Vísir - 25.02.1957, Blaðsíða 10
I
— 10
vísm
Mánudaginn 25. febrúar 1957
m
m
■
:
■■■■
■■■■
EDISOftl MARSHALL:
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
■ ■■■
Víkihgurim
60
UiBBSB!aHS!IBKES!aSEIBaaEgíHBIlSQSQaSS:BS3BBHBBflB
reisti hér í hinum þéttbýlu héruðum þar. Ég braut heilan um
það, hvernig færi um Egbert í þessum umbrotum. Það var ekki
líklegt, að hann gerði miklar rósir þar. Mitt hlutverk yrði að
halda áfram til Ouse, fara yfir ána frá York, sjá um, að Aella
fengi engan liðsauka frá suðri og bíða eftir Hasting.
Þegar ég var í Bourne, benti Kitti, sem alltaf hafði augun
flijá sér, mér á, hvar bátur kom. Fjórir menn voru á honum og
þeir höfðu uppi hvítan fána, sem var siður kristinna manna,
þegar þeir fóru með friði. Ég tók hvítan klút, sem Alan hafði
um hálsinn og veifaði honum. Foringi þeirra, þrekvaxinn
náungi í herklæðum, sem minnti mig á búning hermanna Aella,
gekk á land og féll mér til fóta.
— Stattu á fætur, sagði ég, eins og ég væri enskur barón.
— Ég er Gunther, foringi í lífverði konungsins og ég er með
skilaboð frá Aella til Ogiers hins danska.
— Ég mun taka á móti þeim.
— Við hirð hans er persóna, sem þú metur mjög mikils. Ef
þú ferð í suðurátt eða^austurátt eða vestur til Mercia mun kún
halda lífi, en ef þú ferð í norðurátt mun hún deyja. Og hann
bað mig að fá þér þetta til jarteikna.
Hann rétti mér ofuriítið nisti. Ég opnaði það og bjóst við að
finna þar stóran gimstein. En í þess stað lá þar stór hárlokkur.
— Segðu Aelia, að ég muni herja í norðurátt, og ef hann
fái mér í hendur eiganda þessa lokks heilan á húfi, muni ég
láta mér nægja að höggva af honum höndina, en ef hann
skerði eitt hár enn á höfði hennar, muni hann hljóta sama
dauðdaga og Ragnar.
Sendiboðinn og menn hans réru burt. Ég hélt áfram norður
a bóginn og innan skamms kom annar sendiboði frá Aella.
— Húsbóndi minn, konungurinn, bað mig að færa þér þetta
Og hann rétti mér ofurlitlar öskjur úr eik. Menn mínir horfðu
á mig. Þegar ég opnaði þær féll lítill hlutur á jörðina. Það
hafði lit en ekki lögun ofurlítillar perlu. Ég mundi eftir brosi
Morgana.
— Bróðir Godwin sagði mér, að hann ætlaði að senda hana
með hópi pílagríma til föður hennar, Rhodri konungs í Wales,
sagði ég við Alan.
— Það hlýtur að liggja þannig í þessu, að Aeila hafi ekk'i
viljað sleppa henni, sagði skáldið og leit til jarðar.
Ég minntist þess, hvernig hann hafði blekkt ckkur í sam-
bandi við Rómaborg og' lyfti hendinni til að slá hann, en þá
mundi ég eftir söngvum hans og lét höndina síga aftur.
Ránsflokkur frá okkur fór í rændum bátum til að ræna
Swineshead. Þar var klaustur og munkarnir fimmtíu talsins,
snerust til varnar, þegar átti aö ræna klaustrið, en voru allir
drepnir. í borgiimi Sleadford, hinum megin við við Witham
fljót, rændum við biskupsbústaðinn og' drápum aila, sem ekki
ílýou.
Þegar við komum að borginni Lincoln, kom einn sendiboðinn
eim á fund minn.
— Aella, konungur Norðimbralands, biður Ogier að snúa
við, sagði sendiboðinn við mig. — Og hann s«ndir ]»ér hér
með síðustu aðvörun.
Hann réíti mér ofurhtið silfurbúið skrín. Ég opnaði það ®g
á lítilli sessu í skíninu lá kvenmannisfingur. Ég minntist handar
Sendiboðinn flýtti sér burtu. Ég fékk Kitti skrínið og bað
hana aS' gæta vel innihaldsins.
— Áfram, sagði ég við Hrólf, sem var mín önnur hönd.
— Við förum skammt áður en við tjöldum til næturinnar.
Við þurfum að komast á þurrt. Líttu á skýin.
— Himininn er þungbúinn. En ég sé þorp framundan. Þar
getum við legið undir þaki í nótt.
— Við gerum það. ' *1 ", '
— Eg sé einnig bræðraklaustur á bakkanum hjá Lindis. Ef
kviknaði í því, heldurðu þá ekki, að guð kristinnar manna
sendi regn af himnum til að slökkva í því?
— Munkarnir mundu áreiðanlega g'reiða ríflegt lausnargjald
til að fá að vera í friði.
— Þú þarft ekki nema um hundrað menn til að sækja
lausnargjaldið.
Rolf safnaði saman mönnum og þeir lögðu af stað með vopn
og eld, til að kveikja i. En meginherinn hélt áfram inn í þorpið.
Um það leyti, sem eldarnir til matseldar tóku að brenna, varð
myrkt úti og regn tók að streyma úr loftinu. Þegar aldimmt
var orðið, sást fyrsti bjarminn frá klaustrinu.
— Ef Aella drepur Morgana, mun ég rista honum blóðöm
— Þarftu ekki að framkvæma neitt milli þess sem þú drepur
og síðan læt-ég> fallast á sverð mitt, sagði ég við Kitti.
hann og sjálfan þig.
— Jú, tvennt. Annað er að drepa Hasting, svo að hann verði
mér samferða til Heljar. Hitt er að skera þig á háls.
— Ég mundi eiga erfitt með að gera það sjálf, og ég vilái
helzt ekki, að neimr annar gerði það.
— Vertu óhrædd. Ég skal gera það. En hvað um Kuola?
— Hann er frændi minn og ég er viss um, að hann vill ekki
lifa eftir að við erum horfin.
— Alan verður að lifa og yrkja um mig. En hvað um Sendl-
ing?
— Hann kann ekki að yrkja og syngja söngva, né hlusta á
þá heldur. Hann geymir ef til vill minningar um gamla söngva.
Ég held, að hann verði að fá að lifa.
* *
2.
í sama bili kom Hrólfur að dyrum mínum. í bjarmanum frá
eldinum sá ég, að hanrrvar náfölur.
— Ég er hræddur um, Ogier, að ég færi þér vondar fréttir.
— Ertu hræddur um það, eða ertu viss um það? talaðu ljóst.
— Ég veit ekkert annað en það, sem ég sá og heyrði. Það er
þitt að dæma um, hvort það er illt eða gott. Þegar við komum
nálægt klaustrinu, sagði Offa mér, að riddaraliðssveit væri í
skóginum á bak við. Hann er haukfráum, eins og þú veizt, en
ég sá ekkert fyrir myrkrinu og hafði í huga að ráðast á
klaustrið og flýta mér svo hingað aftur til að losna við rign-
inguna. En við sáum brátt, að þetta var ekki líkt neinum
klaustrum, sem við höfðum séð áður. Engir kuflmenn komu út
í gluggana og enginn hvítklæddur ábóti kom á móti okkur með
bjöllu í annarri hendi og kerti í hinni. Þar var enginn nema
gömul kona í gráum kjól, sem bar silfurkross. Við gátum ekki
skilið orð hennar, og þegar við ætluðum að bijóta upp hliðið,
urðum við þess varir, að það var ólæst. Þegar inn var komið,
sáum við engan karlmann, en nokkia tugi kvenna, sem allar
voru í gráum kuflurn og krupu í bæn.
— Þetta hefur verið nunnuklaustur, en ekki munkaklaustur.
Hvað skeði svo?
Þegar við komum inn sáum við þessar gráklæddu konur, sem
allar sungur ömu bænina og grétu. Við höfðum ekki brjóst í okk-
ur til að misþyi-ma þeim, en tókum að kveikja í. Þá kom ung
kona, hverrar líka ég hef aldrei séð, fram úr herbergi, klædd
hvítum kjól og ávarpaði mig. Ég skildi ekkert af því, sem hún
sagði nema það, að hún nefndi þig.
— Ertu viss.
— Margir okkar heyrðu það. Það var ekki um að villast.
Hún stóð þarna stolt og fögur, hoi’fði á mig og spurði einhverrar
spui’ningar, sem endaði á „Ogier hinn danski.“
— Hvernig voru augu hennar lit?
— Ég sá aðeins, að þau voru mjög skír. En augabrúnimar
voru svartar og hárið lika.
— Var hún feit eða mögúr, hávaxin eða lágvaxin?
.....
Icv*ö»í«(!*voq-I(«ii»iwh
Tékkneskur vei’kamaður fór
á kjörstað og var fengið í hend-
ur innsiglað umslag, sem honum
var sagt að innihéldi kjörseðil-
inn. Þegar hann braut umslag-
ið til þess að skoða kjörseðilinn,
reis einn úr kjörstjórninni á
fætur og mótmælti
„En eg verð að vita hvei’n eg
er að kjósa,“ sagði verkamaður-
inn undi’andi.
„Ertu frá þér maður,“ hróp-
aði sá úr kjörstjórninni. „Veiztu
ekki að þetta eru leynilegar
kosningar.“
★ ' I
Læknisskoðu var gerð á
þeim, sem kallaðir höfðu verið
til þjónustu í rauða hernum.
— Eg er of feitur og er því
algerlega óhæfur til herþjón-
ustu, sagði sá fyrsti.
•— Félagi Malenkov er líka
of feitur^ en samt getur hann
gegnt skyldu sinni við ríkið,
sagði læknii’inn.
■— Eg er orðinn of gamall
til að fara í herinn, sagði annar
í röðinin.
— Félagi Búlganín er líka
kominn til ára sinna og ekki
hindi’ar aldurinn hann í að
þjóna landi sínu.
Sá þriðji, sem skoða átti,
heyrði á samræður hinna fyrri
og sagði:
Talið gætilega læknir, eg er
fáviti hvíslaði hami.
Ungvei’ji sem hafði gaman af
því að lilusta á útvai'pið Voice
of America var kærður fyrir
leynilögreglunni. Nokkru seinna
er hann var að hlusta á Ame-
ríkuútyarpið var hurðinni
hrundið upp og inn ruddist lög-
réglumaður. Maðurinn, sem
hafði haldið á fiðlu í hendinni,
byrjaði að leika á fiðluna af
fullum krafti þegar liann varð
lögreglunnar var.
— Jæja félagi, hvað ertu að
spiia á fiðluna?
— Félagi. lögreglumaður, eg
er ekki að spila neitt, eg er að
trufla útvarpssendingai- Voice
of America.
C. £. &uwcu$hA
2299
Hinir fífldjörfu hermenn leidau nú
^^Jiestana og læddust í áttina til her-
búða Arabanna.
/uir í einu stanzaði Tarzan og gaf
hinum hljóðlega merki. Þeir voru
komnjr þar sem hermaður stóð á
verði og ef hann væri ekki drepinn
hljóðlaust gátu þeir átt það á hættu
að hann vekti Arabana og þá vaí
úti um félagana.