Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 7

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 7
Föstudaginn 8. marz 1957 vísnt 7 Landhelgi íslands verði í framtíðinni 12 mílur. Tillaga Péturs Ottesens rædd í sameinuðu þingi í fyrradag. Á fundi sameinaðs þings í fyrradag flutti Pctur Ottesen framsöguræðu fyrir þings- ályktunartillögu sinni mn út- færslu fiskveiðitakmarkanna tunhverfis landið í 12 núlur. Pétur Ottesen hóf mál sitt með því að minnast á þá vá, sem fyrir dyrum væri vegna bersýnilegrar ofveiði á fiski- rmiðurrr landstnanna. Svo mjög væri gengið á fiskstofninn að til útrýmingar stefndi. Og ef ekki yrði komið vörnum við, horfði af þessum sökum mjög óvænlega um framtíð , íslend- inga. Minnkandi afli. Máli sínu til sönnunar benti ræðumacur m. a. á það, að afli báta við Faxaflóa væri nú minni en verið hefði skömmu eftir stríðið, þrátt fyrir það, að bátarnir hefðu stækkað og veiðarfæranotkun tvöfaldast. Það eitt kvað ræðumaður mundu koma að gagni í þessu efni, að fiskveiðaiandhelgin yrði víkkuð út, og á engu riði þjóðinni meira nú, en einmitt því. Skilningur þjóðar.na á þörf- um hver annarrar færi vaxandi með auknum samskiptum þeirra í milli, og ætti íslenzk- um stjórnarvöldum að reynast fært að sýna samstarfsþjóðum okkar í vestrænum samtökum fram á það hver lífsnauðsyn verndun fiskimiðanna væri okkur íslendingum. Að lokum kvaðst Pétur Ottesen vildu mega vænta þess, að með þingsályktunartillög- unni yrði lagður gi-undvöllur að hentugri lausn þessa vanda. Unnið í málinu. Lúðvík Jósefsson tók síðan til máls og sagðist vilja geta þess í sambandi við þál.till., að unnið væri að því að koma landhelgismálinu þannig áleið- is, að hægt yrði innan tíðar að taka afstöðu til þess, hvað gera skuli. Mundi nefnd þeirri, sem fengi þál.till. til athugunar, væntanlega gefast kostur á að kynna sér þær upplýsingar, er þegar lægju fyrir. Umræðunni var frestað og málinu vísað til allsherjar- neindar. skrímslum, er fældu hesta og töfðu og trufluðu bæði fjár- börð eða steina unz ófétið var veraldar. Aðrir urðu hræddir, fleygðu sér af hestbaki í skelf- ingu sinni, sumir tóku til fót- anna þegar þeir sáu til ferða bílanna og földu sig bak við börð eða steina unz ófétið var komið framhjá. Þá getur höf- undurinn hverskonar erfið- leika, sem bílarnir áttu við að etja fyrst í stað. hvernig bilan- ir og varahlutaskortur, van- kunnátta í meðferð bíla og fleira þess háttar átti þátt í ótrúnni sem almenningur fekk á bílunum fyrst í stað. Allt þetta gefur frásögninni líf, auk hinnar nákvæmu og samvizku- sömu heildarfrásagnar af gangi bifreiðamálanna frá upphafi. Á titilblaoi er gefið til kynna, að þetta sé fyrsta bindi af fleir- um, sem á eftir kunna að koma, og væri vel, ef svo yrði, því ski-ásetning sögu bifreiðamál- anna á íslandi er veigamikill þáttur í sögu íslenzkrar tækni- þróunar. Hafi höfundurinn þökk fyrir. _____ Þ. J. Bar undiir suð. Svo sem kumiugt er hefur farið fram talsverð breyting á veitingahúsinu Naust. Áður hafði barinn verið niðri, rétt fyrir innan fata- geymsluna og var þar troðn- ingur mikill og þrengsli. En nú hefur hami verið fluttur upp í Súðina, sem áður var höfð fyrir starfsemi klúbba. Hefur Súðinni verið breytt þannig. að skilrúm hefur verið tekið burtu og bar komið fyrir í henni. Er það miklu rýmra og hið vistlegasta. Einnig' hefur lýsingu verið breytt. Listamannaklúbburinn er nú flutt úr Þjóðleikhúskjallaran- um og í Súðina í Nausti. Hefur hann fundi sína á miðvikudög- um. Sap bifreiðanna á fsSandi. Veigamikill liður í sögu ísleuzkr- ar tæknijiróunar, e£tir Guð- laoag Jónssou. Fisksölumálin: Frumvarplð ntirkar ekki ákveðna siefnu. Frá uinræðu í aíeðri deiiík Nokkru fyrii1 siðustu áramót kom á bókamarkaðinn hluti af sögu tækniþróunar á íslandi, en það er saga fyrstu bifreið- aima sem komu bingað til Jamlsins á árabilinu 1904-1915. Það er Gunnlaugur Jónsson, gamalkunnur starfsmaður rannsóknarlögreglunar í Reykjavík, sem hefir með dugnaðá miklum og samvizku- semi viðað að sér gögnum í þetta rit, bæði vísvegar að hér á landi og lika erlendis frá, því að sumir meðal fyrstu bílstjór- anna á íslandi eru nú búsettir í Vesturheimi. Guðlaugur hefir <og ráðizt í það þrekvirki, að gefa þetta myndarlega rit út á eigin kostnað og ekkert til þess sparað, hvorki myndir né hinn bezta pappír. Fyrir allt þetta á Guðlaugur miklar þakk ir skildar. því ekki mátti drag- ast mikið úr þessu, að skrá sögu þessarar tækniþróunar á íslandi og jafnvel þegar full- seint orðið hvað viss atriði snertir. Bókin, sem heitir „Bifreiðir á íslandi“, er yfir 200 síður að stærð og með fjölda mynda, bæði af fyrstu farartækjunum, bifreiðastjóruin ýmsum og brautryðjendum bifreiðamál- anna á íslandi. Ritið hefst á stórfróðlegum inngangi, þar sem drepið er á samgöngur á íslandi fram að þeim tima. sem Lengi á eftir, fannst mér óma af þessum söng fyrir eyrum mér, og mun þessi stund vissu- lega seint gleymast mér. Far- fugL“ bifreiðarnar koma til sögunn- ar, þróun bifreiðasamgangna frá upphafi vega- og brúagerða i í íslandi fram að þessum tíma. i Að því búnu er á skipulags-! bundinn hátt rakin saga bif-; reiðamálanna rúmlega fyrsta áratuginn sem bifreiðir eru1 hér í notkun. Kaflafyrirsagnir eru sem hér segir: Bifreiðamál á Alþingi 1903 — Thomsens- bíllinn, Grundarbíllinn í Eyja- firði, Bifreiðamál 1913. — Fyrsta Fordbifreiðin, Fyrstu á- fangarnir, Bifreiðaferðir hefj- ast fyrir almenning, Overland kemur til sögunnai-, Bifreiða- mál á Alþingi 1913, Bifreiðafé- lag Reykjavíkur. Frá keppinaut Ford-bílanna, Nýtt umferðar- vandamál. Setning fyrstu bif- reiðalaganna, Bifreiðir í Hafn- arfirði, Fyrstu bifreiðir á Ak- ureyri, Fyrsta bifreið í Þing- eyjarsýslu, Upphaf bifreiða- stöðvar- Steindórs, Vaxandi starfsemi, Ný atvinnustétt og loks er nafnaskrá. Þessi kaflaskipting ber með sér, að þarna er engum höfuð- atriðum sleppt úr og það sem meira er um vert er það. að, unnið virðist hafa verið með sér stakri nákvæmni og vand- virkni. Þeim, sem þekkja höf- undinn koma siík vinnubrögð frá hans hendi heldur ekki á óvart. Inn í frásögnina er svo flétt- að ýmsum gamansömum atvik- um frá því er bílarnir komu fyrst til landsins, hvernig al- menningur brást við, sumir urou. reiðir og óskuðu þessum Annari umræðu um fisksölu- málin var haldið áfram í neðri öeild í gær en ekki lokið. Pétur Ottesen tók fyrstur til máls og kvað ástæðu til að svara nokkrum ummælum Lúðviks Jósefssonar, sjávarútvegsmála- ráðherra, í fyrradag. Hefði ráð- herrann þá látið þau orð falla, að sér fyndist framkoma stjórn- arandstöðunnar harla einkenni- leg — og sagði Pétur að sér þætti það óskiljanlegt. Aístaða sjálfstæðismanna væri skýr og markaðist af tveim atriðum: 1 fyrsta lagi væri frumvarpið gjörsamlega óþarft, þar sem það veitti ríkisvaldinu sama rétt og þau lög, sem í gildi væru síðan 1940. Gegn vilja framleiðenda. 1 öðru lagi væri i greinargerð frumvarpsins boðuð ný stefna í fisksölumálunum, sem sjálf- stæðismenn teldu mjög var- hugaverða. Þeir vöruðu við því að gengið yrði í berhögg við vilja framleiðendanna sjáifra og þeim meinað að nota það sölufyrirkomulag, sem reynslan hefði sannað, að færði þeim bezt verð fyrir framleiðsluna. Minnti Pétur síðan á þáð, að minni hl. sjávarútvegsnefndar stæði alls ekki einn að þessari skoðun, því sjö samtök fisk- framleiðenda hefðu þegar lagt til að frumvarpið yrði féllt. Salt- fiskframleiðendur hefðu nú mót- mælt breytingum á þann kröft- ugasta hátt, sem verið gæti, með þvi að skipa sér enn á þessu ári í órofa fylkingu um sölu framleiðslunnar. Eiim ráðlierra befur valdið. Ræðumaður vakti þvi næst athygli á því, að meðlimii' fram- leiðslúsamtakanna iiefðu fullt tækifæri til að fylgjast með starfsemi þeirra og yrði ekki séð, að stjórnskipuð nefnd fengi meiru áoi'kað í því efni. Stofn- setning stjómskipaðrar nefndar væri þvi einna lielzt vantraust á liæfni fiskframleiðendanna til Ölafur Björnsson svaraði Karli að sjá fyrir hag sínum. Pétur Ottesen benti að lokum á að það væri enn eitt atriði, sem ekki hefði verið minnst á, en sem skýrði sókn Lúðvíks- Jósefssonar fyrir því að lög- festa frumvarpið. 1 þvi fælist sú höfuðbreyting frá núgildandi i lögum, að skv. því fengi ráð- herra sj ávarútvegsmála einn j allt vald í hendur — allir aðrir ráðherrar væru dæmdir úr leik. Viö setningu eldri laganna árið 1940 hefði vei'ið talið, að hér væri um svo mikilsvert mál að ræða, að ríkisstjórnin öll ætti að bera ábyrgð á stjórn þess, og væri ekki síður ástæða til þess nú. Frelsissvifting. Ólafur Thors minnti á það, að fjölsóttur fundur í Sambandi ísl. fiskframleiðenda hefði lýst sig fylgjandi óbreýttri skipan með aðeins 4 mótatkvæðum af 998. Beindi hann siðan þein'i fjTÍrspurn til Lúðviks Jósefsson- ar, hvort hann sjálfur sem fisk- framleiðandi hefði nokkru sinni gert nokkra tilraun, sagt eitt einasta orð i einni einustu ræðu, til þess að koma á þeim breyt- ingum, sem hann segðist nú telja æskilegar. Ólafur kvað það vera stefnu sjálfstæðismanna, að fiskfram- leiðendur hefðu fullt frelsi til sölu fiskjar síns á þann liátt, sem þeir teldu farsælast. Breyt- ingarnar miðuðu hinsvegar að þvi að svipta þá þessu frelsi. Gísli Guðmundsson leitaðist við að afsaka það, að fulltr. stjórnarflokkanna í sjávarútv. nefnd skyldu hafa virt yfir- gnæfandi meirihluta umsagna um frumvarpið að vettugi. mjög fallegt úrval af allskonar kuldahúfum drengi og telpur. Allar stærðir. GEYSIR H F. Fatadeildin. ASalstræti 2. Guðjónssyni og leiddi fræðileg rök að þ\í, að hagkvæmara væri fyrir landið að haf inn- flutninginn frjálsan en útflutn- inginn. Ólafur Thors tók að lokum til máls og benti þá m. a. á það, að því færi fjarri að frumv. markaði ákveðna stefnu í fisk- sölumálunum, eins og L. J. vildi halda fram. Sérhver nýr ráð- herra hefði, þó frv. yrði að lög- um, fulla lieimild til að skipa þeim á allt annan veg. Hann taldi að lokum þjóð- hættulegt að gera einstökum aðilum með tiltölulega lítið magn fært að spilla sölu og af- komu heildarinnar. Járnbrautirnar ekki samkeppnbfærsr. Brezku járnbiautimar, sem eru baggi á ríkinu^ ætla aS reyna að keppa við flugvélar og Karl Guðjónsson kvaðsd aldrei! Jangferðabifreiðir. hafa getað skilið það, að frelsið Farþegum með járnþrautun- sem sjálfstæðismenn vildu haía i innflutningnum, gæti ekki not- ið sín jafn vel við útflutninginn. um hefir fækkað til muna síð- ustu árin, en næstu tvö ári verð ur vai'ið sem svarar 7 mi'ljörð- Lúðvík Jósefsson varð tiðrætt | um króna til að gera ýmsar um „kosti“ þess að skipuð yrðí endurbætur á vögnum og eim- nefnd til þess að fara með yfir- reiðum, svo sem að auka hrað- stjórn fisksölumálanna. ann og draga úr óhreinindum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.