Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 12

Vísir - 27.05.1957, Blaðsíða 12
Þ*£r, lem ferast kanpendur VíSIS aftlr 11, hveri mánaSar fá blaðið ókeypia tU mámaðamóta. — Sfml !•««. Mánudaginn 27. maí 1957 ■3S áðyrasta blaðið eg þó kreyttaaui. — Hringið f jerrst áskrifendor. Stóreignaskatturinn: Auðfélög framsóknar sleppa wil skstti Þ&h voru tryggð fyrir stór- eignffiskattinum. Nú hefur stóreignaskatturinn verið samþykktur af stjórnarliðinu á Alþingi, an nokkurra breytinga á þeim miklu ágöllum, sem á frv. voru frá liendi stjórnarinnar. Skatturinn er fyrst og fremst lagður á til þess að lama þá einstaklinga, sem enn eru bjargálna og stöðva allt fram- tak þeirra. Eitt mesta ranglæti laganna er það, að skattvrinn er eingöngu lagður á einstaklingana, hvernig sem á stendur um fjárnvuni þeirra, en hlutafélögum og samvinnufélögum er sieppt. Þetta er þó ekki gert af 'því, að framsóknar- flokkurinn sé að hlíía hlutafélögunum, heldur vill hann vinna það til þess, að auðfélög framsóknar þurfi engan stóreignaskatt að greiða. Sum stærstu kaupfélögin, er eiga eignir, sem nema tugum milijóna króna og Sambandið, sem vafalaust á eignir, sem nema hundruðum milljóna, þurfa engan stóreignaskatt að greiða. Þetta er einhver hin mesta opinbera lilutdrægni og ruddalegasta pólitíska spilling, sem komið hefur fram í dagsljósið hér á landi. Eina réttláta álagning skattsins var sú, að láta félögin greiða af eignum sínum og reikna einstaklingunum til eignar nafnverð hluta þeirra í félöguni’.m. Þetta mátti ekki gera, því að þá hefði samvinnufélögin þurft að greiða tugi milljóna í skatt. Kaupfélögin eru rík, og einstaklingarnir, sem að þeim standa, eru margir og fæstir þeirra munu kom- ast x stóreignaskatt, þótt hinum miklu eignum kaupfélag- anna sé skipt á bá. Framsóknarmönnum gengur iiia að leyna ánægju sinni yfir hlutdrægninni, sem hefv.r komið öllum byrðunum yfir á aðra en látið þá sjálfa sleppa. Það er ekki nýtt, að framsóknarmennirnir sleppi við að greiða skatt. Slíkt er nú orðin hefði í þessu landi, þar sem aliir aðrir verða að svitna vndir drápsklyfjum skattanna. Mikilvægar uneræiur í London og Washingtorc. AfvopnunarmálÍEi og ss'inein- ing tÞýzkaJancSs á dagskrá. árangur, að það verði honum og flokki hans til stuðnings í kosningabaráttunni, og nýjar tillögur, sem sýndu samstöðu Bandaríkjanna og Vestur-þýzku stjórnarinnar í sameiningarmál- inu væru honum kærkomnar, en Bandarikjastjórn virðist vilja fara mjög varlega, og telja sam- einingu Þýzkalands vart munu verða leysta, nema i tengslum við afvopnunarmálin. Viðræður í London. Viðræður um þær eru nú að byrja aftur í 5-þjóðanefndinni, sem kemur saman á nýjan leik í London í dag, og leggur Stass- en fyrir fundinn hinar nýju til- lögur Bandarikjastjórnar, sem forsetinn virðist gera sér miklar vonir um, að geti leitt til tak- markaðs samkomulags, er verði grundvöllur annars meira. Þó varar Stassen við of mikilli bjartsýni. Hann mun í dag ræða tilíögurnar við fulltrúa Bret- lands. Frakkland^ og' Kanada, bandamenn Frakká. Það er uin þéssár. tiiiögur, sem 1 IJ ° ýUnda og hefjti fraruteiðslu. ' axikíar- vmrseður • ixafa staðið Formlegar viðraeður þeirra Adenauers kanslara Vestur- Þýzkalands og Eisenhowers Bandaríkjaforseta byrja í Was- hington í dag. Utanríkisráðherrar þeirra, John Foster Dulles og von Bx*ent- ano taka þátt i fundunum. — Undirbúningsviðræður forsetans og kanslarans hafa þegar farið fram. Viðræðurnar munu snúast um sameiningu Þýzkalands og af- vopnunarmálin. Adenauer kansl- ari mun hafa mikinn áhuga fyrir því, að viðræðurnar beri þann Nýjar oEfuliiidir opnað- ar í Austurríkl. Baab kanslari Austurríkis hef- xir boðað, að opnaður verði nýjar olíulindir !. Austurríki. Kvað hann Austurríki mundu njóta aðstoðar alþjóða olíufé- lag'a, enda væri slikt óhjákvæmi- Iftgt:, þar sem þau eln hefðu yfir ÖUu þvi að ráða, sem til Jþyrfti til að leita nýrra oliu- í Colorado-fylki hefur verið nijög votviðrasamt í vor. Þó eru engir hermenn undir þessum hjálmum, sem sjást á myndinni. Einhver gamansamur náungi hefur látið hjálmana þarna og byssustingi hjá. Bförn PáSsson sækir teppta bílstjóra. Hefði hann ekki flogið á réttu augnabliki austur á föstudaginn væru mennirnsr enn teptir. í vikunni sem leið tepptust tveir bílar, austan Súlu á Skeið arársandi, vegna vatnavaxta, og bílarnir sitja þar enn, en Björn Pálsson flugmaður flaug eftir þeim s.l. föstudag og er senni- legt að flugvél hafi ekki ient á Skeiðarársandi áður. Vísir átti tal við Björn Páls- son í morgun og sagði hann blaðinu, að ef hann hefði ekki farið á réttu augnabliki austur, mýndu bílstjórarnir sitja enn á sandinum, því síðan hefur ekki verið flugveður sökum hvass- viðris’ og dimmviðris. Að vísu eru möguleikar á að komast gangandi fyrir Grænalón og upptök Súlu á jökli, en það er óravegur. og til þess þarf að hafa bæði vistir og góðan göngu búnað, en hvorugt höfðu t>íl- stjórarnir. Bílstjórarnir voru í síðustu flutningaferð sinni austur í Ör- æfi á vegum kaupfélagsins í Vík og voru á bakaleið aðfara- nótt fimmtudagsins, þegar þeir komu að Súlu gersamlega ó- færri. Rétt áður höfðu þeir kom izt á síðustu stundu yfir Sand- gígjukvísl, sem er nokkru aust- ar á sandinum og var hún þá svo djúp orðin, að flaut yfir vélarnar í bílunum. JVfátti þarj engu muna og ekki viðlit að snúa til baka. Gátu bílstjórar'nir gert aðvart með því að tengja talsímatækin, sem þeir höfðu meðferðis í bíl- unum. við símalínuna yfir sand- inn. Ekki höfðu þeir mat með- ferðis og héfði því illa farið. ef. í ' WashihgtQn að . undan-'. förnuj og tri'. a. vérið ræddar á ekki hefði tekizt að sækja þá á föstudaginn. Björn Pálsson lenti á sandin- um skammt frá bílunum um hádegisleytið á föstudaginn og flaug með bílstjórana vestur á Skógasand, en það er um 40 mínútna flug. Þar beið bíll og matur eftir bílstjórunum, en Björn hélt áfram til Reykjavík- ur. Björn sagði, að Súla hafi ver- ið í foráttuvexti og sandarnir austur þar eins og hafsjór yfir að líta. Ekki taldi hann bílana samt vera í neinni hættu þótt ekki næðist strax til þeirra, því þeir hafa verið skildir eftir ut- an í sandhól og útilokað 'að vatn næði þeim þar, hvað sem á dyndi. Taldi Björn, að hefði hann ekki getað flogið ausíur á föstudaginn, sætu bílstjórarn- ir þar enn, því síðan hafi ekki verið flugfært, hvassviðri mik- ið og dimmviðri, og úrkoma geysimikil. M. a. rigndi næstu nótt á eftir 41 mm. í Vík í Mýr- dal og gefur það nokkuð til kynna hve úrkoman hefur ver- ið gífurleg. Tíu hvalír veldfet fyrstu vikuíia, Síðastliðinn laugardag höfAu tíu jhvalir borizt á land i Hval- firði. Var þá liðin vika siðan hval- veiðar hófust frá Hvalfirði, en alla vikuna, sem leið, var slæmt veður á miðunum. Eins og áður héfyr verið sagt frá stunda fjögur skip veiðarn- ár frá Hvaliirðt. funduin Ðisenh.öwers og lar.d- variiáráðsms. Fyrstii bíEarnir austur á Hérað. Frá fréttaritara Vísis. ., Akureyri í morgun. Fyrstu bílarnir hafa nú kom izt yfir Möðrudalsfjaligarðinn og austur á Fljólsdalshérað. Síðastliðinn föstudag fóru tveir jeppabílar frá Reykjavík austur yfir Möðrudalsöræfi og fengu lil fylgdar við sig Gunn- laug í Möðrudal á jeppa sem hann á. Voru leiðangursfarar 20 klukkustundir frá' Möðrudal og áustur að Skjöldólfsstöðum á Jökuldal. enda er ennþá víða mikill snjór á veginum, eink- um í Lönguhíð, skammt upp af Jökuldal. Leysing var mikil á laugar- daginn austur þar og snjórinn bráðnaði ört. Er því búist við | að ekki líði langt unz vegurinn i austur á Hérað opnist til ai- mennrar umferðar. j Nú er leiðin alla leið norður I á Raufarhöfn ágætlega fær orð- in bifreiðum og er þá farið ura Grímsstaði á Fjöllum, og Hóls- sand því Reykjaheiði er enn ófær. I*jpðleik li ii sið: „Sumar í Tyrol" fékk ágætar móttökur. Óperettan „Sumar í Tyrol!í var frumsýnd í Þjóðleikliúsinu s.l. laugardagskvöid fyrir troð- fullu húsi við framúrskarandi undirtektir. Aðalhlutverkin léku og sungu sænska óperusöngkon- an Evy Tibell og Bessi Bjarna- son, Með stór hlutverk fara Ævar R. Kvaran, Hanna Bjarna dóttir, Ólafur Jónsson og Helgl Skúlason. Tónlistin er eftir Ralph Ben- atsky, en teksti eftir Hans Miiller. Loftur Guðmundsson hefur þýtt. Leikstjóri er Sven Áge Lar- sen, en leiktjöld og búningar eftir Lárus Ingólfsson. Leikendum og leikstjóra var ákaft fagnað. Tékkar heim- sækjs Tito. Tékknesk ráðlierranefnd fer íli Jdgóslaviu i næsta mánuði í boði Titos forseta og stjórnar hans. Formaður nefndarinnar verður forsætisráðlierra iands- ins. Þetta er í fyrsta skipti, sem tékknesk, opinber nefnd fer til Júgóslaviu frá því frelsisbylting- ^ in var háð í Ungverjalandi í okt. siðast liðinn. j Tito forseti boðaði á 65 ára aímæli sinu í fyrri viku, áð Rússar hefðu hætt hinni kulda- legu afstöðu sinni til Júgóslavíu og afstaðán væri einnig breýtt til hins betra í hinum kommúh- istisku nágrannaríkjum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.