Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 2
Útvarpið í kvöld. 20.00 Fréttir — 20.35 Kvöld- j vaka: a) Páll Bergþórsson veð- j urfræðingur talar um veðrið í febrúar o. fl. b) Laugarvatns- kórinn syngur; Þórður Krist- leifsson stjórnar (plötur). c) Hallgrímur Jónasson kennari flytur frásögn og stökur: Á fjöllum. d) Kjartan Bergmann skjalavörður flytur frásögu- þátt af Fjalla-Bensa. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusáimur (IV). — 22.20 Upplestur: Hugrún les frumort kvæðd. — 22.30 Tón- leikar: Björn R. Einarsson kynnir djasslög til kl 23.10. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Thorshavn 6. marz til Rvk. Dettifoss er í Rvk. Fjallfoss fór frá Antwerpen í gær til Hull og Rvk. Goðafoss fe Ventspils í dag til Rvk. foss kom til Rvk. 28. febr. Leith og K.höfn. kom til New York þaðan til Rvk. Reykjafoss til Rvk. 25. febr. dam. Tröllafoss kom til Yórk 2. marz; fer þaðan til Tungufoss kom til Rvk. marz frá Leith. Skip S.ÍS.: Hvassafell er Stykkishólmi; fer þaðah í dag til Vestm.eyja. Arnarfell er í Rvk. Jökulfell losar á Aúst- fjarðahöfnum. Dísarfell frarnhjá Gíbraltar 3. þ. m. á leið til Rvk. Litlafell er í Rvk. Helgafell er á Raufarhöfn; fer þaðan til Húsávíkur og Akur- ; eyrar. Hvassafell er í Hval- íirði. Eíugvélarnar. Leiguflug\'él Loftleiða h.f., er væntanleg í fyrramálið milli kl. 06.00 til 08.00 frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 09.00 áleiðis til Gautaborg- ar, K.hafnar og Hamborgar. —r- Hekla er væntanleg annað | kvöld kl. 18.00—20.00 frá Osló, Stafangri og Glasgow; flugvélin j heldur áfram eftir skanuna viðdvöl áleiðis til New York. Ásgeir Jónsson verkfræðingur hefir verið ráð'inn til starfa á skrifstofu bæjarverkfræðings. Var á- kvörðun tekm um þetta á fundi bæjarráð-s 5. marz sl. Bærhm kaupir höggmynd. Á fundi bæjarráðs Reykja- víkur 5. marz sl. var samþykkt að bærinn festi kaup á högg- myndinni „Bjarnarhúnar“, eft- ir Guðmund Einarsson frá Mið- dal. BarnaspítaJasjóður Hringsiiis. Minningargjöf um Daniel Ol- afsson frá K, D. 500 kr. — Gjöf frá G. B. 500 kr. — Áheit: N. N. 100 kr. M. J. 100. N: N. 100. Skúli 100. N. N. 10. H. G. 100 kr. — • Kærar þakkir til gef- enda. Stjórn Kvenfélagsins Krossgfúta 3100 voði, 10 hávaði, 12 bardaga. 14 slæm. 15 sannana, 17 ósam- stæðir, 18 títt, 20 erlend. Lóurétt: 2 úr uíl, 3 óhljóð, 4 á fíl, 5 litur, 7 gjafmild, 9 æti, 11 mánúð, 13 hvellur, 16 mátt- ur, 19 drykkur. Lausn ó krossgátu nr. 3195. Lárétt: 1 Hekla, 6 trú, 8 ös, 10 áfir 12 ljá, 14 als 15 vala, 17 LK,"l8 úlf, 20 andlit. Lóðrétt: 2 et, 3 krá, 4 lúfa, 5 bölva. 7 örskot, 9 sjá, 11 ill, 13 álún’ 16 ald, 19 fl. Hjónaefui. Nýlega hafa opinberao trú- loíun sína ungfrú Ásrún Arn- þórsdóttir, Hásteinsvegi 34, Vestmamnaeyjum, og Hálfdán Jónsson Holti, . Álftaveri, Vestur-Skaftaf ellssýslu. Rikisskip: Hekla Herðubreið og Skjaldtareið eru í Reylcja- j vik. Þyrill fór írá Karlshamn í ’ gær áleiðis lil Reykjavíkur.1 Skaftfeilingur á að fara frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja., Veðrið í morgun: P.eykjavík logn, -.-8. Síðu- múii NA 3, -í-8. Stykkishólmur | ASA 1, h-5. Galtarviti ANA 4, Raufarhöfn NA 6, h-3. Dala- tangi NNA 3, -5-1. Blönduós NA 1, -í-10. Akureyri. logn, -5-7. Grímsey N 4, -5-2. Gríms- staðir á Fjöllmn logn, -5-9. Hóiar í Hornafirði NNA 4, 0. Stórhöfði í Vestmannaeyjum A 3, -5-1. Þingvellir logn, -5-13. KeflavíkurflugvöUur NA 3, -5-7. — Veðurlýsing: Hæð yfir Græniandi, en lægð vestur af írlandi á hreyfingu norðaustur eftir. — Veðurhorfur: Norð- [ aústan gola. Bjartviðri. AIlí í matinn á einum stað Folaldakjöt saltað reykt riangilfjöt Álikájlíakjöt Kjúklingar Nautabuff, nautagullach, svínasteik, svínakótelettur, svið. KJfÍTBDRO H.F. Búðargerði 10, sími 81999. St.hólmi. — Sænskur auð- ! kýfingar ætla að verja stórfé til fjórfcstingar í afskekktu kéraði í Kanada. Ætlar hann að koma upp raf- orkuverum, efna til skógar- höggs, námavinnslu og ýmis- konar starfsemi í norðaustur- horni British Columbia. Þar eru mikil auðæfi, sem bxða að eins eftir því að þau sé nýtt. (SIP). HHiMUUal Föstudagur. 8. ma:rz —r 67. dagur ársins. X L M Ef WMCí ii ♦ ♦ Lifur, bjisrtu, svið. ^Kjöt & ur Horni Baldursg. og Þórsg. Sími 3828. Glæný ýsa og smáMða, flakaður þorskur og ýsa, nætursaltaðar gellur og kinnar. I laugardagsmatinn: sólfmrrkaður salfiskur. 'kUJL og útsölur hennar. Sími 1240. Mautakjöt í buií og gullach, reykt dilka- kföt, svínakótelettur, bamborgarhryggur. — S IfófahfölLúÍin Nesvegi 33, simi 82653. Nautakjöt í buff, gull- ach, filet, steikur — ennfremur úrvals hangikjöt. Kfötuerzlunin &.rfjf Sktnldborg viíl Skúlagötu. Sími 8275«. Árdegsháflæði kl. 9.13. LjÓNatímí bifreiða og annarra ökutækja 2 iögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.30—6.50. Næturvörður er í Ingólfs apóteki. — Sími 1330. — Þá eru apótek A.usturbæjai' og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, ba til kl 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd — Vestúrbæjar apóték er opið til kl. 8. daglpga, nama á Saugar- ■dögum, þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- . tek er opift daglega frá Jkl. 9-20, nexna á iaúgardögum, þá frá Hd. 9—16 og á sunnudögumifré tel, ,1.3—16.; Símx-8200'' Slvsavaróstoia Rcykjniókur Héllsuverndarstöðinns er .op in aJlan sólarhrxnginn. Lækzxa- /örður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8, — 3ími 5030 Lögregluvarðstofar- heflr síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasnfnið er opxð alla virka daga fr^á kL .10—12, 13—19 og 2G—22, nema íaugardaga, þá írá kL 10—12 og 18—19 Bæjarbókasafnifi er opift sern her segrr: Lesstof- an alla virka daga kl 10—12 og 1—10; laugardaga kl. ,10— 12 og 1—7, ,og sunnudaga kl. 2—7. — Útlánsdeildin er opin alla virka daga kl. 2—10; laug- * Bezt aö ardaga kL 2—7 og sunnudaga kl. ö—7. — Útrbúið á Hofsvalla- giitu 16 er opið .alla virka daga, nenia Jaugardaga, þá kl. 6—?: Útibúið, Efstasundi 2(ý op;ð mánudaga. miðvikudcga og föstudaga kl. 5%—7(4. Tækmbókasafuið í iðnsrkólaliúsmu er .opið írá kL 1—6 e. h. alia Virka dago j nema laugardaga. ÞjóðminjasafniÖ ei' opið á þrrójudegum, firamtu 1 dögum og taugardögunr kl 1 8 e. h. og á sunnudögurc ki 1— 4 e. h. Lástasatr Finars Jónssonui er lukað uo óákveðinn tíma. K. F. U. M. Lúk.: 13, 22—30. Ðyrunurn | verðux lokað, AUGlf um umferð í Samkvæmt ályktun bæjarstjómar Reykjavíkur befur verið ákvéoinn emstefnuakstur. um Fjclslsveg frá vestriíti! austurs. Þetta tilkynnist hér nieð öiium, sérn blut -eiga ',S máli. 1 öf.:-egiustjórkm í Reykjavík, 7, marj. 19:/7. SIGURJÖN SIGURDSSO’: l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.