Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 8

Vísir - 06.05.1957, Blaðsíða 8
 vlsœ Mánudaginn 6. maí 1957 HEK3EKGI til leigu í Lönguhlíð 7. — Uppl. í síma 81012. —010 TIL LEIGU fyrir reglu- sarna , stúlku risherbergi ásamt' snyrtiherbergi. Lítils-1 háttar stigaræsting æskileg. Simi 81944 eftir kl, 7, (109 SÓLRÍKT herbergi til leigu. Bergstaðastræti 50 A, II. hæð. (.84 GOTT herbergi vantar. Góð umgengni. Vinsamleg- ast hringið í síma 1674. (119 UNGAN mann vantar her- bergi strax, sem næst mið- bænum. Uppl. í sirna 3429 í kvöld milli 7 og 9. (113 REGLUSAMU 3 :ö -a' ar- maður óskar eftir lidu hrr- bergi. Tilboð sbnd.st Vísi, merkt: ..442.“ (139 TIL LEIGU lítið herbergi í risi í‘Hjarðarhaga 36. Sími 82940. —■ (141 ÁBYGGILEG stúlka óskar eftir herbergi með einhvers- konar eldunarplássi 14. maí. Lítið heima. — Uppl. í dag í síma 7958. (143 2—3ja HERBERGJA íbúð óskast til leigu nú þegar eða 14. maí. Uppl. í síma 2737. (145 ELDRI kona óskar eftir herbergi og eldunarplássi, helzt í austurbænum. Uppl. í síma 3971. (146 STOFA til leigu fyrir ein- hleypan. — Uppl. Lynghaga 22, neðri hæð, (117 FOKIIELT kjallarapláss, ca. 50 ferm., í Skjólunum, til leigu nú þegar fyrir geymslu eða annað. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtudagsvöld, merkt: „Vesturbær — 440,“ (133 2—3ja HERBERGJA ibúð óskast strax. Góð leiga, góð fyrirframgreiðsla. Tilböð sendits Vísi strax, merkt: „445.“ —061 FORSTOFUHERBEKGI til leigu í miðbænum fyrir hreinlegan. reglusaman mann. Tilboðl sendist Vísi, merkt: .,17 — 444.“ (152 FULLORÐIN hjón utan af landi óska eftir 2ja her- : bergja íbúð í nokkra mán- uði. — Uppl. í síma 7284 næstu daga.___________(155 íbúð — SÍMI. — Óska eftir 2—3ja herbergja íbúð til leigu nú þegar. Get útvegað síma. — Sími 7366. (156 ÓSKA eftir 2—3ja her- bergja íbúð sem fyrst; helzt á hitaveitusyæðinu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Sírni 5842 eftir 5 í daa. (154 -- IIJÓN, með 2 börn, óska eftir 3ja herbergja íbúð strax. Fyrirframgrelðsla. — TilboÖ sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt: ,,8. mai 437.“(87 TIL LEIGU á Njálsgötu 10 A 2 litlar samliggjandi stofur. Uppl. á staðnum og í sírna 429Q. (150 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Simi 6047.___(132 LÍTIL íbúð, 1 herbergi og eldhús óskast fyrir 1.4. maí. Get setið hjá börnum. Uppl. í síma 3532 kl. 8—10. (149 BARNLAUS HJON óska eftir íbúð einu eða tveimur herbergjum og eldhúsi. — Barnagæzla kemur til greina. Tilboð sendist Vísi fyrir föstudag, merkt: „Lítil íbúð — 441“, (136 2ja—3ja HERBERGJA íbúð óskast. — Fyrirfram- greiðsla kr. 20 þúsund, ef óskað er. Uppl. í síma 81394, eftir kl. 7 í kvöld. (131 SENDISVEINN óskast í rúman mánuð. Nauðsynlegt að hann hafi lijól. Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins. (158 KONA, eitthvað vön mat- reiðslu, óskast nú þegar. — Miðgarður. Sími 7514. (147 HUSEIGENDUR, athugið! Tökum að okkur að hreinsa lóðir. Uppl. í síma 4603. HJÓLBARÐAVIÐGEEÐA- VERKSTÆÐI okkar er flutt frá Borgartúni 7, að Múla við Suðurlandsbraut. — Gúmmí h.f., Múla við Suð- urlandsbraut. — „Allt við- víkjandi hjólbörðum og slöngum“. (81 TIíESMJÐIE! Oska eftir tilboði í að smíða eldhúsinn- réttingu. — Tilboð, merkt: ,,Vandvirkni“ sendist afgr. blaðsins. HREíN GERNIN G AR. — Vanir menn. Pantið í tíma. Sími 80286. Ólafur Hólm. IIREIN GERNIN G AR. — Fljótt og vel. Sími 81799. HREINGERNINGAR. — Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna. Sími 6088. (142 STULKUR óskast til eld- hússtarfa, Uppl. Víðimel 19, IV. hæð til hægri.(121 HÚSHJÁLP óskast. ca. 3 tíma á dag, gegn herbergi á bezta stað í bænum. Uppl. á Laugavegi 19, miðhæð. (120 RÚLLUGARDÍNUR og við- gerðir. Ingólfsstræti 7. — Sími 80062 (Fornbókaverzl- unin). (140 HÚSEIGENDUR. — Járn- klæðum, gerum við járn, rúðuísetning, málun, bikun, snjókremum, setjum upp vinnupalla, lagfærum lóðir, gerum við grindverk. Sími 6718. — (000 FATAVIÐGERÐIR, fata- breyting. Laugavegi 43 B. — Símar 5187 og 4923. (814 KÚNSTSTOPP. Te 'kið á móti til kl. 8 dsgleg a. — Barmahlíð 13 ttppi. Bólstaðarhlíð 15. Sími 2431. SAUMAVELAVIÐGERÐIR. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82035. (000 HUSEIGENDUR. Önn- umst alla innan- og utanhúss málun. Þeir. sem ætla að láta máia aíf utan í sumar, ættu að athuga það í tíma og hringja í síma 5114. milli kl. 12—1 og 7—8 e. h’. (103 AÐSTOÐAR matreiðslu- kcna óskast. Hótel Vík. (162 UNGLINGSSTULKA ósk- ast til húsverka og annara léttra starfa. — Uppl. í síma 3072. — (157 STÚLKA óskast við bakstur. — Uppl. í Verka- mannaskýlinu. — Sími 4182. (122 BIFREIÐARKENNSLA. Nýr bíll Sími 81038. (572 ÞYZKUKENNSLA handa byrjendum og skólafólki og þeim, sem ætla að rifja upp og bæta við skólaverkefnin eða þurfa að fara utan með stuttum fyrirvara. — Tal- þjálfun, stílar, verzlunar- bréf, þýðingar o. fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg), Grettisgötu 44 A. Sími 5082. (159 LANDSPRÓF. Undirbún- ingur og tilsögn í reikningi, eðlisfræði, stærðfræði, les- greinum, tungumálum o., fl. Stílar, málfræði, setninga- fræði, glósur, þýðingar o. fl. Ottó Arnaldur Magnússon, kennari, Grettisgötu 44 A. Sími 5082. (000 TRiöRitCíjöMW LAUFÁSVEGÍ 25 . SÍMÍ 1463 LFSTUR-STÍLAR-TALÆFÍNGAR TIL SÖLU pallboddy á vörubíl. Radiofónn Philips. Uppl. í síma 82712, milli kl. 6—8 á kvöldin. (24 LEÐURINNLEGG við ilsigi og tábergssigi eftir nákvæmu máli skv.. meðmælum lækna. FÓTAAÐGERÐARSTOFA ! KAUPUM flöskum. — Sækjum. Sími 80818. (844 KAUPUM FLOSKUR. — Vt og %. Sækjum. — Sími 6118. — Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. — (509 FLÖSKUR keyptar, flest- ar tegundir, eftir fimm dag- lega, portinu, Bergstaða- stræti 19. (340 TROPPUELDHUSSTÓL- AR. — Bezta húsgagnastál. Liprir, fallegir, ódýrir. — Allir litir. Lindargata 39. — SVEFNHERBERGIS hús- gögn til sölu (notuð). Uppl. í síma 5441 eftir kl. 5. (123 STOFA óskast til leigu. — Sími81059. (134 ENNÞA eru nokkur stk. óseldar af ódýru töskunum. Innkaupatöskur á kr. 75,00. Pokar á kr. 45,00 og fieiri gerðir. Töskugerðin, Lækjar- götu 8, (ofan Kjörbarinn, gengið inn frá Skólabrú). TIL SÖLU útvarpstæki og stofuslcápur. — Uppl. í síma 7809. (135 BARNASTOLL (danskur) til sölu ódýrt. — Uppl. í síma 6118,— (126 BARNAKERRA til sölu á 250 kr. Úthlíð 8, dyr til vinstri. (000 BARNARÚM — járnrimla — sem nýtt, til sölu. Sími 6084. — (144 LÍTIL, þýzk saumavél til sölu með tækifærisverði. — Uppl. Faxaskjóli 24, kjallara. (137 DVALARHEIMILI aldr- aðra sjómanna. —'Minning- arspjöld fást hjá: Happdrætti D.A.S., Austurstræti 1. Sínii 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andj Sími 3786. Sjómannafél. Reykjavíkur. Sími 1914. Jónasi Bergmann. Háteigs- vegi 52. Sími 4784. Tóbaks- búðinni Boston. Laugavegi 8. Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Sími 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogabletti 15. Sími 3096. Nes búðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfiröi: Bókaverzlun V. Long. Sími 9288. (000 IIÚSEIGENDUR. Leitið til okkar um leigu á húsnæði. Fullkomnar upplýsingai' fyr- ir hendi um væntanlega leigjendur. Húsnæðismiðlun- in, Vitastíg 8A. Sími 6205. INNRÖMMUN málverka- sala. — Innrömmunarsíofan, Njálsgötu 44. — Sími 81762. BARNAVaGNAR, baraa- kerrur( mikið úrval. Barna- rúm, rúmdýnur og leik- grindur. Fáfnir Bergsstaða- stræti 19. Sími’2631. (181 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn. Tri?.pparstíg 11. Sími 2926. -______________ (000 SVAMPHÚSGÖGN, svefnsófar. dívanar, rúm- dýnur. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Shni 81830. (658 PHILIPS 6 lampa útvar-ps- tæki, í góðu standi, til sölu. Verð 1000 kr — Sími 5475. (127 TIL SÖLU gluggar, tilvald- FELAGSPRENTSMIÐJAN kaupir lireinar léreftstuskur. Kaupum eir og kopar, — Járnsteypan h.f. Ánanaust- um. Sími 6570. (000 PYLSUPOTTUR til sölu. - Sími 6205, (554 BARNAKERRA — KÁPA. Til sölu er ný ensk sumar- kápa. Einnig lítið notuð barnakerra. Þórsgata 21, I. hæo. (89 TIL SÖLU vandað, þýzkt orgel (Liebmann), sófi og 3 stólar. Allt vel með farið. Til sýnis næstu daga. Öldu- gata 11, Hafnarfirði. Sími 9481. — (25 MASTER-MIXEE hræri- vél, sem ný, til sölu. Akur- gerði 6, kjallara (smáíbúða- hverfi) eftir kl. 5. (108 AMERÍSKUR ísskápur (Frigidaire) 10 cub.fet til sölu. Einnig Rafha-ísskápur. Seljast báðir ódýrt. — Uppl. á Rauðai’árstíg 1, III. hæð til hægri. (107 TIL SOLU Silver Cross barnavagn 1000 kr. og stór amerísk eldavél 700 kr. —- Uppl. á Hjallavegi 37, kjall- ara. (32 BARNAKERRA — KÁPA. Til sölu er ný ensk sumar- kápa. Einnig lítið notuð barnakerra. Þórsgata 21, I. hæð.(89 SKRIFSTOFUSKRIFBORÐ (eik) til sölu með tækifær- isverði. Uppl. í síma 82480 eftir kl. 5. (104 LJÓSÁLFA búningur ósk- ast; lítið númer. — Uppl. í síma 2286,(78 GOTT, ganialt píanó til sölu. Til sýnis milli kl. 7—8. Sólvallagata 74. (118 14” HJÓLSÖG til sölu og' sýnis í Járnsmiðjunni. Lauga vecri 7.. (000 BUSLOÐ TIL SOLU. — Vegna brottflutnings er til sölu með tækifærisverði dönsk borðstofuhúsgögn, sófasett með svefnsófa. ljósákrónur, skatthol, teppi og fleira. Til sýnis í Sigtúni 53, eftir lcl. 6. (114 ir fyrir vermireit og 2 rúm- dýnur. Selst ódýrt á Baróns- stíg 3. (163 LJÓSGRÁ sumarföt, sem ný, með sérstöku tækifæris- verði til sölu á meðalmann. Uppl. hjá Þorgilsi Þorgils- syni ldæðskera, Lækjargötu 6. Sími 82276. (115 SILVER CROSS barna- kerra, sem ný, til sölu. Uppl. i síma 81892. (000 ÓDÝR Silvev Cross-barna- vagn til sölu á Fífuhvamms- vegi 31, Kópavogi. — Sími 80713. — (153 MJÖG GOTT, nýtt enskt karlmannsreiðhjól til sölu. Einnig góð myndavél. Uppl. í síma 3095. (116 MÓTORIIJÓL til sölu. — Tvö mótoi’hjól, 1 Royal En- field 350 öm. og 1 N. S. U., seljast ódýrt eftir kl. 7. — Heide Iiansen Marbakki, Seltjarnarnes. KJÓLFÖT til sölu á með- almann. Uppl. á Hraunteigi 12, kjallara. (112 GÓÐUR Silver Cross vagn til sölu á Lokastig 10. (111 SÉRSTAKT TÆKIFÆRI. Nýtt úrval af þýzkum barna- vögnum og kerrum. Fást einnig með afborgunum. — Uppl. Vitastíg 8 A, I. hæð. (148 BARNAVAGN til sölu á Brávallagötu 50. Sími 4903. GRÓÐURMOLD, fyrsta flokks, sel eg og keyri heim. Sími 81476. (000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.