Vísir - 05.04.1957, Side 3
íöstudaginn 5. apríl 1957
vlsm
s
Þau vsrða ú vera
samkvæmishæf.
I Hollywood liefir verið kom-
ið upp samkvæmishegðunar-
skóla fyrir leikara.
Hafði komið í ljós, að fimmta
hver leikkona og fjórði hver
leikari kunnu eklti að koma
i'am í samkvæmum eða síðdeg-
isveizlum. Nemendur skólans
læra að dansa virðulega, um-
gangast hníf og gaffal siðsam-
lega og — konurnar að hlæja
virðulega.
Hætlu við að
skilja.
Fyrir nokkru voru leikkonan
Jcaime Crain og eiginmaður
hennar, Paul Brinkman, að
jhugsa um að skilja.
En þegar þau hugsuðu mál-
ið_ komust þau að þeirri niður-
stöðu_ að þau gætu ekki sundr-
að heimilinu, því að þau eiga
f jögur börn. Þau sættust heilum
sáttum og fóru bara í nýja
brúðkaupsferð til Hawaii.
Chevalier í
nýrri mynd.
„Parents Magazine“ hefur
nýlega verðlaunað myndina
,,The Happy Road“, sem fram-
leidd er af Metro-Goklwin-
Mayer, en slík verðlaun veitir
tímaritið mánaðarlega.
Gene Kelly er framleiðandi
myndarinnar, stjórnandi henn-
ar og fer að auki með eitt af að-
alhlutverkunum. Aðrir leikend-
ur. sem fram koma í myndinni,
eru Maurice Chevalier og
Michael Redgrave.
Bræðurnir Kara-
mazov á kvikmynd
Richard Brooks mun skrifa
handrit að Metro-Golíhvyn-Meyer
kvikmyndinn. „Bræðurnir Ivara-
mazov“.
Það verður byggt á hinni
heimsfrægu skáldsögu eftir
Dostojevski. Brooks mun einnig
annast kvikmyndastjórnina.
Kvikmyndir, sem hneyksl
un valda.
,iaby Holi66 og 99lsðaod in
ve-kja miklar deiltir.
Elza Kazan, sem sem lengst
af hefur liaft samvinnu við
Tennessee Williams og mörgum
kunnur hér á landi, m. a. fyrir
„A Streetcar Named Desire“,
hefur nú hleypt af stokkunum
nýrri mynd. Hún hefur verið
allmikið umdeild og hennar
jafnvel getið Jhér á landi, þótt
ekki hafi hún verið sýnd hér
enn.
Myndin hlaut nafnið „Baby
Doll“ og fjallar um unga stúlku,
sem varla hefur slitið barns-
skónum, þegar hún er gefin
manni hér um bil helmingi eldri
en hún er sjálf. Henni hefur
verið lofað, að hjónabandið
skuli ekki fullkomnað fyrr en
að ári liðnu. Nú er árið senn á
enda, er til sögunnar kemur
ungur maður úr öðrum lands-
hluta og reynir að fá stúlkuna
til lags við sig.
Kardinálinn fordæmir.
„Baby Doll“ hefur ekki ver-
ið talin brjóta í bág við regl-
ur þær, er gilt hafa síðan 1930
um takmörk þau, sem kvik-
myndum er sett, m. a. í ásta-
lífslýsingum. Þó brá svo við, að
Francis Spellmann kardináli
varaði við myndinni í stólræðu
og kvað þá drýgja synd, ef þeir
sæju myndina. Hann kvað
myndina hafa siðspillandi áhrif
á alþýðu manna. Hún bryti í
bága við þau náttúrulög, sem
gæfi lífinu styrk. Hann kvaðst
einnig furða sig á því að mynd-
in skyldi hljóta náð fyrir aug-
um kvikmyndaeftirlitsins. Hon-
um væri fyllilega ljóst, að það
kynni að hvetja marga til að
sækja myndina að hann gerði
hana nú að umtalsefni. „Ef svo
er,“ sagði hann, „þá er þetta
dómur yfir þeim, sem þannig
brjóta guðslög og stuðla að spill
ingu í landi sínu.“
Við svo búið mátti ekki
standa og því gaf Elia Kazar
út yfirlýsingu varðandi mynd-
: ina, þar sem hann komst m. a.
ísvo að orði, að hann gæti ekki
veriö á sama máli og kardínál-
inn og kvaðst vera hneykslað-
ur yfir því, að mj-ndin hefur
verið sögð óþjóðemisleg. „Þetta
er saga um fjórar vesælar mann
eskjur. Tennessee Wiiliam og
ég höfum reynt að líta þær
með skilningi heiðarlegra
manna.“
Dómur almennings.
Þannig getur hann þess, að
kvikmyndaeftirlitið, sem sé
skipað hinum menntuðustu
mönnum, hafi álitið myndina
hæfa til sýninga. „Spellmann
kardináli eða hver sá, sem sá
myndina fyrir hann, er á öðru
máli. En því er nú þannig var-
ið í voru landi, að skoðanir
manna mótast -.ekki af palla-
dómum, sem koma yfirvöldum'
illa, og sem enginn má síðan
andmæla. Fólk sér með sínum
eigin augum og fellir síðan sinn
persónulega dóm. Þannig á það
líka að vera, samkvæmt hefð
okkar og venju, Eg þori að
leggja mál mitt undir almenn-
ingsdóm.“
Tennesse Williams gaf sjálf-
ur út yfirlýsingu og segir þar
svo m. a.: „Það er jafnólíklegt
að gömul og góð grein kristinn-
ar trúar sé ekki ríkari í hug
og hjarta fólksins heldur en
þeirra, sem fella dóm yfir túlk-
unarmáta, sem nær til allra í
landi voru og jafnvel þótt víðar
væri leitað.
ar eftirlitsins. Önnur heitir
„The Moon is Blue“ og hin er
mynd Otto Premingers „Mað-
1 urinn með gullna arminn“. Sú
Imynd fjallaði, sem kunnugt er
þeim, er sáu hana í Trípólibió
nú nýverið, um eiturlyfjanotk-
un og þá andlegu og líkamlegu
tortímingu, sem slíkt hefur ætíð
í för með sér. Það er því engan
veginn ólíklegt að eitthvað
kunni að hafa verið syndgað í
skjóli þess að búið var að beina
almenningsálitinu að þessum
„ófullkomleik" eftirlitsins.
Nú er því svo komið, að gerð
ar hafa verið ýmsar breytingar
á starfsreglum "og sem dæmi
má nefna, að nú liggur ekki
lengur blátt bann við því að
sýna eitthvað þar sem er um
óiöglega eiturverzlun að ræða,
vændi, fóstureyðingar og mann
rán. Enn rná samt sem áður
ekki sýna kynvillu eða kynsjúk
dóma, svo nokkuð sé nefnt.
Allt takmörkun háð.
Ástarævintýri litaðra og
hvítra var áður fyrr skoðað sér-
stakt fyrirbrigði, sem fara ætti
með „innan takmarka góðs vel-
sæmis“. Þetta bann hefur nú
verið fellt úr gildi. Þó er farið
sérstökum orðum um eiturlyfja-
sölu, fóstureyðingar, vændi og
mannrán. Þannig er þess t. d.
getið, að fóstureyðing sé ekki
hið rétta viðfangsefni í kvik-
myndum. Því segir hin nýja
reglugerð, að til slíks skuli ekki
hvatt, og aldrei skuli farið
Framhald ó 10. síðu.
Ný Disney - mynd
um hest.
Innan skamms mim koma á
inarkaðinn kvikmynd frá Walt
Disney, sein liyg'gð er á sögunni
„Comanche" efíir David Appsk
Handrit að myndinni hefur
Lillie Hayward skrifað. Fjalkír
hún um Comanche, írægan hest,
sem kom við sögu i orustunni
miklu við ána Little Big Horn,
þar sem Custer féll með öllu
liði sínu, eins og sagt var -frá.
í Vísi nýlega. Canado var
hestur Curtes.
sveíffi-
99
Innan skamms verðiu- farið r.ð
sýna Metro-Goldwyn-Mayer kvik-
myndina „Tíu þúsimd svefnlier-
bergi“, seni tekin er á mörgum
merkustu stöðum í Róniaborg.
Kvikmyndastjóri verður Rich-
ard Thrope, en aðalhlutverkin
leika þau Anna Maria Albergetti,
Eva Bartok, Paul Henreid, Walt-
er Slezak og Dean Martin.
★ ★ ★
L/UIGAVEC 10 - SIMi 3387
IVIyndin án
blessunar.
Nú hefur það verið svo und-
anfarið í Bandaríkjunum, að
háværar kröfur hafa verið born
ar fram þess efnis, að kvik-
myndaeftirlitið, eða réttara sagt
starfsreglur þess, þarfnaðist
endurskoðunar, Því hefur a. m.
k. tveimur myndum verið
hleypt á markaðinn án blessun-
Harry Belaforte og Joan Fontaine leika einnig í kynþáttavanda-
I málskvikmyndinni „Island in the Sun“.
Robert Standish:
Efiiin vildi giftasí iii fjái*.
að Thérésa og hann ætluðu að
giftast undir eins og lagaleg-
um skilyrðum yrðá fullnægt.
Vildi eg koma aftur og verða
svaramaður hans?
,,Mér þykir fyrir þessu,
Sam,“ sagði eg og þótti mjög
miður. því áð eg vissi að hin
stutta vinátta okkar myndi
ekki þola það, sem eg ætlaði að
segja, „en ef þú ert nógu
heimskur til að halda fast við
þetta, þá verður þú að gera það
án þess að vænta þér hjálpar
frá mér.“
„Hvað hefirðu á móti henni?“
sagði hann alveg undrandi og
ruglaður. Hann var áreiðanlega
ófær til þess að skilja hvérs
vegna eg gat ekki séð hana eins
og hann gerði.
1 „Fyrst þú spyrð mig, Sam,“
svaraði eg. ,,Mér geðjast ekki
að munninum á henni, hann er
eins og rottugildra. Og mér
geðjast ekki að neistunum frá
þessum blágrænu augum. Eg
hefi séð meiri hlýju í ísjaka.
Og eg yrði ekki undrandi yfir
því þó að mér væri sagt, að
henni hefði verið gefinn pen-
ingakassi til að leika sér að,
þegar hún var í vöggunni. Eg
— eg er hræddur við hana,
Sam. Og líttu á. vinnufólkið
hérna. Það er auðséð. að það
hatar hana, allt með tölu, og
hræðist hana.“
Það var ekkert meira. sem
eg gat sagt eða gert. í rauninni
fann eg, að eg hafði sagt of
'mikið. Og' þegar eg fór úr hót-
elinu degi síðar lét Sam mig
fara án þess að mæla orð. Mér
þótti það léitt, því að mér geðj-
aðist Sam. í rauninni held eg
að mér geðjist að honum enn.
Þó er eg ekki viss um það.
Þrem vikum síðar fekk eg
bréf frá Sam það var frá París.
Sagði hann mér þar, áð hann og»
Thérése væri gift og ætluðu til
Bandaríkanna og búa þar. Hann
gaf mér utanáskrift á smábæj-
arbanka, einhvers.staðar í Con-
necticut, en áður hafði hann
sagt mér, að þar væri faðir hans
[bankastóri. Þetta ságði mér
jekki mikið því að árið 1936, í
endalok kreppunnar, voru
bankastjórar í stórborgum ekki
Imjög auðugir. En hvers konar
j „bankastjóri" hlýtur að hafa
■ hljómað vel í eyrum Thérése.
Seint á árinu 1938 fekk eg
bréf frá Sam. sent frá París.
jstuttu máli, að faðir sinn væri
látinn og hann og Thérésa
myndu bráðlega sigla til
Frakklands. Þau vonuðust til
þess, að geta fengið húseign í
grennd við Miðjarðarhafsströnd
ina. En vildi eg þá ekki gefa
upp verðið á Mas des Violet-
tes? Eða ef svo væri ekki, gæti
eg ekki hugsað mér að Jeigja
þeim húsið meðan þau væri að
líta í kringum sig eftir öðrum
stað?
Þó að eg hefði aðeins komið í
Mas des Violettes einu sinni
frá því að við Sam vorum
saman þar, var eg tregur á að
selja. Eg íhugað'i það um stund
hvort eg ætti að leigja Sam
húsið. En hugsunin um Thérésu
þar, sem smellti svipunni og
ræki Alphonsine, sem var svo
góð og hæglát, til og frá, eins og
hún hafði rekið þjónustufólk
hótelsins — og mér fannst það
óhugsandi. Mér brá í brún þeg-