Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 12
Þeir, sem gcrast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 16G0. Miðvikudaginn 6. marz 1957 VÍSIR er ódýrasta blaðið og þó það fjöl- breyftasía. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. 3 I • !@kii fynr á iiði Ísrads helgi HisS[-@s seglr klelft að opna Sifiesskuirð Bums hershöfðingi Sþj. hef- ur tilkynnt, aðntiutningi á her- liði Israels frá síöðvunum við Akabaflóa og af Gazaspildunni verði að líkindum lokið fyrir Iielgi. Hann tiltók ekki ná- kvæmlega, á ihvaða stundu yrði foyrjað að flytja hersveitirnar, en samkvæmt fregnum frá Jer- úsalem er Iíklegí, að það verði þegar í dag. Samtímis tekur gæzlulið £þj. við. | Hershöfðinginn sagði, að eftir að samkomulag náðist milli hans og Dayans hers- höfuingja Israels, hefði nokjfur skipulagning verið nauðsynleg og undirbúningur. Það^ sem Burns veit ekki. Hershöfðinginn var spurður að því hvort herlið frá Egypta- landi myndi síðar taka við af gæzluliðinu, en hann kvaðst að eins vita, að á þessu stigi væri um það eitt að ræða, að gæzlu- liðið tæki við. Israel mun verja skip sín — Ben Gurion forsætisráðherra Israels flutti ræðu á þingi í gær og fór fram á, að þingið féllist á ákvörðunina um heim- kvaðningu hersveitanna. Hann kvaðst ekki hafa neina vissu fyrir, að Egyptum yrði ekki leyft að taka aftur við stöðvun- um við Akabaflóa og Gaza- spildunni, en sjóveldi heims myndu ekki sætta sig við, að Egyptar hefðu ofbeldi í frammi á siglingaleiðum á Akabaflóa, og Israel myndi verja skip sín ef á þau yrði ráðist. Borin föðurlands- svik á brýn. Stjórnarandstæðingar kölluðu | títt fram í fyrir Ben Gurion og \ sökuðu hannumföðurlandssvik. — Stjórnin hafði mikinn við- búnað í gær, er þingið kom saman til fundar. Herlið með stálhjálma á höfðum og vopnað ! vélbyssum tók sér stöðu fyrir! utan þinghúsið, en slökkviliðið var einnig til taks og bryn- ; varðar bifreiðar. — Þúsundir; manna höfðu safnast saman úti fyrir þinghúsinu, en mann- fjöldinn var stilltur, enda hvöttu forsprakkar þeir, sem Mikil afrek ein- hendrar konu. Nýlátiri er í Khöfn kona a'ð nafni Stella Schuster Pedcrsen, 78 ára að aldri. Hún \ar einhend frá æsku, en ekki kom það í veg fyrir, að liún æli upp mrð prýði 23 börn, sem hún eignaðlst í hjónabandi sínu, og tvö barnabörn. — Og hún fékk mSrg ’erðlaun fyrir handa únnu sína. Listkynning í skólum. skóla boðað höfðu til mikils mót mælafundar, fólk til þess að gæta allrar stillingar. Fagnað £ Washington. Dulles utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði í gær- kvöldi, að Bandaríkjastjórn fagnaði því innilega_ að sam- komulag hefði náðst. Hann vék að því, að hreinsun Suez- skurðar hefði dregist, vegna þess( að Nasser hefði neitað að unnið væri við tvö skip á botni skurðsins, fyrr en Israelslið- ið væri á burt úr Egypta- landi, en þar sem það yrði nú flutt 'þaðan, væri ekkert til fyrirstöðu því, að hafist væri jhanda um að ná upp þessum tveimur skipum, og ætti því verki að geta verið lokið innan 10 daga. Hervæðing úr gildi fallin — herlög gilda. Nasser hefur með sérstakri tilskipun fellt úr gildi her- væðingarfyrirskipunina frá því í október síðastliðnum, en her- lög verða áfram í gildi og allar hættuástands-reglur. Hafin er nú almenn listkynn- ing í skóhini landsiirs og byrjaði hún í gær í Gagnfræðaskóla Austiu’bæjar. Þar flutti menntamálaráð- herra Gylfi Þ. Gíslason, ræðu þar sem hann skýrði frá þessari ákvörðun, en að því loknu tók skólastjórinn, Sveinbjörn Sigur- jónsson til máls og kynnti rit- höfundinn Halldór Kiljan Lax- ness fyrir nemendum, en því næst las rithöfundurinn kafla úr bók sinni Brekkukotsannál, sem væntanleg er á bókamarkaðin eftir hálfan mánuð. Þá söng Kristinn Hallsson þrjú ljóð eftir Kiljan, en Weiss- happel lék undir. Listkynningin fór fram í for- sal gagnfræðaskólans og hópuð- ust nemendur þar saman. Fögn- uðu þeir mjög þessari nýbreytni , í skólalífinu. Innan skamms mun Gunnar Gunnarsson skáld væntanlega heimsækja Menntaskólann og Árni Thorsteinsson tónskáld Melaskólann. f Addis-Abebba, liöfuðborg Eþíopíu (Abessiniu) eru 60 norsk böm. Áformað er að relsa skólahús í trúboðsstöð- inni og verður þar bamaskóii og gagnfræðadeild. Helldarafli Akranesbáta 2.463,7 I. í 507 róðrum. Sigurvon hæst með 170 tonn. Heildarafli 24 Akranesbáta sem fóru samtals S07 sjóferðir frá áramótmn til febrúarloka var 2463,7 lestir. Á sama tíma í fyrra aflaðist 478 Iestum meira í 411 sjóferðum. Það er athyglis- vert að meira skuli hafa aflast í fyrra þrátt fyrir það að sjó- ferðirar voru 100 færri en í ár. Má af því marka hve lítið liefur verið um fisk á miðunum í ár. Árið 1955 var hinsvegar gott aflaár. 1 febrúarlok orvu Akra- nesbátar búnir að afla helmingi meira, eða 4395,3 lestir. Veður- far til sjósókna var þá eirínig hagstæðara eins og sjá má af því að á þessum tveimur fyrstu mánuðum vertíðarinnar voru farnar 738 sjóferðir. Bátafjöld- inn á þessum þremur síðustu árum mun vera svipaður. Meðalafli í róðri hjá flestum bátanna er i um það bil fimm lestir í róðri. Er það lítill afli, sérstaklega þegar um stóra báta, og langa línu or að ræða. Mjög hefir verið langsótt fyrir Akranesbáta sem margir hver jir réru norður I Jökuldjúp um nokkúrf skeið og voru um 30 stunuir eða jafnvel lehgur í Samtals 507 sjóferðir 2,463,700 róðrinuni. Fer varla hjá því að kg. Árið 1956 411 sjóferðir tap hefnr verið á útgérð þessara 2,942,405 kg. Árið 1955 733 sjó- foáta þnð sem-af er vertíð ferðir 4,395,325 kg. Fer hér skýrsla um afla og róðrafjölda Akranesbáta yfir mánuðina janúar 1957: febrúar Bátar: Róðr. Kg. Sigurvon 32 170,645 Höfrungur 31 167,635 Skipaskagi 30 164,495 Reynir 27 160,595 Guðm. Þorlákur 27 151,255 Bjarni Jónsson 26 151,080 Heimaskagi 23 128,475 Keilir 26 126,950 Farsæll 26 125,720 Sigrún 21 121,490 Böðvar 21 115,170 Sveinn Guðm. 26 112,920 Fram 23 107,835 Ólafur Magnúss. 22 105,395 Ver 26 100,865 Sæfaxi 24 97,445 Ásmundur 18" 78,915 Aðalbjörg 21 7.8,360 Ásbjörn 18 69.S50 Sigurfari 16 59,425 Svanur 12 38,270 Fiskaskagi 8 32,040 Fylkir 2 1,950 Freyja 1 1,980 Fyrir nokkrum dögum varð þess vart á hænsnabúi einu í Englandi, að einhver hænan var farin að verpa íbjúgum eggjum, ekki ósvipuðum ban- ánum í lögun. Þetía hótt að vísu skringilegt á sína vísu, en óheppilegt, því að eggin gengu ekki út. Svo þótíi líka liætta á bví, að betta væri „smitandi“ eða arfgengt. Eftir mhikla aðgæzlu tókst eiganda búsins loks að handsama söku- dólginn ágæta varphænu, sem tók upp á þessu alveg án skýr- ingar. Nú hefur hænan verið fengin vísindastofnun til athugunar. Hssirafelti ls§! 11. sáttafmiduríiMi árangurskus. Að Iokum 11. sáttafundinum í farmannadeilimni k. 7,30 í morgun gengu deiluaðilar út jrfnnær samkomulagi og þeir gengu til fundar snemma í gærkvöldi. Skipum hefur lítið fjölgað í höfninni, en einhvei’n næstu daga er Brúarfoss væntanlegur. Tvö af skipum SÍS hafa nú stöðvast af völdum verkfallsins. olíuflutnirigaskipin Litlafell og Hamrafell. Hamrafell fékk að losa farm- inn og hafa skipsmenn fengið að undanþágu til að annast störf sín um borð, þar eð ör- yggi hins stóra skips væri teflt í hættu ella. Mun vera í ráði að leggja skipinu í Hvalfirði, þegar olíunni hefur verið dælt. úr því, þar eð Hvalfjörður er eini staðurinn hér sunnan lands_ þar sem skipinu væri ó- hætt. Géðttr afli í net, tregfíski á Eínu. . Línuvertíðin virðist alveg ætla að bregðast, þótt beitt sé loðnu er aflinn lítill, sami reit- ingurinn dag eftir dag. Fréttaritari Vísis, Grindavík símaði að sæmilega hafi afl- ast í fyrradag þá lönduðu 19 bátar 188 lestum. Stærstan hlut í heidaraflanum átti Heið- rún sem kom með 23,7 lestir af netafiski og er það fyrsti netafiskurinn sem berzt á land í Grindavík á þessari vertíð. Aflinn í gær var ekki nema 115 lestir af 19 bátum. Nú eru fjórir bátar að taka net um borð og eru hættir á línu. Má gera ráð fyrir að fleiri fari að þeirra dæmi þar sem neta bát- ar fiska vel. Fiarðarklettur frá Hafnarfirði lagði hér upp í gær Hjðlti Eiíasson efstir. Einmenningskeppni T. B. K. í bridge stendur nú yfir. Þátttakendur eru 48. spilaSar hafa verið þrjár umferðir og eru þessir sex efstir: Stig. 1. Hjalti Elíasson 163,5 2. Guðjón Ólafsson 154,5 3. Pétur Einarsson 151,5 Fjórða og síðasta umf. verður spiluð n. k. fimmtudagskvöld. Fyrirhugað er að tvendar- keppni hefjist fimmtud. 7. þ. m. Nauðsynlegt er að væntanlegir þátttakendur láti skrá sig, £ síðasta lagi n. k. fimmtudags- kvöld. 25,7 lestir sem hann fékk í einni lögn á Selvogsbanka. Það er álit sjómanna að mik- ill fiskur sé nú genginn á mið- |in þótt hann fáist ekki á línu og búazt má við að flestir taki, net innan skamms. Mepn Lloyd-Gearga tekur aftur sæti á þingi. Vann sæti af sínum gamk flokki Aiukakosning fór fram fyrir skemmstu í Carmarthen og unnu jafnaðarmenn þar annan aukakosningarsigur sinn á hálfum mánuði. f kjöri var af flokksins hálfu lafðd Megan Lloyd-George, dóttir stjórnmálamannsins fræga, David Lloyd-Georges, og hlaut 23.679 atkvæði, en fram- bjóðandi frjálslvndra J. M. Da- vies 20.610. — Fni J. E. Davies, Wales-þjóðernissinni, hlaut 5.741. Lafði Megan sigraði þannig með 3069 atkvæði meiri hluta yfir frambjóðanda frjálslynda flo]:ksins/en hefir nú tekið sæti af sínum gamla flokki. Hún var frjálslyndur þingmaður í 22 ár fyrir Anglesey (til 1951), en féll í seinustu kosningum. íhaldstnenn eru taldir áða. yfir 7000 atkvæðum í Car- marfhen en buðs ekki fram, og eru margir óánægðir yfir, að Davies var ekki studdur. Sennilega bjóða íhaldsmenn fram næsl í Carmarthen. Mikil eftirvænting ríkir um úrslit í kosriingum í Warwick og Leamington_ þar sem sir Anthonuy Eden si'Traði seinast mrð 13.466 aíkvæðum. Hann átti þ;n geýsi miVið persónu- fyl i. Framundan eru auka- kósningar í ' fftnm „öruggum íh aldsk j ördæmum “.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.