Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 5

Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 5
Mánudaginn 6. maí 1957 VISIR ææ gamlabíö ææ Morðið í nætur- klúbbnum (Unc Balle Suffit) Spcnnandi frönsk saka- málakvikmynd. Aðalhlutverkið leikur hinn kunni vísna- söngvari Georges Ulmer ennfremur leika: Véra Norman Jacques Castelot Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ææ STJÖRNUBIO 8K6 Sími 81936 Kvennaíangelsið (Women's Prison) Stórbrotin og mjög spennandi, ný amerísk mynd um sanna atburði, sem skeði í kvennafangelsi og sýnir hörku og grimmd sálsjúkrar forstöðukonu, sem leiddi til uppreisnar. Ida Dupine, Jan Sterling. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. \aupi gu\í og d/ ur Sími 82075 MADÐALENA ítölsk Heimíræg, ný, stórmynd í litum. Marta Tcren og Gino Cervi Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. rossviour Nýkomið: &CoTEi|!sso»T> 812^6^,' Ukola- Krossviður, 4—5 m/m. Álni-krossviður 4 m/m Birki-krossviður 3—4—5 m/m Mótakrossviður, 12 m/m Lakkplötur með flísa- mynztri. Plastplötur á borð. Hljóðeinangrunar- plötur. Novapan-plötur væntanlegar pöntunum. tökum á móti Fasteignir & vi sf. Við undirritaðir rekum fasteigna- og verðbréfasölu undir nafninu Fasteignir & verðbréf s.f. á Hverfisgötu 14, hér. í bsenum. Fulltrúi okkar, Þorsteinn Matthiasson, verður þar til viðtals fyrst um sinn frá kl. 5—7 daglega, en á öðrum tíma eftir samkomulagi. Upplýsinga má einnig leita til málflutningsskrifstofunn- ar í Austurstræti 1, frá kl. 10—12 og 1—5 daglega. Fyrirtækið rekum við sem fullábyrgir félagar. Reykjavík, 5. maí 1957, Kristján Guðlaugsson, hrl. Jón Magnússon, hdl. æAUSTURBÆJARBíöæ Kvenfæknirinn í Sania Fe (Strange Lady in Town) Afar spennandi og vel leikin amerísk mynd í litum. Frankie Laine syngur í myndinni, lagið, Strange Lady in Town. CiNemaScopE Aðalhlutverk: Greer Carson Dana Andrews. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. æa& hhfnarbio ææ Konan á Giröndítuii (Female on the Beach) Spennandi ný amerísk kvikmynd. Joan Crawford Jeff Chandler Bcnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIÖ . Símí 6485 Maðarinn, sem vissi of mikið (The Man Who Knew Too Much) Heimsfræg amerísk stór- mynd í litum. Leikstjóri: Alfred Hitchcock Aðalhlutverk: James Stewart Doris Day Lagið „Oft spurði ég mömmu“ er sungið í mynd- inni- af Doris Day. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7,10 og 9,20. BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Ámeríkumenn í Bayern (,.Der Major und die Stiere“) Mjög skemmtileg og vel leikin þýzk mynd, um skoplega sambúð Ameríku- manna og Þjóðverja í suður-þýzku sveitaþorpi skömmu eftir ófriðarlokin. Aðalhlutverk: Atfila Hörbiger Fritz TiIImann Christel Wcssely- Hörbiger (Danskir textar) Sýnd kl. 5, 7 og 9. ææ TRiPOLLBic ææ Sími 1182. Með kveðju frá Blake (Votre Devone Blake) Geysfci spemianði við- burðarík, ný, frönsk saka- málamynd, með hinum vinsæla Eddie „Lemmy“ Coustantine. Sýnd kl.' 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. óskast nú þegar, í sælgætisverzlun og við önnur afgreiðslu- störf. Ennfremur ræstingakona. Uppl. kl. 5—7 í Aðalstræti 8, sími 6737. Fulltrúa- og trúnaðarmannaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík heldti.r SKEMMTtlM fyrir fulltrúaráðsmeðlimi og trúnaðarmenn og gesti þeirra í Sjálfstæðishúsinu næstkomandi miðvikudag kl. 8 e.h. Skemmtiatriði: Revían: GULLÖLDIN OKKAR. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu fullírúarráösins í Valhöll 1 kl. 3—7 í dag gegn íramvísun skírteina. Johan Rönning h.f. Raflaanir og viðgerðir é Sími 4320. óilum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Johan Rönning h.f. rsca Damsieiknr í Þórscafé í kvöld kl. 9. KK-sextettinn leikur. Söngvarar: Sigrún Jónsdóttir og Ragnar Bjarnason. Aðgöngumiðasala frá kf. 8. 9. HLJÓMLEÍKARNÍR em * kvöld kl. 11,15. Aðeins 2 hiiómleikar eftir. Aðgöngumioasala í Vesturverí og Austurbæjarbíó. S. 1. B. S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.