Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1G60. VtSIR er ódýrasta klaðið og þó það fjöl- breyttasta. — Hringið í sáma 1660 og gerist áskrifendur. Föstudaginn 8. marz 1957 Færeyingar fá tilboð um smíði togara í Portúgal. Þqw elga aB kosta 4 tniilj. krónur hver og vera tilhúnir eftir 2 ár. Frá fróttaritara Vísis. hans einn liðurinn í áfram- Færeyjum. jhaldandi uppbyggingu og end- Færeyingar leggja nú mikið ; urnýjun fiskiskipastóls Færey- kapp á að byggja upp togara- ! inga, sem vegna offiski á flota sinn, enda er þess mikil l»örf, þar sem skúturnar sem dugað liafa vel og lengi, cru að ganga úr sér og teljast nú d- hentugar til fiskvciða í sam- keppni við hin stóvirku ný- tízku skip. Landstjórnin leitaði eftir til- boðum í byggingu togara í Er.g- landi, en þau mun hafa reynst óhagstæð, því á sama tíma komst færeyska félagið, John og Poul Joensen í samband við skipasmíðastöð í Portúgal, sem einmennmgs Þriðja og næstsíðasta umfero í einmenmngskeppni Bridgefé- lags Reykjavlkur var spiluð í fyrralrvökl. Að 3. umferð lokinni hefur sent hefir tilboð um smíði Guðmundur Ó. Guðmundsson heimamiðum verða nú að sækja afla sinn á fjarlæg mið. fiSridge: IsuBmnndur Ó. efstur í þriggja stórra togara, og á smíði þeirra að vera lokið á tveim árum. Skipasmíðastöðin heitir Vi- ana do Costello_ og er þekkt skipasmíðastöð. Verð hvers togar er tæpar fjórir milljónir i færeyskra króna. Samkvæmt teikningum af togurunum verða þeir 200 feta langir, 31 fet á breidd, dýpt 16 fet og 6 þuml- ungar. Verða þeir knúnir 1200 hestafla dieselvélum. Þeir eiga að geta lestað 400 smál. af salt- fiski og hafa kælirúm fyrir 20 til 30 smál. af fiski. Greiðsluskilmálarnir, sem fyrirtækið býður, eru: 15% við undirskrift samninga, 20 % þegar kjölurinn er lagður. 20% þegar búið er að smíða skips- skrokkinn, 20% þegar skipinu er hleypt af stokkunum og eftirstöðvarnar, 25 %_ þegar skipið er afhent. Samingar hafa enn ekki ver- ið gerðir, en líklegt þykir, að ekki fáist önnur betri tilboð. Um áramótin í vetur fengu Færeyingar mjög stóran og full kominn togara og er tilkoma tekið við forystunni af Vígdísi Guðjónsdóttur, sem var efst tvær fyrstu umferðirnar. Stig 10 efstu manna eru þannig nú: Guðm. Ó. Guðmunds. stig. 157% Vigdís Guðjónsdóttir 154% Egill Kristinsson 154% Stefán Guðjohnsen 154,0 Árni M. Jónsson 151% Róbert Sigmundsson 149% Karl Tómasson 148% Ingi Eyvinds 147% Sölvi Sigurðsson 146,0 Ingólfur Ólafsson 146,0 Síðasta umferð í eimennings- keppninni verður spiluð n. k. þriðjudagskvöld og síðasta um- ferð í deildarkeppinni á sunnu- daginn kemur. RáðsfieFna Slngspore. Ráðstefna um Singapore stendur fyrir dyrum. Hún verður haldin í London og hefst mánudag. Rætt verður um framtíðar stjórnarfyrir- komulag. UtfkitKngsnet á Kýpur á sJ. ári þrátt fyrlr éöldina. Ávextir, vín heiztu Það verður ekki annað séð, en að atvinnuvegir og viðskipta líf blómgist á Kýpur, þrátt fyr- ir hermdarverkin og verkföllin, útgöngubann og hvað eina. því að nýbirtar skýrslur herma, að viðskiptin við önnur lönd hafi verið meiri árið sem leið en nokkurn tíma fyrr í sögu eyj- arinnar. Útflutníngurinn nam 22 millj. stpd_ eða 4 millj.'stpd meira en 1955. Innflutningurinn nam 39 millj. éða 9 millj. meirá en 1955. Af hálfu stjórnar Breta.'á Kýp- ur hefir vérið tékið fram, að þessi aukning sáhiii, áð mikill meii i hluti íbúanna stundj sína og tóbak eru afurðir. atvinnu, og að það sé aðeins brot þjóðarinnar_ sem hafi látið leið- j ást út í verknaði, sem valdi alls ; konar truflunum en ef alger j friður ríkti, mundu viðskiptin j við önnur lönd að sjáfsögðu hafa aukizt enn meira. Mest var selt af afurðum til Bretlands, Vestur-Þýzkalands og Bandaríkjanna. Mest var flutt inn frá Bretlandi, Þýzka- landi_ ftalíu, Frakklandi og Bándaríkjunum. — Mest mun- aði um útflutning á málmum, en hann nam 13 millj. stpd. Ann- ar útflutningur var: Ávextir, vín, tóbak o. fl. Tízkan er söm við sig. Ilér e: síðdegiskjóll úr svörtu siii; skreyttur Idnverzku mynztr og svo er hann eyðilagður — a vorum dómi — með þessu hroða- lega höfuðfatL HeiiisheiBarvegurinii opnaður í morguu. V*ða voru mjög stórir sbflar k honuan. Fékk 270 testir á 10 dögtm. Frá fréttaritara Vísis Akranesi í morgun Togarinn Bjarni Ólafsson kom í gær með 270 lestir af fiski úr 10 daga veiðiför. Aflinn er ein- göngu þorskur og stór ýsa. Akurey er væntanleg heim úr veiðiför á mánudag. Menn gerðu sér vonir um að bátarnir myndu fiska á loðn una í gær, en veiðin brást. Flestir bátanna, sem lögðu lín una á heimamiðum fengu 2—4 lesir á bát, en Sigurvon, Reynir og Ásbjörn fóru norður á Jökul- tungur og fengu frá 8 til 12 lestir. Selfoss ; morgun. — Er fréttarritarlnn kom í morgim » ferðaskrifstofuna hér /ar Ciuðbjartur skrifstofumað- ir ao tala í íalsíöð við fyrstu njólkurbílana, sem voru að ’ara yfir fjallið. Eru það mikil gleðitíðindi mstan fjalls, að búið skuli vera ið opna leiðina, sem nú hefur /erið lokuð í 7 vikur til mikils hagræðis fyrir fólk austan ialls. í gærmorgun var byrjað að •yðja af veginum yfir fjallið ins og skýrt var frá í Vísi. Var afnað til þess miklum véla- kosti til þess að verkið gengi sem greiðast, enda var búizt við, að mjög mikill snjór væri á veginum. Alsírmenn dæmdir fyrir barnamorð. í Alsír hafa 5 menn verið dæmdir til lífláts. oru þeir sek- dæmdir til lífláts. Voru þeir sek frönskum drengjum. Voru drengirnir i hjólreiða- för, er hópur Araba réðst á þá og drap þá. Lík drengjanna fundust seinna sundurlimuð á brunnbotni. Þrír menn voru dæmdir í þrælkunarvinnu fyrir þátttöku í morðunum. Ársboðskapur Titos væntanlegur. Júgóslavneska þingið kemur saman til fundar n. k. sunnu- dag. Hlýðir þá árlegum boðskap Titos forseta. Er hans beðið með nokkurri eftirvæntingu, — og mun einkum verða hlerað eftir því. sem Tito kann að segja um horfurnar í Austur- Evrópu. Bandaríkln senda Kadar mótmæli. Bandarikjastjóm liefur senf Kadarstjórninni ungversku orðsendingu. Hefur hún að geyma mót- mæli gegn því, að ungverskt fólk á leið úr bandaríska sendi- ráðshúsinu í Búdapest, hefur verið handtekið. og segir enn- fremur í henni, að þetta sé freklegt brot á öllum viður- kenndum reglum varðandi for- réttindi sendh'áða. Hagstæður vöruskipta- jöfnuður i janúar. Vöruskiptajöfnuðurinn i síð- astllðnmn janúarmánuði varð hagstæður um 23.4 milij. króna, en i sama mánuði i fyrra var hann óliagstæður, sein nam 35.3 milljðnum krón.a., 1 s. 1. janúar fluttú íslendingár út afurðir fyrir 65.4:5 þúsund krónur og inn í landið vörur fyrir 42.001 þús k. 1 janöármÍTiuðf Í956 nam út- flutriihgúrímV ,57.4lá þös, Tsr. og Irinflutiiíiiguíiíöi 02.67Ö 'þáé kr. Starfið gekk greiðlega, þótt að miklir skaflar væru á köfl- um. T. d. tók það þennan mikla vélakost hálfa þriðju klukku- stund að moka efri Hveradals- brekkuna. | Unnið var til kl. 11 í gær- kvöldi og byrjað aftur kl. 6 í morgun og um kl. 10 í morgum fóru fyrstu bílarnir í gegn. Að vísu er aðeins búið að ryðja svo miklu, að fært er stóruna bílum, eftir að hreinsa betur af veginum til þess að hann sé fær minni farartækjum, en þess mun ekki verða langt að bíða. Áður hafði verið rutt af veg- inum frá Reykjavík upp í Hveradali. F|elcE&fuifidtiir í TeS Æviv. Hinn íhaldssinnaði Hernt- flokkur í Israel efndi til fjölda- fundar í Tel Aviv í gærkvöldi. Leiðtogi flokksins flutti að- alræðuna og kvað Ben Gurion. forsætisráðherra eiga sök á því, að mesti hernaðarsigurinn í sögu landsins hefði orðið mestl stjórnmálalegi ósigurinn. Um 10.000 manns munu hafa. tekið þátt í fundinum. De Valera fékk hreist- an meirihluta. Fianna Fail flokkurinn fékk hreinan meirihluta í þingkosn- ingunum í Eire — hlaut 78 þingsæti af 147. Þessi mikli sigur vanst við' forystu De Valera, sem nú er orðinn 74 ára og mjög tekin að daprast sjón. Hann hefur þrí- vegis myndað stjórn áður og verið forsætisráðherra í 20 ár og samfelytt frá 1932—48. Að samsteypustjórn Cost- ello, se mnú fer frá, stóðu þrír flokkar. Hún var mynduö 1954. Nazistaböðlar handsam- aðir eftir 11 ár. HöfBu m.a. skotið 200 rússnsska fanga s marz 1945. ára leit hefur 1945. Var þar um meira en 200 lögreglu tek- r*ssneska fanga að ræða, og Eftir ellefu vestur-þýzkri izt að hafa hendur í hári þriggja böðla frá tímum nazista. höfðu sumir verið neyddir til að starfa fyrir nazista. Morð þessi voru framin í Menn þessir, sem leitað hef- hefndarskyni fyri:- það; að út- ur verið frá stríðslokum, höfðu lendir nauðungarví .numenn verið í sérstakri sjálfboðasvi. it, höfðu, að sögn, gert sig seka er tók að sér líflát fanga og um rán og gripdeildir Yfir- annarra, sem nazistar dæmdu maður aftökusveitarinriar réð til lífláts eða vildu koma í hel sér bana í stríðslókín,' én að- með einhverju móti. Þeir éru’ stoðarmenn hans íeituðu ínn í fyrst og fremst ákærðir fyrir landið og fóru hulöú höfði. morð, sem þeir úömdú í skóg- Störfuðu þeir á ýmsuiri stöðum, arrjóðri einu hjá: ‘bænum Arns-' éinri m.' á. sém kennarí. .berg "í Vestfaíen í marzntánuði' frariikvíHrridánfta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.