Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 9

Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 9
-Mánudaginn 25. febrúar 1957 VÍSIP Langir áfangar— Frh. af 4. s. þarna var nú aðeins 1%. Var þarna að vísu ýmislegt til sölu á venjulegum tímum, en nji var allt lokað. Það var allt ó- merkilegra en í Karachi, og flugstöðin sjálf óvistleg og sóða- leg. Viðstaða okkar þarna ,var ^ameðs; "Yfir> ,„ ,,,,. rúmar tvær klst., i stað % tima, lsunnan höfuðborg Tyrkjaveldis, sem okkur var sagt, því að iAnkara) fiugum við laust fyrir 'fjallinu þar sem áin rann út á| Var þá lagt af stað til Rómar. jsléttuna. Var gaman að sjá veg | Flugið norðvestur yfir Iona- ina, eins og mjóa, beiná þræði,! hafið tók um 1% klst, enda er bundu þorpin saman. Flestj um 6—700 km. vegalengd. Við húsanna voru einlyft með Jlötu | flugum- vestur fyrir ítalska þaki, eins og kassar í lögun. En> ,hælinn" (Kalabríuskagann) og allsstaðar gnæfði bænaturninn (Minaret) ; upp -yfir húsin og sýndi að þarna bjuggu hinir „rétttrúuðu" áhangendur Mú- skipta þurfti um stykki í einum hreyflinum. Á meðan við bið- um þarna kólnaði mjög í veðri, svo að maður varð að hreyfa sig lil að halda á sér hita. Frá Abadan var svo farið klukkan 4 um nóttina. Fyrst eft ir að við komum á loft var bjart og fagurt veður. Sá ég þá borg eina — borgarljósin voru græn- blá — sem var svo fögur; að hún var eins og austrænt djásn úr Þúsund og einni nótt. Hún var líkust hálsfesti með fögru meni, er teýgði sig út til beggja hliða (hefur að líkindum verið borg- j ;in Basra). En er flogið hafði' ¦verið í um l^klst. komum við inn í víðátt'umésta þókuflæmi, sem orðið hafði á leið okkar; klukkan átta (Abadan-tími). . Út yfir Eyjahafið. ,' Ankara, sem Kemal Ataturk, einvaldshei-ra Tyrkja, gerði að höfuðborg Tyrkjaveldis eftir fyrri heimsstyrjöldina, er all- víðáttumikil borg og ýmsir hlutar hennar virðast byggðir í vestrænum stíl að skipulagn- ingu og húsagerð. En hrjóstrUgt • virðist umhverfið vera. Þegar við fórum að nálgast Miðjarðar- ! hafið, fór meira að bera á gróðri og skógarspildur — aðallega Sypressviður — sást sumstaðar. Við flugum svo norðarlega — líklega með tilliti til ófriðar- ástandsins í löndunum suður- ., undan, að við sáum ekki til sjáv hingáð tU. Þa var byrjað f, ar fyrr en við nálguðumst vest- elda aftur. Flugum við í bhnd- , T .,-. . , .. iwó~i „vx ^-fet; „a «ia„, mlurenda Litlu-Asiu, pg flugum út yf ir Eyjahafið yfir borgíha þoku, svö ekki sá glóru, í um tvær. klst Var það jólástjarnan? Skaut þetta nokkuð skökku við landfræðiþekkingu mína, að inn Torontóflóann. Síðan þvert ,yfir „ristina" til vesturstrandar ítalíu. Þegar flogið. var þarna yfir,sást hæsta eldfjall Evrópu, Etna á Sikiley (yfir 3000 metr- ar), gnæfa við himin í 150 km. fjarlægð á vinstri hlið, snjóhvít og tíguleg eins og Hekla okkar, en jafnvel frá okkar háa „sjón- arhól" sást stærðarmunurinn greinilega. Ég fór nú að litast um eftir ,>kennileitum" eins og Stromboli, en hún er sunnar og ekki mjög áberandi í dagsbirtu. Flugum við nú norður með ströndinni og inn yfir Salerno- flóannj þar sem Bandaríkja- menn gengu á'land í stríðinu. Þá léku þarnaallar illarvætt-, ir, sem maðurinn hafði á valdi sínu, lausum hala og háðu hrikadans sinn. En nú vaf þarna mildur og fagur vetrardagur. Ég hafði aldrei gert mér í hugarlund hvað Aþenriinafjöli- ineru há og tignarleg, en nú fór-að bera æ meira á þeim '-*- tindur af tindi_ sumir upp undir 3000 metra háir, snjóhvitir og tignarlegir norðúr allan ítalíu- skagann „sem risar á verði við sjóndeildárhring". Snjólaust var allsstaðár nema í háfjöUum, landið var víðast brúnleitt, nerna svartar skógarspildur, sumar aU víðáttumiklar, vofu á víð og dreif. Allsstaðár voru Smyrnu. Sást þá vel þvert yfir Eyjahafið til Grikklands. Öll hærri f jöll; bæði í Litlu-Asíu og Grikklandi voru hvit niður í miðjár hlíðar. Var það fögur á þessum slóðum væri oftast sjÓIlli sem blasti þarna við í þurrviðri og sólskin. (Þetta var j glaða s6lskini - undir bláum ^ yfir Afghanistan og Irak). Sól-jhin^iMiðjargarhafging, Tvö all'Þorp og borgir. Eitt þorp var skin gat auðvitað ekki verið stór eimskip sáust þarna á ferð, í bygg á háum f jallsrana á nés- svona snemma morguns, því'. anngg a suður_ hitt á norðurleið inu miia Salerno og Napoli- þetta var^um 5—6 leytið, eftir' að nkindum fra og til Dardan- j floanna (Ravelld?) Var það ellasunds og Svartahafs. Kl., falléga og skipulega byggt, en tæpléga 10 léntum við í Piræus, samgöngur og vantsþörf íbú- hafnarborg Aþenu. Þar fengum anna hljóta að vera vandamál á við kaffi ókeypis eins og vana- ! slíkum stað. Að sumri til hlýtur þessa svæðis tíma, og nú var yetur norðan miðbaugs. Fyrst sá upp úr þokunni, og var það stjarna ein, björt og fögur, er sást á vesturloftinu. í fyrstu hélt ég að þetta væri Venus, en það gat ekki staðizt, því Venus er ekki í vestri að morgninum. Ég hef ekki ennþá gert mér grein fyrir hvaða stjarna þetta var. Kannski var það Jóla- stjarnan? — Hún sást einmitt endur fyrir löngu á þessum slóðum og jólin voru' bráðum komin. En þegar.sást niður til jarðar, mætti auganu heldur kuldaleg sjón. Það var fjallshryggur, snævi þakinn og mjallhvítur. Hann 'sást aðeins snöggvast, en nú fór að grisja oftar milli skýja ogmaðuf •fór-'að' sjá samfelld- ari og víðáttumeiri landspUd- "iar. Fyrst voru aðeins fjöll og hálendi þakin snjó, en er vest- ar dró,. varð. land allt hvítt og sá varla á dökkan díl, hvorki í döliim hé annarsstaðar. Hvergi sást þarna til mannabýla eða vega. Hélzt svo þangað til öll þoka var • að baki. Minntist ég á það við Norðmennina, að víð- ar væri skíðafæri en í Noregi.. (Þetta mun hafa verið f jalllendi Kúrdistans). Oræfalitir frá íslandi. . Eftir þetta flugum við ,í stöð- ugu sólskini, yfir land er virt- ist mjög eyðilegt og var.með líkum litum og öræfin heima:—: ailt-frá: ljósbrúnu í dökkbrún- an lit. Fór nú að sjá til manna- býla —- þorp og einstakir bæir. Á einum stað, ¦—-r. víðátturnikilli sléttu er.allstór' á rann um, taldi ég 10—12 þorp og nokkuð stórá . bofg, er -'. stóð norðanhaílt í urn,; hluta leiðárinnar. Er ég lega. Þegár komið var út úr flugvélinni fann maður glogg- lega að nú var farið að kólna. Þarna var aðeins þægilega hlýtt þótt sól skini í heiði. Fram- reiðslustúlkur voru í grískum þjóðbúningum. Þarna var held- ur lítið að sjá, úr því maður komst ekki til Aþenu. Yfir „hæl" og „rist". Viðstaða var ein klukkustund. þarna að vera ákjósanlegur að- setursstaðar, því fjallið var svo hátt, að hiti hlýtur að temprast mjög og útsýni mikið og fagurt til beggja handa. Yfir Vesuvius — til Rómar. Rétt á eftir sást Vesúvíus, grár og gugginn, því ekkert ,,lífsmark" sást með honum í þetta sinn; flugum við þó nærri beint yfir gíginn. Hann virtist djúpur og þröngur og hádégis- sóliri náði ekki nema stutf nið- ur í hann; Heklugígar virðast opnari og víðari. Má vera, að þettá sé vegna mismunandi bergtegunda, eða að mér hafi aðeins virzt þetta vegna hins skamma tíma, sem mér gafst til athugunar á þessu. Ekki virt- ist mér Vesúvíus, svona ofan frá og snöggt á litið, eins mik- ill fyrir sér og sagan segir, en þó er hann nærri 1200 metra hár. Capri var á vhístri hlið í talsverðri fjarlægð og sást ó- greinilega. Til Róm var komið klukkan rúmlega 'llVz í sama góðviðr- inu: Þar -sem viðkoma var svo stutt, a& ekki var farið neitt burt úr flugstöðirini, gafst mönn urrí ekki tækifæri til að sjá sig •um-nema að líta til fjalla og skoða sig um á flugstöðinni. Var það mörgum vonbrigði. í raun og veru átti að vera sjálf- sagt að gefa mönnum tækifæri til að skoða t. d. íþróttamann- virki í borginni, þár sem þetta var leiðangur olympíuþátttak- enda og næstu leikar voru stað- settir þarna — eftir 4 ár. Frá Róm var farið um 2-leyt- ið. FlugvÖUurinn er sunnan borgarinnar og flugum við því yfir hana, á meða'n' við vorum að hækka flugið. Flughæðin var ákveðin 20 þús. fet (rúmir 6 þús. m.). Við sáum ýmsa merkisstáði börgarirthar all- greinilegá í eftifmiðdagssólskin inu eins og Colosseum óg Pét- urskirkjuná_ en aUt var þetta lítilmótlegra en maður hafði gert sér í hugarlund, svona of- an frá að sjá. Skömmu eftir að farið var frá Róm, fór að bera á skýja- þykkni niður undan og oft sá i ekki til jarðar. Ágerðist þetta I smátt og smátt svo, að þegar! okkur var sagt að við værum \ yfir' Florenz, sást ekkert tií! borgarinnar. Það var samt tign- arlegt að horfa út, er við flug- um yfir Alpafjöllin — tindur við tind bg stórbrotnir fjall- garðar i öllúm áttum. Þokan lá niðri í dölunum og ómögulegt var að greina, hvort heldur var snjór, eða þoka, sem hálffyllti dalkvosirnar milli þessara hrjúfu fjallshryggja. Matterhorn og Mont Blanc. Um hálffjögurleytið sáust tveir fjalljöfrar teygja sig hátt upp úr skýjahafinu, undir sól að sjá — Matterhorn og Mont Blanc. Það var eiginlega það síðasta, sem sást af Ölpunum. Eftir það flugum við yfir sam- felldu skýjahafi, sem smátt og smátt breytti litum ogdökkn- aði, þe'gar rökkrið fór að færást yfir. Hélzt svo alla leið til Kaupmannahafnár, en' þangað komum við klukkan að ganga 7, í rignirigu og dimmviðri, að kvöldi hins 5. desember. Skildust þarna leiðir, því Danir fóru ekki lerigfa. Norð- menn skiptu um vél —- og héldu síðan til Osló, en Svíar ög Finnar héldu áfram í „Tofkil Viking" til Stokkhólms. Við fé- lagarnir skildum líka; hópihh um sturid. Eg varð eftir i Khöfn, en þéir Hilmar og Vimjálmur héldu áfram til Stokkhólms. —i Kömu þeir svo aftur til Khafn- ar á laugardagsmorgun. Urðum við svo allir samferða heim með „Sólfaxa" Flugfélags íslands, í boði félagsins, og komum til Reykjavikur sunnudagskvöldið 9. des. kl. að ganga 7, og feng- um hinar ágætustu móttökur af hálfu opinberra aðilja, vina og vandamanna, eins og getið hef- ur verið í fréttum. Þótt þessar „ferðaminningar" frá heimferðinni frá Melbourne séu búnaf að missanýjabragðið, fannst okkur Hersteini ritstjöra rétt að láta þær koma allar'og ljúka þannig frásögninni af þessari óvenjulegu og giftu- drjúgu Ólympíuíör, sem reynt hefur verið að gefa góðfúsum lesendum nokkra hugmynd um með þessum einföldu lýsirtgum á þvi, sem fyrir augun bar. En „hoppin" voru svo löng og viðstaðan víðast svo stutt, að þetta urðu aðeins ógreinilegar skyndimyndir, sem einhver hef- ur þó vonandi haft dálítið gam- an af að lesa. . Ólafur Sveinsson. Ævintýr H. C, Andersen ^ Ferðafélagarnir. Nr. 9; Jóhannes var bára glað- ur og hugsaði aðeins um; hina yndislegu prinsessu.- Hann dansaði; eftir þjóð- vegnum að gistihúsinu, þar sem \ ferðafélaginn -, þeið eftir honum. En ferðafélagr inn hristi höfuðið hryggur í bragði. ,,Mér þýkir svo vænt um þig," sagði hann, I „við gætum haldið áframl að vera lengi saman og nú | verð ég að missa þig. Allir í borginni voru búnir að frétta, að það yar kom- inn nýr biðill til prirtsess- unnar og allir vöru daprir í bragði. Leikhúsínujyar |ok- að og allar bökunarkon- urnar? sem bjuggu til syk- urgrísi bunáu svart sorgar- band utan um þá ög.kóng- urinn og presturinn krupú í kirkjunni og báðust ryrir. Um kvöldið blandaði ferða- félaginn stóra skál fulla af púnsi og sagði að' þeir skyldu vera glaðir. og drekka skál prihsessurinar. En þegar Jóhannes hafði drukkið eitt glas varð hann svo.syfjaður að hann valt út af. Ferðafélaginn tó'k hann ,og lagði hann í rúm- ið og þegar dimmdi af nótt tók hanrt stóru vængina, sem hann hafði höggvið af svaninum og batt þá á bak sér. Svo tók hann stærsta hrísvöndinn, sem gamla, konan, sem hafði fótbrotn- íað, hafði gefið honum pg stakk hpnum í vasa. sinn. , ;Því , næst opnaði hann ! gluggann og flaug, jinn yíjr bprgina alla leið upp til- hallarinnar, þar sem hann'. settist í gluggskot, sem var á svefnherbergi prinsess- 'unnar. t ¦ ;;¦:¦ ¦*:'Á 1 -;; J > t 1 ¦ ( l «i ¦.• ' ...• -;.? p: m \ 1 í 1 i #.'

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.