Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 4
VfSIR Mánudaginn 25. febrúar 1957 mm ír áfaitgar á m H ra til hafhar i riseistökkum ¦«' ; Við skiptum um flugvél í ' Öangkok. Hét hin nýja flugvél .,TorkiI Viking" og tók 64 far- i'ÍÍþéga. Urðu því 10 farþégar að | bíða þarna í nokkra daga eftir P fari heim með annarri flugvél. '. Eftir að allir höfðu matazt á flugstöðinni, var lagt af stað frá Bangkok kl. um 1 e. h. í sólskini og um 28 st. hita. Hinn nýi flugstjóri skýrði frá því í ¦' ávarpi sínu til farþega í talstöð flugsrélarinnar, að næsta við- -. komgyjHrði í Karachi, tæki á- ; fanginn þangað ÍO1/^ klst., og / -ffegið yrði í 3700 m. hæð. Fyrst eftir að komið var á loft var flogið yfir marflatt áveituland með hrísgrjónaökr- tim. Býlin voru eins og dálitíar smáeyjar, dökkgrænar vinjar með trjágróðri kringum húsin, á hinum ljósgræna fleti rís- akraflatneskjunnar. Var svo alllengi. Seinna varð . landið þurrlendara og varð þá liturinn ekki eins samræmdur, því nú skiptist landið í skákir, misstór- Brimið brotnaði í sífellu. Er við nálguðumst Bengal- flóann, kpm mjótt skóglaust belti niður að ströndinni: Ben- galflóinnvar blár og fagur og sýnilega lygnt á öldum hans, þó sást þarna eit't skip „djúnk- ur" undir seglum. Út yfir fló- ann flúgum við klukkan 2,45. (Flugtíminn til Indlandsstrand ar er líklega 2—2Vz timi, hafði ég skrifað hjá mér). Fyrst í stað var skýjafarið einkenni- lega smáir skýhnoðrar á jafn- dreifðuth strjálingi; þarna var logn eða aðeins andvari. Um miðjan flóann urðu skýin þétt- ari og stærri, en er kom vestur undir Indlandsströnd, svo að vel sá til lands, var algerlega. heiður himinn pg hvergi skýað sjá, hvorki undir okkur eða yf- ir. En talsverð brot sáust þarna á kviku. Kl. 5,15 flugum við inn yfir ströndina— eftir stefn unni að dæma að líkindum rétt norðan við borgina Paila Kim- edi, — er teygðist bugðulaust ar og mislitar. Ennfremur sáust norðaustur eftir og hvarf í hita þarna nokkur fell. Enn seinna, «inkum er kom inn yfir Burma, komu skógarspildur, en víða voru rjóður og graslendi á milli spildanna. Land var þarna tals- vert mishæðótt, en allt var vafið gróðri. Við flugum yfir Rang- oon um 2-leytið, eða vel það. Aðalborgin var á vinstri hlið, svo ég sá ekki gerla til hennar og ekki sá ég Gullna hofið (Shwa Dagon Pagode), sem er ein stórfenglegasta og frægasta bygging Austurlanda. Ég sat. hægra megin. Vestan við Irra- wadyfljótið, sem ekki er langt vestan við Rangoon, sá ég þétt- asta og víðáttumesta frumskóg, sem ég hef nokkurn tíma aug- um litið. Land er þarna tals- vert fjöllótt, svo ekki er þetta samt fenjaskógur. En á þessum slóðum er eitthvert mesta úr- komusvæði í heiminum; aðal- :;,úrkomutíminn er maí—sept., Sheðan suðvestur „monsooninn" íblæs. En nú sást varla ský á flofti. beltismistrið. Þetta var gulleit sandströnd, er brimið brotnaði við í sífellu; þó var ekki stór- brim. Þarna var lítið þorp á hægri hlið niðri við ströndiná. Strax upp frá ströndinni flug- um við inn yfir fjallaklasa, ekki mjög víðáttumikinn. Innan við hann tók við gulleitt sléttlendi, skóglaust land, og svo brátt aft- ur hærri fjöll. Þarna var lítill skógur, en strjálingur samt, og varð fljótt þéttari og víðáttu- meiri, í hinu hæðótta fjalla- landslagi. Nú sáust þorp í döl- unum milli fjallanna og yar skóglaust kringum þau. Annars voru þarna víða rjóður með gulum sinulit, þótt engin mann- virki sæjust. Þetta svæði allt var víðáttumikið fjalllendi upp frá austurströndinni, fjöllin víða þétt og dalir þröngir. Við og við sjást ailháir fjallahnúkar. Yfir fjöll og skóga. Menn ræðast við í vélinni og lesa, aðallega blöð, norsk og sænsk (þau nýjustu frá 30. nóv., er gefur í skyn að flugvél okkar sé nýkomin að „heim- an"). Ég sit hjá Daníelsen spjót kastsmeistara, en á aðra hönd mér situr danskur ræðari eða boxari, sem ég veit ekki hvað héitir. Hann er oftast sofandi. Daníelsen varð 23 ára daginn, sem við fórum frá" Melbowne og missti því af afmælisveizl- unni, sem öllum var heitið, ,er afmæli áttu meðan þeir byggju í Olympíuþorpinu. Hálfri klukkustund eftir að við kpmum inn yfir Indlands- strönd, sést hvítur þokuflekkur framundanog vélin fer. að ó- kyrrast. Sama landslag heldur áfram. Sumir fjallakambarnir eru hvassir, en skógur- virðist allsstaðar ná upp á brúnir. Aft- ur tekur við búsældarlegt ak- urlendi með einstökum f jöllum, allháum. Vestan yið það tók við dalur með allbreiðum ár- farvegi, en áin var mjög vatns- lítil og gráar eyrar standa víða |upp úr. En vestar tók við mjög víðáttumikið frumskógarflæmi, j með einstökum, gulum rjóðrum, 'er sjálfsagt hafa verið byggð i'ból. Eitt þessara rjóðra var 1 mjög stórt, með litlu þorpi, sem 'hyggt var að einhverju leyti í t vestrænum stil. Við flugíxm þarna yfir um 6 leytið. Þar nokkru vestar var allstórt stöðu vatn og enn nokkru vestar all- stórt fljót, er rann til suðurs, að því _er virtist (Wainganga?), eh lítið vatn í því. Annað vatn, svipáð að stærð og hitt, var þarna vestar. Það var mjög vog- skorið. Eftir flugtímanum að dæma, er þetta 700—800 km. inni í landi. Smávötn voru þarna líka- á strjálingi. Undir það er skyggja tók (um hálf átta leytið), flugum við inn yf- ir afar. víðáttumikið, slétt og 'skóglaust svæði. Voru þar þorp og býli svo langt seni augað eygði. Eftir að komið var vest- ur fyrir þetta svæði sá lítið nið- ur fyrir myrkri, nema að ljós sáust í eihni eða tveim allstór- um borgum. „Fr^stingar" í Karachi. Framanskráð lýsing er það litla sem mér auðnaðist að sjá af hinu fræga Indlandi — landi fakira og tígrisdýra, Movglis og Gandhis. Því miður verður | rnynd sú, sem manni berst af 1 landi, sem maður flýgur yfir í I 5 km. hæð og með 4—500 km. ihraða, heldur yfirborðsleg, að- éins hin stórgerðari fyrirbrigði landslagsins verða sýníleg. Öll smærri atriði hverfa vegna fjar-1 lægðarinnar. Þégar maður ætl- | 'ar að reyna að sjá smærri a^_ riði, eins og t. d. mannaferðir' og umférð á vegum, er engu líkara en maður horfi í smá- sjá. Ég sá s.timdum bifreiða- umferð á vegum, með því að hvessa sjónina um stund á lit- I inn blett. Bílarnir voru ekki I stærri en maurar, alveg á tak- j mörkum þess sýnilega fyrir I mannsaugað. Fór þetta líka eftir litamismun vegarins og öku- tækisins. Sjónaukar koma líka að litlum notum í flugvélum, nema þá helzt með lítilli stækk- un_ eins og leikhúskíkjar. Eftir að fór að skyggja höll- uðu menn sér út af eða lásu. Til Karachi var komið á tilsettum tíma eðá um 11-leytið. Þar var staðið við til kl. 12, eftir Bang- kok-tíma, eða heldur lengur. ar þarna ýmislegt girnilegt á boðstólum og flest með öðrum og austuiíenzkari blæ en í Bang kök. Voru þetta ýmiskonar smíð isgripir úr kopar, , látúni og silfri_ baldíraðar handtöskur og afar skrautlegir „haremskór" í ýmsum litum. Freistaði. varn- ingui- þessi margra, því verðið var mjög lágt. Þarna voru líka persneskar ábreiður. Þær voru fremur :dýrar. En fallegar voru þær. Þegar lagt vaivaf stað til Abadan fóru flestir að sofa og ljós voru deyfð. Svaf ég nokk- vaknaði og leit út,- sá ég fýrst þrjú rauð ljós ^eða elda, er ég í gerði mér helzt í hugarlund' að myndu vera frá olíuhreins- unarstöðvum í Abadan. Þegar við fórum frá Karachi, hafði Daníelsson verið svo vinsám- legur, að bjóða mér sæti sitt, næst glugganum, þvi hanh fann að ég hafði áhuga á útsýningu; sá ég því bétur út hér eftir en áður. Við burtförina frá Kar- achi gaf flugstjórinn okkur þær. upplýsingar, að við 'yrðum 5Vk klst. til Abadan og að flogið yrði í 1500 m. hæð. Vár það lægsta flughæð okkar í allri ferðinni. Borgirt var eins og fágurt djásn. Tií Abadan var komið kl. 5% eftir Bangkok-tíma — við höfð- um ekki fengið uppiýsingar um tímann í Karachi. Klukkan Frh. á 9. síðii. Karl Bretaprins er nú kominn á skólaskyldualdur, og hóf hann skóla- gönguna í síðasta mánuði. Myndin er tekin fyrsta skóla- daginn, ^egar hon- um er fylgt, að skólavist lokinni, til bíls þess, sem flutfi. hann heim, en skóla stjórinn fylgir jlion- um til dyra. í skól- anum eru alls um 100 nemendur. — V s ar gengið í lið með þeim ótil- íískvaddir^ þegar sýnt var, að þeir mundu verða sigursælir En, þá skorti matvæli og að því Ifeyti var aðstaða þeirra svo ».,** uggröenleg, að Lawrence afréð $' að .lara tafarlaust til Egypta- 1 :i ndtí. til þess að gefa herfor- ingjaráðinu skýrslu um her- i'örina og töku Akaba. En til- '.gangur fararinnar var líka sá, ?að íara þess á leit að vistir yrði ;isendar hið bráðasta til hersins, sem svált heilu hungri og hafði ekki annað til matar en óþrosk- uð vínber og kjötið af úlföld- unum_ sem höfðu verið drepnir í skærunum fyrir utan bbrgina. Lawrence lét það ekki aftra sér í- þessu;; að hann vai- dauð- uppgefinn eftir^ tveggja mánaða svaðilfarir. Hann lét söðla fót- hvatasta úlfaldann, sem völ var á, og reið af stað. þvert yfir Sinai-skagann í áttina til menn ingarinnar, til þess að biðja brezka herinn ásjár ..... Hann reið hvíldarlaust í tuttugu .og tvær klukkustundir yfir fjöll og sandfláka Sinai- skagans. unz hann komst til Port Tefwik. Þá Var hánn kom- inn að niðurfalli. Hann fór beina leið til gistihúss og fór 'í bað í fyrsta sinn í meira en mánuð, meðan arabiskir þjónar báru honum hvern ískaldan svala- drykkinh á fætur öðrum! Lawrence hitti Allenby hers- höfðingja á járnbrautarstöðinni í Ismailia, er hann að halda á- fram ferð sinni til Kairo. Þá höfðu herstjórninni engar fregnir bprizt um töku Akaba. Allenby hafði verið sendur frá Snglandi til Egyptalands til 'oess ?>v' "^ií'-iia brprka b»rnur gegn Tyrkjum á Sinai-sk.aga. Wemyss flotaforingi. sem hafði stjórnað brezku herskip- unum á Rauðahafi, kynnti þessa tvo herstjórnarsnilHnga hvorn fyrir öðrum og Lawrence sagði Allenby frá afrekum sinum og hernaði Araba. Allenby og Wemyss þótti.báð- um svo mikið til um sigra Ar- aba, að þeir buðust til að sendá vistaskip til Akaba. Wemyss flotaforingi gekk meira að segja feti framaiv því að þegar hann heyrði, að Arabar væri hræddir um að Tyrkir -mundu reyna að ná borginni á nýjan leik,'sendi hann.„flaggskip" sitt austur um S^iez-skUrðinn og lét það varpa akkerum undan borginni. Menn Feisals höfðu verið að því komnir að misfa kjarkinn, en þeim svall móður á ný_ þegar þeir sáu hið glæsi- lega skip með risafallbyssum þess, sem var þeim hin bezta sönnun þess, að Bretar væri þeim hlynntir. Eftir þetta stóðu herir Araba aldrei einir í baráttunni. Sveitir Allenbys sóttu norður á bóginn vestur á strönd Miðjarðarhafs- is og herir Feisals — -annar undir stjórn Joyces ofursta og hinn undir stjórn Lawrences — héldu ætíð sambandi sín á milli upp frá þessu^ svo að hvor um sig gæti hagnýtt sér sigrahins. , Sá af herjum Feisals, sem var undir stjórn Lawrences, var s.t.ræsti her. sem nokkuru sinni hafði verið dreginn saman í Arabíu.í honum voru um tvö ,hundruð þúsimd menn, allt lítt ;agaðir Beduínar, sem höfðu flykkzt undir merki Husseins. Hér að framan hefir lítUlega verið getið um afrek þessara manna undir handleiðslu Law- rences. í minni hernum, sem var stjórnað að Joyce ofursta, voru mestmegnis Arabar, sem höfðu verið í tyrkneska herntim. Þeir yoru notaðir t'il að gera áhlaup á víggirtar borgir eða safna saman tyrkneskum herflokkum í nágrenni borga. þar sem menn á úlföldum hefði ekki komið að eins góðum notum. Þegaj" Akaba hafði verið tek- in herskildi, tóku Arabar stefnu á Petra, eyðiborg, sem haíðl verið reist fyrir tveim þus'Und- um ára. í september 1917 var þar háð einhver einkennilegasta orusta vorra tíma. Framh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.