Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 1
1 bSs. 12 bls. 47. árg. Föstudaginn 8. marz 1957 53. tbl. Þrjú börn hafa or&ið fyrir bílum og slasazt. Eitt þeirra varð undir strætisvagni í morgun og slasaðist mikið. Framtíðarfy Suezsktsrðar a Þrjú f jögiurra ára gömul börn urðu fyrir bílum í gær og í morgun og slösuðust. Rétt eftir hádegið í gær varð drengur fyrir bíl við Sundlaug- arnar. Hann meiddist á höfði og var fluttur í sjúkrabifreið í slysavarðstofuna. Nokkuru seinna varð fjög- urra ára gömul telpa fyrir bíl á Furumel. Hún skrámaðist á höfði og var einnig flutt í slysavarðstofuna til aðgerðar. Þriðja slysið varð í morgun Nýr forseti Þjóð- ræknisfélagsins. Samkvæmt frétt sem borizt hefir vestan frá Kanada hefir Richard Bech prófessor við rík- isháskólann í Grand Fork ver- ið kjörinn forseti Þjóðræknis- félags íslendinga í Vesturheimi. Þing Þjóðræknisfélagsins er nýlega afstaðið þar vestra, en síra Valdimar Eylands hefir gegnt forsetastörfunum um nokkurra ára skeið_ en kaus að losna og var próf. Richard Bech kosinn í hans stað. hanJinn. Edouard Herriot, franski stjórnmálaleiðtoginn heims- kunni, liggur nú þungt haldinn. Hann var fluttur í sjúkrahús í Lyons í gærkvöldi. Herriot hefur verið forsætisráðherra Frakklands og gegnt öðrum xáðherrastörfum og forseta- störfum á þingi um áratuga skeið og er heiðursforseti þings ins. — Hann hefur v«»rið aðal - leiðtogi Rakikalaflokksins á liðnum tíma. við mót Akurgerðis og Soga- vegar. Þar var fjögurra ára gamall drengur í fylgd með móður sinni, en varð fyrir strætisvagni og mun strætis- vagninn hafa ekig yfir hann, þannig að drengurinn lenti undir öðru framhjólinu. Sam- kvæmt framburði vagnstjórans telur hann að drengurinn muni hafa hlaupið fram fyrir bílinn í sama augnabliki og vagninn var að fara af stað. Vagnstjór- in kvaðst ekkert hafa séð til hans, en ekið, að hánn telur, um einn meter áfram en hafi þá heyrt óp í konu og stöðvað vagninn samstundis. Drengurinn, en hann heitir I Hér sést handalausi maðurinn, sem mun skemmta á Sjómanna- Guðmundur Ingi Kristinsson j dagskabarettinum. Hann kom fram á Anglíu-skemmtun í gær- til heimilis að Akurgerði 52, kvöldi. (Ljosm.: P. Thomsen) var þegar í stað fluttur í slysa- varðstofuna og voru meiðsli hans ekki rannsökuð að fullu í morgun. Vitað var þó að hann var mikið meiddur, hafði m. a. bæði handleggs- og mjaðmar- grindarbortnað. Var auk þess talin hætta á, að hann hafi skaddast innvortis en þau meiðsli var ek'ki búig áð kanna í morgun þegar blaðið vissi síð- ast. Adenauer Mlð ti! Wash ingtoii. — Einnig Rússum í óhag að Þýzkaland er skipt. Adenauer kanzlari fer í op- sendiherra V.-Þýzkalands í inbera heimsókn til Washington Evrópu, Kanada og Bandaríkja- að því er hermir í tilkynnmgu anna, á fund sinn, og verður Sáttafundur til kl 5 í Sáttafundur ¦' farmannadeil- unni stoð til kl. 5 í morgun, en samkomulag náðist ekki um deiluatriði. Annar fundur hefur enn ekki verið boðaður. Brúarfoss Verður næsta skip- ið sem stöðvast vegna verk- fallsins. Skipið er a heimleið frá Evrópu og er von á því til Reykjavíkur innan skamms. FEugmaður bíður bana í Kefíavík. Það slys varð á Keflavíkur- flugvelli^ snemma í gærmorg- un að 23 ára gamall ameriskur flugmaður úr'53. flugbjörgun- arsveit bandaríska flughersins varð fyrir loftskrúfu á heli- koptervél. Var það skrúfan á afturenda Jhelikoptersins sem slóst í höfuð manninum. Lézt hann samstundis. Þegar slysið varð, var verið að búa helikopterinn u'ndir' flugtak. Nafn mannsins hefur enn ekki verið látið uppi. frá Hvíta húsinu i gær. Von Brentano utanríkisráð- herra V.-Þýzkalands er kominn tiT Los AnwJes í Kaliforniu. Fyrir burtförina frá Washing- ton sagði hann, að Rússar myndu skilja það um síðir, að einriig Ráðstjórnarríkjunum væri óhagur í klofnu Þýzka- landi. Von B^entano hefur b^ð^ð hann haldinn í 24.—27. apríl. Bonn dagana Greinargerð Ollenfaauers. Ollenhauer hefur gert flokki sínum grein fyrir viðræðum þeiin sem hann átti við stjórn- málaleiðtoga í ferð sinni til Bandaríkjanna og Kanada. Hann kvað vaxandi skilning á því, að halda yrði áfram að finna leið, sem leiddi til sam- einingar, — og menn skildu æ betur, að með tilliti til fram- tíðar allrar Evrópu yrði að sameina landshlutana. Klofið Þýzkaland væri klofin Evrópa. T*r Kvikmynd tim ævi norska tónskáldsins Edwards Griegs verður framleídd &* ári og annast Rank-félagið brezka framleiðsluna. Grefónar helmta fullf sjálfsfæði. Segjast eBla tefla her SBnu-m fram g>egn Frökkuon. "k t Noregi eru nú lOOð kjöt- búðir. Þróunin er í þá ¦¦éti, ..að, slíkum búðum fari mjög fjöígandi. Frönsk stjórnarvöld hafa tekið því með mestu stillingu, að „þjóðfrelsisnefnd" Bretóna hefir krafizt þess, að Bretagne- skagi fái algert sjálfstæði og verði slitinn úr tengslum við aðra hluta Frakklands. N--fnd þessi, sem heitir á br.etónsku Bodadeg Frankiz Breizh. hefir nefnilega ritað fra r——rridarstjóra Samein- uðu >ióðgnna, Dag Hammar- sk.i • 'í. eru þar settar fram nir yíir ýmiskonar niis- rétti, sem Bretónar hafi verið beittir af Frökkum allt frá ár- inu 1532. Á því ári gerðist það, að Bretagne hætti að vera sér- stakt hertogadæmi og varð að- eins hluti af Frakklandi, norð- vestui'hérað landsins. ; Þjóðfrelsisnefndin er hin ein- beittasta í skrifi sínu til Ham- marskjöids, því að þar segir á einum stað:. ¦ „Undanfarin tíu ár hefir mótspymuhreyfing Bretóna stai'fað á laun. Með bvi móti hefir verið unnt að koma é laggir liðsafla, vopnuðum og prýðilega þjálfuðum, og getur enginn gert sér grein fyrii mætti hans." Síðan er heitið á Sameinuðu þjóðirnar að skerast í leikinn og reyna að fá frönsku stjórn- arvöldin til að sjá að sér, „því að ella verði hernum gefin skipun um að leggja til atlögu. og verður þá ekki komizt hjá hörmulegum blóðsúthelling- um." á rekstri krá. SI§!fftgar sntáskipa um skiirömn hafnar. Hjrjað að is.á upp sspreasgiefBia'- isl&ipinti. AHsherjarþingið kemur sam- an til fundar í kvöld og er það væntanlega hefur samþykkt upptÖku Ghana í samtök Sam- éinuðu þjóðanna, mun verða tekið til við að ræða nálœg Austurlönd enn af nýju. Álit manna er, að horfurnar hafi batnað, en áhyggjum veldur, að ekkert framtíðarsamkomu- lag hefur enn náðst um Suez- skurð. Nokkur áhrif virðist það hafa haft^ að glöggt er af ummælum St. Laurent og öðru, að Egypt- um muni ekki líðast að vaða uppi sem þeh: hafa gert, því að um nokkrar tilslakanir fréttist í gær. Mikilvægust þeirra er sú að nú hefur verið leyft að hefjast handa við að ná upp af botni skurðsins dráttar- bátnum Edgar Bonnet, sem hefur sprengiefni innanborð og er stærsta tálmunin fyrir opnun skurðsins. Hefur Nasser fram að þessu dregið á langinn að veita sam- þykki sitt til þessa. 3 skip fara um skurðinn í dag. Þá var tilkynnt, að skipum allt að 500 smálestir væri leyft að sigla um skurðinn þegar, en þau yrðu að halda-kyrru fyrhr að næturlagi, og skipatolla yrði að greiða egypzka Suezfélag- inu. Munu 3 smáskip fara um skurðinn í dag. Löng togstreita. Brezk blöð taka vel þeim til- slökunum, sem að ofan um getur, en mikillar varúðar gæt- ir í skrifum þeirra. Þau vekja enn athygli á, að ósamið sé um framtíðarfyrirkomulag. Ef til vill muni taka langan tíma að ná samkomulagi um greiðslu á Fram> ald á 6. síðu. VerklaSS skipasmiða vofir yfir. Skipasmiðir í brezkum sklpa- smíðastöðvum áforma verkfall eftir rúma viku, ef samkomulag næst ekki um kröfur þeirra. Blöðin ræða málið mikið og hvetja eindregið til þess að verkamálaráðherra láti málið til sín taka þegar, í stað þess að hefjast þá fyrst handa, er allt er komið í öngþveiti.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.