Vísir - 15.03.1957, Síða 2

Vísir - 15.03.1957, Síða 2
VÍSIR Föstudaginn 15. marz 1S57Í Útvarpio í kvöld: 29.30 Daglegt mál (Arnór Siguijónsson ritstjóri). 20.35 Kvöldvaka: a) Jónas Árnason xithöfundur flytur fí’ásö.gu: í áföngum út á Tangaflak; — fyrsti hluti. b) Nörö'lenzkir kórar syngja (plötur). c) Vig- dís Krístjárisdóttir talar um myndvefnað. d) Raddir að vest- an: Finnbogi Guðmundsson ræðir við Vestur-íslendinga. 22.09 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (23). 22.20 Upplestur: Margrét Jónsdóttir skáldkona les frumort kvæði; 22.30 „Harmonik&n"; — Um- sjónarmaður þáttarins: Karl Jónatansson — til kl. 23.10. Veðrið í morgorn. Reykjavík A 4, -f-1. Síðu-I múli A 1, h-3. Stykkishóimur A 4, -:-2. Galtarviti, logn, -f-1. Blönduós NA 1 h-4 Sauðár- krókur logn, -r-4 Akureyri SA 1 h-13 Grímsey SA 3, h-4. Grímsstaðir SA 4, -4-10. Rauf- arhöfn SV 1,. —4—5. Horn í Horna- íirði NA 4, 0. Stórhöfði í Vest- mannaeyjum A 7, 2. Keflavílc- urflugvöllur A 3, -4-2. — Veður-, lýsing: Hæð yfir Grænlandi.. Lægð vestur af Bretlandseyj- um. Smálæg'ð út af Vestfjörð- um. Veldur snjómuggu þar. — Veðurhorfur, Faxaflóii Norð- autsan gola. Léttskýjað. Nætur- írost 1-—3 slíg. Hvar ctu skipin? Eimskip: Brúarfóss og Dctti-., foss:eru. í Rvk. Fjallfoss fór frá j Leith urn háaegi í gær til Rvk;! Goðafoss. og Gullfoss eru í.!' Rvk. Lagaríoss fór • fr.á New York 13. marz til Rvk. Reykja- foss er í Rvk TrÖIlafoss for <yá New York 19. marz til Rvk. Tungufoss er I Rvk. Skip S.Í.S.: Hvassafell er í Borgarnesi. Arnarfell- liggur í Rvk. buridio sökum verkfalls. Jökulfell ér væntanlegt til Vestm.eyja 1 dag. Dísarfell ligg- ur í Rvk, bundið sökum verk- falls. Litlaféll losar á Vestfjai’ða höfnum. Helgafell er í Rvk.! Hamrafell ligur í Hvalfirði bundið sökum verkfalls. Söngskemmtun þeirri. sem Nanna Egilsdóttir heldur; hér, hefir verið frestað til; þriojudagskvölds. Söngskemmt; unin verður haldin í Gamla bíói. Undirleik annast Fritz Weisshappel. Áheit til BamaspítaJasjóðs Hringsins. Sveinn Ólafsson kr. 1000, J. S. kr. 50, Ástríður kr. 500. — Kærar þakkir til gefenda. — Stjórn Kvenfélagsins Hringur- inn. Rausnarleg gjöf. Kveníélagið Von á Þingeyri við Dýrafjörð hefir í tilefni! fimmtíu ára afmælis síns sent j Hjúkrunar- og dvalarheimilinu; Bláa Bandinu í Reykjavík 3000 | krónur að gjöf til styrktar starf semi þess. — Stjórn félagsins þakkar þessa rausnarlegu gjöf og þann hlýhug og skilning áj starfsemi félagsins, sem hún ber vott um. Féð verður lagt í Minningarsjóð séra Mag'núsar Jónssonar frá Laufási. Lögreglusamþykkt Reykjavíkurbæjar . mælir svo fyrir að bömum innan 12 'ára sé óheimilt ao vera úti eftir kl. 8 á kvöldin á tímabilinu frá 1.; okt. til 1. maí. Þá mega börni á alörinum 12—14 ára ekki \ heldur vera á almannafæri eftir kl. 10 á kvöldin. Loks ber þess ao geta, að unglingum innan 16 ára aldurs er óheimilt að vera inni í veitingastofum eftir kl. 8 á kvöldin. Lögreglan í Reykja vík leggur álierzl^ á að þessumj fyrirmælum sé hlýtt. Styrkveiting úr minningarsjóði Jóns Þor- lákssonar verkfræðings. — Sunnudaginn 3. marz sl. var tveimur verkfræðinemum veittur styrkur úr Minningar- sjóði Jóris Þorlálcssonar verk- fræðings. Helgi Sigvaldason, sem er verkfræðinemi við Há- skóla íslands, hlaut 3000 kr.f og Björn Ólafsson sem hefir lokið fyrri, hluta prófi í verk- fræði, hlaut 2500 kr. — Styrk- ur úr þessum sjóði er veittur á aímælisdegi Jóns Þorláksson- ar til verkfræðistúdenta, sem skara fram úr að dugr.aði og reglusemi. SH rttsstpeé tez 3*lí@2Z Lárétt: 2 fugl 5 hljóð, 7 ó- samstæðir, 8 rokklilutinn, 9 sjó, 10 ósamstæðir, 11 tryllta, 13 deilu, 15 flana. 16 himin- tungl. Lóðrétt: 1 minnast, 3. hUgðist, 4 athuga 6- snjó, 7 dæld, 11 gruna, 12 atgangs, 13 skáld, 14 fangamark. Lausn. á krossgátu nr. 3201: Lárétt: 2 rán, 5 lá, 7 do, 8 ís- lands_ 9 pt, 10 dt, 11: lát, 13 bát- ur, 15 -Lóri, 16 gat. Lóðrétt: 1 slípa, 3 árabát, 4 kosts, 6 ást, 7 ddd, U lán, 12 tug, 13 BÓ 14 Ra. Ungur maður óskar eftir atvinnu eftir kl. 4 e.m. — Hyerskonar vinna kemur til greina. Tilboð iriei'kt:. „Áhugasamur — 54“, send- ist afgr,.Vísis fyrir 20. þ.m. Föstudagur, 15. marz -— 79. dagur ársins. ALMENNINGS ♦ ♦ kl. Árdegsháflæði 4.40. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja I lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.30—6.50. Næturvörður er í Laugavegs apóteki. — Sími 1618. — Þá eru Apótek Ansturbæjar og Holtsapotek opin kl. 8 dag'iega, nema laug- ardaga, þá til ki. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl, I—4 síðd. — Vesturbæjar apótek ér opið tíl kl 8 daglega, nema á laugar- dögum. þá til klukkan 4. Það er einnig opið klukkan 1—4 á sunnudögum. — Garðs apó- tek er opið daglega írá kL 9-20, nema á laugardögum. þá frá kl 9—.16 og á sunnudögurií frá kl. 13—16, — Símf 82t)Öe : Slysavarðstofa Reykjavíkur HeilsuvH.mdarst.öðinnl er od- m aJlan sólarhrmgmn. Lækna- rörður L. R. (fyrir vitjanir) er a sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl,- 1(1—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 1.3—19. Brejarbókasafnið er öpið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga klt 10—12 og 1—10; laugardaga kiL 10— 12 og 1—7. og sunnudaga kL 2—7. — Útlánsdeildin er opin álla virka daga kí, 2—10 . laug- ardaga kl. 2—7 og sunnudaga kl. 5—7. — Útibúið á Hofsvalla. götu 16 er opið alla virka daga. nema laugardaga, þá kl 6—7. Útibúið, Efstasundi 26, opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5%—IVz Tæknifoókasafnið í Iðnskólahúsinu er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h, og á sunnudögurn kl. 1— 4 e. h, Listasatw Einars Jónssonar er lokað mn óákveðinn tíma. KJF.U.M. . BibUulesturLúk.; 18. 1—13. Guð eða fjármunir. Orðsending fra Oau§en§]>úð Víenarpylsur, medisterpylsur, reyktar medisterpysur, bjúgu. — AÍIt frá oldtar eigin pylsugerð. Húsmæður reynið pyls- urnar frá okkur. Clausensbúð, kjötdeild ZVýJnng £rá Clanseníslnið Krydduð feiti á brauð. Svínasulta, íifrarkæfa og kindakæfa. 15 tegundir af áleggi. Niðurskorið brauð í pk. 7 sneiðar í pk. aðeins kr. 1,50. Clausensbúð, kjötdeild Hamfeorgarhryggur Síuakótelettur Svínasteik Alikálfakjöt Buff GuIIacb Folaldakjö nýtt, leítsaltað, reykt. n&ORÆNSÍEI, |! !||Þ tii lil lijili Snorrabiraut 56. Suui 2853, 86253. ÍTtibú Meihaga 2. Sími 82636 Glæný ýsa beil, flökuð og nætursöltuð. I laugardagsmatinn: gellur, kinnar, skata, ennfremur utbleyttur salffískur. '3-idilxöttin og útsölur hennar. Sími 1240. Folaldakjöt í buff, gull- asch, folaldakjöt, létt- saltað og reykt. Sendum heim. Jtjoilúí ^Juituricejar Réttarholtsveg, Sími 6682. Fjórar stúlkur fá náms- styrk hjá NF. Fyrir atbeina Nor-’æna fé- lagsins býður Store Restrup Husmandsshole fjórvm ís- lenzkum stúlkum skólavist fyr- ir helming dvalarkostnaðar á sumarnámskeiði skólans, sem hefst 3. maí og stendur til 30. ágást Nautakjöt í buff, gull- asch, filet, steikur, enn- fremur úrvals hangi- kjöt. J(jöt wrzíunin £411 Skjaldborg við Skúla- götu. — Sími 82750. Hangikjöt grænar baunir. Jtxot Jigurgeiriion BarmahlíS 8, Sími 7709. Fólaldakjöt, nýtt, saltað og reykt. KivjUuíiit Grettisgctu 50 B, Sími 4467. 1 •» 1 I ) ■> 4 i i i i I Store Restrup er í Himmer-. land á Norður-Jótlandi, um 12. km. frá Álaborg, við þjóðveg- inn Álaborg-Nibe. Umsóknir ásamt afriti ai! prófskírteinum og meðmælurr.c skólastjóra, kennara eða vinnu' veitanda Skulu. sendar Norræna félaginu í Reykjavík (Box 9i2): fyrir 10. anríl n. k. (Frá Nor- ræna félaeinul.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.