Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 7
Mánudaginn 25. febrúar 1957 VÍSIE Skyggnst um austan f jalls og hér í Rvík kringum aldamótin. Afmælisrabb við Halldór Sigurðsson úrsmíðameistara áttræðan. Binn 18. þ. m. varð áttræður oiiui hinna ágætustu borgara þessara bæjar — og allra vinsæl- ustu sakir mannkosta og Ijúf- mennsku, mætti við bæta — HaMór Sigurðsson úrsmiður, I>aufásvegi 47. Tíðindaniaður Vísis, sem er Halldóri dálítið kunnugur þóttist vita, að hann kærði sig ekkert ¦urn að haft væri hátt um þetta afmæli, svo að hann skrapp til hans, er afmælið var um garð gehgið, og rabbaði við hann — skrapp með honum austur i Eandeyjar, þar sem hann sleit bamsskónum, og austur undir Eyjafjöll og hingað til Reykja- víkur laust fyrir aldamótin og þar fram eftir götunum, en eins og að líkum lætur er stiklað.á stóru í stuttu viðtali. Hvað segirðu um, að rabba eitthvað um bernskuslóðirnar? Eg veit, að þú hefur gott minni. Hvenær manstu fyrst eftir þér? l>á var f ært frá á hverjum bæ. — Það er líklega bezt að byrja á byrjuninni. Ég er fæddur 1877 að Álfhólum í Landeyjum, þar sem foreldrar mínir bjuggu Sigurður Halldórssqn, bóndi þar og siðar í Skarðshlið undir Eyjafjöllum, en móðir mín var Ingileif Bjamardóttir. Faðir hennar var Þorvaldsson og var bóndi á Bergþórshvoli. Við vor- j nra átta systkinin og var ég sá Álfhólum fluttist ég með for- eldrum minum að Skarðshlíð. — En fórstu ekki snemma að handleika smíðaverkfæri? 1 fótspor föður síns. — Jú, það var snemma, enda var faðir minn ágætur smiður. Við Björn bróðir minn, en hani var ári eldri en ég, lærðum að handleika þau við hans hand leiðslu, og við smíðuðum skó- nálar fyrir konurnar í sveitinni lamir og skrár •— og marga rokkana renndum við. — Og þið fengust kannske við húsasmíðar líka? Þá varð að taka til höiulunum. — Já, við gerðum það. Þá voru enn baðstofur og veggir útihúsa hlaðnir úr torfi og grjóti, en það var alltaf smiðavinna líka við að koma upp húsunum. Eftir landskjálftana 1896 þurftu allir, sem að einhverju liði gátu orðið, að taka til höndunum við að reisa hús í stað þeirra sem hrundu. Ég smíðaði þá baðstofu og hlöðu,á Eystri Geidingalæk og hlöðu í Gunnarsholti. — Samgöngur voru erfiðar þá. Hvað tók nú ferðalag til Reykja- víkur langan tíma þá? Fóru með rekstur og voru 3 vikur að heiman — Haustið. 1897 lögðum við af stað með rekstur og var ferð- Halldór Sigurðsson. f jórði í röðinni. Tvö börn misstu : inni heitið til Reykjavikur. Þá íoreldrar mínir. Ég man fyrstvar komin brú á Ölfusá, en eitir mér á 4. ári. Það var margt Þjórsá var óbrúuð. Við Ölf usá þá, sem hjálpaði til að skerpa fréttum við, að ekki þýddi að minni og athygli b'arna. Við koma með fleiri rekstra til vorum á vappi um tún og haga Reykjavikur — það yrð'i ekki dag hvern vor og sumar, fyrst tekið við .meira fé. Við héldum með eldri systkinum. og svo að samt áfram og ákváðum að losa snúast kringum skepnurnar, • okkur við féð, ef unnt væri á og okkur var kennt að þekkja leiðinni til Hafnarfjarðar. öll örnefni, landamerki. fjöll ogj um við Selvogsheiði. hvað eina.Þá var færtfrááhverj:i Fór- um bæ. Faðir minn hafði 30—50 ær í kvium. Búin voru yfirleitt litil og rækt.un litil. Nú er komin öklin önnur pg í Álfhólum og Skarðshlíð og á mörgum jörð- um, sem töldust litlar eða mið- lungsjarðir, eru nú rekin stór- bú, í samanburði við það, sem var á þessum tima. — Og hvernig var afkoma rnanna, er búin voru smá og margir munhar að fæða? Menn sóttu sjóinn. — Margir komust íurðuvel af, enda sparsemi bg nýtni i blóð borin, og auðveldara að halda í skildinginn en síðar varð. Og svo var það björgin úr sjónum. Róið var frá söndunum. Pabbi var íormaður um fjölda mörg ár. Flestir áttu sexæringa. Það var eitt af störfunum á bernsku- árunum, að flytja menn á sand- inn, og fara með hestana þangað, er komið var að. Þetta voru oft dásamlegar ferðir, en þær gátu verið dapurlegar, því að stundum urðu slys' í lendingu, og eitt sinn hvolfdi báti í brira- garðinum, fy.rir augunum á mér, og Það Klerkur vildi þær möfrrustu. Það tókst að koma kindunum út. Séra Eggert Sigfússon, sem þótti einrænn, keypti af mér íé. Hann sagðist vilja þær mögr- ustu og óútgengilegustu. Hinir vildu fá hann til þess að kaupa af sér. „Ég kaupi af drengnum", sagði hann, „hann er ekki kom- inn eins langt í hrekkvísinni og þið." Spíralfjöðrin var beygluð. — En hventer íórstu að læra úrsmíðina? — Það var 1898. Ég var búinn að gera margar tilraunir til þess að komast að til þess að læra úrsmíði. Þorvaldur á Þorvalds- eyri móðurbróðir minn talaði við Eyjólf Þorkelsson sem hafði úr- smíðavinnustofu í Austurstræti, gegnt þar sem nú er veitinga- húsið Höll, eða þar um bil, en ekkert gekk. Fleiri skyldmenni höfðu lagt mér lið. Ætlaði ég nú austur aftur með Þorvaldi, en tók mig til og fór einn á fund Eyjólfs, og talaði máli mínu, hvort hann vildi ekki reyna mig, sjálfur, en sumariö attS eg að fá til umráða til að vinna fyrir fæði og húsnæði að vetrinum. Er ég hafði talað máli mínu sagði Eyjólfur. „Hérna er úr, sem hún frú Helga, konu hans Jóns Ólafs- sonar, fékk að gjöf vestur í Ameriku. Það er víst eitthvað að | spíralf jöðrinni". Ég bað um það, sem ég þurfti og rétti spíral- fjöðrhia, sem var beygluð, og er ég hafði lokið þvi, sagði Eyjólfur: „Nú, hún er eins og ný. Við skulum nú sjá." Fór hann nú og taláði við konu sina, og varð' sá endir á, að ég var ráðinn. ¦ i ! I sumarvinnu austur | á Eiðiun. — Og svo hefurðu vitanlega farið i sveit, vor og kaupavinnu miili námsvetranna? Hvað Var annars kaupið þá í sveitinni og hvað var iðnnámið langt? i — Blessaður vertu, það var ekkert ákveðið, en ég var .tvo vetur hjá Eyjólfi. Já ég var tvö sumur austur á Eiðum. Þá var þar skólastjóri Jónas E'riksson, faðir Halldórs og þeirra bræðra. Ég var ráðinn upp á kr. 1.25 á ¦ dag um vorið og 2 kr. um slátt- inn. Fyrra vorið byrjaði ég á að taka upp mó. Nú átti að senda til Seyðisf jarðar ef tir ljábökkum) og amboðum, en þarna voru 18 skólapiltar og fleira vinnandi, fólk. Ég spurði Jónas hvers vegna þeir smíðuðu þetta ekki sjálfir, en hann kvað þá engan srnið hafa nú, og stakk ég upp á, að keypt væri efnið í þetta, og smiðaði ég svo ljábakka, orf og hrifur handa mannskapnum. Þeir voru með Jónasi í stjórn skólans síra Einar Jónsson á Kirkjubæ, síðar á Hofi og Eirik- ur í Bót, hreppstjóri, og eitt sinn eftir fund þeirra, kölluðu þeir mig til sín, og tjáðu mér, að mér mundu verða greiddar kr. 2,25 á dag fyrir allan tímann að sunnudögum meðtöldum, og lifnaði heldur en ekki yfir mér við þetta. voru alltaf lokuð á veturna, en opnuð þegar frönsku skútumar fóru að koma. — Jú, jú, það var nú ein aðal- skemmtun okkar ki-aldcanna, að vappa í kringum þá, þegar þeir voru að spila á harmonikkurnar sinar, og beinakexið þeirra ög skonrokið bragðaðist vel, en þetta er allt önnur saga. — Já, það voru ólíkir tírnár þeim sem nú eru. Jæja, þetta fer að verða of langt mál. Þú veizt hvernig fór í brunanum mikla 15. apríl 1915, er Guðjón heitinn brann inni í Ingólfshvoli, sem hann hafði reist 1905, og þangað fluttist úrsmíðavinnu- stofan og vei-zlunin. Eftir þennan atburð keypti ég verzlun- ina, en Guðjón heitinn hafði gert erfðaskrá og ánafnað mér verk- færum o. fl. Annars hafði ég ekki efni á að kaupa, en Jón heitinn Magnússon kom til min og hann og fleiri góðir menn réttu mér hjálparhönd að koma mér af stað. Rak ég úrviðgerðir og verzlun þama um mörg ár og síðar í Austurstræti 14, en hin siðari árin hefi ég unnið að viðgerðum heima. Og vil ég að lokum segja það, að er ég lít um öxl á þessum timamótum finnst mér bjart yfir förnum vegi og ég er af hjarta þákklátur fyrir góð kynni við alla og mikla giftu og gleði í lifinu. Þessi voru lokaorð hins aldr- aða heiðursmanns, sem enn situr við vinmiborð sitt frá þvi eld- snemma á morgnana, sjónin er enn skörp, og viðskiptavinirnir eru margir og af öllum lands- hornum. Meðan við vorum að rabba saman kom maður með úr vestan úr Dölum, og það er hringt og spurt um úr, sem einhverjum er ákaflega annt um — ég heyri það á svörum Halldórs, að það er verið að halda smáfyrirlestur í simann um þetta forláta úr, og hann tekur þvl jafn elskulega og öðru, og á borðinu er sundurtekið úr ólíkt öðrum, það er í eigu flug- stjóra, eitthvert i^útíma furðu- verk, og svo mætti lengi telja. Ágæta konu missti Halldór fyrir mörgum árum, Guðrúnu Eymundsdóttur. Hún var bróður- dóttir Sigfúsar heitins Eymunds- sonar bóksala og að nokkru alin upp hjá honum. T\ö börn misstu þau Halldór, en hin eru, frú Inga, sem fyrr var nefnd, Margrét heitin. kona Viggós heitins Þorsteinssonar verzlunar- fulltrúa, Sigurður framfærslu- fulltrúi, Björn leturgrafari, Guð- jón bankaritari, Nanna gift hér, og Sigfús tónskáld. . ATH Nú geta allir lært íslenzka réttritun og málfræði heima hjá sér á bréfanámskeiði, sem hófst s.l. haust í Fíuaaiiiinu SAMT1©IX^I 4 Nýir áskrifendur fá seinasta árgang í kaupbæti, ef þeir senda árgjaldið 1957 (45 kr ) með pönt- un. Þeir geta því fylgzt með íslenzkunámskeiði okkar frá byrjun. — Samtíðin flytur auk þess: ástarsögur, kynjasögur, skopsögur, vísnaþætti, við- j töl, bridgeþætti, skákþætti, nýjustu dægurlögin,; fjölbreytta kvennaþætti tízkunýjungar og holl ráð), verðlaunagetraunir, gamanþætti, úrvals- .' greinar, ævisögur frægra manna o. m. fl. 10 hefti árlega fyrir aðeins 45 kr. Póstsendið í dag meðfylgjandi pöntun: Ég unáirrit...... óska að gerast áskrifandi að SAM- TÍÐINNI og sendi hér með árgjaldið fyrir 49b7, 45 kr. Nafn ...........•............................. .. Heimili ........ ^................................ Utanáskrift okkar e'r: Samtíðin, Pósthólf 472, Rvík. i Hjá Guðjóni Sigurðssym. — Og svo hefurðu farið til Guðjóns Sigurðssonar. í — Já, ég réðst til hans fyrir 75 kr. á mánuði. En úrsmiða- vinnustofa hans var í Guðnýjar Möllers húsi, þar sem nú er Austurstræti 14, austan við Frönsku húsin, sem þú sjálfsagt TILBOÐ ' ¦ - Tilboð óskast í að byggja skólahús við Réttarholtsveg , • ' 'i', fyrir Reykjavíkurbæ. Úfboðslýsingu og teikningar má vitja til fimmtudags 28. febr. n.k. á Fræðsluskrifstofu Reykja-; víkur, Vonarstræti 8, gegn kr. 200.00 skilatryggingu. ¦ Fræðslustjórinn í Reykjavík drukknuðu npkkrir menn, og áhættan væri ekki mikil, þaiv manst eftir, og stóðu þar sem ). var sprgardagur. — Frá,sem ég átti að sjá fyrir mér, Hótel Reykjavik var reist. Þau ~» Söðiibörn éskast til að selja happdrættismiða fyrir íþróttaíélag. - Há sölulaun, Afgreitt milli kl. 5—7 ckglega Garðastræti 14,.II. hæð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.