Vísir


Vísir - 08.03.1957, Qupperneq 1

Vísir - 08.03.1957, Qupperneq 1
12 bls, I 12 bls. 47. árg. Föstudaginn 8. marz 1957 53. tbl. Þrjú börn hafa orðii fyrir §§ slasait. Eitt þeirra varð undir strætisvagni í morgun og slasaðist mikið. á rekstri Sueisktirðar aftur ©fst á efapkrá, Þrjú fjögurra ára gömul börn urðu fyrir bílum í gær og í morgim og slösuðust. Rétt eftir hádegið í gær varð drengur fyrir bíl við Sundlaug- arnar. Hann meiddist á höfði og var fluttur í sjúkrabifreið í slysavarðstofuna. Nokkuru seinna varð fjög- urra ára gömul telpa fyrir bíl á Furumel. Hún skrámaðist á höfði og var einnig flutt í slysavarðstofuna til aðgerðar. Þriðja slysið varð í morgun Nýr forseti Þjóð- ræknisfélagsins. Samkvæmt frétt sem boriat hefir vestan frá Kanada hefir Richard Bech prófessor við rík- isháskólann í Grand Fork ver- ið kjörinn forseti Þjóðræknis- félags íslendinga í Vesturheimi. Þing Þjóðræknisfélagsins er nýlega afstaðið þar vestra, en síra Valdimar Eylands hefir gegnt forsetastörfunum um nokkurra ára skeið_ en kaus að losna og var próf. Richard Bech kosinn í hans stað. fflerríof jþungt harlcSinn. Edouard Herriot, franski stjórnmálaleiðíoginn heims- kunni, liggur nú þungt haldinn. Hann var fluttur í sjúkrahús í Lyons í gærkvöldi. Herriot hefur verið forsætisráðherra Frakklands og gegnt öðrum ráðherrastörfum og forseta- störfum á þingi um áratuga skeið og er heiðursforseti þings ins. — Hann hefur v°ríð aðal- leiðtogi Rakikalaflokksins á liðnum tíma. við mót Akurgerðis og Soga- vegar. Þar var fjögurra ára gamall drengur í fylgd með móður sinni, en varð fyrir strætisvagni og mun strætis- vagninn hafa ekið yfir hann, þannig að drengurinn lenti undir öðru framhjólinu. Sam- kvæmt framburði vagnstjórans telur hann að drengurinn muni hafa hlaupið fram fyrir bílinn í sama augnabliki og vagninn var að fara af stað. Vagnstjór- in kvaðst ekkert hafa séð til hans, en ekið_ að hánn telur, um einn meter áfram en hafi þá heyrt óp í konu og stöðvað vagninn samstundis. Drengurinn, en hann heitir I Hér sést handalausi maðurinn, sem mun skemmta á Sjómanna- Guðmundur Ingi Kristinsson; dagskabarettimnn. Ilann kom fram á Anglíu-skemmtun í gær- til heimilis að Akurgerði 52, kvöldi. (Ljósm.: P. Thomsen). var þegar í stað fluttur í slysa- varðstofuna og voru meiðsli hans ekki rannsökuð að fullu í morgun. Vitað var þó að hann var mikið meiddur, hafði m. a. bæði handleggs- og mjaðmar- grindarbortnað. Var auk þess talin hætta á, að hann hafi skaddast innvortis en þau meiðsli var ekki búið áð kanna í morgun þegar blaðið vissi síð- ast. Adetiauer boðii tl! Washington. — Einnig Rússum í óhag að Þýzkaland er skipt. Adenauer kanzlari fer í op- sendiherra V.-Þýzkalands í inbera heimsókn til Washington Evrópu, Kanada og Bandaríkja- að því er hermir í tilkynningu anna, á fund sinn, og verður Sáttafundssr til kL 5 í Sáttafundur *' farmannadeil- unni stoð til kl. 5 í morgun, en samkomulag náðist ekki um deiluatriði. Annar fundur hefur enn ekki verið boðaður. Brúarfoss verður næsta skip- ið sem stöðvast vegna verk- fallsins. Skipið er a heimleið frá Evrópu og er von á því til Reykjavíkur innan skamms. Flugnaior bíður bana í Keflavík. Það slys varð á Keflavíkur- flugvelli_ snemma í gærmorg- un að 23 ára gamall amerískur flugmaður úr 53. flugbjörgun- arsveit bandaríska flughersins varð fyrir loftskrúfu á heli- koptervél. Var það skrúfan á afturenda jhelikoptersins sem slóst í höfuð manninum. Lézt hann samstundis. Þegar slysið varð, var verið að búa helikopterinn úndir flugtak. Nafn mannsins hefur enn ekki verið látið uppi. frá Hvíta húsinu í gær. Von Brentano utanríkisráð- herra V.-Þýzkalands er kominn til Los An°^1°s í Kaliforniu. Fyrir burtförina frá Washing- ton sagði hann, að Rússar myndu skilja það um síðir, að einnig Ráðstjórnarríkjunum væri óhagur í klofnu Þýzka- landi. Von B>*pntano hefur b''ð'1ð hann haldinn í Bonn dagana 24.—27. apríl. Greinargerð Olleniiauers. Ollenhauer hefur gert flokki sínum grein fyrir viðræðum þeirn sem hami átti við stjórn- málaleiðtoga í ferð sinni til Bandaríkjanna og Kanada. Hann kvað vaxandi skilning á því, að halda yrði áfram að finna leið, sem leiddi til sam- einingar_ — og menn skildu æ betur, að með tilliti til fram- tíðar allrar Evrópu yrði að sameina landshlutana. Klofið Þýzkaland væri klofin Evrópa. ★ Kvikmynd xun ævi norska tónskáldsins Edwards Griegs verður framleidd a-' ári og annast Rank-félagið brezka framleiðsluna. Brelónar heisnfa fullft sjálfstæði. Segjasf elBa ftefla hear sínu'in fram gegn Frökkucn. Tk í Noregi eru nú 1000 kjöt- búðir. Þróunin er í þá átt, að sííkum búðum fari mjög fjölgaudi. Frönsk stjórnarvöld hafa tekið því mcð mestu stillingu, að ,,þjóðfrelsisnefnd“ Bretóna hefir krafizt þess, að Bretagne- skagi fái algert sjálfstæði og verði slitinn úr tengslum við aðra hluta Frakklands. N 'fnd þessi, sem heitir á b.etónsku Bodadeg Frankiz Breizh. hefir nefnilega ritað frn i’—mmdarstjóra Samein- uðu ^íóðanna, Dag Hammar- sk.i >g. eru þar Settar fram í . nir yfir ýmiskonar mis- rétti, sem Bretónar hafi verið beittir af Frökkum allt frá ár- inu 1532. Á því ári gerðist það, að Bretagne hætti að vera sér- stakt hertogadæmi og vgrð að- eins hluti af Frakklandi, norð- vesturhérað landsins. Þjóðfrelsisnefndin er hin ein- beittasta í skrifi sínu til Ham- marskjölds, því að þar segir á einum stað: „Undanfarin tíu ár hefir mótspyrsmhreyfing Bretóna stai’fað n iaun. Með þvi móti hefir verið unnt að koma i laggir liðsafla, vopnuðum of prýðilega þjálfuðum, og getur enginn gert sér grein fyrii mætti hans.“ Síðan er heitið á Sameinuðu þjóðirnar að skerast í leikinn og reyna að fá frönsku stjórn- arvöldin til að sjá að sér, „þvi að ella verði hernum gefin jskipun um að leggja til atlögu. iOg verður þá ekki komizt hjá hörmulegum blóðsúthelling- um.“ Slglkiipr smáskipa um skurösnít 'hafnar. Byrjað að iiá aa;»p spr eaa«*ícSbb a- skijónu. Allsherjarþingið kémur sam- an til fundar í kvöld og er það væntanlega Iiefur samþykkt upptöku Ghana í samtök Sam- einuðu þjóðanna, mun verða tekið til við að ræða nálæg Austurlönd enn af nýju. Álit manna er, að horfurnar liafi batnað, en ahyggjum veldur. að ekkert framtíðarsamkomu- lag hefur enn náðst lun Suez- skurð. Nokkur áhi'if virðist það hafa haft_ að glöggt er af ummælum St. Laurent og öðru, að Egypt- um muni ekki líðast að vaða uppi sem þeir hafa gert, því að um nokkrar tilslakanir fréttist í gær. Mikilvægust þeirra er sú að nú hefur verið leyft að hefjast handa við að ná upp af botni skurðsins dráttar- bátnum Edgar Bonnet, sem hefur sprengiefni innanborð og er stærsta tálmunin fyrir opnim skurðsins. Hefur Nasser fram að þessu dregið á langinn að veita sam- þykki sitt til þessa. 3 skip fara um skurðinn í dag. Þá var tilkynnt, að skipum allt að 500 smálestir væri leyft að sigla um skurðinn þegar, en þau yrðu að halda kyrru fyrir að næturlagi, og skipatolla yrði að greiða egypzka Suezfélag- inu. Munu 3 smáskip fara um skurðinn í dag. Löng togstreita. Brezk blöð taka vel þeim til- slökunum, sem að ofan um getur, en mikillar varúðar gæt- ir í skrifum þeirra. Þau vekja enn athygli á_ að ósamið sé um framtíðarfyrirkomulag. Ef til vill muni taka langan tíma að ná samkomulagi um greiðslu á Fram> ald á 6. síðu. VerklaSS skípasmiða vofir yfir. Skipasmiðir í brezkum skipa- smíðastöðvum áforma verkfall eftir rúma viku, ef samkomulag næst ekki um kröfur þeirra. Blöðin ræða málið mikið og hvetja eindregið til þess að verkamálaráðherra láti málið til sín taka þegar. í stað þess að hefjast þá fyrst handa, er allt er komið í öngþveiti.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.