Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 4
4
VÍSIR
Mánudaginn 6. maí 1957
Gengið frá skattfrá-
drætti sfómanna.
Stjórnin vildi í engu breyta afstöBu sinni.
Barátta sjálfstæðismanna fyrir
auknum skattfrádrætti sjó-
niarína, sem staðið hefur um all-
langt skeið á Alþingi, bar loks
örlitinn árangur undir lok um-
ræðna um málið.
Engu að síður reyndist loku
fyrir það skotið, að stjórnar-
sinnar fengjust til raunhæfra að
gerða í þeim tilgangi að vinna
bug á manneklunni í fiskiflot-
anum.
Eins og kunnugt er báru
stjórnarflokkarnir fyrr í vetur
fram tillögu um aukinn skatt-
frádrátt til fcanda skipverjum
á fiskiskipum. Fríðindin, sem í
henni fólust voru hins vegar svo
smávægileg, að ekki voru
minnstu líkur til að þau gætu
á nokkurn hátt orðið ungum
mönnum hvátning til að leggja
stund á sjómennsku, sem þó var
yfirlýstur tijgangur tillögunnar.
Var því frá upphafi bersýniiegt,
að hér var aðeins um sýndartil-
lögu að ræða, sem í orði átti að
gera meira úr en efni stóðu til.
Við afgreioslu málsins hafa
sjálístæðismenn í báðum deild-
um þings leitazt við að fá fram-
gengt nokkrum
„Fjármálaráðherra leggur til að
allir fiskimenn njóti skatthlunn-
inda“. Að sjálfsögðu getur biað-
ið þess hvergi í fréttinni, hver
umrædd hlunnindi séu. Á það
án efa rætur að rekja til þeirr-
ar staðreyndar, að við umræð-
urnar á þingi hefur margsinnis
komið fram, að fyrrnefnd upp-
hæð — 500 krónur — er alltof
lág, til þess að geta valdið
nokkrum sinnaskiptum um þátt-
töku ungra manna í fiskiveiðum
og framleiðslu sjávarafurða.
Sjálfstæðismenn gerðu því enn
lokatilraun til raunhæfra breyt-
ingar á fundi neðri deildar í
gær, en þangað gekk málið aft-
ur, vegna breytingar fjármála-
ráðhen’a i efri deild. Bar Magn-
ús Jónsson fram tillögu um svo-
látandi frádrátt auk hins áður-
nefnda:
„Öllum skipverjum, sem verið
hafa lögskráðir á íslenzk fiski-
skip 4 mánuði eða lengur á við-
komandi skattári skal við
ákvörðun ■ tekjuskatts veittur
sérstakur frádráttur, er nemi
30% af tekjum fyrir störf á
fiskiskipum."
reyna þetta haustið 1956 og
dvelja þá um tíma á heiðinni
og stunda veiðiskapinn með
að mestu leyti; fékk lánaða
hesta og fylgdarmann. Um það
leyli, sem ég hóf sjálfstæðan
hundum og gildrum. I fram- veiðiskap átti ég tal við þáver
Fór síöar fram nafnkall um
breytingartillöguna, og hlaut
hún stuðning sjálfstæðismanna
allra (11) en var felld með at-
kvæðum stjórnarsinna (16), þar
á meðal Hannibals Valdimars-
sonar form. Alþýðusambands-
ins, Emils Jónssonar, form.
Alþýðuflokksins og Einars Ol-
geirssonar, fórm. Sósilistaflokks-
haldi af þessu sóttum við, hver
í sínu lagi, um stuðning' hjá
Búnaðarfélagi íslands til farar-
andi búnaðarmálastjóra P.
Zophoníasson um, að félagið
veitti mér stuðning til að hefjast
innar. Arangur af þessari handa í minkaeyðingarstarf-
Minkaveíiar og „VeiBimaðurimt
B^e»iðréttinfj eí eja'oinisza&i ,.f rsst
e*fjðÍMteju iititthet.**
beiðni var sá, að félagið veitti j inu. Svar hans við þeirri mála-
mér lán til kaupa á um 200 j leitan var það, að verðlaun
gildrum. Aftur á móti fékkjfyrir mink væru há. Annað
Haukur engan stuðning hjá fé-j fékk ég ekki á bænum þeim. —
laginu. En Haukur hefði þurft; Síðar þegar við Carlsen á-
á meiri stuðningi að halda en' kváðum að reyna í sameiningu.
ég', þar sem hann var að byrja \ að herja á minkinn á Arriar-
sinn veiðiskap sem sjálfstæður j vatnsheiði, sótti ég aftur um
veiðimaður og vanhagaði um stuðning hjá Búnaðarfélaginu,
ýmsan nauðsynlegan útbúnað, ,en fekk enga úrlausn. Komu
sem hverjum minkaveiðimanni mér þessar neikvæðu undir-
er þarfur, t. d. tjald, svefnpoki.j tektir forráðamanna B.í. ein-
ins. Kák stjórnarinnar var að eldhústæki og fleira, svo sem, kennilega fyrir sjónir, þar sem
svo búnu samþykkt sem lög frá jgildrur; verulegt magn. —^ eg hefði haldið, að þeir hefðu
Alþingi. og er vandamálið, semjÞl'átt fyrir það, að Haukurgóðan skilning á málinu og
leysa átti, því jafn óleyst og 'væri þannig úr leik vegna myndu vilja létta undir með
áður. Verður það að teljast harla synjunar Búnaðarfélagsins á- ungum mönnum, sem vildu
gott dæmi um störf þeirra ríkis- kvað ég að fara einn upp á helga sig minkaeyðingu. Það
stjórnar er nú situr við völd í Arnarvatnsheiði þá um haust- voru mér því sár vonbrigði að
jlð. En vegna mjög slæmrar komast að raun um, að sú skoð-
veðráttu á þeim tíma í haust,, un mín var röng.
sem ferðin var ráðin, gat cg
ekki komist til veiöanna. F.g
var þó búinn að flytja um
helming af útbúnaði mínum upp
eftir.
landinu.
breytingum, sem stuðlað gætu
að farsælli lausn þessa alvarlega
vandamáls, sem vinnuaflsskort-
urinn við sjávarsíðuna er þegar
orðinn. Stjórnarliðar með Ey-
stein fjármálaráðherra í broddi
fylkingar hafa jafnharðan fellt
breytingartillögurnar án nokk-
urra frambærilegra röksemda.
Og hafa þeir þannig opinberað
enn rækilegar sýndarmennsku
sína og smásálarskap í garð sjó-
mannastéttarinnar.
Þegar svo var komið, undir
lok umræðna um málið, að eng-
um gat dulizt fánýti tillögunn-
ar, sá fjármálaráðherra sitt
óvænna og flutti sjálfur breyt-
jngartillögu við frumvarpið, en
því miður gagnslitla svo sem
vænta mátti. Var hún á þá leið,
að yfirmenn á togurum sltyldu
I nýútkomnu hefti af hinu
ágæta tímariti ,,Veiðimaður-
inn“, sem Stangaveiðifélag
raunhæfum Reykjavíkur gefur út, birtist
grein með yfirskriftinni ,,Um
eyðingu minka“. í grein þessari
er m. a. rætt um för á Arnar-
vatnsheiði til minkaveiða, sem
undirritaður á að hafa farið í
haust ásamt félaga sínum. Þar
segir orðrétt: „Frétzt hefir, að
þeir félagar séu mjög ánægðir
með för þessa. Áreiðanlegar
upplýsingar um árangurinn
hefir mér ekki tekizt að ná í,
þar eð forráðamenn Búnaðar-
félags fslands hafa ekki enn
íengið neina skýrslu frá þeim
félögum um aðgerðir þar efra.
En þess var af þeim krafizt, þar
eð Búnaðarfélagið mun hafa
kostað förina að mestu leyti.
Meðferöis höfðu þeir minka-
gildrur, dýraboga og fleiri gerð-
ir morðvopna, svo og veiði-
hunda þá, sem Karlson hefir
fréttir, því að eg fór ekki á
Arnarvatnsheiði í haust. Á hinn
bóginn fór eg sl. sumar í könn-
unarferð upp úr Húnavatns-
Þannig er nú þessi saga.
Ekki veit ég hváð vakir fyrir
höfundi greinarinnar í Veiði-
manninum eða réttara sagt
heimildarmanni hans fyrir
sýslu á heiðina norðanverða. Á Þessum upp. singum, að slá
ferðurn mínum um landið á.saman könnv.aarferð minni og,
nndnnförniitri ái-nm imfi n* m fyrirhugaðr ferð á Arnarvatns- „ ,
unaaniomum aiuip heíx eg m. / _ & .............I ;im. Cg útflutnings á einu an,
sem um getur ; sögu, Belfast-
Reykjavík, 1. maí 1957,
Haukur Brynjólfsson.
Belfast-höfn
í örum vexti.
Nærri 5 millj. smálestum
varnings var skinað upp og
skipað út í Belfast-höfn s. 1. ár.
Er betta næst-mesta ársmagn
auk annarra fiskimanna njóta | fengið hingað til landsins.
500 króna skattfrádráttar fyrir
hvern lögskráningarmánuð —
vegna hlífðarfatakaupa. Yfir
þessu framtaki ráðherrans mikl-*
ast sva Tíminn og segir í feitri
3ia dálka fyril’sögn á föstud.:
Að lokum munu þeir félagar
hafa eitrað yfir 200 rjúpur
(strychnin-eitur) í uppsveit-
um Borgarfjarðar, m. a. í Hálsa
sveit og Hvítársíðu.“
a. átti tal við oddvita í sveita- heiði 1 hausí er leið< en Það
félögum þeim, sem lönd eiga á hefur- eftir öllu að dæma- ver'
Arnarvatnsheiði. í þeim við- ið Sert- °.S setja því næst 200
tölum ‘hefir komið fram áhugi eitraðar rÍúPur inn 1 sPilið- ÉS
manna fyrir því, að veiðivatna- hefi alórei notað eitur við
klasi Arnarvatnsheiðar væri m“^aveiðar og hef engan á-, a la°st að'
hreinsaður af minkum, en sem Þu&a fyru' því, þar sem ég tel| , ,_________________
kunnugt er er þar mikil klak- lítiS SaSn 1 eitruðum ríu;Pum
stöð minks. Einmitt í framhaldi ga§nvart mink- ~ Þrátt fyrir
af þessum hugleiðingum fór eg að af förinni. sem fyi'irhuguð
í könnunarferð sl. sumar ásamt var 1 Þaust á Arnarvatnsheiði,
þáverandi nemanda mínum í ilafi ekkl 0lðið’ mun ég við
minkaeyðingu, Hauki Brynj- f>'rstu hentngleika koma slikri
ólfssvni frá Hólmavík. För
þessa kostaði eg sjálfur utan
þess, að oddviti Ytri-Torfuhlíð-
arhrepps lánaði hesta og fylgd- j
armann. Næsta skrefið i málinu | Undirritaður átti þess kost
var það, að við Haukur Brynj- s.l. sumar að vera um tveggja
ólfsson áttum tal saman um mánaða skeið með Carli A.
möguleika á að koma í fram- ^ Carlsen, minkabana á ferðum
kvæmd hreinsun minks á Arn- hans og veitti hann mér til-
arvatnsheiði. Sú framkvæmd sögn í eyðingu minka. M. a. fór
yrði þannig, að Haukur tæki ég með honum í könnunarferð
nyrðri hlutann til yfirferðar en á norðanverða Arnarvatnsheiði.
för í framkvæmd.
! Reýkjavík, 1. maí 1957,
Carl A. Carlsen.
hafnar.
Verið er að stækka höfnina,
bæta við hafnargörðum, m. a.
hafnargarði, sém stærstu haf-
í ársskýrslu um höfnina seg-
ir, að höfnin hafi áVallt verið
stækkuð og endurbætt til þess
að geta afgreitt öll skip, án
tafar og við beztu skilyrði. —
í Larne í N. I. ev nú framleitt
mikið af þungum rafmagnsvél-
um, sem fluttar eru til ýmissa
landa, og er það meðfram vegna
þessa útflutnings. að ofan-
nefndur hafnargarður er gerð-
ur. —-
Þetta þykja mér skmnai’ ég þann svðri. Ákváðum við að Þá för kostaði Qprlsgn sjálfur
íbiiatala lieims var í úrslok
1955 talin 2.691 millj. og
býr helmingurinn í Asíu.
Hreindýrum í Finnmörk
fjölgaði um 10.000 á sl. ári
og eru nú uni 107.000.
út sjálfur, þótt það mundi kosta
mig að verða að flækjast um
allan Spán, þveran og endilang-
an.
Eg fekk loks ofurlitla upp-
örvun, þegar eg frétti það hjá
starfsmönnum spænska sendi-
ráðsins í London, að þeim væri
kunnugt um, að lík brezks
sendiboða hefði rekið á land
skammt frá Gibraltar árið
1942 eða 1943 og hefði skjala-
taska sú, sem fannst á líkinu,
verið afhent brezkum hernað-
aryfirvöldum í Gibraltar. Þá lá
því næst fyrir, að fara til Gi-
braltar og freista þess að krækja
þar í frekari vitneskju.
Á leiðinni stanzaði eg í Mad-
rid. Þangað hafði Skorzeny og
leifarnar af liði Canaris, hins
þýzka aðmíráls, flúið. Ef þessi
atburður, sem hér hefur verið
rætt um, hefur virkiíega átt sér
stað, þá hljóta Þjóðverjarnir í
Dladrid að hafa vitað það, enda
mundu þei.r hafa fengið boðin,
sem sendimaðurinn flutti.
Fyrsti maðurínn, sem eg hitti
í Madrid, var Austurríkismað-
urinn Schulz, en slíka merin
hittir maður fyrir í öllum höf-
uðborgum og allir þekkja þá.;
Eg sagði honum að mig langaði
til að hitta einhvern úr þýzk?.
liðinu, sem hefði starfað ái
Suður-Spáni í styrjöldinni.
„Þér eruð svei mér heppinn,11
sagði Schulz, „það er einmitt
einn þeirra í Madrid núna,
majór Fritz Baumann, foringi
froskmannanna. Eg skal senda
hann til yðar. Hann starfaði
við þá deild, sem átti að sökkva
brezkum skipum, sem flutti
málmgrýti frá Rio Tinto-nám-
unum. Reyndar fluttu þaii líka
appelsínur. Hann var oft í
kringum Gibraltar.“
Fritz Baumann majór er
einn þeirra manna, sem maður
vildi ekki hitta í einrúmi á af-
viknum stað, eða á tunglskins-
nótt í flæðarmálinu. Hann er
risi að vexti, farinn að hærast,
herðabreiður og ber sig her-
mannlega. Baumann gat mikl-
ast af því að hafa sent mörg
skip til hinztu hvíldar á hafs-
botninn og gerði ekki minna úr
en efni stóðu til.
„Gerið mér þann greiða, að
nefna mig ekki með réttu nafni.
Notið heldur „firmanafn“ mitt,
ef þér látið mín getið. Eg fékk
nóg af óþægindum, þegar eg
var 'í fangabúðum banda-
manna.“
Baumann minntist þess, að
lík sendiboða eins brezks hefði
rekið á land á Suður-Spáni.
Hann mundi líka eftir því, að
skjalataskan, sem fannst á lík-
1 inu, hafði verið afhent í aðal-
bækistöðvar hei'siiis í Sevilla og
hann hafði einmitt undrast það,
hvað hinir spænsku sjóliðsfor-
ingjar höfðu verið tregir til að
gefa þýzku leyniþjónustunni,
sem var þarna á vakki, nokkr- '
ar upþlýsingar um atvikið.
Þegar eg var að kveðja Bau-
mann, glopraði eg út úr mér
þeirri spurningu, hvort hann
hefði verið atvinnuhermaður,
eða hvert hið fyrra starf hans
hefði verið.
„Eg stundaði fyrst lögfræði-
nám, en fór seinna út í sjúk-
dómafræði og vai'ð loks leyni-
lögregluþjónn,11 sagði Bau-
mann. „Eg nam seinna rann-
sóknarfræði í læknisfræðideild
lögregluskólans í Hamborg og
fékkst sérstaklega við rann-
sóknir á líkum drukknaðra
manna. Það er nefnilega oft
ýmislegt grunsamlegt við þann
dauðdaga og ekki rétt að taka
það sem sjálfgefinn hlut, að
um drukknun sé að ræða, þó
Hkið finnist í vatni eða sjó.
Með nákvæmri rannsókn á sjó-
reknum líkum má komast að
sannleikaúum og sjá, hvort
maðurinn héfur framið sjálfs-
morð, eða honum verið komið
fyrir á annan hátt, og síðan
fleygt í vatnið. Það er líka hægt
að sjá, hvort maðurinn hefur
verið dauður áður en hann lenti
í vatninu.“
Það var ekki auðvelt að fá
majórinn til að hætta að tala
um þetta uppáhaldsfag sitt.
Loks spurði eg hann að því,
hvort hann hefði séð lík Bret-
ans.
,,Nei.“ svaraði Baumann, „en.
eg hefi gjarnan viljað fá að at-
huga það.“
Mér datt í húg, að það mundi
geta riðið honum að fullu, ef eg'
segði honum nú alla söguna eins
og hún gekk til.
Það var ekki meíra á Bau-
mann að græða,
Þegar eg fór frá Madrid, var
eg ekki kominn lengra í rann-
sóknuhi mínum en að vita, að
líkið hafði rekið á land ein-
hversstaðar á milli Gibraltar og
portúgölsku landámæi’anna,