Vísir - 05.04.1957, Qupperneq 11
Föstudaginn 5. april 1957
vrsiB
1!
- • . ' ■ ' • ? ' •< ‘V
v < ’ •
Myndin cr af Jack Lemmon, Judy HoIIiday og Jack Carson í!
skemmtimynd, sem Stj.örnubíó sýnir þessa dagana um hjú-
skaparerjur, sem enda með fullri sátt. Auk fyrrnefndra Icikara
fer Kim Novak þarna með skoplegt hlutverk. Judy Holliaay |
l;annast margir við úr kvikmyndinni „Fædd í gær“, en fyrir |
leik sinn í henni fékk hún hin svonefndu Oscars-verðlaun. —
Kvikmyndin er fyndin og vel Ieikin.
ÍR sigraði Fram glæsilega.
* '
Oþolandi skrílslæti unglinga
að Hálogalandi.
A þriðjudaginn fóru fram
tveir Ieikir í meistaraflokki og
eimi í 3. fl. í 3. fl. áttust við
F.H. og Í.R., b-Iið og sigraði
F.H. með yfirburðum, 19:9.
Fyrri leikurinn í mfl. var
milli Vals og Aftureldingar. Eft
ir sigui- Aftureldingar yfir Í.R.
var búizt við, að hún mundi
einnig geta velgt Valsmönnum
undir uggum, og varð sú raunin
á.,Leikurinn var frá .upphafi til
enda mjög tvísýnn og spenn-
andi. Afturelding tók forustuna,
Valur jafnaði og komst yfir. —
Svona gekk allan leikinn, hvor
um sig fékk haldið forustunni
skamma stund í einu og voru
úrslitin 21:21 því mjög sann-
gjörn. í hálfleik stóð 11:10 fyrir
Val. Þess ber að gæta, að í þess-
um leik lék Valur Benediktsson
ekki með-Valsliðinu, en hann er
„sálin“ í liðinu, ef svo mætti
segja. Hann handleggsbrotnaði í
leiknum á móti Fram og getur
þvi ekki leikið með það sem eft
ir er af mótinu.
Hinn leikurinn var milli Fram
og Í.R., en þessa leiks hafði ver-
ið beðið með mikilli eftirvænt-
ingu, bæði vegna þess, að hami
getur skorið úr um þriðja sæt-
ið í mótinu, og einnig vegna
þess, að þarna áttust við sterk
lið, sem álitin voru mjög jöfn
að styrkleika og líkleg til að
sýna góðan og skemmtilegan
handknattleik.
Yfirburðir Í.R.-inga urðu
glæsilegri en menn grunaði.
Strax í upphafi var sýnt, að.þeir
hugðust ekki gefa. á sér mörg
færi og léku þeir nú að mínu
áliti sinn bezta leik um langt
skeið. Leikur þeirra var mik-
ill álitsauki eftir hið óþægilega
tap fyrir Aftureldingu. Leikur
Fram var aftur á móti veikari
ag þróttminni en í undaníörn-
um leikjum liðsins, liðið fann
aldrei hina réttu sámstillingu
og reyndist mjög erfitt að leiká
á hina þéttu vörn Í.R.
Vörn, Í.R.,, sem verdð hefur
veikasti, punkturinn í leik liðs-
íiis/kom nú mjög á .óvar.t og
st.óð af sér, allai' árásir. mpð
mestu prýðL
Í.R. tóku.þegar í upphafi for-
ustuna og hélt henni.öruggri all
an leikinn. Það næsta sem.Eram
komst var tveggja marka mun-
iur (14:12), en það var í miðjum
síðari hálfleik, og bjuggust þá
flestir við fjörugum enda-
spretti, en vörn Fram brást
gjörsamlega í síðustu átökun-
um og íék hið skemmtilega tríó
Í.R., Gunnlaugur-Hermann-
Matthias, margar listir og nýtti
vel eyðurnar, sem sköpuðust.
Í.R. fór sem sagt með glæsileg-
an sigur af hólmi, 21:14.
! Skrílslæti og óspektir ung-
linga hafa í vetúr verið með
mesta móti í Hálogalandi, áhorf
endum og keppendum til hins
mesta ama og óþæginda. Hefur
svo ramrat kyeðið að þessu, að
nú þykir nauðsyii að hafa um-
sjónarmann á staðnum, sem
I starfar sem nokkurs konar lög-
regla, þaggar niðri í rollingun-
um og reynir að; halda sóma-
samlegri reglu í húsinu. Á1
þriðjudaginn neyddist umsjón-
armaðurinn, Bjarni Felixson til
j að íjarlægja nokkra pörupilta
úr húsinu, en þeir fétu ekki
segjast og héldu uppi óspektum
utan dyra. Leitt er til þess að
vita, að þarna áttu í hlut kepp-
endur í þessu móti. Þeir reynd-
ust vera úr 3. fl. B. í Í.R. og er
þess hér með farið á leit við
félag þeirra, að það geri við-
eigandi ráðstafanir í .þessu máli.
Svona ,,kultur“ verður að úti-
loka úr Hálogalandi og nauðsyn ’
legt að alli.r taki höndum sam-
an til að gera keppniskvöldin
mönnum sæmandi.
Ko'rmákr. j
helming fyrir lok ársins 1962,
en herskylda verður afnumin
1960.
Stofnaður verður her atvinnu-
hermanna, skipulagður þannig,
að flytja megi hann til í skyndi,
og verður hann staðsettur á
Bretlandseyjum, en hætt að hafa
dreifðar hersveitir út um allan
heim eins og nú. 1 þessum nýja
heimaher verða 375.000 manns.
Hann verður búinn kjarnorku-
vopnum, en þau koma nú í stað
annara vopna, sem teljast úrelt.
Vetnissprengja.
Bretar hafa nú, segir í skýrsl-
unni, smíðað vetnissprengju, og
verður nú saínað birgð.um aí
þeim. Kjarnorkusprengj ubirgðir
voru áður fyrir hcndi. Tekið er
fram, að ógerlegt sé að verja
Bretland fyrir kjarnorku- og
vetnissprengjuárásum, og þess
vegna verði að leggja megin-
áherzlu á srníði eldflauga og
vetnissprengna. Stórskotalið
Breta í V. Þ. fær flugskeyti og
kjarnorkukúlur, en Kýpur veíð-
ur bækistöð fyrir kjarnorku-
sprengjur.
Flotinn.
Áherzla verður lögð á smiði
flugvélaskipa, sem geta flutt
ílugvélar er hafa kjarnorku-
sprcrigiur meðíerðis, hafi skipin
eldílaugaútbúnaði Gömlu her-
skipin verða flest rifin, þannig
til dæmis öll orrustuskipin, og
beitisldpin, jafnóðum og beiti-
skip af nýrri gerð verða smíðuð
I þeirra stað.
Vtöskipti við Dani.
Hinn 2. april var undirritað
í Reykjavík samkomulag um
viðskipti milli Islands og Dan-
merkur, er gildir fyrir tíma-
bilið 15. marz 1957 til 14. marz
1958.
Samkvæmt samkomulagi þessu
munu dönsk stjórnarvöld veita
innflutningsleyfi fyrir islenzk-
um vörum á svipaðan hátt og
áður hefur tíðkazt og íslenzlc
stjórnarvöld munu einnig heim-l
ila innflutning frá Danmörku i
eins og að undanförnu að svo,
miklu leyti, sem gjaldeyris-1
ástand landsins leyíir.
Samkomulagið undirritaði j
fyrir Islands hönd Guðmundur
1. Guðmundsson utanrikisráð-
herra og fyrir hönd Danmerkur
ambassador Dana í Reykjavík,
E. A. Knuth, greifi.
Sex dóu, 20
meiddust, ein fæddist
Sex manns biðu bana, 20
meiddust og barn fæddist, er
langferðabifreið ók út af 70
m. hárri vegarbrún skammt
frá San Juan í Puerto Rico.
Varð bifreiðin að víkja fyrir
sjúkrabifreið, en rann bá út
af veginum. Meðal farþega
var vanfær kona, sem varð
undir bifreiðinni og beið
bana, en fæddi um leið mey-
barn, sem unnt var að
bjarga.
Hýtt, kalt
striá!
Strauss landvarnaráðherra
Kanada varði í gær stefnu sína
og stjórnarinnar í landvama-
málum, en á hana Jhefur verb*
ráðist vegna þess, að hersveiti:.1
búnar kjarnorkuvopnum séu ..
Iandinu.
Strauss kvað ekki hægt að
fara fram á stuðning við a?í'
verja landið, ef á það yrði ráð
ist, og banna verjendum að nofc
kjarnorkuvopn.
Hann vék að aðvörunur,.
Búlganins til Noregs og Dan-
merkur og aðvarana í saraa dúr
í útvarpi til V.-Þ., Hollands og
Belgíu, og kvað Rússa hafa
byrjað kalda styrjöld með
þessum aðvörunum.
Húseigendur
Járnklæðum, gerum
við hús, málum, snjó-
kremum og önnumst
margskonar vmnu. —
Sími 5368.
Fóstbræðrafélag Fríkirkjunnar
heldur spilakvöld fyrir Frí-
kirkjufólk í Iðnó kl. 8.30.
I Kjarnorkuvopn...
Framh. af 1. stðu.
liin venjuiegu vopn, sem í. notkun
eru- og haía vgráð; iþar til .kiarn-
orkuvoprur kcmu, til sögunnar),
, séu.raunverulega úselt.og gagns-
1 iaus.
Áæthmin í höfuð-
afcriðum.
Samkvæmt tillögunum á ao-
fækka í brezka liermim um
baía náð svo miklum vingældum hér á landi á skörnraum tíma,.að slíks eru íá dæmi,
enda sameina þeir í rík.um .mæli þú kosti, sem ailar konur sækjast eftir: ENDINGU •
og ÚTLITSFEGURÐ.
Af sokkunum eru 3 gerðir í mismunandi liíum umbúðum:
Marta
. gular umbúðir
Mína
grænar umbúðiv
JÁaría
bjáar umbúðir
ísabella
Þessi tegund er sérstaklega gerð fyrir granna
fætur. Jmrmir sokkar, sterkir og íallegir.
Gerðir fyrir gildari fætur. Hafa mikla og
varanlega teygju. Þunnir, endast lengi, fai-a vel.
Þykkari sokkar til aílra daglegra starfá.
Faílegir, sterkir.
. Sokkarnir fullnægja ströpgustu' kröfum um útlits-
fegurð og endingu.
Fást r verzhimim um aili land. , q n s? t fí
f-^óronr ^ufíinááön C7' C-o.