Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 08.03.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 8. marz 1957 VÍSIR Nær 20 þús. hafa notað svellið á „velíinym." Par eris gesfir á alsErinusia 3|a fiS 8)0 árao í veðurblíðiiiini á sunnudag- væginu, þótt ekki tækist það inn var, brá ég mér út á íþrótta-. alltaf og fékk sitjandinn þá oft völl, en þar var heldur betur líf; að njóta tilveru sinnar . í tyskunum. Undir dynjandi músik -Baldurs Geysileg' aJsóiui. Stjórnandi og umsjónarmaður bessarar skemmtilegu nýbreytni í bæjarlífinu, Baldur Jónsson . allarvörður, kvaðst mjög inægður með aðsóknina, og . aunar liafi sig aldrei órað fyrir að aðsóknin myndi verða eins mikil og raun ber vitni, en hon- nm telst svo til, að síðan sveilið var opnað, þar til á sunnudag, muni um 20 þúsund manns hafa sótt það og fari aðsókn stöðugt vaxandi. Gat hann þess til marks um áhugann, að er þiðna tók á dögunum, hafi símifm hringt látlaust (engu minna en á stórleikjum sumarsins) með fyrirspurnum um svellið. Hví ekki knattspyrnu- menn? Ég fór nú að gefa hópnum á Kannske verður þessi litla §§§ skautadrottning með tímanum, en fyrstu skrefin eru hættusöm. vallarvarðar nutu hundruð manna, ungra sem gamalla, góða veðursins á hinu vinsæla skautasvelli vallarins. Þárna gat að líta fólk á öllum aldri, allt frá þriggja ára börnum upp í ,,unglinga“ á níðræðisaldri. Var skemmtilegt að fylgjast með þessari „kombinasjón" þriggja kynslóða, sem allar undu sér f að þvi sama. Sumir sýndu listir j Lárus Rist, sem er á með liprum, léttum hreyfingum, j hefur verið meðal gesta aðrir hlupu með geysi hraða inu r. íbróttaveliinum, hring eftir hring og enn aðrir ^ má sjá, að liann vekur iétu sér nægja að halda jafn- athygli. Ilalla, Cliarlie McCarthy og Edgar Bergen fyrir framan hljóð- og myndanemann. „TreysSið þér komimti yðar ?" HaS Lfnker segir frá sjónvaypsþæiti, saisr hann og Halla kona hans íókis þált í. 78. ári, á svell- og það nokkra f Bandaríkjnmun liefur sjón- varpsþátturinn „Treystið þér konunni yðar“ orðið afar vin- sæll. Þetta er spurningaþáttm-, svellinu nánari gætur, og sá þá, að þarna voru nokkur gamal- kunn andlit, sem oftar hafa þyrlað mölinni og leikið listir knattspyrnumannsins en skauta- kappans. Þótt þessir menn séu nú hættir keppni, rneta þeir enn heilbrigði æfinganna og sæta lagi við að njóta útiverunnar, þegar færi gefst. Ég fór því eðli- lega að litast um eftir hinum „virku" knattspyrnumönnum og bjóst við að sjá þarna stóran hóp . þeirra, en viti menn, ekki einn einasti sást á sveilinu, og var mér sagt, að enginn þeirra hafi látið sjá sig síðan svellið var opnað. Ég spyr nú, hvað veldur því, að knattspyrnumenn- irnir nota ekki þetta einstæða tækifæri til alhliða þjálfunar? Mér er næst að halda að það sé leti og áhugaleysi fremur öðru. Þeir ættu nú að sjá sig um. hönd og fjölmenna á iþróttavöllinn þegar gefur á svellið. Það er opið alla daga frá 2. til 22. K o r m á k r. sem iiin 40 milljónir maima iiorfa og lilusta á einu sinni í viku. Þeir Edger P?rgen og Charlie MCarthy, sem njóta feikna vin- sælda meðal sjónvarpsnotenda, koma fram og varpa spurning- um á víxl til hjóna þeirra, sem fram koma í þættinum. Annar- hvor þeirra segir þeim fyrst hvers efnis sþurningarnár sé, hvort þær séu sögulegs efnis eða bókmenntalegs o.s.frv., snýr sér svo að eiginmanninum og spyr: „Hvort treystið þér nú sjálfum ’ yður eða konunni betur til að svara?“, er fyrsta spurningin i tiefur \'erið fram borin og svo j kynna þeir spurningar og spyrja j á víxl, en hjónin geta hverju I sinni komið sér saman um hvort þeirra svari. 1 hverri viku koma íram j tvenn hjón úr ýmsum stéttum, j og ein nafnkunn hjón, sem allur j aimenningur kannast við, og til J I dæmis hafa komið fram, kvik- myndaleiI<konan Betty Grable og Harry James, Joe E. Brovvn hljómsveitarstjóri og kona hans, , Pat O’Brien og hans kona o. fl. J og nú í þessari viku komu þar I Hal Linker og Halla kona hans. — Sá háttur er hafður á, að þátturinn • er kvikmyndaður í Hollywood nokkrum vikum áður en honum er sjónvarpað um Bandarikin. Hjón þau, sem taka þátt í þessu, keppa til verðlauna, og þau sem sigra fá tækifæri til að keppa við . sigurvegarann í keppninni á undan um talsverða upphæð eða 5.200 dollara. 1 tuttugu vikur samfleytt áður en þátturinn sem þau Hal Linker og kona hans, tóku þátt, höfðu ung hjón jafnan sigrað. Timinn, sem keppendum þá er ætiaður, er 20 sekúndur, svo beíra er að hugsa hratt og skarpt. — Nú_. gerðist það, að Kal Linker og Halla unnu 6000 dollara í viku- keppni, og þar með rétt til'.að keppa við hjónin, sem unnið tuttugu sinnum i stærri keppn- inni. Lokaspurningin þar var: —Nefnið eins margar Gilbert og Sullivanóperettur og þið gctið á 20 sekúndum”. I-lal gat ne:.:t tvær, én hinn eiginmaðurinn fjórar, og varð því sigurv'egari. Hal Linker hefur sagt fri þessu í bréfi til Visis, til þess að geía mönnum hugmynd urn hvernig slikir þættir eru, og C1 þess að segja frá því, að í byrj un þáttanna var Halla spurð margs frá Islandi, en slíkar spurningar og svör eru ávallt til aukinnar landkynningar. Setja met í I»að nemur 163.5 pundeim á ári. Bandaríkjamenn hrundu á síðasta ári óvenjulegu mcti, sem staðið hafði í nærri Iiálía öld. Áiúð 1908, þegar Banda- ríkjaemnn voru 89 milljónir, komst kjötneyzlan upp í 163.3 ensk pund á mann á ári. Síðan fór hún minnkandi með aukn- um fólksfjöida, en eftir 1940 fór hún í vöxt á ný_ og varð 163.5 pund á sl. ári. Ííalski flotinn hefir fengið tvo 400 smál. duflaslæðara. cr smíðaðir voru á Italíu. Skip þessi, sem heita Palma og Rovere, voru byggð fyrir fjáiframlög Bandaríkjanna til aðstoðar Atlantshafsbandalags- ríkjunum. ll.lS. C'tEEiiBÍiaiJiiííSBi Graliam: VanfníaSir meðal Méhameðstriíarmaiiiiiia. augum og eí einhver þykist hafa séð hann, þá skuli sá hinn sami lýsa honum fyrir öðrum. Það er hætt við því, að sjálfur Maupassant hefði ekki getað lýst honum án þess að hafa komið þar áður. Það er algengt að Arabar spyrji: „Getur þú lýst honum fyrir mér?“ þegar einhver þykist hafa heimsótt tiltekinn 'Stað, en það þykir ósennilegt, að hann hafi gert það. Allir Mohameðstrúarmenn þekkja hina helgu staði trúar sinnar, að minnsta kosti af afspurn. og ekkert er algengara en að heyra menn lýsa Mekku, Medinu eða einhverjum öðrum helgum stað með sömu nákvæmni og kvenrithöfundur lýsir lands- j lagi. Sífelldur fólksstraumur fór framhjá okkur á veginum, meðan við sátum að snæðingi undir olífutrjánum. Þarna í hjarta eins þeirra fjallgarða heirasins, sem kristnir menn þekkja minnst, er ekki um neina einveru eða kyrrð að ræða, og þegar tign fjallanna, snjórinn, hengiflugin og hvít- fyssandi lækirnir, — þegar allt þetta er ekki talið með, þá er umhverfið eins hversdagslegtog Hampsted-lieiði og nauða fá- tæklegt og snautt af öilu þvi, sem gefur hugmyndafluginu byr undir vængi..... Leiðsögumaður okkar, hár, grannur og kírtlaveikur Berbi, klæddur í eina einustu fiík, sem líktist helzt náttserk, en gáfaður vel, sagði okkur, að rétt hjá aðsetursstað okkar, hefði stærðfræðingur einn E1 Kalsadi að nafni, búið fyrir tveim öldum. Eg reyndi að rifja upp fyrir mér nafn hans og' minntist þess að hafa séð það í skrá yfir arabiskar bæk- ur, sem Gyðingur einn hafði •samið. Eg tók nú söðulklæði mitt og lagðist til svefns undir trjánum um fimmtíu metra frá félögum minum. Þegar eg vaknaði, sá eg Berba tvo sitja rétt hjá mér og voru þeir að lauga fætur sína í læknunr. Þeir sneru sér að mér þegar þeir heyrðu að eg var vaknað- ur og sögðu eitthvað á máli sínu. sem eg skildi ekki. En eg lét ekkert á því bera, setti upp alvörusvip og sagði „Allah“. Virtust þeir sætta sig fullkomlega við það svar. Við greiddum nú leiðsögumannin- um kaup sitt. Hann hafði fy-lgt okkur frá musterinu við veginn. en hann tók strikið og stefndi beint yfir fjöliin. en þá leið hugði eg engum færa nema fuglinum fijúgandi. Eg held, að hann og leiðangursmaður- urinn frá Amsmiz hafi ein- hvern veginn getað komið boð- um um það á undan okkur, að þeir grunuðu mig um að vera kristinn. Við bröltum áfram eftir stórgrýttum farvegi Wad N’fissj um tveggja míla leið og kom- j um þá aftur að djúpu gljúfri, I sem smáhækkaði upp að stór- j kostlegum klettaþrepum. Ess-1 rekarnir í nágrenninu kölluðu1 þau N'fad Abu Hamed, , hné föður Hameds", annað hviorcj af því að þau voru svo brött.. að það var ekki ’nægt að hom- ast upp þau nema með því að skríða á fjórum fótum, eða vegna þess hversu illa þau fóru með fætur asnanna, eða af ein- hverri enn annarri ástæðu. sem sögumenn minir voru ekki sam- mála um. Þegar eg var kom.inn upp, leit eg um öxl og sá þá fegurstu fjallasýn, sem eg heV nokkuru sinni augum litið. Mér flaug í hug, að þarna mund'.i fáeinar tylftir Afridi-manna geta varizt heiili hersve* „ruplandi" Breta, ef heppni i væri með þeim og föðurlandsást þeirra nógu heit og sterk. En við nánari íhugun varð mér ljóst, að orðið „föðurlands\st“ ætti ekki við, þegar rætt væri um andstæðinga okkar. í vestri, í áttina til Sus, virtust fjöllin lækka. rétt fyrir austan okkur gnæfði Ouichidan, hæsti tindur Suður-Atlas-fjallanna, en langt í f jarska risu tindar Anti-Atlas-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.