Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 11

Vísir - 15.03.1957, Blaðsíða 11
Fösíudaginn 15. marz 1957 vísm Bergmá! - Frh. aí 7. s. kej'ptir haía N’erið ei-u alls óhentugir til þessara nota hér. Samt eru allt af keyptir sams koner vagnai' — hvers vegna?" Kjrúgaö i vagnana. Þá segir bréfshöfundur: „Jíú ura. langt skeið hafa garnlir vagnae og gersamlega óboðlegir verið 1 notkun í leiðimum, sem nefndar hafa verið. Er hnlgað í þá á annað hundi’að manns og er það sannast mál, að hvergi á byggðu bóli mun fólk flutt á slíkan hátt, nema ef vera skyldi þegar Rússar eru að íiytja fólk í útlegð og fanga- búðir." — Og sami maður spyr hver hafi eftirlit með höndum og beri ábyrgð; á þessu. Það er ekki nýtt, að kvartað sé yfir sfrœtisvögnunum, og margt af því réttmætt, en Berg- mál telur að flestum muni kunnugt um, að við ýmsa eriið- leiica er að etja til að verða við kröfum almennings, og hefur forstjóri Stxætisvagna Reykja- víkur oftar en einu sinni gert greln fyrir þeim hér í blaöimi: En það er réttmætt, að aimenn- ingur kvai'íi yfir því, sem hahn telur miður fara, og jafnnauð- synlegt, að hann fái að fylgjast með þvj, sem gert er, til þess að sinna kröfum manna, og Strætisvögnum Rvkur stendur hér jafnan til boða, að gera grein fyrij-málunum fré sínum bæjardyrum. Siæmar kartöflur. Spurt er nvers vegna „svo til óætar islenzkar kartöflur“ séu seldar í búðum hér. Leggi af þeim „ó.daun mikhm“ og spurt hvort „ofnotkun á áburði“ muni valda. — Það ber að taka fram, að góðar íslenzkar kartöflur hafa ' verið hér á boðstólum, a. m. k. til skamms tima, og sennilegast, að slæmri geymslu og umhirðu sé um að kenna, ef vaxan er ekki boðleg. Þá kröfu ber að : sjálfsögðu að gera, að ekld séu boðnar til sölu nema góðar kart- öflur. Það er víst, að óskemmdar kartöflur, sem látnar eru í góða geymslu að hausti, geymast vetrarlangt. — Um „ofnotkun á áburði“ skal hér • ekkert fullyrt fyrr en að athuguðu máli. GuHna hiidið sýnt á Akranesi. Frá fréttaritara Vísis. Akarnesi, í gærmorgun. Leikfélag Akraness sýnir Gulina bliðið eftir Davíð Stef- ánsson á föstudaginn kemnr. Le:kfélagið gerir sér míklar vonir með þessar leiksýniwgar því ekkert hefur verið til spar- að að gera þær sem bezt úr garð'. Lárus Pálsson leikari hefur sett leikinn' á svið, en leikend- ur eru allir af Akranesi. Þor- leifur Bjarnason námsstjóri leilcur Jón bónda, frú Sólrún Ingvadóttir leikur ke.rlinguna. Þcrvaldur Þorvaldsson leikur ióvininn og Alfreð Einarsson leikur Pétur postula. Lárus Árnáson málarameistari mál- aði jeilctjöld. Leiksviðsstjóri er Gísli Sigurðsson óg ljósameist- ari er Jóhannes. Gunnarsson. Þjóðleikhúsið lánaði búníngana. ít □ LÍUGEY.MAR FYRiR HÚSAUPPHITUN FY RIRLIG BJAN D i SÍMAR 6570 OG 6 571 Ðýrasögur barnanna Hwmj M.a Bm e - oroaogaj carmamma stóð og skooaöi sig vancllega í speglinum, sem ekki var annaÖ en gömul biikkdós. Hún .var mjög óánægS með utlit sitt. Hún hafÖi lagt af og það fór henni ekki vel. Broddgaiiarpabhi var ekki lengur duglegur að draga mat í búio, já, hann. var orð- inn latur. Hun ieít í kringum sig.tilað sjá hvort hann væri nærri, en hann.sást hvergi. Það var svo sem auð- vitað, hann sat víst og masaði við Maðs möldvörpu ems og venjulega. Sv’o ioksins þegar hann kom heim, iét hún hann vita að nú yrði hann að fara að útvega eitíhvaS í rnatinn. Hún vildi búa vel eins og grannar þeirra gerSu. Húh var svo ákveðin á svipinn, að hann labbaði út í skóg. Þegar hann var búinn að kveikja í litiu pípunni sinm fékk hann góða hugmynd. Já, hann hlaut að eiga af- mælisdag á morgun, og þegar hann hugsaði meira. um það fór hann að trúa því sjálfur. Það var svo langt síðan hann hafði fengið afraæHsgjafir. Jú, afmælið hlaut að vera á morgun. Hann fói: beina leið' yfir til Antons héra, sem sat b/nr .atan húsið sitt og þvooi sér um fæturna. Eg á afmæii á morgun, sagði broddgöit- urirm, heíurðu ekki tíraa til að kcsmá. Það verður á- reiðanlega gaman. Eg er ekki séríega hrifinn aí að fá gjafir, en eí þlg langar tii að gefa mér eitthv.að, þá 1 máttu komu með poka af eplum. Antcn langaði rmk- ið-til að koma, því hann hafðí .svQ gaman af því ao fara í afrmæh og bað vildi svo til að harm átti emmitt fuilan eplapok'a. Broddgölturirm hijcp nú beina leið yfir til vmar s'ns íkprnans 07 bauð hoir’m í afr æiið og hann .spurSi. hvaS hann. vildi fá í afmæiifgjöf, MÍf langar nu . ; ekki í neitt sérstakt, en eí þig jangar til. ao koroa mér j ; á óvart og gíeðja mig, þá máttu gjaman taka með þer J poka með hnetum. Svo híjóp hann til margra annarra vina sinna í skóginum og bauð þeim. Ðaginr! eftir komu uestirnar í slórhópum og broddgölturinn íékk ósköpin Öll. af niöfum og þetta var einhver sú sitemmtilegasta '•ahra^iisyeHa. Antcn héri sagði skemrhtilegar afmælis- sögur ocr aðrir gerðu ýmisiegt annað tii skcmmt-mar. BmdrVf.JtnTT^anra var yfír sig hrifin af ölium gjöfun- um, því nú.bjó hún sannarlega vel og broddgaltarpaþbi gat levft sér að sitja hiá Maðs moldvöipu, bví nú var nóq af mat í húsjnu. Hann var búinn að ákyeða meS sjálfum sér áS hann skyldi eiga afmæii bráðlega aftur. Nýkoraner enskar K ,4 P U R Verð frá kr. 860,00. NiNQN H.F. Me§a ekki vita um Fyrstu verðlaununi úr Ford- sjóðnum nýja, att upphæð 75 þús dollarai*. þefir nú verið; út- hlutaö. Illaut þau.Niels Bohr, danski kjarnorkufræðingurinn fyrstur manna. Úr sjóðnum veröa veitt verð- laun þeim til handa, sem bezt vinna að þvl að kjarnorkan verði notuð mannkyni til bless- unar. Jóhann Rönning h.f. Rafiagnir og viðgerðir á öllurn heimilistækjura. —- Fljót og vönduð vinna. Simi 4320. Jóbann Rönníng h.f. k Erlentíir ferðametui keyptu varning fyrrr 25 milíj. stpd. í sölubáðura Bretlands árið sem. íeið. Flestir kaup- emíarma vorti Banáaaríkja- menn. til eWhússtarfa (kaííield- hús í forföllum annarar, i Bankastræti 11. tíl sölu án Icarms. Stærð 90X200 m.— Uppl. í síma 6894. Rifgmálaléiags Islands verður haldin í félagsheimili 'Verzlunannanna. Vonarstræti 4, föstudagrnn 22. marz kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.. Lejfl fypír VwIlfcSfrageni. eða eia.slkEtiii jbíl «aika>»£ kevpt Tilboð sendist blaðinu fynr mánudagskvöld merkt: Vd-ikswagen.' ‘ Ipaiitið iReiHAL kemur út mánaðariega og flytur létt, ,fjölbreýtt og skemmti- legt lestrarefni: Sogur, greinar, kvæði, skopþætti, verð- laujtaþrautjr,. skrýtlur, vísur, kvikmyridabætíi, .krossgátur o. fl. o, fl. Árangurrnn kostar aðeins kr, 75 til áskrifenda. Nýir áskriferidur Bcj gmáls fá.einn af eftirgreindum eldri árgöngum rjtsins, eftif vali, fyrir kr. 15 (12 hefti, samt. 792 síður), ef- þeir óska:. 3951—-1952—1953—1354—1955. Gerist áskrifendur Bergjnáls árið 1957 og biðjið um einn eldri árang, þá eignizt þér 2 áranga fyrir kr. 90 aðeins. PONT UNAKSEÐB.L:; Bergmáífijtgáfai;. Fósthólí 49, Riák. Undirrit,... ós.kar að gerast.áskrifandi Bergmáls . 1957 og jafnframt kaup.andi árg.... Hr.—Frú.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.