Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 3

Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 3
Föstudaginn 15. marz 1951 VlSIB 3 (JR HEIMI ÍÞROTTAMA Ovist hvað er raunverulegur háma r ksá rang u r. Engin leið er að spá um það, hvar takmörkin fyrh’ liániarks árangri í hinum ýmsn grelmun frjálsíþrótta mnnu verða. Alltaf eru að koma nýjar eg nýjar stjörnur, sem með 'atrk- inni tækni og þróun vísind- anna, munu ná æ lengra og lengra, Það eigá að koma upp menn, sem gera betur en Owens, Connolly, O’Brien, Warmerdam, Krivonosov, Landy og þeir menn eiga eftir að ná árangri, sem hver í sinni grein er framúrskar- andi. En hvernig verða afrek þeirra metin jafnt? Hver þeirra er beztur? ★ ★ Árið 1935 sömdu Finnar stiga- töflu, sem notuð var til jöfn- unar og samanburðar á árangri hinna ýmsu greina. En því mið- ur var tafla þessi mjög gölluð og á henni margir annmarkar. Svíarnir Holmér og Jörbeck sömdu síðar aðra töflu, sem :notuð hefur verið til grundvall- ar og átti að vera betri en sú gamla. En þegar öllu er á boln- inn hvolft stenzt sú gamla fylli-' lega samkeppni við þá nýju. Ef reiknað er eftir nýju töfl- unni, hvaða heimsmet er bezt, kemur í Ijós að sleggjukast Connellys (68.24m) gefur flest stig, en síðan kemur spjótkast Danielsens (85.71m) og þriðja sleggjukast Krivonovs (67.32m) Ósamrými töflunnar sjáum við bezt á þeim afrekum, sem ná þarf í hinum ýmsu greinum til að jafngilda meti Connollys: lOOm. 9.7 sek. — 200m. 19.7 sek. — 400m. 39.5 sek. — 800m. 1:39.5 mín. — 1500m. 3:26.6 min. —- 3000m. 7:23.6 mín. -— 500m. 12:37.8 mín. — lOOOOm. 27:30.6 mín. — llOm gr. 13.0 sek. — 400m. gr. 47.0 — 3000m. hindr. 8:03.4 mín. — hástökk 2.17m. — langst, S.47m. — stangarst. 4.94m. — þrístökk 17.35m. — kúluvarp 20.15m. — kringla -62.65m. — og spjótkast S8.66m. Ef til vill má segja, að ekki sé útilokað að ná þessum afrek- um, en hvað sem þvi líður sézt á þessum samanburði hversu fráleit núverandi stigatafla er til jöfnunar og samanburðar á afrekum. Það er því mjög að- kallandi, að samin sé ný taíla, sem gæti gengið í gildi á næsta ári. Sleggjukast: Stig. Connolly, USA, 68.54 m. 1877 Spjótkast: Danielsen, Noregi, 85.71m. 1761 Kúluvarp: O’Brien, USA, 19.25 m 1710 Hástökk: Dumas, USA, 2.15 m 1590 Þrístökk: Da Silva, Brazilíu, 16.56m. 1572 200 ni. lihuip: Sime, USA, 20.0 sek. 1520 Kringlukast: Gordien, USA, 59.28 m. 1509 10000 ni. lilaup: Kutz, Rússl., 2S:30.4mín. 1504 2000 m. lilaup: Rozsavölgyi.Ungv. 5:02.2- -1503 5000 ni. hhui|>: Pirie, Engl. 13:36.8 -1433 110 m. gT.: Davis, USA, 13.4 sek. 1421 3000 m. lilaup: Pirie, Engl., 7:52.8 min. 1420 1 míla: Landy, Ástralíu, 3:58.0—1412 3000 m. liindr.: Rozsnoyi, Ungv. 8:35.6.- 1403 1500 m.: Rozsavölygi.Ungv. 3:40.6 —1384 Stangarstökk: Warmerdam, USA, 4.77m. 1379 100 m.: Williams, USA, 10.1 sek. 1377 400 in. gr.: G. Davis, USA, 49.5 sek. 1372 400 m. lilaup: L. Jones, USA, 45.2 sek. 1370 2 mílur: Iharos, Ungv. 8:33.4 mín. 1369 Langstökk: J. Owens, USA, 8.13 m. 1324 800 nn: Mones, Belgíu, 1:45.7 min. 1293 1000 m.: Rozsavölgyi. Ungv„ 2:19.0 mín. 1250 Heimsmethafinn og Ólympíu- meistarinn í sleggjukasti, Har- old Connolly, sem liingað kom fyrir skömmu í fræðslu og fyrir- lestraferð, hefur nú opinberað trúlofun sína, og birtist hér mynd af konuefninu. Hún heitir Olga Fikotova og er tékknesk Þau kjTintust í Melbourne, en þar keppti Olga i kringlukasti og varð Ólympíumeistari. Þegar Connolly dvaldi hér, sýndi hann m. a. kvikmynd, sem hann tók i j>Ielbourne, i*i þar kom Olga grunsamlega oft fram. Nú vit- um við ástæðuna. Handknattleikur: FH vaiisi Á, Fram Aftureídingu. Handknattleiksmótið liélt- áfrani á mánudag. í mfl. karla áttust við F. H. — Ármann og Fram — Aftnrelding. Leikur F. H. og Ármann var jafn fyrstu mínútumar, 4 : 4 á tima, en upp frá því tóku Hafn- firðingar forystuna, skoruðu næstu 6 mörk og sköpuðu sér forslcot, sem þeir smájuku allan leikinn. Leikur F. H. var léttur og lifandi. Áttu þeir Ragnar og Einar mestan þátt í þvi, en Ármenningar voru of ákafir þegar upp að markinu kom og fóru mörg tækifæri i handa- skolum af þeim sökum. í lið Ármanns vantaði bæði Jón Erlendsson og Gunnar Haralds- son og hafði það án efa sitt að segja. Leikurinn endaði 34 : 25 fyrir F. H. Mörkin skoruðu: Ragnar 11, Birgir og Einar 6 hvor, Sverrir 4, Bergþór 3, Hörð- ur og Ólafur 2 hvor. Mörk Ármanns: Stefán og Hilmar 6 hvor, Snorri 5, Karl og Kristinn 3 hvor og Ingvar 2. Leik Fram og Aftureldingar lauk með sigri þeirra fyrr- nefndu, 30 : 19 eftir jafnan fyrri hálfleik (15 :12). Leikur Fram var mun hraðari og léttari og lék liðið nú vel saman. Leikur Aftureldingar var aftur á mjög þunglamalegur og þyngri en ella þar sem þá vantaði virkasta manninn, Helga Jónsson. Mörk Fram skoruðu: Rúnar 8, Ágúst 7, Hilmar 5, Karl og Ein- ar 3 hvor. Mörk Aftureldingar skoruðu: Halldór 8, Reynir 6, Tómas og Ásbjörn 2 hvor og Helgi Jóhannson 1. 1 3fl. B. sigraði í. R. Þrótt með 16 : 12. Aukaleikirnir fóru sem hér segir: W. B. A. — Arsenal 2 : 1 Astor Villá — Bumley 2 : 0 Birmingh. — N. Forrest 1 : 0 Þegar er búið að draga í und- anúrslitin (Semifinal) sem fara fram þann 23 þ. m. og leika þá saman: W. B. A. — Aston Villa Manch. Utd. — Bu-mingham Ógemingur er að spá, hverjir koma sem sigurvegarar út úr þessum tveim leikjum pg er staðan i deildarkeppninni eng- inn mælikvarði, þar sem aðstæð- ur og viðhorf til bikarkeppninn- ar er gjörólíkt, en min getspá er sú, að endaniegu úrslitin verði milli Manchester Utd. og W. B. A. K o r ni á k r. Bikarkeppni í Englandi. SiidaEiiirsliI 23. l».ni. Aukaleikirnir úr síðustn mn- ferð ensku bikarkeppninnar voru á iniðvikudag og fininitu- dag í sl. viku og er nú aðe'ms eftir ein • umferð þar tU úr því fæst skorið hvaða 22 menn það verða, er keppa til úrslita. Að leika í „Cup-Final“ á Wembley er stærsta augnablik í lífi knattspyrnumannsins í Eng- landi og jafnframt er úrslita- leikurinn stærsti dagur ársins fyrir áhorfandann. Jafnframt er fylgst með keppninni um allan heim og er óhætt að fullyrða, að Enska Bikarkeppnin er fræg- asta knattspyrnumót í heimin- um í dag. Staðan í deilda- keppninni ensku. Þessir leikir fóru fram í brezku deildarkeppninni sl. laug- ardag: Arsenal 1 — Luton 3 Birmingham 1 — Everton 3 Burnley 2 — Sunderland 0 Cardiff 3 — Blackpool 4 Chelsea 4 — Manchester C. 2 Manchester U. 1 — Aston V. 1 Newcastle 4 — Bolton 0 Portsmouth 2 — Leeds 5 Preston 4 — Charlton 3 Shefield Wed. 2 — Wolves 1 W. Bromwich 1 — Tottenh. 1 Staðan er nú þessi: Manchester Utd. 32 22 Preston ....... 33 18 Tottenham .... 31 17 Blackpool ..... 32 17 Wolves ........ 33 17 Arsénal ....... 32 16 Leeds Utd......33 13 Bolton ........ 33 13 Burnley........ 31 12 Birmingham.... 31 13 Newcastle .... 34 13 W. Bromwich . . 30 10 Chelsea ....... 33 9 Everton ........33 12 Aston Villa .... 29 8 Sheffield Wed .. 32 12 Luton ......... 30 11 Manchester C . . 32 9 Cardriff ..... 31 9 Portsmouth .... 29 5 Sunderland .... 31 8 Charlton ...... 34 6 5 4C 7 44 6 42 8 41 10 40 11 37 9 37 11 35 10 33 12 32 15 32 10 10 30 12 12 30 6 15 30 9 28 16 28 14 27 17 25 16 24 13 21 18 21 26 14 5 8 8 7 6 5 11 9 9 6 6 12 4 5 7 6 11 5 o It.li. Cniiiiinglinin Graliam: Vaotníaður meðal Móhaineðstriíarmannna. ir að vita það, að kristnir menn lágvaxinn, herðibreiður maður mega ekki ferðast í búningi með sítt, svart skegg. Hann Mohameðstrúarmanna." Lutaif gekk rakleiðis til mín, rétti sagði honum þá, að hann væri mér höndina og sagði „Bon kristinn og sneri feiti maðurinn' jour“. Eg svaraði, en þar með sér þá að Mohameð-el-Hosein var frönskukunnátta hans á og sagði: „Ekki ert þú kristinn enda og hann reyndi þá að tala maður og kaidinn segist munu tyrknesku, sem eg kunni ekki láta raka skegg þitt, húðstrýkja stakt orð í. Hinsvegar kunnij þig og varpaþérímyrkvastofu.“, Lutaif talsvert í tyrknesku, Þessu var engu hægt að svara' svo. að þeir tóku tal saman. nema „Allah Kerim“, eins og'Kom þá á daginn, að maður Mohameð-el-Hosein tautaði.' þessi var einskonar föruprest- j Að svo mæltu fór feiti maður- ur. Hann var persneskur að inn sömu leið og hann kom. |^jóðerni, hafði verið falið að Við vorum enn látnir bíða komast að því, hverir við vær-! stundum saman, en þá kom um af því að hann gat sagt þessi hvítklæddi embættismað- ur aftur og I fylgd með honum ,,Bon jour“. Við ferðafélagarnir vorum ekki vissir um það, hvort skip „Heimssiglingafé- lagsins“ væri komið að landi og gerðum okkur því far um að halda því á loft við alla að við værum vinir Basha Hamou, því að ef skipið væri komið, þá hefðum við aliir verið fangels- .aðir og sendir í járnum til að- setursstaðar soldáns. En engum virtist koma til hugar að efast um það, að við segðum rétt til þess hverir við værum og héldum við áfram að rabba við Persann um tíma og töluðum blending af. arabisku og tyrk- I nesku. Hóþur manna safnaðist . utan um okkur, sat á jörðinni, j steinum eða lágum bekk, sem var meðfram öllum veggjum, hann ætti að gera við okkur — hvort hann ætti að gera okkur ' afturreka, leyfa okkur að halda ferðinni áfram eða skrifa sol- dáni og spyrja hann, hvað hann ætti að gera við okkur. Loksins kom einkaþjónn kaidsins með þau boð, að hann þ. e. kaidinn, hefði ákveðið að bjóða okkur ’að gista hjá sér og skyldi okkur ■fengið tjald á Maidan (torginu Ifyrir framan kastalann). Þessu 'tjáði ekki að mótmæla, svo að jvið riðum út á torgið á eftir manninum og hjálparmanni, sem var vopnaður langhleyptri byssu. Þar var búið að siá upp ,tjaldi á votri jörðinni á bakka |Wad N’fiss og vorum' við fegn- og starði á okkur eins og við værum einhver óargadýr. Drengir tveir byrjuðu að grýta okkur,, en þeim var harðbannað það, því að skipun hafði verið gefin um, að vel skyldi með okkur farið. Eg verð að segja það, að framkoma. fólksins var jáðdáunarverð, þegar alls , er jgætt. — Við vorum með öllu ósjálfbjarga, hvergi Evrópu- jmaður í nánd, er hjálpað gæti, jog fólkinu mjög illa við alla útlendinga. sérstaklega Berb- um. Eg efast mjög um, að' við hefðum verið látnir jafn af- skiptalausir, ef við hefðum verið staddir í einhverju Ev- rópulandi undir líkum kring- Jumstæðum. En okkur leið samt ir að komast í skjól svo að við fórum inn í það með hnakka okkar og allan frangur. Tjaldið ,var stórt og rúmgott, hringlaga, og' skreytt að utan með mynd- illa vegna óvissunnar um af- { drif okkar og urðum harla fegnir þegar Persinn sagði okk- ur, að kaidinn vissi ekki hvað,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.