menn höfðu kynnzt svo of- beldisvei'kum þeirra, að þeir afþökkuðu frekari forsjá þeirra. Kommúnistar sóttu það ákaflega fast að halda völd- rnium í Iðju, eins og nærri má geta. Komust þeir jafn- vel svo að orði, að framtið vinstri samvinnunnar kynnu að velta á því, hvort „ihald- inu" tækist að fella félaga B.jörn. Nú hefir félaginn vérið felldur, og verður fróð- Ingi R; íóhannsson ia% vinn- ing, S. .Guimar Ólafsson 13 v., 4. Héi'iaan Pilnik 12 v., 5. Lárús Mótið var mjög skemmtilegt og spennandi,- einkum -ttridir þáð síðasta. sem í bifreiðini voru svöruðu skothriÖihni þrátt fyrir reýk-1 inh. Þegar reykurinn dreifðist' fantíst hjólreiðarhaður skotinn I til baria'. I 95,000 for- ust í slysum. Slysavárftaráð Bahdaríkj- anha hefir gefið út ávarp og hvatt þjóðina til að sýna aukna gætni á ölhim sviðum. "Jafnffamt hefir þáð skýrt frá því, að manntjón Banda- ríkjana af slysförum á síð - asta ári hafi verið 95,000 manns. Þar af biðu 40,200 bána í bífreiðaslysum, 6800 fórust í eldsvoðom og 5900 drukknuðu í sjó, ám og yötn- mru Pravda ræðst á Eiseithower. Segir SiaiBsi hafa ,,tnngnr ívær". Blaðið Pravda i Moskvu hefur gert grein fyrir skoðunum rússneskra valdhafa að því, að .^smáríki eins og Israel skuli áræða að rísa upp gegn Sam- einuðu þjóðimimi." Skýringin er sú, að ísrael hafi í rauninni Bandaríkin á bak við sig, en þau léiki blekkingaleik mikinn á vettvangi. Sameinuðu þjóðanna — fylgi þar með öðrum orðum stefnu einvörð- ungu í blekkingarskyni. Augljóst þykir, að leiðtogar Kreml sjái nú betur dvínandi áhrif sin jafnt í Arabalöndum sem annarsstaðar, og einkum óttist þau áhrif áætlunar Eísen- howers, og vilji hana feiga, og þess vegria sé hin barnalega) gagnrýni í blaðinu Pravda fram komin. S jomannasamband stofnað. Sjómannasámband var stofn- í gær, og riðu ívö félög á vaðið — Sjómannafélag Reykjavíkur og fisfcunátsveinadeild SMF. Félög þessi hafa samanlagt um 1800 félagsmenn, og full- vist þykir, að fimm félög bæt-' ist í samtökin næstu dagana. f; félögum þeim á landinu, serfi' gerzt geta aðilar áð samtökuih þessúm éru yfir 4ÖO0 með- limir, •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.