Vísir


Vísir - 15.03.1957, Qupperneq 4

Vísir - 15.03.1957, Qupperneq 4
4 vxsm Föstudaginn 15. marz 1957 Eg talaði í hitteðfyrra sum- ar við íslenzkan bónda, gáfað- ary gætinn og orðvaran, um þgtta, sem árið 1943 var kallað 9,undanhaldið í sjálfstæðis- baráttu íslendinga við lýðveld- isstofnunina‘!. Hann sagði: ,,Við •> eigum ekki að vera að rifja upj3 þennan skepnuskap, láta það liggja kyrrt. Það er okkur öll- i um til skammar." Þetta, sem hann sagði, hafði djúp áhrif á mig. Eg' hugsaði mikið um þessi mál og í hug- anum varð ég honum sammála um, að kannske mæíti satt kyrrt liggja. En nú hefir þessi afturganga í íslenzkum stjói'nmálum ekki viljað liggja.kyr og skjalamönn- unum til Alþingis, þessuxn 270 •— og öðrum — fundizt hlýða, að landar þeirra fái að sjá, svart á hvítu, hvaðan innblástur þeirra kom og hvar var að leita. að stoðum þeirra og styttúm, er stóðu undir þessum ófagra leik, að safna blaðaski-ifum frá Norðui'löndum, aðallega um, hvernig Nox-ðurlandablöð litu á málið. Svo fyrir utan hneykslið, sem sæi'ði svo margan góðan íslending ái'ið 1943 sér maður, að einnig nú þykir þeim sóxni að skömmunum. Svo nú er oi’ðið vist frjálst. -,v. Það er einkenni Noí'ðurlanda- búa, að mest af baráttu þeirra er á pappírnurr, í skriffinnsku og mærðarfullum ritdeilum. Þykjast menn hafa framið mikla dáð, ef þeir skrifa vel, svara vel á pappírnunv þó þeir stofni svo lífi málefnisixis í hættu með moldryki orðanna. Þó akademikarar okkar, og Norðurlanda, séu hámenntaðir menn, slungnir í sínum grein- um, viðui'kenndir fyrir kunn- áttu og lærdóm sinn, heims- frægir sagðir, og þeir séu líka bókamenn og fræðimenn ágæt- ii\ þá sézt, að þeir eru inni- verumenn við lestur sinn, þar sem kyrstöðuvani bindur þá við bókina, og srnátt og smátt fell- . -ur ryk yfir hvort tveggja. Sést þetta, þegar lífið knýr á dyr hjá þeim, því lífið hefir of snögg- ar hreyfingar til þess, að þeir geti áttað sig á því, hvað er eiginlega að ske í kringum þá, og standa því uppi sem hjálp- arlausir glópar í málefnum, jafnvel, sem varða heiður og ærxj, þar sem tekið er mark á því' hvorutveggja —, og sem heilbrigður bóndi eða alþýðu- maður með brjóstviti sinu áttar sig strax á. Þetta sézt á útgáfu þeirrar skrýtnu skruddu sem kölluð er Sjálfstæðisbarátta íslendinga!!! og mér var send til Rómaborgar. Útgefandinn er einn af þeim 270 skjala- mönnum, sem voru titlaðii', áhrifamenn á öllum sviðum, og 'fengu hól í blöðum Norðm'- 'landa. Eg' gluggaði þvi í þetta, þó staður og stund krefðist betri og heillavænlegri áhrifa: -V- „Að góðum norrænum sið“, kemur aftur og aftur fyrir- í bókinni. Á íslendinginn orkar það eins og hundsgelt og er alltaf prentað með leturbreyt- ingu, og hefir prentarinn haft nóg að gera að gæta þessa vel. Setningin. er svo notuð sem að- vörun til fslendinga. „Að góð- um nori’ænum sið“, sér maður, eiga íslendingar að bíða með uppsögnina og stofnun lýð- veldis. Menn fá að skilja- að skal land byggja, en með ólög- um eyða, og þar að auki hixm eldgamla málshátt, að „nauð- !syii brýtur lög“. En hvað verður svo úr þess- um „góða sið“ í lífinu sjálfu? Ef skip er að farast, slitið frá festunum í fárviðri, og vant ar skipstjóx’a, kornpás og leiðar- ljós, þá reyna menn aö bjai’ga sér. Ef menn eru að drukkna, þá hefja þeir ekki upþ rökræður um mannasiði, eða hvernig þeinx beri að hegða sér. Þetta skilur hvex’t mannsbái’n. En ef maður á að rifja' þetta upp meira þá á líka að benda á, að á algerum friðai’tímum, þar senx bændpr voru. við 'vinnu sína í friði og spekt, tóku þeir hesta sína og riðu í Kópavog, og þar töluðu memx saman, lík- lega að góðum norrænunx sið. Eins töluðu menn samaix á þjóð fundinunx, er við feixgum her- ópið „aldx-ei að víkja“, lika að hrifxxingu í Sögu herlæknisins um, að Thorstensson vaði fram á vígvöllinn í þrjtíu ára sti’íð- iixu með„Finnana síixa“, dáumst við og hrífimist af hreysti og hetjulund þeirra og her- nxennskudóð stríðsmanna þess- Norðui’löndum. Þeir eru þar fínir menn. Það giltu því önnur lög og annar réttur um íslendinga þá, en um aðra menn á Norður- löndum, er ráku erindi þeirra, er kyrkja vildu frelsisbaráttu ara, sem þúsundum sanxan ’ þjóðar sinnar. Völdu Norðm- féllu á vígvellinunx. Voru laxxdablöð þeim ömxur nöfn — hinir ungu Finnar, sem teknir jafnvel í stríðinu, heimsstyrj- voru frá friðsömum störfmxx í öldiixixi — er geisaði yfir lönd sveitum og kaupstöðum laixds- þeirra. Svo það eru því heilindi ins, og fórnað á ótal vígvöllum „hins góða norræna siðar“, er sænskra konunga — voru þeir vér sj.áum þar. teknir að heiman og slátrað í | , _ , ...... .. Og nu segir skruddan: „Þann framandi londunx eftir nokkr-: „ _ - i 2o. febr. birtust gremar í Ber- unx oðrunx „logunx og retti en Eggert Steíánsson: þeim_ senx vfirráðaþjóð hafði sett sem fjötra unx frelsi þeirra? Og enginxx „góður norrænn sið- ur“ vii’ðist hafa reynt að bjarga þeim. En annars segja Finnar. bezt þá sögu sjálfir. Hvað segir svo saga Noregs um hinn góða norræna sið, og samlífið, er þeir Ihxgske Tidende og Politiken, sem voru sama efnis. Blöðin segja: Eins og kunnugt er óska þrír stærstu stjórnmálaflokkar þess, að' slíta sambandsiaga- sanxningnunx við Dani eigi. síðár en 17. júrxí 1944. Alþýðufl. er einn andstæður einhliða upp- ## norrænum Hugleiðingar um freisi og frelsisbaráttu. I ... ^ ,sögn samningsins. Að þessi að- voru undm hæli Dana og svo . * .... C.staða A1-bfL tú rna}sms exgx einnig fylgi fólks í öðrum flokkum sýnir ályktun, sexxx 270. áhrifamenn úr öllum flokkum, senx búsettir eru í Reykjavík, Akureyri og Hafnarfirði, hafa sent Alþingi. Meðal þeirra, sem uixdii’rituðu ályktunina eru“ •— og svo konxa „titlarnir11 og nenni eg ekki að eixdurtaka þá, ráðaþjóðin er leið að missa* Fleiri ánægjulegax-' fréttir Svía? Voru þeir ánægðir? Því vildu þeir ekki vera áfram und- ir Dönum og Svlum? Og njóta hins góða norræna siðar? Norðmenn geta bezt svarað því sjálfir. -v. Svo er komið að frelsisbar- áttu fslendinga 1944. Að vfir- meiri skyldur hafi þeir gagn- vai-t þessunx ,,góða norræna sið“ heldui’ en t. d. að bjarga lífi þjóðar sinnai’ eða íslands. Eins eru endui’teknar aðvai-an- ir um, að við eigum að'talast við, tala við kóng, tala við Dani, Þetta voru slagorðin 1943 í heimsstyrjöld og hertöku landsins á þessum lxættutímunx. Fyrir utan þennan góða nor- i‘æna sið sér maður líka, „að sjálfstæði vort eigunx við að öðlast á gruxxdvelli laga og rétt- ar, og aðeins á þamx hátt get- um við tekið þátt í alþjóða sam- vinnu“. Það vii-ðist vera óþarfa lestur þetta hér á íslandi, því allir íslendingar þekktu þétta „frá barnæsku“, að nxeð lögum „góðunx noi’ræixum sið“. Ótal bænaskrár voru sendar til for- ráðamanna þjóðarinnar, og þær feixgu ekki heldur beti’i viðtök • ur, þi’átt fyrir hinn góða nor- ræna sið. Við lifum, á Norðui’löndum, í þeirri sjálfsblekkingu, að þau séu framar öðruxxx þjóðunx réttlæti og vandaðri í sanx- bxtð sinni hvert við' annað — heldur en aðrar þjóðir á hnett- inunx, Einnig að lög .og rétt- ur sé meira virt’ og farið sé eft- ir þessum góða nori’æna sið. Hvað’ segir svo sanxlíf Norð- 1 urlandaþjóða og saga þeirra okkúr? -v_ Þegar við lesunx nxeð mikilli sína gömlu nýler.du,- eftir fleiri alda stjórn .er ekki nema eðli- legt og sameiginlegt öllum ný- lendustjórnum. Og eru Danir sannarlega ekki verstir þar. En það er þessi deild á íslandi, senx ixú gerist sjálfboðaliði „hins gócá norræna siðar“ og flytur hann til íslands í sein|xstu á- tökunum í hinni aldagönxlu baráttu þjóðar siixnar fyrir freláinu, sem gerði menn.- hér undrandi. Þeir eru svo heillaðir við lesturinh, að þeir skilja ekki að þriðji aðilinn er konx- inn i spilið — og’ hefir þegar útkljáð allt. Þau er stríð. Heims stríð. Og sannleikurinn i mál- inu er svo þessi: íslenzkir drengskaparmenn gleðjast yfir að það eru utan- aðkonxandi aðstæður, alheims- styrjöld, senx hefir slitið sanx- bandinu. Ekki íslendingar. Svo nú þarf ekki að gera upp í’éikn- ingana senda skuldaskilin cg geta döxxsk blöð flutt. Tímaritið Hélgafell lagði eftii’farandi spurningu fyrir lesendur sína: „Álítið þér, að segja beri upp. samningununx við. Dani og. stofna lýðveldi á þessu ári?“ Afþeim 320, sem spurðir voíu svöruöu 159 neitandi, exí 146 játandd.“ „íslénzku blöðin erú ekki heldur á ■ ein.u rnáli um lausit' þessa máls“ Dönskú blöðin eru því, alger- lega eðíilega,’ vongóð unx að þessi íslenzka . déld. „hins góðá norræna siðár“ —- muni verðá' sigui’sæl — og ganga í fólk á Islandi: Þar að auki ldæddi hún sig í hjúp hins miskuxxnsama Sam- verja og æpti „að íslending- ar væri að xxíðást á Dönum“ — er þeir vildu bjarga rétti sín- um úr hildarleik heinxssti’iðsins að minnsta kosti. En íslehdingar vorú minnsta þjóðixx, og því var ákærurnai’ á dönsku þjóðina fyrj deildin ekki hrædd við að ir margra alda kúgun og auð- móðga íslendinga á þann hátt, mýkingu íslenzku þjóðarinnar.J senx engin önnur þjóð nxeAsixef- Tímábilið er þvi sársauka- il af sómatilfinningu hefði lát- laust báðunx. þvi hvorugur að- ilinn hefir ógnir styrjaldarinn- ar á sanxvizkunni. Þetta gat ið órefsað. -v_ Það á vel við að gefa lítið undanhaldið ekki skilið. Og. svo yfirlit koma gléðifrégnir til þeirra frá unx, hvernig Alþilxgi Framliáld á bls. 9.' xun úr bláu klæði eins og venja er hjá Márum. Við þetta skraut og útflúr bættist svo, að dúk- urinn lak á ýmsum stöðum og loks var tjaldið svo illa hælað, að við urðum að bæta úr því þá þegar. Auk þess urðiun við að búa til rennu, svo að vatnið gæti runnið af gólfinu, en þar var bókstaflega tjörn, senx var utn þumlungur á dýpt. Heldm’ fannst okkur þröngt þar inni þegar fimm menn voru komnir þangað nxeð allt sitt hafurtask, hnakka, klyfbera, beizli og byssur. Við höfunx naumast verið sigurtranglegir, þar sem við sátum þgrna á blautu gólf- inuð skjálfandi og banlumgr- aðir. Eg lagði aftup tjaldhurð- ina og tók upp úr meðalakistli nxinum brennivínsflösku sem eg hafði haft með tii vonar og var, ef citurslanga biti mig.« Rétti eg' flöskuna jafnt að rétt-‘ trúuðum sem vantrúuðum' og urðu menn þá heldur hressari í bragði og’ fóru að búa um sig tiL næturinnar. Röðuðum við. steinunx á jörðina undir á-’ breiðm'ixar svo að þær blottn-1 uðu síður, og kveiktunx því næst eld, Þegar búið var að brugga te, gátum við farið að gera að gamni okkar og spaug-J ast að gestrisni kaidsins, en ræddum síðan um hag’ okkar\ og horfur. Eg var ekkert hræddur mxx.sjálfan mig, því að eg vissi að það versta. sem fyrir mig gæti komið, væri að varð-J menn yrði látnir fara með nxig til aðseturrsstaðar soldáns, en' I þangað var fimm eða sex daga leið. Það horíði alvarlegar fyrir, Mohameð-el-Hosein. Það varj þegar buið a3 hóta lionum hýð- iixgu, fangelsi og skeggrakstri — en það er versta hneisa, sem Ixægt er að gera Moham- eðstrúarmanni, En hann vissi það ofurvel, vesalingurinn (og okkur var líka kunnugt um það), að húðsti’ýkingin mundi að líkindum ríða honunx að fullu, svo að hann nxundi ekki þurfa að taka út aðra hegningu. Þrátt fyrir þessar franxtíðar- horfur var hann ekki eins dap- ur og við hefði mátt búast er hann sat þarna á tjaldgólfinu með fýsibelg í höndunx, blés að glóðunum til að hita teið og sagði nxæðulega: „Við erum í hendi Allah — en það þykir méi* einna lei&inlegast, að eg skyldi hafa verið alveg ný- kvæntur, þegar við fórunx frá Mogador.* : Swani, senx mátti heita stétt- laus nxaður_ var alveg óhætt og yfir honum vofði í mesta lagi hýðing — nokkrar tylftir vaixdarhögga. Hann kærði sig kollóttan unx það, þvi að hann gat alltaf borið því við, að lxann hefði verið neyddur til að fara með nxér, af þvl að hann var þjqr.n minn, og sá franxburður mundi að minnsta kosti alltaf nægja til að bjarga lífi hans. Það .var auðvitað ekki hægt að bera neinar salcir á Ali_ því að hann vissi ekki, hvernig allt var í pottinn búið, þegar hann fór frá Mogador og egfxét hon- um því, .að'. ef har.n missti asn-. aixn sinn, þá skyldi eg bæta lionunx það nxeð öðrum asna,' sem mundi sónxa sér vel undir söðli soldánsins.. Meðaix við vorum að rabba saman komum við auga á nolckra fjallabúa, senx höfðu sezt fyrir utan tjaldið okkar, því að nú var farið að di-aga til nxuna úr rigningunni. Þeir sátu þarna hreyfingarlausir og 'störðu á okkuiy svo að ekkerfc fór franxhjá beinx af því, sem við gerðum. Þeir höfðu auðvit- að aldrei séð neitt, sem líktist okkur og þegar þeir voru bún- ii’ að glápa-á okkur í fulla hálfa klukkustund, virtist forvitni þeirra fullnægt, því að þeir fpr.u leiðar sinnar, þegjandi og. hljóðalaust, settust skammt frá og fóru að horfa á knattspyrnu- leik. Tóku þátt í leiknunx. allir- ungii’. meiin allt frá þrælum til sona kaidsins. Við fórum þá aftur að ræða vandaniál okkar og þó einkunx um það, hvernig jhorfur mundu vera að því er jsnerti Lutaif. Hann hefir ef til vill yerið í mestri hættu stadd- ur af okkur öllum. Hann yar. Sýrlendingur og þyí tyrkxxesk- , Frh. á 9. s.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.