Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 6

Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 6
VISIR Föstudaginn 15. marz 1957 VKSIR D A G B L A Ð Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. AfgreiSsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala kr. 1,50. Félagsprentsmiðjan h.f. Varnarmálin og framkvæmé'r. Allt virðist nú í uppnámi inn- an stjórnarinnar, því að Tíminn hefir skýrt frá því. að bráðlega muni verða haf- izt handa um ýmsar fram- | kvæmdir á Keflavíkurflug'- I velli. Finnst blaðinu þetta í sjálísagt, því að halda verði i við mannvirkjum þar syðra, ef bandalagsþjóðirnar þurfi skyndilega á að halda vegna óí'riðarhættu eða raunveru- legs ófriðar. Segir blaðið að þetta sé engan veginn í ó- samræmi við samþykktina, sem gerð var á þingi fyrir tæpu ári. Ef menn haldi það, sé þar um misskilning að ræða, því að í tillögunni sé ,,skýrt tekið fram, að haldið skuli áfram gæzlu og við- haldi varnarmannvirkjanna. Þetta hefir eðlilega alltaf nokkrar framkvænrdir í för með sér. í tillögunni er svo sett fram það takmark, að íslendingar taki sjálfír við gæzlunni af hinum erlendu aðilum. Þetta verð<ur íslend- ingum því auðveldara, þeg- ar til kemur, sem mannvirk- in verða í fullkomnara á- sigkomulagi. Undanfarið hefir verið mjög lítið um íramkvæmdir á vellinum. Þær eru eðlilega mestar að sumrinu. Því er ekki óeðli- legt. þótt þær aukist nokkuð aftur með vorinu. Þess verð- ur svo vitanlega vel gætt, að þessar framkvæmdir verði ekki meiri en svo, að þær keppi ekki óeðlilega við ís- lenzka atvinnuvegi utn 1 vinnuaflið. Varðandi það at- riði væri eðlilegt að hafa samráð við samtök fram- leiðenda." Þannig kemst Tíminn að orði í forustu- grein, og hefir hann þá minnzt á þessi mál í forustu- grein tvo daga í röð. A hinu leitinu er svo kommún- istaflokkurinn, fjórði ,,her- námsflokkurinn“, sem sam- In memöriam: Bogi Olafsson yfirkennari. í dag verður gerð útför Boga Ólafssonar. fyrrum yfir- kennara við Memitaskólann í Reykjavík, en hann andaðisl að miorgni sunnudags 10. þ. m.. eftir langa vanheilsu. Með hon- um er genginn einn svipmesti skólamaður landsms einn þeir.ra, sem mörkuðu og mót- uðu stofnun þá, sem hann helg- aði krafta sína um hálfan fjórða áratug, — Rej^kjavík. Menntaskólann þykkti áframhaldandi dvöl varnarliðsins á síðasta hausti en kvaðst gera það, | af því að hann vildi, að varn- arliðið færi sem allra fyrst af landinu. Þjóðviljinn ham- ast nú gegn þeim fyrirætl- unum, sem Tíminn hefir skýrt frá varðandi fram- kvæmdir á flugvellinum. Lætur hann svo, sem það komi honum algerlega á ó- vart, að það skuli eiga að hefja einhverjar fram- kvæmdir á flugvellinum. Mátti hann þó vita. að eitt- hvað slíkt mundi fyrirhugað. því að samkvæmt frásögn hans í haust tóku allir ráð- herrar stjórnarinnar þátt í samningum við Bandaríkja- menn um áframhaldandi veru varnarliðsins, svo að þetta atriði hefir varla farið framhjá kommúnistunúm. Auk þess situr nú sá maður í stjórn með kommúnistum, er hét því fyrir kosningar, að þótt varnarliðið færi, skyldi verða um vaxandi vinnu á Keflavíkurflugvélli að ræða. Nú eru því allar horfur á. að við eigum bæði að fá vinnuna og varnariiðið og ættu komn^nistar ekki að vera með ólíkindalæti. En segja má, að mjög sé nú annar tónn í Tímanum en á síðasta ári, þegar hann vildi eins og Hermann Jónasson, heldur þola hung- ur og harðrétti en hafa her í landinu á friðartímum og láta vinna við framkvæmdir á vegum hans. Er það raun- ar mjög í samræmi við stefnúbreýtingar framsókn- armanna á öðrum sviðum á undangengnu ári. Og þótt kommúnistar láti nú ail- ófriðlega mun ekki ástæða til að ætla, að mælirinn sé enn fullur að því er þá snertir. Bogi Ölafsson var fæddur I 15. október árið 1879 í Sumar- liðabæ í Holtum, sonur Ólafs bónda þar Þórðarsonar og Guð- laugar Þórðardóttur konu hans. Hann var því á 78. aldursári, er hann lézt. Bogi var prýði- lega greindur, eins og hann átti kyn til, og var því eðlilegt, Sveinsson og Bogi Olafsson. Nú Bjarnason, Jón Ófeigsson, Páll að hann hyggðist ganga mennta brautina. Stúdent varð hann árið 1908 fór síðan utan og stundaði nám við Hafnarhá- skóla árin 1908—10 og 1911— 13. Hann lagði stund á ensku er hinn síðasti fulltrúi gamla skólans horfinn sjónum. Bogi Ólafsson er látinn. X ! Þegar litið er yfir farinn veg og horft úr fjarlæg'ð liðinna ára sem aoalnámsgrein, en auka- °8 fenginnar reynslu. er mað- j greinar voru þýzka og sagn- fræði. Við Hafnarháskóla var þá, eins og jafnan, mikið mann- val hinna færustu kennara, og naut Bogi þar m. a. handleiðslu Jespersens prófessors, eins frægasta málvísindamanns sinnar tíðar. Er óhætt að full- yrða að Bogi Ólafsson hefir verið einn lærðasti enskumaður allra samtíðarmanna sinna, hérlendis og þótt víðar væri leit að, orðaforði hans var frábær, fróðleikurinn traustur en mál- far Boga við þýðingar persónu- leg't, meitlað og traust, eins og maðurinn sjálfur. Bogi Ólafsson sneri sér fljót- lega að kennslu, er heim lcom, ur þakklátur Menntaskólanum og kennaraliði hans fyrir það vegarnesti, sem okkur var látið í té með dvölinni þar. Allir verða kennarar okkar minnis- stæðir, hver með sínum hætti, en það hygg ég, að flestir sam- bekkingar mínir og skólafélag- ar muni taka undir, að Bogi hafi verið vinsæll af nemend- um sínum. Satt var það, að Bogi gat í fljótu bragði virzt hrjúfur, stúndum hranalegur. En af honum stóð karlmannleg- ur gustur og við vissum sem var, að bak við mikilúðlegan svip hans bjó Ijúfmennska og drengskapur. Það var þvú eng- in tilviljun, að Bogi, Ólafsson og varð hún starf hans alla tíð , rei'ndist skólapiltum \ el, þegai 'síðaii. meðan honum entist ald- j'-lt at bar’ eins stundum vildi ur og heilsa. Hann kenndi vio , verða. Þess vegna verður hlýtt Flensborgarskóla í Hafnarfirði jytlv minningu hans. veturinn 1910—11, við Kvenna- skólann hér 1915—18, við l Verzlunarskólann 1916—18 og Maeterlinck ; ~ „Uppreistina í eyðimörkinni“, eftir T. D. Law- rence, „Bakteríuveiðar“, eftir P. de Kruif, „Ævintýri Pick- wicks“ eftir Dickens. þætti úr Forsyte-bálkiniun mikla, eftir Galsworthy, „Verið þér sælir, herra Chips“, eftir Hilton og fjölmargt fleira. en auk þess þýddi hann allmörg leikrit fyrir Leikfélag Reykjavíkur. JL I Bogi Ólafsson var kvæntur Gunnhildi Jónsdóttur, útgerð- armanns á Akranesi, Halldórs- sonar og lifir hún mann sinn, ásamt tveirn sonum, Agnaii ritstjóra og Sigurði Erni mag- ister. Heimili þeirra við Tjarn- argötu var höfðinglegt, eins og húsbændurnir, og' þangað var gott að koma. t Boga Ólafssyni var líít um það gefið, að menn flíkuðu tii- finningum sínum. Því er það, að tilfinningasemi gætir lítt í þessum fátæklegu minningar- I orðum gamals nemanda hans. En ég hygg, að ég tali fyrir munn margra nemenda hans, er ég segi, að lengi mun minning hans lifa í vitund okkar. Við munum ávallt veröa þakklátir honum og öðrum af „gamla skólanum“, sem á undan hon- um voru gengnir, fyrir fræðslu, sem okkur tókst að meðtaka, fyrir alla hjálpina og góðvild- ina. Ekkju Boga Ólafssonar og sonum færi ég innilegustu sam- úðarkveðjur, Thorolf Smith. 1922—24, við Gagnfræðaskóla Reykjavikur 1930—31 og við Menntaskólann hafði hann kennslu á hendi frá 1914—48, [síðustu fjórtán árin sem yfir- kennari. t Þegar sá, er línur þessar rit- ar, kom í Menntaskólann Bogi Ólafsson var skemmti- legur í kennslustundum, til- svörin oft snögg, orðalagið ó- venjulegt og hnitmiðað. kímni og gamansemi haíði hann á hraðbergi, og oftar var vitnað i Boga en aðra kennara, þegar eitthvað var haft eftir læri- feðrum okkar úr kennslustund- um. Ég hygg, að i dag rnuni flest- ir þeir, sem voru svo lánsamir Sitja sem fastast. Fáir munu raunverulega hafa vænzt þess að kratar og framsóknarenn stæðu við loforð þau, sem þeir gáfu í kosningahríðinni á síðasta vori, jafnvel ekki stuönings- menn þeirra, en fjölmargir kommúnistar mun hafa treyst því, au þeirra menn mundu ekki bregðast, þótt allir aðrir svikju sína um- bjóðendur. En svo bregöast krosstré sem önnur tré. því að engir hafa verið eins ötulir við að svíkja kjósendúr sína og cinmitt haustið 1929, voru í vitund :stunda nám í hinu viiðulega nemenda fjórir kennarar, sem.menntasetri 1 biekkunni fyiii töldust af „gamla skólanum“. ofan Lækinn, telja, að þau sex Einhvern veginn var það svo, |ar> sem V1ð vorum undir hand- áð á þá var litið semi éins konar |'lek-*slu Menntaskólaíis. hafi að lífvarðasveit skólans í kennara- stétt — þetta voru mennirnir, sem voru persónugerfingar formfestu og ,,tradisjóna“, sem samþykkt vísitölubindingu einkenndu skólann, gerðu skól- og gengislækkun — þótt. ann ag þVj fornfræga mennta- kommúnistar. Þeir hafa öllu samanlögðu verið einn a- nægjulegasti kafli ævinnar. Og Bogi Ólafsson á sinn þátt í, að svo er um flest okkar. t Bogi Ólafsson fékkst við henni sé gefið annað nafn ^ getri sem hann ávallt verður í margháttuð'ritstörf.Hann samdi og þeir hafa að auki sam-J.augum gamalla nemenda. Þess- þykkt að láta varnarliðdð jr menn voru Þorleifur H. verá um kýrrt. Það . var að vísu samþykkt, til þess að það færi! Og nú þykjast kommúnistar illa sviknir, er framsókn tilkynnir, að það eigi að vinna við fram- kvæmdir á Keflavíkurflug- velli og láta öllum illum lát- um. En varla veldur það sanivinn*v'** 1itúm"'á' liærleiks- heimili stjórnarinnai'. Menn, sem eru búnir að gleypa heilt varnarlið með húð og hári, geta vafalaust einnig rennt niður þeim milljón- kennslubók í sérgrein sinni, lestrarbók í ensku, Ásámt Árna Guðnasyni, tók saman ensk- íslenzkt orðasafn, ásamt Árna, gaf út verkefni í enska stíla, smásögur og endurS^gnir, svo að eitthvað sé nefnt, en auk þess var hann mikil\irkur þýð- andi og tókst framúrskarandi um, sem framsókn og kratar ætla nú að láta streyma inn vel upp á því sviði. Hann þýddi í landið fyrir framkvæmd- meðal annars „Býflugur", eftir' irnar Nóbelsverðlaunohöfimdinn 1 Annað veifið berast blaðinu bréf manna, sem óska þess, að kvartað sé yfir hinu og þessu, eða hringja í sima og biðja um það, og láta sér nægja að rök styðja beiðnirnar með fáum orð- um, munnlega eða skriflega, og vænta þess svo, að þetta verði frékara rætt í þessum dálki. Á sumt af þessu verður nú minnst, í von um umkvartanirnar hafi einhver áhrif í þá átt, að réttir aðilar bæti úr eftir föngum, svo fremi að unnt sé. „Fröken klukka“. Þess er þá fyrst að geta, að einn af lesendum blaðsins óskar eftir, að það sé tekið skýrt fram, að fólk kvarti yfirleitt undan þvi, hve „íröken klukka" svari ógreinilega, og að spurzt sé íyrir um það ef hún sé alveg útslitin og uppgefin, vesalingurinn, hvort ekkert \erði þá gert til þess að veita henni fúlla hvíld eftir langa og dygga þjónustu, og önnur „liflegri" fengin í hennar stað. — Öllum, sem þurfa að hringja í 04 í „fröken- ina“, er kunnugt, að aðfinnslan. er réttmæt og beinir BergmáL þeiiri fyrirspurn til réttra aðila, hvað gert verði í málinu. Sfcrætisvagnarmr. Bergmáli iiefur borist bréf, þar sem kvartað er yfir strætis- vögnunum, „ástandið hafi aldrei verið jafn bágborið og nú, sér- staklega í hinum svonefndu hraðferðum Austur- og Vestur bæjar. Hinir miklu og dýru vagnar eru í sífelldum bilunar fjaivistum, og svo að eftirtekt vekur, og eru menn þó orðnir ýmsu vanir“. — Bréfshöfundur telur, að gildar afsakanir haft ekki verið fram borr.ar, — hið sanna sé, að „vagnarnir, sem Framh. á 11. siðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.