Vísir - 25.02.1957, Page 1

Vísir - 25.02.1957, Page 1
47. árgf. Máiuidaginn 25. febníar 1957 47. tbl. Farmaiinadeilan óbyst enn, Engin. lausn er enn fyrir- sjáanLeg T' farmannadeilunni. Sátíafundur var haldin á Iaug- ardag en án árangurs. Enn sem komið er hefur ekk- ert skip lent í verkfallinu, nema Dettifoss, en skipm fara nú að tinast inn hvað úr hverju. í kvöld kom Reýkjafoss og j Tungufoss og ríkisskip eru sehn væntanleg af ströndinni.1 Þyrill kom til Akráness frá útlöndum í gær og fékk þar j tollafgreiðslu. Skipið mun ekki koma til Reykjavíkur. Uppbrotnir pen- inoskassar finn-! ast í fjöru. ! I gærmcrgun fundust upp- | brotuir peningakassar í fjör- | unni viff Höfða. Salah Salem, kallaður „dansandi ofurstinn“, sem var að halda ræðu, er þessi mynd var tekin, hefur verið handtekinn, sakaður um launráð gegn Nasser, en var áður málpípa hans og talinn einhver hans tryggasti stuðningsmaður. Við athugun upp)ýstist_ að þarna var um að ræða peninga- kassa, sem stolið hafði verið í vikunni sem leið í Sendibíla- stöðinni h.f., sem er þar skammt frá. Voru 50 krónur í pening- um í kössunum þegar þeim var stolið. BrunaköII. Fyrir helgina var slökkviliðið nokkrum sinnum kvatt á vett- vang. Á föstudagskvöldið var það kvatt að Víðihlíð vegna elds sem kviknað hafði út frá olíukyndingu. Um miðjan dag á laugardaginn var það kvatt að Granaskjóli 20 en þar hafði eldur komizt í gluggakistu og sviðnaði hún talsvert. Nokkuru aeinna var það svo kvatt í C- götu í Blesugráf en ekki varð þar helduf neitt teljandi tjón. Farartækjum stolið. Á föstudagskvöldið var hjálparmótorhjóli stolið frá Hafnarbíó og í fyrrinótt var bifreið stolið á Bergstaðastræti en skilað aftur á sama stað nokkuru síðar. I Norskt ssSveíiískip strandaði á Meðaílandsfjöra á laugardag. Áhöfn skipsins var bjargað. Á laugardagskvöldið strand- aði norska seíveiðiskipið Polar- quest frá Tromsö á Meðalands- fjöru. Björgunarsveit Meðal- lcndinga bjargaði allri áhöfn skipsins, 25 manns, fjórum stundum eftir að sldpið strand- aði. Polarquest var á leið til sel- til selveiða við New Found- land og kl. 10,30 sendi það út neyðarskeyti og bað um aðstoð. Slys. Á laugardaginn datt maður á hálku í Traðarkotssundi og slasaðist. Hann var fluttur í Slysavarðstofuna til aðgerðar. Ölvun við akstur. Lögreglan tók um helgina tvo bílstjóra, sem ekið höfðu bílum undir áhrifum áfengis. Friðrik hraðskáksmeistari Reykjavikur 1957. .lllant ÍOO^* vinninga Úrslit í Hraðskákmóti Reykja j vílkur voru tefld í gær og sigr- aði Friðrik Ólafsson með yfir- burðu': — vann allar 16 skák- Lrsiar — og hlaut þvi titilinn Hraðskákmeistari Reykjavíkur 1957. Röö ahnarra efstu manna í jnótiiiu; varð sem hér segir: 2. Ingi R.: Jóhannsson 13% vinn- ing, 3. .Gunnar Ólafsson 13 v., 4. Herman Pilnik 12 v., 5. Lárus Johnsen 11% v., 6. Sveinn Krist insson 10% v., 7. Benóný Bene- diktsson 9% v., 8.—9. Ásgeir Þór Ásgeirsson og Jón Þorsteins son 9 v., 10. Guðmundur Ás- geirsson 8% vinning. Herman Pilnik, sigurvegarinn úr Skákþinginu, tapaði að þessu sinni fyrir Friðrik, Ingi, Gunn- ari og Sveini. Mótið var mjög skemmtilegt og spennandi, einkum tindir það síðasta. Sagði skipstjórinn skipið vera strandað 4 til 5 sjómílur vestur af Skaptarós. Vestmannaeyja- radíó hafði samband við Kirkju bæjarklaustur og var björgun- arsveitinni í Meðallandi gert að- vart. Gekk henni vel að komast að skipinu sem rejmdist vera strandað á Slíafjöru. Tókst greiðslega að bjarga allri áhöfninni í land í björgun- arstól. Mikið brim var við ströndina. Skipstjórinn var dreg inn um borð í skipið í gær. Fór hann um borð til að athuga hvort ekki væru tök á að bjarga einhverju úr skipinu. Allar eíg- ur skipverja um borð munu þó vera ónýtar vegna þess að skip ið er fullt af sjó. Hafði þilfar skipsins látið urídan er álögin riðu yfir það í brimgarðinum og skipið síðan fyllst af sjó. Skipverjar komu til Víkur í gær. Mýr líflátsdóiRisr 09 tílræðí á Kýpur. Nítján ára gamall piltur var í morgtm dæmdur til lífláts á | Kýpur fyrir að bera á sér vopn. Hánn játaði að hafa verið mcð , handvéibyssu innan klæða. I Ráðist var á bifreið í morgun ! með skothríð. Fyrst var varpað | reyksprengjum og þar næst handsprehgjum. Flughersmenn sem í bifreiðini voru svöruðu skothriðinni þrátt fyrir reyk- j inn. Þégar reykurinn dreifðist1 fannst hjólreiðamaður skotinn til bama. Beitfu þó élkrni hogsaniegum ráðum til að hslcSa völd- ÁJIsherjaraíkvaeðagreiðsIu um stjórnarkjör í Iðju Iyktaði svo, að kommúnistar urðu undir, töpuðu stjórnartaumunmu í félaginu. Fram höíðu komið tveir listar. við kosninguna, annars vegar A- listinn, sem stjórn félagsins og kommúnistar stóðu að, en þar var Bjöm Bjarnasson í for- mannssæti eins og áður. Hinn listinn var borinn fram af lýð- ræðissinnum innan félagsins, og var þar Guðjón Sigurðsson í formannssæti. Ivosningar fðru svo, að á annað þiisund félagsmanna neytti kosningarréttar síns, og í'ékk B listinn, lýðræðis- sinnar 524 atk\'æði, en ILsti kommúnista 498 atkvæði. Fengu kommúnistar því engan mann kjörimi. Iðja hefir lengi verið eitt höfuðvirki kommúnista innan verkalýðshreyfingarinnar, en það var einmitt ráðsmennska þeirra þar, sem átti drýgstan þátt í því, að þeir urðu nú undir í þessum kosningum, eftir að hafa stjórnað félag- inu um langt árabil. Félags- menn höfðu kynnzt svo of- beldisverkum þeirra, að þeir afþökkuðu frekari forsjá þeina. Kommúnistar sóttu það ákaflega fast að halda völd- ununi í Iðju, eins og nærri má geta, Koniust þeir jafn- vel svo að orði, að framtið vinstri samvinnunnar kynnu að velta á þ\"i, hvort „iliald- inu“ tækist að fella félaga Bjöm. Nú hefir félaginn verið felldur, og verður fróð- 95,000 fóT! ust í slysum.1 Slysavamaráð Bandaríkj- anna hefir gefið út ávarp og hvatt þjóðina til að sýna aukna gætni á öllum sviðum. Jafnframt hefir það skýrt i frá því, að manntjón Banda- | ríkjana af slysförum á síð- asta ári hafi verið 95,000 manns. Þar af biðu 40,200 bana í bifreiðaslysum, 6800 fórust í eldsvoðum og 5900 drukknuðu í sjó, ám og vötn- um. legt að sjá, hversu fer um vinstri samvinnuna intmn rikisstjórnarinnar livort kommúnistar lára eða sitja sem fastast, Stjómarkjör hefir einnig farið fram í Trésmíðafélagi Reykja- víkur, og urðu kommúnistar einnig undir þar. Ekki mun þó verða tilkynnt um úrslit kosn- inganna fjær en á aðalfundi íélagsins, sem verður næstkom- andi íöstudag. Ennfremur er lokið stjórnarkjöri í Múrara- féláginu, og varð þar engin breyting, en formaður félagsins er Eggert Þorsteinsson. Pravda ræist á Eisenhower. Segír Iiaun Iiafa ..iiingnr ívœr4í. Blaðið Pravda í Moskvu heíur gert grein fyrir skoðunimt rússneskra valdhafa að þvi, að „smáríki eins og ísrael- skuli áræða að risa upp gegn Sam- einuðu þjóðuniun'." Skýringin er sú, að Israel hafí i rauninni Bandarikin á bak við sig, en þau leiki blekkingaleik mikinn á vettvangi. Sameinuðu þjóðanna — íylgi þar með öðrum orðum stefnu einvörð- ungu í blekkingarskyni. Augljóst þykir, að leiðtogar Kreml sjái nú betur dvínandi áhrif sin jafnt í Arabalöndum sem annarsstaðar, og einkum óttist þau áhrif áætlunar Eisen- howers, og vilji hana feiga, og þess vegna sé hin barnalegai gagnrýni í blaðinu Pravda fram komin. Sjómannasamband stofnað. Sjómannasamband var stofn- í gær^ og riðu tvö félög á vaðið — Sjómannafélag Reykjavíkur og fiskimatsveinadeild SMF. Félög þessj hafa samanlagt um 1800 félagsmenn, og full- víst þykir, að fimm félög bæt- ist í samtökin næstu dagana. í: félögum þeim á landinu, sem gerzt geta aðilar að samtökúm þessum eru yfir 4000 með- limir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.