Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 1

Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 1
12 ÍJlS* 12 bis. 47. árg. Föstudaginn 15. marz 1957 63. tbl. Frá Siglufif ði: arf a ffrognkelsaveiði aH beffasi þar. Frá fréttaritara Vísis. — Siglufirði í morgun. '¦ Á Sigluf irði er nú meiri f ann- kingi en verið hefur um margra ára foil ©g hefur sums staðar orSið að moka ofan af húsþbk- nm vegna snjóþyngsla. \ Síðastliðinn laugardag skall á blindöskubylur og stóð hann gþangaið tO í fyrradag, en þar áður hafði verið slæmt tíðar- ¦far. í fyrradag rofaði svo til og var bezta veður í gær og dag, sólskin og blíða. i Vegna undanfarinnar stór- hríðar og fannkomu er alófært um allan Siglufjarðarbæ vegna fanna. Þar eru húsháir skaflar, og hefur, eins og áður er sagt, orðið að moka ofan af húsþök- um vegna snjóþyngsla. Þá varð einnig að moka ofan FésrsnaBinadeilan: Fundur í nótt - annar í dag. Sáttasemjari ríkisins, Torfi Hjartarson^ boðaði samninga- nefndirnar í farmannadeilunni á sinn fund í gærkvöldi. Hófst fundurinn kl. 9 og stóð til kl. 3.30. Rætt mun hafa ver- ið um hið nýja viðhorf, sem komið er til sögunnar_ eftir að> farmenri felldu miðlunartillög- una. Nýr fundur hefir verið boð- aður síðdegis í dag. af bryggjunni, sem þeir kalla Öldubrjótinn, til að losa fisk fcr Ingvari Guðjónssyni og vörur Úr skipi, sem var þar í gær. Voru þær fluttar upp í mjöl- skemmu, sem er þar rétt fyrir oían. Ýtan hefur bjargað. Tvær snjóýtur eru í bænum. Bærinn á aðra, þá minni, og hefur hún bjargað. Landssjóður á hina og er hún stærri, en hún er alltaf biluð. Ýta bæjarins hef ur alltaf verið í flutningum út um bæinn með olíu og kol on fleira það nauðsynlegasta, sem vanhagaði um. Snjór er hlutfallslega minni í f jöllum en á láglendi og stafar það af því, að hvassviðrið hefur rifið snjó af í fjöllunum. Afli tregur. Fjórir bátar stunda nú sjó frá Siglufirði, tveir dekkbátar, sem stunda sjó að staðaldri og tveir minni, sem róa stundum. Reru þeir allir í gær, en afli var tregur. Þeir eru allir á sjó í dag. Auk þess róa tveir togbátar, Ingvar Guðjónsson og Si<mrður. Eru þeir í öðrum túr núna, en í fyrri túrnum fengu þeir lít- inn afla, innan við 20 tonn hvor. , Hrognkelsaveiðar eru að byrja á Siglufirði, en lítill efli I er enn. Veiðast hrognkelsin ú.t með firðinum að vestan. Breíar drukku meira á síð'- Bretar atfcuga tilboð EQKA coii Stj§rn Breta á Kýpur hefur nú tíl atSma-unar tilboð frá asta ári en nokkru sinni áður á E O K A, scm kunnngt varð uni II Hverl stefnir ríkisstjórnin?" spyr Þjdiviljinn. Hvers vegna spyr blaðið ekki ráðherra kommúnista ? Þjóðviljinn hefur skyndilega hætt árásum sínum á hina stjórnarflokkana fyrir að ætla að leyfa framkvæmdir á vegum varnarliðsins með vorinu. Lætur blaðið sér nægja í morgun að spyrja um betta í forustugrein: „Hvert stefnir ríkisstjórnin?" Telur blaðið, að stjórnin hverfi frá yfir— lýstri stefnu með því að leyfa varnarliðsframkvæmdirnar, og segir að endingu: „Það er sannarlega tími til kominn, að stjórnin haldi á nýjan leik einarðlega í |"á stefnu, sem mörkuð var í upphafi." — í þessu samb<mdi dettur mönn- um i hug, hvort það hefði ekki verið rétt^ a^i Þjóðviljinn hefði lagt þessa spurningu: „Hvert stefnir ríkisstjórnin?" fyrir tvo menn, sem sennilega hafa eitthvað hugboð um það, hvort ríkisstjórnin stefnir. Memi þessiv heita Hannibal Valdimarssori og Láðvík Jóspesson, en haft er fyrir satt, að þeir séu ýmsu kunnugir, að pví er stjórnina varðar. Þá hefði Þjóðviljinn getað birt svar -við spurningunni um Ieið,Log Ieséndur ekki þurft að bíðn í.of"-^"' Kannske kémur svarið í blaðimi á.mórgun. Við bíðu-- "leð andakt! jafnlöngum tíma. Meðalneyzla á mánuði af brenndum vínum var 4,7 millj. litra, en var 4.3 millj. lítra 1955 og „aðeins" 3,8 millj. lítra 1938. Bjórþamb stóð nokkurn veginn í stað, nam 2,1 millj. tunna eða ca. 340 millj. lítra mánaðarleKa. í gasr, en það er þp«s efnís, að Ma.ka.riosi erkibiskupi verði veitt heiniferðarleyfi og: verði hann friáls ferða. sinna, en þess í stað verði hermdarverfcum hætt á ej-nni \ra?ri þar næst unnt að Jieíia samkomulagsumleitanir um 'ausn de'lunnar, eins og Sam- wmmi; einuðu þjóðirnar ætlast til. Sir John Harding landstjóri Breta á Kýpur, hefur sagt í til- efni af tilboði þessu, að stjórn Breta-á eymii mundi taka hverju tilboði um að hermdarverkum yrði hætt, ef vissa væri fyrir, að einlægni um friðsamlega lausn deilunnar væri á bak við. Hann hefur rætt málið i síma við Lennox-Boyd nýlendumálaráð- heiTa, og hefur brezka stjórnin einnig málið til athugunar. Sir John sagði ennfi-emur, að- hann óski að ræða málið'frek- ara, innan Kýpurstjórnar, og við stjórnina í London,. áður en af- staða yrði tekin til tilboðsins. Því var dreift um Nikosíu í gær á di*eifiblöðum undirrituðum af Grivasi höfuðleiðtoga Eoka- manna. Fréttaritarar á Kýpur segja það enga furðu, að þetta tilboð hafi komið fram, jafn þung högg og stór og EOKA hafa verið greidd að undanförnu. Gríski fuiltrúinn á vettvangi Sameinuðu þjóðanna hefur mót- mælt aftöku 19 ára piltsins, sem áður hefur verið sagt frá, og sýndi aftakan að tilgangur Breta væri, að koma í veg fyrir sam- komulag um deiluna. Lundúnablöðin ræddu þetta mál mikið í morgun og telja, að æskilegt væri að samkomu- lagsumleitanir gætu hafist. Tim- Eins og Vísir hefur sagt frá, hefur jakahrönn mikil safnazt í es segir, að allir myndu verða Þjórsá fyrir ofan Urriðafoss, og hlaupið í stokk. Nú hefur áin þakklátir, ef hermdarverkum hinsvegar brotið sér rás gegnum íshelluna, og sýnir myndin, yrði hætt, og ræðir þann mögu- leika, að Makarios verði fluttur til Möltu eða Lundúna, til við- ræðna. Er ríldsstjórnin hvött til að hefja samkomulagsumleit- anir að nýju á grundvelli til- lagna Radcliffe's lávarðar, og taki Makarios þátt í þeim, en þar næst verði málið rætt á víðara grundvelli, þ. e. innan vébanda Nato. — I einu blaði er Japanir fóru fram úr öllum land enn hleypti af stokkunum ' stungið upp á, að Bretar skipi þjoðum á síðasta ári í skipa- skipastóU, sem var meira en borgarlegan landstjóra á Kýpur, smíðum. jmilljón lesta — Vestur-Þýzto- og væri þag ráðstöfun, sení Alls hleyptu Japanir af stokk-,land, sem smíðaði 418 skip, að mundi verða vel tekið af Kýpur- unum 325 skipum af ýmsum j stærð 1,000,498 lestir. , þúum. Svíar voru í fjórða sæti með j Yfirleitt er litið svo á, að nú tæpa hálfa milljón lest Banda- ríkin í níunda með 169 þús. lestir, en lægst þeirra landa, hvernig hún rennur milli ísveggjanna. Japanir mesta skipassniiaþjéð heims á sl. ári. Smíðuðu 325 skip — nærri 1.8 millj. lesta. stærðum, og voru þau 1,746,429 lestir. Höfðu skipasmíðar í land- inu meira en tvöfaldazt á einu ári því að árið 1955 smiðuðu Japanir 188 skip, sem eru að sem „komust á blað", var Belgía stærð tæplega 830 þúsund lestir. m©ð rúmlega 92 þús. lestir. Tölur þessar eru byggðar á skýrslum Lloyds í London, og eru tekin með öll skip, sem eru 100 lestir eða stærri. Stóra Bretland og Norður-lr- land, sem verið hafa lengstum í fyrsta sæti, fóru ofan í annaö Ók bíl án réttinda. hafi horfurnar skyndilega breyzt til batnaðar og ekki von- laust, að deilan leysist fiiðsam- lega. Lanie! dæmdur fyrir svik. Rene Lanieí, bróðir Josephs Laniels, fyrrum forsætisráð- herra Frakka, var í s.l. viku Fremur rólégt var hjá lög- reglunni í gær. Piltur einn var tekinn fyrir sæti að þessu sinni. Þar var að aka bíl án réttinda og annar dœm^ur iyr'xx svik. ^__ hleypt af stokkunum 275 ¦skiþ-, grúnaður um að stela reiðhjóli Hafði hann gert sig sekai um, er voru samtals 1,383,387 með hjálparvél. um að gefa út bankaávísun lestir, og hafði lestartala skip-1 f nótt var stolið einhverju sem engin innstæða var til fyr. anna minnkáð umi liðlega 90,000 lítilsháttar af matvælum úr ir, og hlaut fyrir þetta 13 mán lestir frá árinu 1955. Aðeins eitt vélbátnum Rex aða fangelsi skilorðsbundið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.