Vísir - 11.03.1957, Síða 12

Vísir - 11.03.1957, Síða 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 16G0. VÍSIK er oaýrasta biaðið og þó það fjðl- breyttajsta. — Hringið í sima 1660 og gerist óskrifendur. Mánudaginn 11. marz 1957 Verðlagsákvæðin nýju lama verzlunina Viðskipti munu dragast saman og almenn- ingur sæta verrs kjörum. Innflutningsskrifstofan hefur hlnn 14. f.m. sett regiur um verðlagningu, sem að áliti þeirra, sem við verzlun fást, eru fjarri 'því að vera í samræmi við kostnað við imikaup vara og dreifingu þeirra. Samkvæmt gildandi lögum ber að miða allar verðlags- ákvarðanir við þörf fyrirtækja, sem hafa vel skipulagðan og hagkvæman rekstur, en það ákvæði hefur verið þver- brotið með hinum nýjum regum. Óhjákvæmileg afleiðing verðlagsákvæðanna er stór- felldur taprekstur verzlana, sem svo leiðir af sér minnk- andi vöruval og í ýmsum greinum vöruskort. Af hinum nýju verðlagsreglum hlýtur ennfremur að leiða versnandi verzlunarkjör fyrir almenning, þar sem öll verzlunarstarfsemi og þjónusta í þessmn efnum lamast. Horfur eru á, að verðlagsákvæðin komi harðlega niður á hinum fjölmenna hópi launþega í landinu, sem fæst við verzlun og vörudreifingu. Vegna þess, að innflutningur og viðskipti að öðru leyti munu fyrirsjáanlega dragast saman, Iiljóta ríkissjóður og útflutningssjóður að missa af tekjum, sem gert hefur verið ráð fyrir. Það er harmað, að horfið skuli frá þeirri stefnu að auka frjálsræði í viðskiptum og láta eðlilega samkeppni fyrir- tækja innbyrðis um hagkvæm innkaup og þjónustu við almenning ráða úrslitum um vöruverð. Það öryggi um verðlag, sem auk þessa hefur vcrið talið felast í tilveru samvinnuverzlana og einstaklingsreksturs hlið við hlið, er nú einskis metið af yfirvöldunum, en ströng höft tekin upp að nýju. Undirrituð samtök krefjast þess, að horfið verði frá núverandi stefnu í verzlunarmálum, og teknir upp frjáls- Iegir verzlunarhættir en að öðrum kosti, að gildandi regl- um sé breytt í það horf, að tekið sé fullt tillit til raunveru- legs kostnaðar við innkaup og dreifingu vara í landinu. Samband smásöluverzlana. Verzlunarráð íslands. Samtök HBii all nota elilii Snez koina til greina — þrálsf Nasser við að f irona sami- gjarnci laiasit cllslftEnnar. ^ töurkpnning á ísrael fraKa- ííðarorj^íji. Kvartað undan ágengni togara við Breiðafjörð. Strax og fréttist um afla þar koma þeir og sópa upp veiðarfærum líuubáta. Átta bátar eru gerðir út frá Að því er Vísir hefir fregnað Rifi í vetur og er afla þeirra frá Hellissandi, hefir vertíðin, ekið 3 km. leið til Hellisands í frystihús þar. Enginn bátur rær nú frá IleUissandi. KrísuvíksirSeiðln greiifær. Strax og Hellisheiðarvegur- inn lokaðist í gærkvöldi var umferðinni beint til Krísuvík- urlciðarinnar, sém nú er vel greíðfær. Áætlunarbíll, sem var á leið austur yfir fjall, sneri við í gærkvöldi og fór Krísuvíkur- leiðina og var kominn til Sel- foss fyrir hádegi í dag. Þótt snjókoma væri upp þil fjalla, rigndi við ströndina og hefur því heldur hlánað á Krísu víkurveginum. það sem af er, verið allsæmileg, en þó ekki eins góð og í fyrra. Komið hefur það fyrir að afla- brögð hafa verið með ágætum í nokkra daga, en aflahrotan, ef svo má að orði komast, hefur aldrei staðið lengi, þvi um leið og fréttist að vel fiskist á línu eru togararnir óðar komnir í tuga tali og sópa upp fiskinum og veiðarfærum bátanna með. Allmikið tjón hefur orðið á veiðarfærum báta af þessum sökum. Við reynum, sagði heimildar- maðurinn, að forðast að gefa upp afla bátanna dag frá degi, því svo virðist að við fáum að vera lengur í friði á miðunum ef fregnir af aflabrögðum berast ekki út. Aðstaða til útgerðar frá Rifi er talin hin bezta. Stutt er þaðan á aflasæl fiskimið og höfnin örugg í hverskonar veðrum. ★ f Noregi biðu 27 menn bana Stærsta skip gem koiriið hefur af umferðarslysum í janúar. þangað er særiskt 1100 tonna Enn þykir allþimglega horfa um Iausn Súezskurðarmáísins. Heyrast mn það raddir í brezk- um löðum, að siglingaþjóðirnar verði að síofna til samtaka með sér um, að nota skurðinn, ef Nasser þráist við að fallast á sanngjarna Iausn. Því er m. a. haldið fram, að hann kunni að líta svo á, að hann sé í þann veginn að ná því marki, að full yfirráð yfir skuÆinum og hafa aðstöðu til að setja öðrum þjóðum skilyrð- in, en siglingaþjóðirnar geti vel verið minnugar þess, að Nasser sé það eins mikil nauðsyn og þeim, að skurðurinn verði opn- aður og notaður. Bretar og Frakkar sammála. McMilIan forsætisráðherra Bretlands gat þess sérstaklega, er hann kom heim af Parísar- fundinum í gær, ásamt Selwyn Lloyd utanríkisráðherra, að rætt hefði verið um horfur í nálægum Austurlöndum og Sú- ezskurðinn alveg sérstaklega. Kvað hann enga ástæðu til annars en að ætla en að brezk og frönsk skip fengju að sigla' um skurðinn hindrunarlaust. í afstöðunni til krafna ísra- elsstjórnar virðist Nasser óbif- anlegur, og skírskotar til þess, að ísrael sé fjandsamlegt Egyptalandi. Nehru hvetur Nasser til samkomulags. Það hefur vakið mikla athygli að Nehru forsætisráðherra Ind- lands hefur ráðlagt Nasser að fara með gát og leyfa skipum allra þjóða að sigla um skurð- inn, einnig skipum ísraels. ísrael og Alþjóða- dómstóllinn. Það er ekki óskylt þessum málum, að ísrael hefur lýst yf- ir, að það muni hlíta öllum úr- skurðum Alþjóðadómstólsins í Haag í deilum ísraels við aðrar þjóðiir, þó ekki þær, sem við- urkenni ekki ísrael, þ. e. Araba ríkin. ___♦ _____ „Kaupféiags- stjörar óánægÖir." Tímínn segir frá því í gær, að „kaupfélagsstjórar víða um land eru mjög óánægðir með verðlagsákvæði inn- flutningsskrifstofunnar“. — Það er heldur ekki nema eðli legt, því að Tíminn og fram- sóknarmenn hafa hingað til viljað telja mönniun trú um, að ekki væri til betra verð- lagseftirlit hér á landi en það, sem framkvæmt væri með samvinnuverziuninni, en kommúnistum þótt rétt að „lappa upp á það“. Fram- sóknarmenn í ríkisstjórn hreyfa hins vegar engum andmælum gegn ofsóknum kommúnista — í von um, að kaupfélögin hjari, þótt kaup menn verði drepnir. Bogi Obfsson, S. yfirkennari. Bogi Ólafsson, fyrrum yfir- kennari við Menntaskóiaim, andaðist að heimili sínu í gæi - morgun. Bogi fæddist 15. október 1879 að Sumarliðabæ í Holtum, en 1914 gerðist hann kennari við Menntaskólann í Reykjavík, og- varð upp frá því aðalensku- kennari skólans í fulla þrjá ára- tugi. Verður hans nánar getið síðar hér í blaðinu. Skákeinvígið; Biðskák, en staða Friðriks talin betri. Skákeinvígi þeirra Hermannis Pilniks og Friðriks Ólafssonar var Sialdið áfram í gær í Sjó- mannaskólanum. Var þetta önnur skák þeirra og hafði Friðrik hvítt. Valdi hann Larsensbyrjun, en Pilnik virtist þar öllum hnútum kunn- ugur og kom sterkari út úr byrjuninni. En seinna snerist svo taflið við þannig, að eftir 40 leiki, en þá fór skákin í bið, virtist staða Friðriks aðeins betri, en þó ekki svo, að nægi til sigurs. Er skákin talin mjög lík- leg til jafnteflis. Hwidruö veðurteppt í Skíðaskálauunr í nótt. 600 manns í bílum i Svínahrauni, 30 bílar fastir við Smiðjulaut í nátt. NorðurBönd og gæzlullð Sþ. Bandarískt vikurit skýrir frá því, að landvarnaráðherrar Noðurlanda hafi nýlega rætt sín á milli tun herflokka þá, sem þessi Iönd hafa lagt Sam- einuðu þjóðunum til í gæzlu- liðið í Egyptalandi. Sú ákvörðun var tekin í kyrrþei, að bjóða þjónustu liðs- ins_ gerist þess þörf í misseri til, en verði þá frekari þörf gæzluliðs, verð’. aðrar þjóðir að leggja það til. skip, serii tók þar saltfisk. Af 'is- lenzkum skipuiri yar Cranga- jökull fyrstur áp 'sigk íim'J hina 'nýju höír. á Rif: Mörg hundruð manns úr Reyltjavík urðu að láta fyrirber- ast í bilum sínum þar sem þeir sátu fastir í snjóskafli á leiðinni frá skíðaskálanum í Hveradöl- um til Reykjavílnu'. Einna erfiðastur var vegurinn gegnum Svínahraun, þar munu í nótt hafa verið um 600 manns í bílum sem sátu fastir. 1 alla nótt voru ýtur að draga bílana, stóra og litla gegnum skaflana, en verkið gekk seint vegna bíla- fjöldans sem þar hafði safnast saman. Veðrið var slæmt, ofan- burður og skafrenningur. Flestir af þeim sem urðu fastir í Svínahrauni eru nú komnir til Reykjavikur en þó eru þar enn nokkrir litlir bílar. 400 manns leituðu hælis í Skiðaskáíanum í riótt. Mun sumt af því fólki hafa verið á sldðamóU í. R. en flestir sem til skíðaskálcins komu í nótt var fólk, sem var að koma austan yfir fjall eftir mikla hrakninga. Fyrir helgina var Hellisheiðar vegúfiiúí 'r'úddúf og var orðinn mjög sæmilegur yfirferðar, S gær spilltist færðin fljótt þegar tók að snjóa, varð ófært er hvessti með snjókomu og skaf- renningi. Það tók bílana 14 klukkd- stundir að brjótast úr Hvera- gerði að skíðaskálanum í Hvera- dölum, en þar leitaði ferðafólkið hælis eftir hina löngu hrakn- inga. Einna erfiðastur var kaflinn nærri Smiðjulaut, þar voru um tíma 30 bílar fastir ekki aðeins litlir heldur og stórir og kraft- miklir langferðabílar. í alla nótt voru ýtur að hjálpa bílunum áleiðis. Enn er margt fólk í Skíða- skálanum og er ekki að búast við því til bæjarins fyrr en undir kvöld. Afmælismót 1. R. var haldið í Hveradölum á laugardag og' sögðu kunnugir að aldrei fyir hefði verið jafnmargt fólk verið'- þar saman komið og um helg- ina. -

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.