Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 06.03.1957, Blaðsíða 11
Mið'vikudaeinn 6. marz 1957 *rt«5T« lf. • Aflabrögðin: Hæstur meðalafli á téh i Olafsvík 1.—15. iebrsii . i m Kér fer á eftir yfirlit um aflabrögð í verstöðyimum í fyrri hluta febrúarmánaðar. , Hornafjörður. Frá Hornafirði reru 6. bátar með línu.. Gæftjr voru slæmar; Voru flest farnir . 6 róðrar. Afiahæstu bátar á þessu tíma- bili vor.u: Helgi, með 40 smál. í 6 róorum. Gissur Hvíti, i með 38 smál. í 6 róðrum. Hvanney, með 31 smál. í 5.róðr.um, Afli bátanna á. tímabilinu var 173 smál. í. 32 róðrum. Vestmannaeyjar. Frá Vestmannaeyjum refu .75 bátar með línu og handf æri. i Gæftir voru fremur stirðar; þó voru flest farnir.. 9—10 róðra. Aflahæstu bátar á þessu tíma- bili eru: Stígandi, með 63 smál. Í9 róðrum. Gullfaxi með 55.5 smál. í 10 róðrum. Snæfugl, með 53.5 smál. í 9 róðrum. Heildarafli bátanna á þessu tímabili varum 2000 smál., en mikill hluti aflans er keila og ufsi. Aflinn var aðallega fryst- ur og sáitaður, ¦ Þorlákshöfn. ¦. •.Frá Þorlákshöfn reru 9 bát- ar, þar.af 8 með línu, en 1 með net. Gæftir voru sæmilegar; voru flest faxnir 10 róðrar.i Aflahæstir bátar voru: Klæng-j ,ur: (lína), með 58 smál. í 10 róðrum. ísleifur (lína), með 40 smál. í 10 .róðrum. Þorlákur (iína), með 36 smál.. í.,10 róðr- um. Heildaraflinn á tímabilinu er 2.26 s.mál. í 59róðrum. Grindavík. Frá Grindavík reru 17 bátar með línu. Gæftir voru sæmileg- ar; voru flest famir 12 róðr-í ar. Aflahæstu bátar á tímabil-! inu erur-Hrafn Sveinbj.s, með 86 smál. í 12 róðrum. Hafrenn-; ingur, með 78 smál.í 12 róðrum.! Arnfirðingur með 77 smál. í 12 róðrum. Sæljón^ með 77 smál, í 12 róðrum. Heildarafli bát- anna á tímabilinu er 976 smál. í 165 róðrum: Aflinn var aðal- lega frystur, en nokkuð var þó saltað. ; i Sandgerði. Frá Sandgerði reru 17 bátar Gæftir voru góðar; voru flest farnir 12—13 róðrar. Mestur afli í róðri varð 1. febr., 19.6 smál. Aflahæstu bátar á bessu tírcubiji eru:. Víðir, með. .106 smál. í 13 xóðrum, Mummi með 91 smál. í 13 róðrum. Pétur Jónsson,meððl smál, í 13 róðr- um.jMuninn, með .87 lestir í 12 róðrum. Afíi, bátanna :ó,, tíma- bilinu er 1277 smáj. 1 216 róðr- um,. Af linn. ,er, .aðallega ,f rystur, en Jítið. eitt,er saltað. ;, n J&eflavík. Frá:.Keflayjk .reri. 5,1. bátur með Hnu; þar af voru 5 bátar með ýsulóð.Gseftir voru sæmi- legar; vo.ru flest farnir 12 róðr- ar ... Mestur afli í róðri varð 5. febr., 13.6 smál,. Aflahæstu bátar á þessu tímabili eru: Hibnir með 82 smál. í 12 róðr- um. Kópur. með 81 smál. í 12 róðrum. Guðfinnur, með 77 smál. í 12 róðrum. Bjarni, með 76 smál. í 11 róðrum. Afli bát- anna á þessu tímabili er 2475 smál. í .575 róðrum. (Þar af er afli bátanna, sem stundar róðra méð ýsulóð, 50 smál. í 20 róðrum). Aflinn v^cr aðallega frystur, en okkuð var saltað. Hafnarfjörður. Frá Hafnarfirði reru 19'bát- ar; Þar af voru 5 með net. Gæffir voru sæmilegar. Mestur afli.í róðri varð 6. febr., 10.3 smál. Aflahæstu bátar á tíma- bilinu eru: Fjarðaklettur (net), 78.1 smál. í 12 róðrum. Haf- björg (lína), 52.9. smál. í. 12 róðrum. Reykjanes (lína) 50.0 smál. í. 12 róðr,um. Afli bátanna á þessu tímabili er 690 smál f 180 róðrum. (Þar af afli netja- bátanna 150 smál. í 30 róðrum). Reykjavík. Frá Reykjavík reru 25 bát- ar; þar af voru 7 línubátar, 8 bátar, sem róa með ýsulóð, 6 bátar með ýsunet og 4 útilegu- bátar með línu. Gæftir voru sæmilegar; voru flest farnir 8—9 róðrar. Afli hefir • verið fremyr rýr. Afli lóðabátanna hefir verið að jafnaði 4—5 smál. í róðri, en afli ýsubát- anna, sem róa með lóð, 2—3 smál. í róðri. Afli ýsubátanna í net hefir. verið, allgóður, en mjög misjafn; .er.afli þeirra á tímabilinu frá 30—85 smál. Aflahæsti bátur á þessu tíma- bili fer Kári Söjmundarson (net), ineð 85 smál. Heildar- afli bátanna .á þessu tímabili er u?ti 720 smál. Akranes. 'Frá Akranesi reru 20 bátar med' lýiu, Gæfiir yoru ^ærni- Ie!,ar;. vqr.u, flest farnir 12 róðrar,, Mestur afli í róðri varð 1;4.- fe-br.v 1.3.5 smál. Aflahæstu •bátar' á þessu tiniabili ieru: Skijjaskagi,. með 68.5 ; smál, í 12 róðrum, Siguryin, með 63 smál. í 12 róðrum. Bjarni Jóns- ,son, með. 65. smál, í .12. róðrum. Reynir, með 60 smál. í 11 róðr- um. Afii bátanna á þessu tíma- bili er 1011 smáL í 226 róðrum. Aflinn var aðallega frystur, en' dálítið va.r saltað. ^K.yenÉQlag Neskirkju. , Bazar,-íplagsins verður laug- ardagimi-9. marz i félagsheim- ilinu i kirkjunni. Safnaðarkon- ur og a'ðrir velunnarar félagsih's' sem höfðu hvtgsað sér að styrkja bazarinn með gjöfum eru vin- samlega beðnir að koma þeim í félagsheimiiið fimmtudag og föstudag 6. og 7. marz, milli kl.'3.30 og.5 síðdegis. Eiríkur, Eiríksson. Hofteigi 26, hefur sótt um leyfi til a'ö mega standa fyrir bygg- ingum í. Reykjavík sem húsa- smiður og hefur það verið s'ám.. þykkt. Oiafsvík. Frá Ólafsvík reru, 11 bátar með linu. G^f^ir voru sæmileg- ar. Flest vory farnir 8 ró&rar. Mestu afli í róðri varð 14. febr., JL-5 smál. Aflahæstu bátar á tímabilinu eru: Hrönn, með 76 smáL i 8 róðrum. Bjarni Ólafs- son, með 64 smál. í 8 róðrum. | Heildaraflinn á tímabilinu er ( 543 smál. i 80 róðrum. nýkomið 1%" og 2" þykkt. , rPálJ- I*oi*geIi^ss©ii Laugavegi 22, sími 6412. — Vöruafgr. Ármúla 13. Grundarfjörður. Frá Grundarfirði reru 9 bát- ar með línu. Gæftir yoru sæmi- legar. Flest voru farnir 9 róðr- ar. Mestur afli í róðri varð 14. febrv 9 smáL, Aflahæstu bát- ar, á .tímabilinu eru: Grund- firðingur II, með .55 smál. í 9 róðrum. Páll Þorleifsson, með, 50 smál. í 9 róðrum. Sigurfari, með 47 smál. í 9 róðrum. Heildarafli á tímabilinu er 337 smál. (óslægt) í 65 róðrum. Aflinn var að<allega frystur, en nokkuð af honum var saltað. Stykkishólmur. FráStykkishómi reru6 bát- ar með línu. Gæftir voru sæmi- legar; voru flest farnir 9 róðr- ar. Aflahæstu bátar á tímabil- inu eru: Tjaldur, með 51 smál. í 9 .róðrum, Arnfinnur. með 46 smál. í.9 róðrum. Svanur, með 46 smál. í 8 róðrum. Aflinn á tímabilinu er 243 smál, í 50 róðrum. > a&i. Nauðungarnppboð verður haldið h.iá Gasstöðinni við Hverfisgötu, hér í bæn- um, föstudaginn 8. marz n.k. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjayík og. tollstjórans i Reykjavík o, fl. Seldar verða ef.tirtaldar bifreiðar: . R-95, R-240, Rt337, R-509, R-601,. R-862, R-912, R-952., R-980, R-1256, R-1741,'R-2042, R-2358, R-2475, R-3034, R-3050, R-3064, ,- R-3156, R-3483, R-3512, R-3555, R-3581, R-3745, R-3805 R-4246, R-4418, R-4507, , R-4539, R-4720, R-4728,. R-4915, R-5323, R-5500, R-5^75, R-5676, R-5878, R-5908, R-6082, R-6301, R-6398,. R-6562, R-6715, R-6750, R-7094, R-7098, R-7168, R-7224, R-7260, R-7300, R-7581, R-7642, R-7738, R-7946, R-8767, 8,828 og R9053. Ennfremur .verður seld ein jarðýta. Greiðsla fari. fram við hamarshögg. ,, Borgaríógetinn í Reykjavík. ^ ^iSjómannadagskabaretfinn ktgnniwz Undua* reralfffff. Sýningar faefjast i Austurbæjarbíó þann 9. marz n;k. Forsala á aðgöngumidnm er hafin í Áusturbæjarbíói og er daglega frá kl. 240 siðdegis. |j Miðapantanir í síma 1384 frá kl, 2-IOí daglega. i Forsalan verður íyrir 10 fyrstu sýníngarnar. u Munið að tryggja ykkur miðs í tíma i síma 1384. tdwíáSntt Í »^^^^;^f ^..^.^^¦^¦^^^* rssilsiii á JLamgave^i helclur. éíram. —::MeSai annars 10,0 pör kyenskór á kr. 15,00 parið.— Einnip;- mikiS ú allskonar sýnishornum og smágölluðum vörum mjög ódýr- um. GarSstóíar, eidhúskoUar, eldhússtólar, stráteppi frá 35,00, gólfmottur, lícsalirónur, vegglampar og margt fléira. — Þrjú vpndu$, h'tið notuS skrif- hor§ yerSa jsejd í dag meS tækifærisverði. ,Einnig: npkkrir.drengiafrakkar á 150 kr stk HpSaAGNAVERZLUN AUSTURBÆJAR H.F. •**^ ^.^rt^^^r^'^^^^^'^^'^^^^^^-*^ :<r^^'^*'^,'*r,*ri^r^ii*r*?«f,*w» i *~~y*—-~~~.-Mm'*jrj***^~t*r*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.