Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 4
VISIK Föstudaginn 8. marz 1957 ITJ> SIzvIjm kvenncisíðunni um áhugamál yðar. a kopsrbriíBkayp með 40,373 ein* ejringniu. Kr. 403.73 í kopárm. voru ný- lega settar í umfeð í Frederiks- værk í Danmörku. Peningárhir höfðu verið „frystir" í tvehnur pokum, sem vðgu saman 6i> kg. Koparaurunum var safnað af I hjónum, sem höfðu orðið ásátt |nm það að byrja snemma söfn- i, un, til þess að halda upp á kop- arbrúðkaupið sitt. Og svo kom bað fyrir að í búðina, þai' sem " þau œtluðu að kaupa veizlumat- inh, bái'u þau inn báða hina þungu poka. Kaupmaðurinn, kaus heldur að láta bankann sinn telja það, sem í pokunum var, svo að nú ðru peningarnir aftur í umferð. Hvenig fiimst ísienzkri kons að búa í Þýzkalani ? Rætt við frú Ragnbeiði Gröndal Kinnhestur var réttmætt svar. Kona hefir nú rétt til að svara iyrir sig með kinnhesti, án þess að karlmaður slái haixa aftur. Þessu var slegið föstu nýlega iyi'ir dómstóli í New Jei-sey. Dómstóllinn fjallaði nýlega um ]xétta mál, milli matsveins og stúlku, sem gekk um beina og xeis það út af máli um buff með lauk. Stúlkan gaf mannmum kinnhest. Hann svaraði með Hamborg, 20. febr. Fjrir nokkru haí'ði eg tæki- íæri a'ð rabba smávegis við íslenzka konu bixsetta í Hám- borg, frú Ragnheiði Gröndal, til nokkurs saxnanburðar á högum og háttum manua hér og heima. — Finnst þér erfitt að kynn- ast Þjóðvei'jum og hvernig geðjast þéi' að. þeim? — Mér virðist fiokkuð erfitt að eignast kunningja og viní ’ér, enda eru allir mjög hlé- drægir. Einhvem hef eg heýrt segja, að þeir væru góðir þjón- ar en slæmir húsbændur. Eg held að það eigi við suma þeirra, en yfirleitt álít eg að Þjóðverjar séu indælt fólk, sem gott er að eiga samneyti við. — Hvaða mun álítur þú helztan á lífsskilyi’ðum Þjóð- vei'ja og fslendinga meðal al- mennings? — Fólk er hér almennt miklu nægjusamara og sparsamai'a en heima. Það krefst ekki eins mikilla þæginda í daglegu lífi eins og við og neitar sér um margt, sem við getum ekki af- boi'ið. Það sézt sti'ax og komið er inn á þýzkt heimili, þar sem vélar eins og hrærivél og þvottavél teljast til munaðar. — Þegar þú xninnist á þýzkt heimUi langar mjg að heyra hvað þú segir um íbúðir heima og hér? — Það er fljótsagt. Mér finst tilvinnandi að búa um tíma í þýzkri íbúð til að lærá að meta hinar fullkomnu ís- eiginlega of góð, því að oft læt íg tilleiðast að kaupa miklu meira en eg ætla, af þeiin sök- um. — Þú hefur vérið viðsíödd iiokkrar tízkusýningai' nú þeg- ar. Hvað segir þú um vortízk- uiia og yfirleitt þýzka tízku? — Mér finnst vortízkan guð- dómiég. Yfirleitt álít eg að ÞjóðVerjar standi á því sviði ekki að baki Frökkum og ítöl- um. — Almenningur er að vísu ekki „smart“ kiæddur, en það staíar af nægjuseminni', eins og eg sagði áðan. — Hvei'. rnest sai ur? na munt þú nú einna begar lieim kem- — Helzt vildi eg taka góðu vegina, almenningsgai'ðana, gróðurinn og góða veðrið með! S. S. Tveir þýzkir prjónakjólar — sá til vinstri með felldu pilsi. eins og' prjónai'. — Hér eru þeir kallaðir ,,einseyringshælar“. Eg held, að nú hafi Þjóðverj- ar sannað, að þeir hafi samein- að þýzka hagnýtni og Parísar „chic“ í kvenfatnaði. Séi’hver kona hefir tækifæri tii að vera vel klædd, hvei'nig sem hún lítúi' út og hversu lítil eða mikil ráð hún hefir. S. S. nokkrum orðum, sem ekki1 lenzku íbúðir. Að vísu eru standa í neinni orðabók og réð- j íbúðir hér bjartar og herbergja- Jst á hana, svo að hún lenti á (skipun góð, en varla þekkist kæliskáp með bakið. Dómstóll- eimi einasti innbyggður skáp- inn dæmdi stúlkxmni 5.116 doll-'ur. Eldhús eru yfirléitt mjög ara í skaðabætur og 75 sent bét- ior. í forsendum fyrir dómnum segir: að það tilheyrí almennri pekkingu á lífinu, að vita það, að kinnlxestxxr, sem kona gefi .— sérstaklega þegar hann er gefirm til að mótmæla óviðeig'- andi tali og' ósæmilegu, sem særir tilfinningar henxxar — sé <ekki tilefni til andsvai's eða andstöðu af hendi xnanxxsiixs. [ lítii og venja er að fólk kaupi sjálft eldhússkápa og annað senx tilheyrir þar. — Hvernig finnst þér sem íslenzkri húsmóður í Hamborg' að kaupa í matinn? — Dásamlegt. Að vísu ei' matvara dýr, en þá auðvitað fyrsta ílokks. Þess má einnig geta, að kaffi, te og kakao eru helmingi dýrari hér en heima. Þjónusta. í vei'zlunum ér Þýzkui' ,,Sora“-kjóll nieð brelðuhx xixVndskrbýtíí á þilsinu. Fréttabréf frá Vorið er Frá fréttai'itara \risis. Hamborg, 20. febr. Hér í Mámbcrg er koxnið \ ;>r, eigitilega ölliim að óvörntn. Kvöldkjól'U' eru aðall'ega úr „itt'okad'é“. tttéð löngum enn- urn bg háir í hálsinh áð íranx- ah, mikið flegnir á bakinu. — Fyrstu merki þess vörtlzkah,; í s'umartízkunni eru ítölsk er þegaf komin fram. Þ.ekktár kjðlavei'zlnanir hafa haldió sýningar og gétur þar nxargt áhrif rálaxxdi. Flestir surnar- kjólanna eí'u úx- léttum bómull- áföí-háxn eða alsilki, með víðum i'allegt og gott að líta, — Einha j pilsum og breiðum beltum. A mest ber á jeirsey í öllum litúm.; eiívlitúm kjólum eru oft breið einkuxh þó „pasteiiitúm“. Lö'gð ér áherzla á kvéhlegt snið, og þröngir kjólar með breiðum beltum ýirðast vinsælastir. —- ir, mai'glitir bakkir. Sk'ór haTa li'tlunx sérh engum bi'eytingum tekið; enn eru tærn ar jafn-oddmjóaf og hælarnir Krossferð gegn spilíandi bókum. Þúsund konur í fylkinu On- tario í Kanada liófu nýlega krossfél'ð í „nafni vc!s:e:nis“. Þær íóru tvær og tvær sam- an í !i verja bókabúð og hvérn blaðsöluturn til þess að lxreihsa þar til og fá þessar verzianir til þess að útskúfa lélegum bók- ménntum. I Chicagb hefir vefið stofnaður „félagsskápur tíl efl- ingar heiðarlegum bókmenfit- um“ og hefir þessi félags&kap- ur látið bua til lista yfir bær bækur, sem spillandi eru af- lestrar. Krossferðarkonur hafa þeixnan lista í höndúm og for- dæma þær bækur, sem þar eru skrásettar. Formaður katólska kvenfélagsins í Ontario hefir sagt frá því, að lista þessxim vei'ð haldið leyndum, svo að æskufólk geti ekki náð í hann. Stockhclms-Tídningen kveðst hafa bað eftir ártið- anleg'um heiruHdUm, að Riissar áformi að senáa íier- Jið til Tékkóslóvakíu. — Þykir og áróour hinna konúnúixistisku valdhafa i úívaipi og blöðum bera því vitíii. fjallarma, sem eru lxandan við Oeraa-hérað. Engiixn kristinn maður hefir stigið fæti á snjó- breiður þeirra fjalla. Við fórum nú niður bratta brekku og kom- um í breiðan fjallclal, þar sem hópur nxanna var að brenna tré, gamla ösp, sem mjög var tekin að hallast og hrörna. Hún hlaut að falla þvert yfir veginxx, þeg- ar hún gæti ekki staðið lengur. A litlum byggakri var svert- ingi að vinnu. Hann var hvít- idæddur með rauðan fez á höfði. Það var komið langt fram yf- ir sólarlag, þegar við komum að húsi einu, sem stóð á hjalla við á, en milli þess og árinnar -var steingarður. Staðurinxx hét Imgoi'dirh á Shillahr-xnáli. Þaíj var ekki við það koxnandi, að fá neinn mat þarna, hvað sem í boði var, og við ui'ðum að fara matarlausir í rúmið. Við feng- um einimgis grænt tegutl. En ef eg hefði í rauninni vérið Mái'i, þá hefðum við ekki þurft að svelta, því -að þá hefði eg bara sent mann til að afla mat- fanga á venjulegan hátt, nefni- leg'a xneð ránum. Fólkið héfir ef til vill talið xnig fífl, fyrir að hafa ékki sönxu aðfei'ð og ailír „heiðai'legir sherif-ar“, þegar þeir voru á ferðalagi. „Shei'if-ai'“ — sérstaklega frá Fez — eru sannkölluð plága á fátæklingum, bví að þeir telj- ast „heilagir“ og hxega því hegða sér eins og Gyðinga- sherifarnir tveir í ritningunni. En til allrar ólxamingju er al- ménningur svo meinlaus, að þessuin ofbeldisnxönnum 'ér sjaldnast refsað, og fyrir bragð- ið eru þeir allsstaðar sníkjandi og stelandi í ixá’fni Allah.... Næsta morguix (20. október) lögðu við snemma af stað, eins og oft vill vei'ða hjá ferðamönn- unx, þegar þeir hafa gengið nxatarlausir til hvíiu og. fá ekki annan morgunverð en bolla af þunnu, grænu tei, áS<ur en þeir stíga á bak reiðskjótum sínum. Skepnurnar höfðu þó fengið fylli sína, því að við höfðunx bygg ineð okkur. Eins og dag- inn áður byrjuðum við að klifra upp klettastalla, íóru'm | hvað eftir annað yfir. Wad N’fiss, riðum framhjá eyðibýl- um og köstuðum kveðju á ferðamenn þá, sem vio xnættum ,eða i'iðuxn frarn á- Þeger ýið höfðum á einuxn sfað riðið nið-\ ur ráuðá sandstéinsbrekkú og' gegmun þétta trjáhvirfingu, kómum ' vio allt í einu á opið svaxði, þa'r se'm Wad N’fiss breikkar og verður um mílu- fjór.ðuagiu' ó breidd. Á báðar hliðai', í einnar eða tveggja mílná fjarlaigð, voru vii'ki uppi á hæðum nokkurum og' ofar í da'lnuni var kasíáli, sem eg átti að kynxiast betur þegar kveld- aði. Fjöllin mynduðu hálfiiring í um það' bil tíu mílna fjar- lægð cg á hægri hönd virtist Tisi Nemiri rísa þverhnípt af árbakkanmn og upp í skýin. 1 Moiiameö-el-Iíoseixi hafði vertð 1 versta skapi allan morg- uninii, eins og hungraðir menn eru venjulega, en nú gróf hann upp úr hnakktösku sinni fjögur lítil. gfanat-epli-, sem, við átum . í sxxatri, 'Msð.an. við' vonrni að !élá ságði haxih ökkur, að fjöll- iin framur.dan okkur væri síð- asti fjallgarðurinn milli okkar og Sus, og ef heppnin væri hxeð ættum við að geta slegið tjöld- urn innan héraðsmarka Sus þá um kveldið. Við fórum aftur að ræða það, hvernig við . ættuín að haga ökkur, þegái’ 'komið væri :til Tarudant. Allt var undir því komið, að við kæmumst slýsa- laust franxhjá verðinum ýið N’Zala, . þar sem sagt var 'að soldán léti embættismenn sitja að staðaldri til að innheirnta skatta, seni kunna að vera fallnir í gjalddaga. Mohameð- el-Hosein var samiíærðúr um, að hann gæti komið okkur klaklaust frarnhjá verðinum með því að stinga að honum ein- um dal, en réð mér til að látást vera veikur og átti eg að setjast Frh. á 9. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.