Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 11
> • 66 UBH Kurteisir menn og háttvísir, i skirrast við að nefna persónu- leg dæmi til sönnunar skoðun- um sínum_ í viðkvæmum — eða í sumum tilfellum — um- deildum málum. Eg mun taka þann háttinn. Verið getur að meðal lesenda séu þeir menn, | sem erindi mitt snerti_ beint! eða óbeint. Það kann einnig að rif ja upp hanna liðinna tíma, j í hugskoti sumra ykkar. Ætlun mín er að segja hér tíðindi af frægri leik- konu. Heimildarrit mitt er sjálfsævisaga hennar; saga um óskaplega ævi. Bókin heitir ,,Eg geymi tárin mín“. I bók þessari segir höfundur í fullri einlægni frá því tímabili ævi sinnar, er hún var fórfall-j ■in áfengisneytandi. Höfundur- imi er kvikmyndaleikkonan fræga Lillian Roth. j Segja má, að saga hennar hafi verið eitt fyrirheit um glæsta framtíð. Tvítugri hlotn- aðist henni sú gleði að sjá þrjár 'af kvikmyndum þeim, sem hún hafði leikið í, sýndar samtímis á Broadway, í New York, að- alsetri alhar leiklistar vestan hafs. Hlotnaðist henni þá hvers konar heiður og virðing. Þrítug hafði hún eignast sína fyrstu milljón í dollurum. Þrjátíu og fimm ára var hún ekki lengur hin dáða. lofsungna leikkona, heldur ein og yfir-| gefin, jafnvel af vinum og kunningjum. ' Svo illa var hún farin af langvarandi, siaukinni áfengis-: neyzlu. Á þessu tímabili var hennar eingöngu getið í hneykslisdálk-' um blaðanna. í bók þessari farast henni orð á þessa leið: „í sextán ár lifði eg í tilveru, sem var mar- tröð; tilveru, sem of margir kynnast, og of fáir losna úr.“ „Að geta snúið við af vegi smánar og vonleysis,“ — það er kjörorð bókar minnar. Eins og áður er sagt, heitir bókin heimar Lillian Roth „Eg geymi tárin mín“. Þetta er frá- sögn mikilhæfrar konu, sem lýsir af einlægni og undan- dráttarlaust, margvíslegum af- leiðingum af langvaxandi áfeng isneyzlu. Hér er sagt frá sálarstríði drykkjukonu, tárum, von- brigðum^ grófri framkomu drykkjufélaga — og svo óhjá- kvæmilegum endi þessarar ó- skapa tilveru; eyðileggingunni.. Og loks segir þar frá sigrinum yfir þessari váiegu ástríðu, drykkjuhneigðinni. Lillian Roth varð, vegna veikleika og umgengni við vín- d.ýrkendur_ mikill áfengisneyt- andi, fullkomlega, að því er virðist, eyðilögð á sál, og lík- ama, vinalaus, yfirgefin, alls- laus. Hún giftist hvað eftir annað, að því er virðist, óafvitandi, í martröð áfengisvímunnai'. Hvað eftir annað kemur henni til hugar að fyrirfara sér. Hún gerði tilraunir til þess, en þær fengu ekki leyst hana úr viðj- ura gæfuleysis síns. Dvöl á geð- veikrahæli ekki heldur. „Það er þungbær,t að vera útskrifuð a£ sjúkrahúsi, — ekki jheilbrigð, vihalaus,“ En þegar neyðin er stærst er hjálpin næst. Hún kemst í kynni við samtök fyrrverandi drykkjumanna. Þar kynni.st hún fólki, sem haíði veríð jafn illa statt og hún sjálf. Vinimir, sem hún eignaðisti í þessu félgi, veittu henni hvers konar hjálp, stóðu í daglegu sambandi við hana, í heilt ár, og hamingjan blasti við henni að nýju. Hún segir að krafta- verk hafi átt sér stað. Samtímis varð hún íyrir trúarlegum á- hrifum Smám saman fékk hún meiri styrk á sál og líkama. Hún fékk á ný tækifæri til að nota hæfi- leika sína sem léiklcona, — smáhlutverk fyrst, stærri hlut- verk síðar. Hún giftist vini sín- um úr samtökum fyrrverandi ofdrylckjumanna. Hún hafði endurheimt trú sína á lífið. Og það var trúin á lífið, sem hvatti hana til að slcrifa bókina sína. Hún vildi sannfæra aðra um, að • drykkjufýsnin er ekki ó- Iæknandi, að björgun er hugs-' anleg. Þetta er 1 stuttu máli, efni sögunnar heimar Lillian Roth,' leikkonunnar fögru. Segja má, að hmir íullorðnu viti, hvað þeir mega leyfa sér, í sambandi við áfengisnej'zlu, og í umgengni og meðferð á-j fengis. Þó er það ekki öruggí. En hitt er víst, að skylt er, að vara æskufólk, stúikur og pilta, við hinni geigvænlegu hættu, sem af áfehgisneyzlú lfeiðir, í alltof mörgum tilfellum. Og hin síaukna drykkjuhneigð kvenna,- er þjóðhættulegt mál — meðal arniars af uppeldis- ástæðum, því að margar þess- arra kvenna, eiga væntanlega eftir að lrafa á hendi uppeldi æskufólks og bera ábyrgð á því. Því ávarpa eg ykkur, æsku- menn, stúlkur og piltar, og segi: „Varið yður á áfengum drykkjum“ Og við yður, sem eldri eruð: „Verjið og verndið hina ungu . gegn hinni áleitnu áfengisdýrkun.“ i Æskufegurð og áfengi eru skörpustu andstæður. Engin kona myndi nolckuru sinni neyta áfe.ngra drykkja. ef að hún vissi, að með því á hún á hættu að missa fegurð sína og yndisþokka. Áfengisneyzlan er eldur í þjóðlífinu. Það er nauðsynlegt að slökkva þann eld. Þorst. J. Sigurðsson 10—40% afsláttaar al ÖLLUM vönusi NIN0ÞN h.t. BANKASTRÆTI 7 TsŒitaarll sesn scgis’ @©x! Spennaitdi sögur © Skemixuilegar sögur ® Sannar frásagnir Fæst í næstu bóð. — Austuí-bæ jarbíó: Brælhirnír frá Bafiantrae. Kvikmynd þessi er gerð eft- ir sögu sközka skáldsagnahöf- undarins heimskvmna Roberts Louis Stevenson, „Tlie Matser of Ballantrae". Gerist hún fyrr á tímum, er Skotar risu upp gegn veldi Englendinga til þess að koma manni af Stuar :- ættirmi á valdastól, en urðu að lúta fyrír ofurmagninu. Koma hér við sögu brEeður tveir, vaskir menn, er unna sjömu konunni. Sannast hér hið fornkvcðna „Bræðr munu berjask“, en hvorugur bíður þó bEina í heiftarlegum átökum þeirra milli. Hið fagra fjalllendi Skot- lands ný.tur sin vel í mynd- inni, sem er í litum. Sagan gerist á tímum sjóræningja og gerist sagan öðrum þræði á þeirra slóðuni og í Vestur-1 Indíum. Bardagar eru miklir í myndinni og alltaf eitthvaS að gerast. — Hiutverkum aðal- scöguhetjunnar og hinum írska félaga lians eru gerð dágóð skil, en önnur hluíverk ekki sér- staldega umtals verð. — Mynd- in er sýnd við mikla aðsókn, enda er hún spennandi — og sögur Stevensons mörgurn kunnar og vinsæalr. — 1. ____♦ ______ Bjfgginprsamvinaufélag lögreglnraanna 10 ára. Byggmgasamvinhufélag lög- rcglumarma varð 10 ára 3. þ. m. Var það stofnað í marz 1947 og voru stofnendur 27 talsms. Aðal hvatamenn að stofnun fé- Iag$ins voru þeir Ingibergur Saemundsson og Jónas Jónas- son ásamt hinum 25 félögum. tt að í samkeppni Reykjavikurbæjar um tiliöguuppdrætti íbúðarhúsum í hverfi við Elliðavog urðu þessi: 1. verðlaun, ásamt 2. verðlaunum skiptast jafnt á milli' tveggja uppdrátta. Annar er gerður af GiiSimmdi Kristmssyni og Gunnlaugi Halldórs- • sym, cn hítm aí Sígm'jóni Svemssyni. 3. verðlaun hljóta fyrir sameiginlegan uppdrátt: AMsteimt Richter og Kjartan Sveinsson. 4 áukaverðlaun,■ keyptir uppdrættir, hljóta: Aðalsteinn Richíer, ■GunrJaugur -P alsson, .Hartnes Davíðsson og Jósep' Reynis og Ólafur Júlíusson. Dónmefndin. anki islands óskar að ráSa vélritunarstúlku. Upplýsingar í banlcanum, Klapparstíg 26. j • ar Eru eigu.r yðar nægilega hátt brunatryggðar. Ef ekki, þá talið við oss. sem fyrst. W fflíryggÍMgarsJirí fstofa SigMsar Siglivatssonar h.f. Lækjai'götu 2 A, Reykjavík. Símar: 3171 & 82931. Nýkomin fata- og frakkaefni frá Englandi. Einnig amerísk og sænsk kjóíföt til sölu. ig( HreiS&r Jónsson, klæðskeri. Laugavegi 1 í. Slceiii isi il f iinti. heldur Rangæingafélagið í Skétaheimiiinu við Snorrabraut í kvöld kl. 8,30. DAGSKRÁ; 1. Kvikmynd sýnd. 2. Gamanþáttur. með .JSiídc .ar-d R.oli“ sýningu. 3. Dans, Sigurður Ólafsson syngur með hjómsveitinni. Stjórnim. aður óskast. Upp! í síma 4033. Þimgavinnavélar h.f. Nú er tala félagsmanna orðin 150 og hafa á þessum 10 fyrstu árum verið byggðar 65 íbúðir, ,þar af eru þrjár sern enn er ejcki búið að flytja j. Núvei’andi stjórn félagsiins skipa Björa Kristjánsson, eem veríö hefar formaður <5.1. 6 ár, Agnar Bergsveinsson gjald- keri, Halldór Ernarsson ritari, Bogi Bjai'nason og Hörðui Valdimarason meðstjórneridur og Bjarlri Eliasson fjármálarit- ?j)á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.