Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 2

Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 2
vísra •Mánudaginn 0. maí 1957 i Útvarpið í kvÖld. J Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórnar. — 20.50 Um daginn og veginn. (Gunn- þór Björnsson frá Seyðisfirði). — 21.10 Einsöngur: Stina Britta Melander óperusöngkona frá Stokkhólmi syngur lög eftir Peterson-Bergr; Fritz Weiss- happel leikur undir á píanó. — :21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna“, eftir Pearl S. Buck; XVI. (Síra Sveinn Vík- ingur). — 22.00 Fréttir og' veð- •urfregnir. — 22.10 íþróttir. Sigurður Sigurðsson). — 22.25, Kammertónleikar (plötur). Námsstyrkur Stjórn Minning'arsjóðs Aðal- :steins Sigmundssonar hefir á- kveðið að veita námstyik, 5000 kr., úr sjóðnum þann 10. júlí nk. SjúlÍKrinn nemur nú í heild rúmlega 40 þús. kr. Valið vei'ð- ur úr umsóknum með vísun til 3. gr. skipulagsskrárinnar, en þar segir: „Tilgangur sjóðsins -er að styrkja til náms efnilega •en fátæka unglinga, er sýnt hafa þroska og hæfni til félags- 1 legra starfa innan U.M.K.Í.“j TJmsóknum þurfa að fylgja’ meðmæli frá stjórn þess hér- aðssambands, þar sem um- sækjandinn á heima, og þær jþarf að senda fyrir 15 júní til formanns sjóðsstjórnar, Ingi-J mars Jóhannessonar fuiltrúa í fræðslumálaskrifstofunni, sem .gefur nánari upplýsingar. Fréttatilkynning. í aprílmánuði höfðu samtals 153 farþegaflugvélar viðkomu á Keflavíkurflugvelli. Eftirtal- in flugfélög höfðu flestar lend- ingar: Pan American World^ Airways Inc. 28 vélar. Slick Airways 20. Flying Tiger Line 18. KIM-Royal Dutch Airlines 17. Trans World Airlines 12. Maritime Central Airlines 12.: British Overseas Airways Corp. 10. — Samtals fóru um flug- völlinn 7525 farþegar, 135.000 kg. vörur og 22.304 kg. póstur. Framhaldsaðalfundur Félags íslenzkra rithöfunda var haldinn 29. apríl sl. For- maður var kosinn Þóroddur Guðmundsson, ritari Stefán Júlíusson, féhirðir Ingólfur Kristjánsson og meðstjórnend- ur Sigurjón Jónsson og Axel Thorsteinson. Aðalfundurinn samþyickti, að stofnað skyldi samband rithöfundafélaganna. Hafa bæði rithöíundafélögin í landinu samþykkt þessa sam- bandsstofnun. Kemur hún til framkvæmda næsta haust. Tekur þá rithöfundasambandið m. a. við aðild þeirri að Banda- lagi íslenzkra listamanna, sem Krossgáta nr. 3235. Rithöfundafélag íslands hefir haft, en hvort félagið um sig starfar sjálfstætt eftir sem áður. RAUTT og hvítt drengja- hjól fannst á Klambratúni. Vitjist Rauðarárstíg 40. (125 MAÐURINN, sem hringdi á föstudag í 81314 vegna peningaveskis óskast til við- tals. (124 Lárétt: 1 húshlutinn, 5 efni, 7 tími, 8 próftitilí, 9 eldsneyti, 11 skepna, 13 búsafurðir, 15 rödd, 16 nærri, 18 tónn, 19 næstfyrstur. Lóðrétt: 1 nóttina, 2 bitjárn, 3 gamall, 4 hreyfing, 6 dýrs, 8 vitleysá, 10 ógæfa, 12 tveir eins, 14 óhörðnuð, 17 frumefni. Lausn á krossgátu nr. 3234. Lárétt: 1 jóreyk, 5 öfl, 7 Ra 8 æp, 9 UP, 11 rofi, 13 nár, 15 Pan, 16 dræm, 18 rn, 19 Islam. Lóðrétt: 1 Jörundi, 2 rör, 3 efar, 4 yl, 6 spinna, 8 æfar, 10 párs, 12 op, 14 ræl, 17 MA. I. R. Fimleikadeild. Æf- ingar í vornámskeiðinu eru sem hér segir: Frúafl. (eldri) mánud. og föstud. kl. 4. Frúafl. (yngri) þriðjud. og fimmtud. kl. 8.15 e. h. Telpnafl. Mánud. og föstud. kl. 4.45 e. h. Stúlknafl. mánud. og föstud. kl. 5.30 eftir hádegi. (151 K.R. Knattspyrmunenn! II. fl. Æfing í kvöld kl. 7,30 á íþróttaveliinum. — Fjölmennið. Þjálfarinn. VIKINGUR! Knattspyrmunenn. Meistara- og II. fl. æfing í kvöld kl. 8,30. Áríðandi að allir mæti. — Þjálfarinn. ÍHlimUUai Mánudagur, 6. maí — 136. dagur ársins. AiMENNINGS ♦♦ Árdegisháflæði kl. 10.08. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja S lögsagnarumdæmi Reykja- wíkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörðjir er í Laugavegs apóteki. — Sími 1617. — £>á eru Apófek Austurbæjár og Holtsapótek •opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga. þá til kl. 4 síðck, en auk .þess er Holtsapótek qpið alla .sunnudaga frú kl. 1—4 síðd, — Vesturbæjar apótck er opið til M. 8 daglega, nema á laugar- dögum, þá til kiuiíkáii'4. Það er •einnig opið klukkan 1—4 ó sunnudögum. — Garðs apó- dek er opið dagléga frá M. 9-20, fiema á laugardöguu*, j»á frá 3cL 9—16 og á sunnudhgúm frá kl. 13—16. — Simi <2946. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Lækna vörður L. R. (fyrir vítjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Slökkvistöðin hefir síma 1100. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—22, nema laugardaga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið er opið sem hér segir: Lesstof- an alla virka daga kl. 10—12 og 1—10; laugardaga kL 10— 12 og 1—4. Útlánadeiidiin er opin alla virka daga kL 2—40, laugerdaga kL 1—4. Loá*(S á föstudaga kl. —7Yz sitmer- mánuðina. Útibúið, Hólmgarði 34, opið mánudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 5—7. sunnudögum yfir sumarmánuð- ina, — Útbúið á Hofsválla- götu 16 er opið alla virka daga, nema laugardaga, þá kl. 6—7. Útbúið, Efstasundi 26 er opið mánudaga, miðvikudaga og Tækuibókasafn I.M.S.I. í Iðnskólamun er opið frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema laugardaga. ÞjóðminjasafniS er opið á þriðjudögum, fimmtu- dögum og laugardögum kl. 1— 8 e. h. og á sunnudögum kl. 1— 4 e. h. Listasafn Einars Jórnssonar opið sunnjidaga og miðviku- daga kl, 1,30—3 J0. K. F. U. M. Biblíulestur: Fil, 4, 2—9. Ver- ið glaðir, Kjötfars, vánarpylsur, bjúgu. ~J\jSl i/erztun in £ú$(t Skjaldborg við Skúla- götu. Sími 82750. Soðin matur. svið, salt- kjöt, lifrarpylsa, blóð- mör, nýsviðin dilkasvið. *J\jötlú& ^Juiturlœjar Réttarholtsveg, Sími 6682. Húsmæður! Lystaukandi, holl og fjörefnarík fæSa er HARÐFISKUR, borðaður með góðu smjöri. Harðfiskur fæst í öllum matvöruhúðum. Harðfisksalan. HÚSMÆBUR Góðfiskinn fáið þið í LÁXÁ, Grensásveg 22. Framhalds-aiíalfundur Fasteignaeigendafélags Reykjavíkur verður haldinn í Tjarnarkaffi, niðri kl. 8,30 síðd. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Fásteigr.ámálin og löggjafarvaldíð. 4. Önnur mál. Félagsstjómin. M TIL SOLU Dodge Weapon Carry-all. Úppl. i síma 466, Keflavík. Sölunefrid vamarliðseigna. Vegna jarðarfarar Bjarna Pálmasönar, sldp- stjóra, verða skrifstofur okkar lokaðar þriðjudag- inn 7. maí. EiwnshipaféSagi SSeySijavwSiur Sw.f. MaraSeS F'aabewg Sw.f. Móðir okkar Híaiisiína BjarnasOri fædd Linnet, andaðist 5. þ.m. Otförin fer fram frá Fríkirkj- unni fimmtudaginn 9. þ.m. og hefst með hús- kveðju kl. 1,15 e.h. að Grenimel 38. Hans R. Þórðarson, Sigurður Þórðarson, | Regína Þórðardóttir, Þórey Þórðardóttir, ______________Skúli Þórðárson.______________ Systir mín Jákobína Magnúist!.óttsr yfirhjúkrunarkona lést í Landakotsspítala sunnudaginn 5. maí. Guðr'rn Magnásdóttir,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.