Vísir - 06.03.1957, Side 11

Vísir - 06.03.1957, Side 11
MiðVikudaeinn 6. marz 1957 vt<5Tft lí‘ Aflabrögðin: Hæstur tneðaíafEi á róiur í Ólafsvík 1.—15. febrúar. Par feBigtBsl 543 leslir í 8@ róðruin. Kér fer á efíir yfirlit um Jónsson, með 91 smál, í 13 róðr- aflabrögð í vex*stöðvunum í fyrri hiuta febrúarmánaðar. Hornafjörður. Frá Hornafirði reru 6 bátar nieð línu. Gæftjr voru slœmar; Voru flest farnir 6 róðrar. Afiahæstu bátar á þessu tíma- bili voru: Helgi, með 40 smál. um,.Muninn, með 87 le-slir í 12 róðrutn. Afii bátanna ú. tíma biiinu er 1277 smái. í 216 róðr- um, Aílinn ,er aðalíega frystur, en Jítið. eitt er saltað. Keílavík. Frá'. Keflavík reri 5.1 bátur með línu; þar af voru 5 bátar 1 6 róorum. Gissur Hvíti, með | með ýsulóð. Gæftir voru sæmi- 38 smál. í 6 róðrum. Hvanney, legar; voru flest farnir 12 róðr- með 31 smál. í 5 róðrum, Afli ar .. Mestur afli í róðri varð bátanna á tímabilinu var 173 5. febr., 13.6 smál. Aflahæstu smál. í. 32 róðrum. Vestmannaeyjar. Frá. Vestmannaeyjum reru 75 bátar með línu og handfæri.! Gæftir voru fremur stirðar; þó voru fiest farnir 9—10 róðra. Aflahæstu bátar. á þessu tíma- bili eru: Stígandi, með 63 smál. í 9 róðrum. Gullfaxi með 55.5 smál. í 10 róðrum. Snæfugl, með 53.5 smál. í 9 róðrum. Heildarafli bátanna á þessu timabili var um 2000 smál., en mikill hluti aflans er keila og ufsi. Aflinn var aðallega fryst- ur og sáitaður. Þorlákshöfn. Frá Þorlákshöfn reru 9 bát- smál- Aflahæstu bátar á tíma- ar, þar af 8 nxeð línu, en 1 með kHmu £ru: Fjarðaklettur (net), net. Gæftir voru sæmilegar; smál. í 12 róðrum. Haf- voru flest farnir 10 róðrar.; kjörg ílína), 52.9. smál. í. 12 Aflahæstir bátar voi'u: Klæng-: róðlmm, Reykjanes (lína) 50.0 ur. (lína'), með 58 smál. í 10 smál. í 12 róðrum. Afli bátanna i'óðrum. ísleifur (lína), með 40 smál. í 10 róðrum. Þorlákúr (lína), með 36 smál. í ,10 róðr- um. Heildaraflinn á tímabilinu er 226 smál. í 59 róðrum. bátar á þessu tímabili eru: Hilmir með 82 smál. í 12 róðr- um. Kópur, með 81 smál. í 12 róðrum. Guðfinnur, með 77 smál. í 12 róðrum. Bjarni, með 76 smál. í 11 róðrum. Afli bát- anna á þpssu tímabili er 2475 smál. ,í 575 róðrum. (Þar af qr afli bátanna, sem stundar róðra méð ýsulóð, 50 smál. í 20 róðrum). Aflinn var aðallega frystur, en okkuð var saltað. Ilafnarfjörður. Frá Hafnarfirði reru 19 bát- ar; Þar af voru 5 með net. Gæftir voru sæmilegar. Mestur afli í róðri varð 6. febr., 10.3 Grindavík. Frá Grindavík reru 17 bátar á þessu tímabili er 090 smáí. f 180 róðrum, (Þar af afli netja- bátanna 150 smál. í 30 róðrum). Reykjavík. Frá Reykjavík reru 25 bát- ar; þar af voru 7 línubátar, 8 bátar, sem róa meff ýsulóð, 6 með línu. Gæftir voru sæmileg- bátar með ýsunet og 4 útilegu- ar; voru flest farnir 12 róðr-! bátar með línu. Gæftir voru ar. Aflahæstu bátar á tímabil- \ sæmilegar; voru flest farnir inu eru: Hrafn Sveinbj.s, með 8—9 róðrar. Afli hefir verið 86 smál. í 12 i>óðrum. Hafrenn- fremur rýr. Afli lóðabátanna ingur, með 78 smál.í 12 róðrum. hefir verið að jafnaði 4—5 Arnfirðingur með 77 smál. í 12 smál. í róðri, en afli ýsubát- róðrum. Sæljón. með 77 smál. anna, sem róa með lóð, 2—3 í 12 róðrum. Heildarafli bát- smál , í róðri. Afli ýsubátanna anna á tímabilinu er 976 smál. í net hefir verið allgóður, en í 165 róði'um. Aflinn var aðal- mjög misjafn; er afli þeirra á lega frystur, en nokkuð var þó tímabilinu frá 30—85 smál. saltað. j Aflahærti bátur á þessu tíina- : bili fer Kári Söjmundarson : (net), með: 85 smál. Heildar- .14.- íe-br., 13.5 smál. Aflahæstu •bátar- á þessu t ímabili jeru: Sþýjaskagi, með 68.5. smál, i 12 rqffrum. Sigurvin, með 63 smál. í 12 róðrum. Bjarni Jóns- son, með. 65. smál. í 12. róðrum. Re-ynir, með 60 smál. í 11 róðr- um. Afii bátanna á þessu tíma- biii er 1011 smál. í 226 róðrum. Aflinn var aðalleg'a frystur, en dálítið var, saltað. Óíafsvík. Frá Ólafsvík reru, 11 bátar með linu. Gæftir voru sæmileg- ar. Flest voru farnir 8 róffrar. Mestu afli í róðri varð 14. febr., 15 smál. Aflahæstu bátar á tímabilinu eru: Hrönn, með 76 smál, í 8 róðrum. Bj.arni Ólafs- son, með 64 smál. í 8 róðrum. Heildaraflinn á tímabilinu er 543 smál. i 80 róðrum. Grundarfjörður. Frá Grundarfirði reru 9 bát- ar með línu. Gæftir voru sæmi- J legar. Flest voru farnir 9 róðr- . ar. Mestur afli í ró.ði'i varð 14. febr._ 9 smál.. Aflahæstu bát- j ar á tímabilinu eru: Grund-J firðingur II, með -55 smál. í 9 róðrum. Páll Þorleifsson, með 50 smál. í 9 róðrum. Sigurfari,' með 47 smál. í 9 róðrum.1 Heildarafli á tímabilinu er 337 j smál. (óslægt) í 65 róðruim.' Aflinn var aðallega fryst.ur, en nokkuð af honum var saltað. Stykkisliólmur. Frá Stykkishómi reru -6 bát-’ ar með línu. Gæftir voru sæmi- 1 legar; voru flest farnir 9 róðr- j ar. Aflahæstu bátar á tímabil- inu ei-u: Tjaldur, með 51 smál. í 9 .róðrum. Arnfinnur, með 46 smál. í 9 í'óðrum. Svanur, með 46 smál. í 8 róði'um. Aflinn á tímabilinu er 243 smál. í 50 róðrum. 1 Kyenféiag Ncskúkju. , Bazar , félagsins verður laug- ardaginn 9. marz í félagsheim- ilinu i kú'kjunni. Safnaðarkon- ur og affrir velunnarar félagsihs sem höfðu hugsað sér að styrkja bazarinn með gjöfum eru vin- samlega beðnir að koma þeim í félagsheimijið fimmtudag og föstudag 6. og 7. marz, milli kl. 3.30 og 5 síðdegis. Eiríkur Eiríksson. Hofteigi 26, hefur sótt um léyfi til að< rnega standa fyrir bygg- ingum í Reykjavík sem húsa- smiður og hefur það verið sam.. þykkt. nýkomið 1H>” og 2” þykkt. Páll Laugavegi 22, sími 6412, — Vöruafgr. Ármúla 13. aö3»B verður haldið h.iá Gasstöðinni við Hverfisgötu, hér í bæn- uro, föstudaginn 8. marz n.k. kl. 1,30 e.h. eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík og.tollstjórans í Rey.kjavík o. fl. Seldar verða ef.tirtaldar bifreiðar: R-95, R-240, R-337, R-509, R-601, R-862, R-912, R-953, R-980, R-1256, R-1741, R-2042, R-2358, R-2475, R-3034, R-3050, R-3064, R-3156, R-3483, R-3512, R-3555, R-3581, R-3745, R-3805 R-4246, R-4418, R-4507, R-4539, R-4720, R-4723, R-4915, R-5323, R.-5500, R-5.575, R-5676, R-5678, R-5908, R-6082, R-6301, R-6398, R-6562, R-6715, R-6750, R-7094, R-7093, R-7168, R-7224, R-7260, R-7300, R-7581, R-7642, R-7738, R-7946, R-8767, 8,828 og R9053. Ennfremur verður seld ein jarðýta. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgaríógetinn í Reykjavík. Sandgerði. Frá Sandgerði reru 17 bátar Gæftir voru góðar; voru flest farnir 12—13 róðrar. Mestur afli í róðri varð 1. febr., 19.6 smál. Aflahæstu bátar á þessu tímrbili eru:. Viðir, með . ÍÖð með' iýiu.- G smái. í 13 róörum. Mummi með legar; yoru. afli bátanna á þessu tímabili er um 720 smál. Akranes. ‘■Frá A-kranesi reru 20 bátar ftii’ voru aærni- flest farnir 12 91 smál. í 13 róðrum. Pétur róðrar., Me.stur afli í róðri varff ktjmmiir: SJntíua* r(»ra ÍiIísm*. * Sýningar hefjast í Austnrbæjarbíó þann 9. marz n.k. Forsala á aðgöngumiðum er hafin í Austurbæjarbíói og er dagíega frá kl. 2-10 siðdegis. Miðapantanir í síma 1384 frá kl 2-10 daglega. Forsalan verður fyrir 10 fyrstu sýningarnan Munið að tryggja ykkur miða í tíma í síma 1384. ur&Aiinn á helclur áfram. — MeSal annars 1.00 pör kyens-kór á kr. 15,00 panð.— Einni" mikiS af alískonar sý.nishornum og smágöiluSum vörum mjög ódýr- um. Garðstólar, eldhúskoilar, eldhússtólar, stráteppl frá 35,06, góifmottur, Ijésakrónur, vegglampar og margt fleira. — Þrjú vpnduS, lítiS notuS skrif- hov-S verSa seid í dag meS tækifænsverSi. Einnig nokkrir drengjafrakkar á 150 kr stk. HpSGAGNAVERZLUN AUSTURBÆJÁR H.F.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.