Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 1
s.
12
bls,
47. árg.
Mánudaginn 27. maí 1957
Laugerdaginn 1. júní 1957
Sigiíður Hagalín. Unnu þvi
le.kkcni.r i'iægan sigúr í þcirri
grein.
Þá f'ór í;am knat.tspyrnu-
keppni m:.lii leikara og b'aða-
•manna og var' svo" fiókin, að
enginn hefð'i bolnað í henni, eí
siúllingurinn Haukur Óskars-
Frænká Charieys færði
eikurum glæsilegan sigur.
BEaðamanii löpuhu fyrir Eeskkon&im
í rcípiogji.
íþróttarcvya leikara og kvcnna og kepptu tvær fjög-
fclaðamanna fór fram í gær á u?:a kvc-nna sveitir frá leikur-
íþróííavellinum í fremur kö!du um b'aðamönnum. Elnn pok
veðri og sigrnðu leikarar þar inn varð langt á undan og þeg-
glæsílega. Áœtiað var, að sex ar a.iiugað var, hvað væri í pok
til sjö þúsund áhorfendur væru aa.jii, var það engin önnur en
á ve>!linum.
Dagskráin hófst með því, að
skrúðganga leikara og blaða-
manna fór frá Þjóöleikhúsinu
og suður á völl og lék Lúðra-
:sveitin Svanur fyrir göngunni
uridir stjórn Karls O. Runójfs-
sonar. Fyrir liði leikara bar
merki Haraldur Björnsson, en son hefð: ekki Kst hcnni á alveg
fyrir liði blaðamanna Karl ís- fiábæran háit Eftir enn þá
feld. flóknari Salómonsúrskurð dóm
Síðan hófst íþróttarevyan kl. arans, Guðmundar Jónssonar,
3 á íþróttavellinum með því að !auk þessari keppni inc'ð jaín-
Brynjólfur Jóhannesson flutti t-eflij 5—5.
setningarræðu, en þá fór fram' Þa fóru fram lyítingar. —
fimleikasýning. Að henni lok- Kepptu tveir leikarar, Haraldur
inni söng svertinginn Jón Björnsson cg Rúrik Haralds;,on,
Sigurbjörnsson nokkur negra-jV'ð tvo blaðamenn, Karl ísfeld
lög með undirleik Lúðrasveitar- _ °g Thorolf Smith og sigraði
innar Svanur. ' Haraldur Björnsson með yíir-
Þá fór fram pokahlaup burðum. Ælluðu blaðamenn að
_ j svífa á lyftingartækið aftur, en j
þá kom Frænka Charles æð-
andi inn á sviðið og stal tæk-'
inu og hljóp út af sviðinu með
það í annarri hendinni.
Að því búnu var fjöldasöng-
ur undir stjórn Kristins Halls-
sonar.
Þá hófst reiptog milli leik-
kvenna og blaðamanna undir
stjórn Lárusar Salómonssonar,
sem klæddur var fornmanna-
búningi og var hinn vörpuleg-.
asti á velli. Ræsir var Hendrik
Ottósson og bar pístólu mikla í
hendi.
Hófst nú hin harðasta
keppni og eftir mikla togstreitu
voru blaðamenn að því komniir
að sigra, en þá kom Frænka
Charleys enn til sögunnar,
Framhald á 7. síðu.
egian eitir
Nnipalla
líMm fannst stórs
siandi víð
kemmdur og í óökuliæfu
Svanastaði.
','.-?.¦'./'.
Þetta er reyndar Lárus Saló-
monsson, en ekki Gunnar á
Hlíðarenda.
Frænka Charleys styttir sig
Ifindir boðhlauuið.
Vateavexíir
í Eyjafirði9
Frá fréttaritara Vísis. —
Akureyri í mrgun.
Fyrir helgi bi'eytti skyndi-
lega til hlýviðris og vorveðurs
á Norðurlandi og síðan hefur
gróðurinn þotið upp.
Á föstudagskvöldið gerði
skyndilega rigningu, fyrsta
rigningin, sem komið hefur svo
vikum skiftir, en áður höfðu
verð langvarandi þurrkar og
kuldar.
Á laugardag og sunnudag
hafa verið hitar, sunnanátt og
sólskin. Hitinn hefur verið 15
—16 stig á Akureyri en komst
upp i 18 stig í Mývatnssveit á
laugardaginn.
Gífurleg leysing hefur verið
til fjalla og lækir og ár í for-
áttuvexti. Er Eyjafjörður allur
kolmórauður af framburði
ánna talsvert út fyrir Sval-
barðseyri. Ekkert tjón hefur þó
orðið af völdum flóðanna svo
frézt hafi um.
Thorolf'Smrth'-lyftír 20 ^usten4 pnsadwm-.
ífekafarB lýkur
ndi.
irgað hefur verið 5 mönn-
um af bambusf leka um 400 míl-
um frá Chileströndum.
Ætluðu þeir að láta flekann
reka frá Bahia-eyjum til Chile
og lögðu upp í nóvember s.l. —
Fyrk nokkru voxu þeir í nauð-
um staddir og var þá komið
þeim. til hjálpar og stóð til, að
draga {tekann til. lands. — Nú
herma - fregnir, .að flekinn- sé.
sokkiiui, e« mannbjörg. orðið..
í gœr elti lögTeglan bílþjóf
ausíur í Þingvallasveit og fekk
| handsasiriað hann, én áður var
þjóí'urinn búinn að stórskemma
bílinn og er hann í gersamlega
\ óolaihæfu ás.'gliomulagi.
Atvik þessa máls eru þau að
í gærmorgun ók maður bíl sín-
um niður að Hafnarhúsinu hér
í bæ og skildi bílinn eftir í
M'iv.'rgangi hússins með kveikju-
'.-:¦} ' linum á meðan hann
kri'pp í 3-4 minútur inn til þess
aö tala við húsvörðinn. Þegar
hc-nn l>om út aítur var bílinn
horfinn.
Um hádeglsbilið var lögregl-
unni tilkj'nnt að fólksbifreið
væri stórskemmd eftir sýnilegan
árekstur við brúna hjá Svana-
stöðum og væri óökuhæf. Kom
i ljós að þarna var um hinn
stolna bíl að ræða.
Sagðist þjófnum síðar svo frá
að hann hefði lent með bílinn á
brúnni, snúist siðan þversum á
veginum og billinn drepið á sér.
Kom hann bílnum ekki i gang
aftur og var að bogra við hann
er bíl bar að og hjálpaði bíl-
stjórinn honum til þess að koma
bilnum út á vegarbrún svó um-
Bng a
ferðin gæti haldið áfram. Rétt
í þessu bar að áætlunarbíl á
austurleið og tók þjófu-rinn sér
far með honum austur að Grafn-
ingsvegamótum. Þar fór hann
út, lallaði niður í sumarbústaða-
hverfið við vatnið og lagði sig
til svefns. Eftir á að gizka 2ja
stunda svefn lagði hann aftur á
stað upp á vegamót og ætlaði
að komast á bíl til Reykjavíkur.
Tókst honum að komast í bíl
sem fór austur á Þingvöll og
þar á annan bíl, sem var á suður
leið. En er skammt var komið
áleiðis stöðvaði lögregubíll úr
Reykjavík bílinn og tók þá pilt-
inn fastan.
Þetta er rúmlega tvítugur pilt-
ur, sem aldrei hefur komizt und-
ir hendur lögreglunnar áður.
Hann kvaðst hafa verið á dans-
leik kvöldið áður og drukkiö
síðan allfast um nóttina. En í
gærmorgun þegar hann sá bílinn
með kveikjuláslyklinum í, freist-
aði það hans og þá fór sem fór.
Fá Sþ. Suezmálið aftEs*
Á hausínn'
.ii
rn
Barizt var í Port au Prince
á Ilaiíi um helgina.
Var það herinn, sem barðist
innbyrðis. Stuðningsmenn Dan-
iels Prino prófessors munu hafa
sigrað, því að fregnir í morgun
herma, að hann hafi unnið eið
sem bráðabirgðaforseti og lofað
„frjálsum og heiðarlegum kosn-
ingum". ]
Skotið var 21 fallbyssuskoti!
hinum nýja forseta til heiðurs
Dr. Eban sendiherra ísraels í
Washington sagði í sjónvarps-
viðtali í gær, að milli ríkis-
stjórna ísraels og Bandarlkj-
anna færu nú fram viðræður
um hvað gera skyldi, ef Egypte-
land þrjóskaðist við að neiía
ísrael um að sigla skipum sín-
um um Súezskurð.
Hann kvað stefnu Israels al-
gerlega óbreytta í málinu, þ. e.
að nota sér rétt sinn. Hann
neitaði að svara, að svo stöddu
spurningum um, hvað gert yvði,
ef Egyptaland þráaðist við e'3
leyfa ísrael not af skurðinurn
eða hvort Sþ. mundu fá málið
aftur ,,í hausinn".
Björn Pálssoii fær nýja
ílygvél
Er komin fii landsins og verður
tekin i nofkun í þessari viku.
Björn Pálsson hefur keypt
nýja flugvél frá Ameríku og
íekur hana væntaniega í notk-
un seinna í þessari \dkii.
Þetca er lítil flugvél af Cessna
180 gerð, módel 1057, en það
er sama flugvélartegund og sú,
er Björn átti áður og ónýttist
í iendingu í Grundarfirði í
fyrra. Þessar vélar eru einkar
handhaegar.o.g-þægiíegar í hvers
konar styttri ferðum og henta
íslenzkum staðháttum vel.
Flugvélin er komin hingað til
landsins og er verið að búa
hana til flugs. Býst Björn við að
geta tekið hana í notkun seinrú
hluta þessarar viku. Þangað til
verður Björn flugvélarlaus, því
nú á að skipta um mótora í fljag
vél Slysavarnafélagsins og hans
og er búizt vjð að hún verða 'úr
notkun. 10—12 næstu daga. .