Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 10

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 10
11 •^u; *0 VlSIR Miðvikudaginn 6. marz 1957 'm EDISON MARSHALL Víkinaurinh ¦ V ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦rai !¦¦¦¦< 68 !?¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ I ¦=2=C k*v*o*l*d*v*o*k*u*n*n*i r íylgismönnum þínum, að taka það upp og bera. Mér hefur flogið í hug, að þú sért djörfust allra, sem mér 'kaupinhagkvæm fyigja, Það var sem mér væri allt vit horfið, og orðin streymdu hugs- " "unarlaust af vörum mér. — Hvað heitir þetta sverð? spurði hún um leið og hún tók það upp. —¦ Hefnandinn!" — Eg held, að sannefni væri „Vígtönn drekans". —¦ Tönn drekans, sem þú segir, að muni eta mig lifandi. Þannig er örlagavefurinn spunninn, ef mér skjátlast ekki. Ég slíðraði sverð mitt, Vígtönn Óðins, losaði af mér beltið og xétti sverð mitt Sendlingi. Því næst tók ég beJti Aella með silfurslíðrunum__og gyrti mig beltinu. — Hvort sem heiti þess er Hefnandinn eða Vigtönn drekans, I — Þú spurðir raig eitt sinn éður um það. Ertu genginn af M vitinu? En það þyrfti ekki að skipta neinu fyrir gamla, gula i kerlingu. ( — Það gerir kannske dálítinn mun, sagði hún eftir langa | umhugsun og kinkaði kolli hressilega. — Og mér virðist sem jkristnir menn geti notið hláturs og gamansemi eigi síður en J við, og litla, dökka stúlkan, sem við sáum liggja liðið lík gæti , fagnað. En ættum við ekki að fara að sinna hinni kristilegu I greftran, sem þú lofaðir honum. Brátt færðu nógu að sinna méð hinu nýja sverði þínu. ,. ¦, ~ ,.,..„, i ¦..:¦. ' Verzlunarmaður i Leipzig fór I — Ég sagði, að ég hefði selt vinstri höndina á mér fyrir með 10° mörk í Alþýðubank- þetta 'sverð, svo að þú mátt taka höndina úr pússi þínu og ann bar * borg °S óskaði eftir fleygja henni í ána. I Því ao" opna reikning. Hann — Ég hef hana ekki lengur, Ogier, svaraði hún. I vildi samt fyrst fá að vita um, — Hvað hefurðu gert af henni, galdranornin þín? hvernig hagur bankans væri og — Ég fékk Aella hana, áður en hann sofnaði, til að gera] bankastjórinn sagði honúin að | ríkisstjórnin tryggði bankann, - Hvernig gaztu fengið honum hana? Hann hefði ekki tekið en verzlunarmaðurinn var ekki við henni. ! — Hvað áttu við?- Hún kipraði saman augun og þau leiftruðu. Varir hennar beqrðust ofurlítið í brosi. j — Það var enginn vandi að fá hann til að taka við henni,i ánægður mað það. „Svona okkar á milli sagt, það gæti hent sig að stjórnin ....," sagði hann. Bankastjór- inn greip fram í fyrir honum: því hann vissi ekki, hvað það var. XVII. KAFLI. SONUR RAGNARS. 1. ' Hópur presta með hvítan fána fór yfir ána* í stórri ferju. f og hvort sem sverð þetta verður mér til varnar eða verður ferjunni var falleg bronsekista. Þeir voru að k'istuleggja kon- minn bani, þá þigg ég hann í skiptum fyrir hönd þá, sem ég missti. Kitti tautaði eitthvað yfir sverðinu og sneri 'oddinum að brjóstum sér. Ég fór að hlæja að henni, því að vel vissi ég hvað hún hafði tautað og hvað fyrir henni vakti, en er hún rétti mér sverðið, sem klótin vantaði á, hafði það svo einkennileg áhrif á mig, að ég þagnaði. — Hvernig getur Lappakerling beitt galdrakunnáttu sinni, þegar um konungsnaut er að ræða? Farðu heldur og reyndu að finna hvalbein og búa til ný klót. — Ogier, þér hefur formælt verið — eg sé örlög þín fyrir. — Vera má, að þú sért rugluð. — Allt, sem þú segir ber formælingunni vitni. Ragnar gaf rostungstönnina, hina brotnu, sem nota hefði mátt í klót, kaup- manninum jótlenzka. — Komdu með mér Kitti, lil árbakkans. Við skuluin horfa á -spegilmynd okkar í vatninu og kannske fáum við þá vitið aftur. Við hið breiða fljót virtist mér hún í fyrstu útlits, sem hún heíði fengið vitið aftur. — Aella dó kvalaminni dauða en mér líkaði — Það er satt, að hann fékk lítinn tíma — til að finna til sársauka eða ótta. — Hann tók hraustlega til matar síns í gærkvöldi, þótt hann kvartaði yfir seltu og seiglu kjötsins — og svo sofnaði hann og^ fórum í flýti út á veginn og fylktum þar liði. svaf hann rótt. Ogier, heldur þú að guð kristinna manna hafii Við vorum naumast búnir að koma skipan á lið okkar þegar miskunnað sig yfir hann? | orustan hófst. Fyrst dundi örvaregnið en síðan flugu spjót. — Hvers vegna ekki? Það var ekki Aella, sem brenndi Brátt hófst mikið mannfall í liði okkar. Því næst réðust fjand- nunnuklaustrið. En ég hélt lífinu. Hann féll. Þú hefur áhyggjur' mennirnir á okkur og var nú barist í návígi. Það söng í skjöld- að nauðsynjalausu. Þetta ætti að geta sýnt kristnum mönnum, um og sverð glömruðu, en mestur orustugnýrinn varð þó af að guð þeirra getur ekki breytt örlögum norræns víkings. j stríðsöxunum, þegar þeim laust saman, eða klufu hjálma og — Ogier, það er tilgangslaust fyrir þig að reyna að skilja höfuðskeljar. guð hinna kristnu manna. Það mundi valda þér verkjum í hÓÍðij Ég kom auga á Hrólf hinn miklá, þar sem hann sveiflaði aðeins. En trúirðu því, að allar sálirnar á himnum geti horft' stríðsöxi sinni og vopnabræður hans stóðu sinn til hvorrar niður á jörðina og geti séð allt, sem þar gerist, og engin leynd- armál séu þeim hulin, eins og Morgana segir? — Ég veit það ekki — og hverju skipíir það? —. Og heldurðu, að sálirnar á himnum geri að gamni sínu, éða hlæi'að því gamansama, sem gerðist á jörðu, eins og hetj- urnar í Valhöll? p.Heyrið mig, það myndi verða meira en 1000 marka virði fyrir yður." Sovézkur setuliðsstjóri í austurþýzkri borg dó, og Rúss- landsvinafélagið í borginni hóf söfnun fyrir blómum á kistu hins látna. „Vilt þú ekki gefa 1 mark fyrir blómum á gröf fyrirlið- ans?" spurði einn af þeim, sem fór með söfnunarlistann_ bónda nokkurn. Bóndinn réttj/ honum 5 marka seðil og hinn fór að tína saman eins marks seðla til að gefa hon unginn með miklum hátíðleik, en menn okkar horfðu á með i uppglennt augu og gapandi munn. Þá var allt í einu rekið upp óp. Storker, eínn af njósnurum okkar, kom reikandi iil .okkar, alveg að þrotum kominn. Hann færði okkiu- þær fregnir, sem gerðu okkur gersamlega furðu lostna. ; Jóreikurinn af her Osberts sást greinilega hinum megin við dalinn. Að því er við komumst næst, hafði hann smogið fram hjá her Hastings við Tyne, farið yfir fljótið, sennilega hjá Oldtovvn og komið til York tólf klukkutímum áður en varðmenn okkar höfð'u hugmynd um, Og það sem meira var: Það voru engin'um til baka en bóndinn band- líkindi til þess, að hann gerði samkomulag við morðingja Aella, aði við honum hendinni og fjandmanns hans, ea þyggja lausnargjald fyrir að þyrma borg sagði: hans, York Það var því ekki annað fyrir okkur að gera, en að J „Þetta er allt í lagi góði, fara yfir ána í flýti og reyna að velja okkur sem öruggasta að- ' hafðu bara mismuninn og stöðu og mæta honum síðan á hösluðum velli. En prestarnir létu sem. þeir yrðu ekki varir við, að uppi varð fótur og fit hjá okkur. Ég held, að þeir hefðu haldið áfram. helgiathöfn sinni, þó að orusta hefði geysað umhverfis þá, þangað til þeir hefðu neyðst til að hverfa á brotí. En eins og á stóð, hafði ég þörf fyrir ferjuna þeirra og líkið varð að bíða. Ég hafði þörf fyrir alla þá báta, sem hægt var að ná í. Á tæp- um klukkutíma gat allt lið okkar, um sex þúsund niánhs, farið yfir ána og tók sér stöðu andspænis borgarveggjunum. Við grafðu fjóra í viðbót." handar honum með sverð, en menn féllu í hrönnum fyrir þeim. Næst þegar ég leit þangað voru þeir allir fallnir. Ég sá fjand- mann höggva höndina af Eiríki fyndna og ég hélt, að fyndni hans væri lokið, en svo var ekki. Hann hélt upp stúfnum og lét blóðið sprautast í augu fjandmanns síns, svo að hann blind- aðist. Síðan laut hann niður og greip sverðið með vinstri hendi Austur-Þjóðverjar, ekki síð- ur en aðrir bændur í löndum, þar sem kommúnistar ráða_ eru andvígir samyrkjubúskapnum. „Á morgun," sagði erindreki flokksins_ „eru liðin þriú ár frá því að þetta samyrkjubú var stofnað. Vær'i ekki tilvalið að slátra tveimur gæsum?" „Af hverju þá?" tuldraði einn af bændunum. „Þkr eiga enga sök á þessu." Norsk blöð skýra frá því, aíS Rússar séu að leg'gfja járn- braut frá Fetsamo til Kolo- sjokki (nikkelbíejarins). Jámbrautin er skammt hand- an landamæranna í Pasvik- dalnum. r. & Suwwfiu -TARZAN 2307 „',... Hann bjóst til ferðarinnar og skömmu síðar reið hann af stað í í'ullum hertýgjum. Leiðirt lá yfir sviðnár sléttur og sandhóla eyðimerkurinnar. Að kvöldi hins þriðja dags^ hvíldi hann þreyttan hestinn og framundan reis, eins og í hillingum upp úr sandauðn- inni, hin græna vin og' þar gaf að líta hvíta múra borgarinnar El Salaam.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.